Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Nýjar og endurskoðaðar áætlanir um framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga
Sigurður Ingi Jóhansson, innviðaráðherra, hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða áætlun um úthlutanir framlaga vegna málefna fatlaðs fólks á árinu 2022. Br...
-
Frétt
/Sigurvegarar krýndir í Netöryggiskeppni Íslands 2022
Áslaug Arna, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra afhenti verðlaun í Netöryggiskeppni Íslands sem nýlega fór fram í þriðja sinn. Keppnin er haldin í tengslum við UTmessuna en forkeppni fór fram í ...
-
Frétt
/Reglur um aukið eftirlit með öryggi vegamannvirkja hafa tekið gildi
Nýjar og skýrar reglur hafa verið settar um sjálfstætt eftirlit með öryggi vegamannvirkja. Þær tóku gildi í lok maí með breytingu á reglugerð nr. 866/2011 um öryggisstjórnun vegamannvirkja. Markm...
-
Frétt
/Húsaleigubætur hækka um 10% frá og með 1. júní
Húsaleigubætur hækka um 10% frá og með deginum í dag. Hækkunin er liður í mótvægisaðgerðum stjórnvalda til að draga úr áhrifum verðbólgu á lífskjör viðkvæmustu hópa samfélagsins. Hækkunin var ása...
-
Annað
Úr dagskrá innviðaráðherra 23.-29. maí 2022
Mánudagur 23. maí Kl. 13.00 Þingflokksfundur. Kl. 17.00 Fyrsti rampurinn í átakinu Römpum upp Ísland tekinn í notkun í Hveragerði, sjá frétt. Þriðjudagur 24. maí Kl. 08.30 Fundur í ráðherranefnd um sa...
-
Frétt
/Atvinnuleyfum fyrir leigubifreiðaakstur fjölgað um 100
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur ákveðið að fjölga atvinnuleyfum fyrir leigubifreiðaakstur um 100 á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum (takmörkunarsvæði I). Breytingarnar eru gerðar til...
-
Frétt
/Fyrsti rampurinn í átakinu Römpum upp Ísland tekinn í notkun
24.05.2022 Innviðaráðuneytið Fyrsti rampurinn í átakinu Römpum upp Ísland tekinn í notkun Hvergerðingurinn Kristján Birgisson vígði fyrsta rampinn fyrir framan Matkrána. Fyrsti rampurinn í átakinu Rö...
-
Frétt
/Fyrsti rampurinn í átakinu Römpum upp Ísland tekinn í notkun
Fyrsti rampurinn í átakinu Römpum upp Ísland var vígður við hátíðlega athöfn við Matkrána í Hveragerði í gær. Er þetta fyrsti rampurinn af 1.000 sem stefnt er að því að koma upp víðs vegar um land á n...
-
Frétt
/Innrás í Úkraínu fordæmd í sameiginlegri yfirlýsingu 37 evrópskra samgönguráðherra
Innrás Rússa í Úkraínu er fordæmd í sameiginlegri yfirlýsingu 37 evrópskra samgönguráðherra, sem samþykkt var á ársfundi alþjóðasamtaka samgönguráðherra (International Transport Forum - IFT). Fundurin...
-
Annað
Úr dagskrá innviðaráðherra 16.-22. maí 2022
Mánudagur 16. maí Kl. 08.15 Fundur með forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra. Kl. 10.00 Fundur með Brynju, hússjóði ÖBÍ, ásamt félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra. Kl. 11.30 Ríkisstjórnarf...
-
Frétt
/Samstarf Neyðarlínunnar og farsímafyrirtækjanna stuðlar að auknu öryggi
Kynning á samstarfi Neyðarlínunnar og farsímafyrirtækjanna Nova, Vodafone og Símans fór fram í dag. Um er að ræða mikilvægt og tímabært verkefni þar sem viðeigandi aðilar hafa tekið höndum saman um tr...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 18. maí 2022 Innviðaráðuneytið Sigurður Ingi Jóhannsson Brjótum hefðir, fleiri konur á sjó Grein birt í Morgunblaðinu 18. maí 2022 Dagurinn í dag er tileinkaður konum s...
-
Ræður og greinar
Brjótum hefðir, fleiri konur á sjó
Grein birt í Morgunblaðinu 18. maí 2022 Dagurinn í dag er tileinkaður konum sem starfa í siglingum, við sjósókn eða sjávarútvegi. Er það í fyrsta sinn en Alþjóðasiglingamálastofnunin...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2022/05/18/Brjotum-hefdir-fleiri-konur-a-sjo/
-
Frétt
/Alþjóðadagur kvenna í siglingum haldinn í fyrsta sinn
Alþjóðasiglingamálastofnunin (IMO) hefur valið 18. maí til að vekja athygli á stöðu kvenna í siglingum, við sjósókn eða sjávarútvegi. Þetta er fyrsta árið sem það er gert en dagurinn verður framvegis ...
-
Annað
Úr dagskrá innviðaráðherra 9.-15. maí 2022
Mánudagur 9. maí Kl. 09.30 Flug til Akureyrar. Kl. 11.00 Ávarp og þátttaka í Samorkuþingi á Akureyri. Kl. 16.50 Flug til Reykjavíkur. Þriðjudagur 10. maí Kl. 13.00 Kynning á úttektum á samkeppnisstöðu...
-
Frétt
/Aðalsteinn Þorsteinsson skipaður skrifstofustjóri sveitarfélaga og byggðamála
10.05.2022 Innviðaráðuneytið Aðalsteinn Þorsteinsson skipaður skrifstofustjóri sveitarfélaga og byggðamála Aðalsteinn Þorsteinsson Innviðaráðherra hefur skipað Aðalstein Þorsteinsson í embætti skrifs...
-
Frétt
/Aðalsteinn Þorsteinsson skipaður skrifstofustjóri sveitarfélaga og byggðamála
Innviðaráðherra hefur skipað Aðalstein Þorsteinsson í embætti skrifstofustjóra sveitarfélaga og byggðamála hjá innviðaráðuneytinu. Aðalsteinn var valinn úr hópi margra hæfra umsækjenda að fengnum till...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 09. maí 2022 Innviðaráðuneytið Sigurður Ingi Jóhannsson Ávarp á Samorkuþingi Ávarp flutt á Samorkuþingi – 9. maí 2022 Góðir gestir. Það er mér sannur heiður að fá að áv...
-
Ræður og greinar
Ávarp á Samorkuþingi
Ávarp flutt á Samorkuþingi – 9. maí 2022 Góðir gestir. Það er mér sannur heiður að fá að ávarpa ykkur öll hér á fjölmennu Samorkuþingi hér í Hofi á Akureyri. Það er líka tímabært að óska ykkur til ham...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2022/05/09/Avarp-a-Samorkuthingi/
-
Annað
Úr dagskrá innviðaráðherra 2.-8. maí 2022
Kl. 11.00 Ávarp á morgunfundi: Straumhvörf á breyttu regluverki um steypu, sjá frétt. Kl. 13.00 Fundur með Fornbílaklúbbi Íslands. Kl. 14.15 Fundur um strandsvæðaskipulag. Þriðjudagur 3. maí Kl. 11.00...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN