Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Óháð úttekt á notkun bundinna slitlaga
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur birt óháða úttekt um notkun á bundnum slitlögum á íslenskum vegum. Sigurður Erlingsson, prófessor við umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla Íslands...
-
Frétt
/Norrænir samgönguráðherrar ræddu loftslagsmál og orkuskipti tengd samgöngum
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, tók í vikunni þátt í fjarfundi norrænna samgönguráðherra. Helsta viðfangsefni fundarins voru loftslagsmál og orkuskipti tengd samgöngum ...
-
-
Frétt
/Opið samráð um evrópska stefnu um ómönnuð loftför (dróna)
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um stefnu sína um ómönnuð loftför, eða dróna. Um er að ræða seinna samráðsferli um þetta efni á árinu en fyrr í ár var kynntur leiðarvís...
-
Frétt
/Opið samráð um evrópska stefnu um stafræna þjónustu til að samþætta samgöngumáta
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið samráð um leiðarvísi (roadmap) að stefnu um stafræna þjónustu til að samþætta samgöngumáta. Frestur til að koma að athugasemdum og sjónarmiðum um áætluni...
-
Frétt
/Opið samráð um evrópska tilskipun um ástand ökutækja
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið samráð um leiðarvísi (roadmap) um endurskoðun á tilskipun um ástand ökutækja. Frestur til að koma að athugasemdum og sjónarmiðum um áætlunina er til...
-
Frétt
/Útgjaldajöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs fyrir árið 2021 hækkuð um einn milljarð
11.10.2021 Innviðaráðuneytið Útgjaldajöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs fyrir árið 2021 hækkuð um einn milljarð Haraldur Jónasson / Hari Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjaf...
-
Frétt
/Útgjaldajöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs fyrir árið 2021 hækkuð um einn milljarð
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um að hækka útgjaldajöfnunarframlög sjóðsins vegna ársins 2021 um einn milljarð króna. Áætlað ú...
-
Frétt
/Heildarframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 53,4 milljarðar árið 2020
07.10.2021 Innviðaráðuneytið Heildarframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 53,4 milljarðar árið 2020 Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga...
-
Frétt
/Heildarframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 53,4 milljarðar árið 2020
Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga var haldinn í gær og samhliða fundinum kom út ársskýrsla sjóðsins fyrir rekstrarárið 2020. Heildarframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga námu tæpum 53,4 milljör...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 06. október 2021 Innviðaráðuneytið Sigurður Ingi Jóhannsson Ávarp á ársfundi Jöfnunarsjóðs Ræða flutt á ársfundi Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 6. október 2021 Kæru gestir...
-
Ræður og greinar
Stök ræða samgöngu og sveitarstjórnarráðherra
06. október 2021 Innviðaráðuneytið Ávarp á ársfundi Jöfnunarsjóðs Ræða flutt á ársfundi Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 6. október 2021 Kæru gestir Við erum saman komin á ársfund Jöfnunarsjóðs að nýju – ...
-
Ræður og greinar
Ávarp á ársfundi Jöfnunarsjóðs
Ræða flutt á ársfundi Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 6. október 2021 Kæru gestir Við erum saman komin á ársfund Jöfnunarsjóðs að nýju – og nú við aðeins skaplegri aðstæður en síðast. Fyrir ári síðan voru...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2021/10/06/Avarp-a-arsfundi-Jofnunarsjods/
-
Frétt
/Sjö verkefni á sviði almenningssamgangna fá úthlutað 36 milljónum
05.10.2021 Innviðaráðuneytið Sjö verkefni á sviði almenningssamgangna fá úthlutað 36 milljónum Almenningssamgöngur milli byggða. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur ...
-
Frétt
/Sjö verkefni á sviði almenningssamgangna fá úthlutað 36 milljónum
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur staðfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki sem eru veittir á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024. Að ...
-
Frétt
/Ísland gerist aðili að EGNOS-verkefninu
Ísland hefur gerst aðili að EGNOS-verkefninu, sem er samevrópskt leiðsögukerfi. Framkvæmdastjórn ESB samþykkti aðild Íslands í síðustu viku. Markmið með þátttöku Íslands er að þjónusta EGNOS kerfisins...
-
Frétt
/Svæðisgarðurinn Snæfellsnes verði fyrirmynd fyrir önnur svæði
04.10.2021 Innviðaráðuneytið Svæðisgarðurinn Snæfellsnes verði fyrirmynd fyrir önnur svæði Hugi Ólafsson Hellnar á Snæfellsnesi Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og Ragnh...
-
Frétt
/Svæðisgarðurinn Snæfellsnes verði fyrirmynd fyrir önnur svæði
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og Ragnhildur Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Svæðisgarðsins Snæfellsnes, hafa undirritað samning um stuðning við áframhaldandi þróun sv...
-
Frétt
/Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 6. október
01.10.2021 Innviðaráðuneytið Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 6. október Hari Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 6. október nk. á Hilton Reykjavík Nordica. Til fu...
-
Frétt
/Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 6. október
Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 6. október nk. á Hilton Reykjavík Nordica. Til fundarins eru boðaðir framkvæmdastjórar sveitarfélaga eða staðgenglar þeirra, fulltrúa...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN