Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ný reglugerð um starfsemi Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur sett reglugerð með nýjum og breyttum ákvæðum um starfsemi Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Meginmarkmið nýrrar reglugerðar er að veita aukin...
-
Frétt
/Dagur Norðurlanda - upptökur frá málþingum
Degi Norðurlanda er fagnað 23. mars ár hvert. Af því tilefni stóð Norræna ráðherranefndin í dag fyrir fimm málþingum á vefnum um þau fimm málefni sem formennskulandið Finnland leggur áherslu á. Það er...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 23. mars 2021 Innviðaráðuneytið Sigurður Ingi Jóhannsson Öryggi smáfarartækja Ávarp á morgunfund ráðuneytisins og umferðaröryggisráðs um öryggi smáfarartækja 23. mars 2...
-
Ræður og greinar
Öryggi smáfarartækja
Ávarp á morgunfund ráðuneytisins og umferðaröryggisráðs um öryggi smáfarartækja 23. mars 2021 Ágætu fundargestir. Markmið þessa fundar er að vekja athygli á mikilvægi smáfarartækjanna í umferðinni. Þö...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2021/03/23/Oryggi-smafarartaekja/
-
Frétt
/Framlög til loftslagsaðgerða aukin um milljarð á ári
Framlög til loftslagsmála verða aukin um 1 ma.kr. á ári á tímabilinu 2022-2031 samkvæmt áætlunum ríkisstjórnarinnar. Þetta kemur fram í fjármálaáætlun 2022-2026 sem fjármála- og efnahagsráðherra ...
-
Frétt
/Öryggi smáfarartækja í umferðinni - morgunveffundur 23. mars
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og umferðaröryggisráð standa fyrir opnum veffundi þriðjudaginn 23. mars kl. 8:30-9:45 um fjölbreytta ferðamáta og öryggi léttra bifhjóla, rafhlaupahjó...
-
Annað
Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 15.-21. mars 2021
Mánudagur 15. mars Kl. 10.00 Ráðherranefnd um ríkisfjármál. Kl. 11.30 Kurteisisheimsókn Pär Ahlberger, sendiherra Svíþjóðar. Kl. 12.10 Fundur um ferjumál á Breiðafirði. Kl. 13.00 Fjarfundur með Thomas...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 22. mars 2021 Innviðaráðuneytið Sigurður Ingi Jóhannsson Virðingin fyrir náttúrunni Grein birt á Vísi mánudaginn 22. mars 2021 Náttúran. Alla mína æsku beið ég eftir st...
-
Ræður og greinar
Virðingin fyrir náttúrunni
Grein birt á Vísi mánudaginn 22. mars 2021 Náttúran. Alla mína æsku beið ég eftir stóra skjálftanum. Hann var alltaf yfirvofandi, eiginlega hluti af hversdeginum. Þess vegna skil ég vel fólkið á Reykj...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2021/03/22/Virdingin-fyrir-natturunni/
-
Frétt
/Netöryggiskeppni Íslands haldin um helgina
Netöryggiskeppni Íslands hófst með forkeppni á netinu í febrúar og nú er komið að landskeppninni sem haldin verður nú um helgina, 20.-21. mars. Í keppninni takast ungmenni á aldrinum 16-25 ára á ...
-
Frétt
/Sigurður Ingi undirritaði samevrópska ráðherrayfirlýsingu um gagnaflutninga
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur undirritað samevrópska ráðherrayfirlýsingu um mikilvægi öflugra gagnatenginga innan Evrópu og til annarra heimsálfa (e. The Europe...
-
Frétt
/Varðandi álit reikningsskila- og upplýsinganefndar
19.03.2021 Innviðaráðuneytið Varðandi álit reikningsskila- og upplýsinganefndar Hugi Ólafsson Í október 2020 gaf reikningsskila- og upplýsinganefnd sveitarfélaga út . Í álitinu var leitast við að sva...
-
Frétt
/Varðandi álit reikningsskila- og upplýsinganefndar
Í október 2020 gaf reikningsskila- og upplýsinganefnd sveitarfélaga út álit nr. 1/2020. Í álitinu var leitast við að svara erindi sem beint var til nefndarinnar um reikningsskil samstæðu Reykjavíkurb...
-
Frétt
/Mælt fyrir nýjum heildarlögum um loftferðir
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, mælti í dag fyrir frumvarpi til nýrra heildarlaga um loftferðir. Markmið nýju laganna er að stuðla að og tryggja öruggar, greiðar og ski...
-
Annað
Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 8.-14. mars 2021
Mánudagur 8. mars Kl. 13.00 Þingflokksfundur. Þriðjudagur 9. mars Kl. 09.30 Ríkisstjórnarfundur. Kl. 20.00 Opinn fjarfundur um Sundabraut með íbúasamtökum Grafarvogs. Miðvikudagur 10. mars Kl. 08.30 F...
-
Frétt
/Samið við Norðmenn um samvinnu á sviði netöryggismála
Ragnhildur Hjaltadóttir, ráðuneytisstjóri samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins, undirritaði í gær samning um aðild ráðuneytisins að samvinnusetri um netöryggi (Centre for Cyber and Information Se...
-
Frétt
/Ísland ljóstengt: Þrettán sveitarfélögum stendur til boða samtals 180 milljónir í styrki
Fjarskiptasjóður hefur lokið yfirferð á styrkumsóknum í B-hluta Ísland ljóstengt 2021 og vegna ljósleiðarastofnstrengja. Þrettán sveitarfélögum stendur til boða samtals 180 milljónir króna. Tilboð fja...
-
Frétt
/Undirbúa vernd mikilvægra innviða vegna mögulegra eldsumbrota
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að fela hópi ráðuneytisstjóra að leiða nauðsynlega vinnu við undirbúning verndar mikilvægra innviða vegna mögulegra eldsumbrota á Reykjanesi. Huga þarf að hröðu...
-
Frétt
/Samkomulag undirritað um 215 milljóna stuðning við atvinnulíf á Seyðisfirði
11.03.2021 Innviðaráðuneytið Samkomulag undirritað um 215 milljóna stuðning við atvinnulíf á Seyðisfirði Frá undirritun samkomulagsins í Öldunni á Seyðisfirði. F.v. Jóna Árný Þórðardóttir, framkvæmda...
-
Frétt
/Samkomulag undirritað um 215 milljóna stuðning við atvinnulíf á Seyðisfirði
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, undirritaði í dag samkomulag við Múlaþing um þriggja ára verkefni til að byggja upp atvinnulíf á Seyðisfirði, sem stendur frammi fyrir m...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN