Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Samkomulag um friðlýsingu á Langasjó og hluta Eldgjár
Umhverfisráðuneytið og sveitarstjórn Skaftárhrepps hafa náð samkomulagi um stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs innan lögsögu sveitarfélagsins. Samkvæmt samkomulaginu mun verða unnið að friðlýsingu á Langasjó...
-
Frétt
/Eina búsvæði tjarnaklukku á landinu friðlýst
Búsvæði tjarnaklukku á Hálsum við Djúpavog hefur verið friðlýst. Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra undirritaði friðlýsinguna nýverið með samþykki sveitarstjórnar Djúpavogshrepps og landeigenda j...
-
Frétt
/Viðbrögð umhverfisráðherra vegna díoxínmengunar
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur beint þeirri ósk til sveitarstjórna Skaftárhrepps, Hornafjarðar og Vestmannaeyja að þær skoði alla möguleika til að hætta eða draga verulega úr sorpbrenns...
-
Frétt
/Stækkun verndarsvæðis fugla í Andakíl
Svandís Svavarsdótti umhverfisráðherra undirritaði í gær friðlýsingu búsvæðis fyrir fugla í Andakíl í Borgarfirði. Landeigendur þrettán jarða í Andakíl og sveitarfélagið Borgarbyggð standa að fri...
-
Frétt
/Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 02. febrúar 2011 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Ávarp umhverfisráðherr...
-
Frétt
/Ramsarsamningurinn um votlendi 40 ára
Í dag eru fjörutíu ár liðin frá því að samkomulag náðist um Ramsarsamninginn, alþjóðlegan samning um vernd votlendis. Samningurinn er fyrsti alþjóðasamningurinn um náttúruvernd og sjálfbæra nýtinu nát...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra - friðlýsing verndarsvæðis fugla í Andakíl.
Svandís Svavarsdóttir flutti eftirfarandi ávarp í athöfn á Hvanneyri sem haldin var á Alþjóðlega votlendisdaginn 2. febrúar 2011 í tilefni að undirritun friðlýsingar verndarsvæðis fyrir fugla í Andakí...
-
Frétt
/Fundur um mengun hafsins, súrnun og verndarsvæði
Umhverfisráðuneytið boðar til opins kynningarfundar um helstu niðurstöður nýrrar skýrslu OSPAR um ástand Norð-Austur Atlantshafsins. Flutt verða erindi um ástand hafsins kringum Ísland, mengun, ...
-
Frétt
/Hreindýrakvóti minnkar milli ára
Heimilt verður að veiða 1.001 hreindýr í ár samkvæmt ákvörðun umhverfisráðuneytisins að fengnum tillögum Umhverfisstofnunar og Náttúrustofu Austurlands. Heimilt var að veiða 1.272 dýr á liðnu ári. Hel...
-
Frétt
/Sex sóttu um starf forstjóra Mannvirkjastofnunar
Sex sóttu um starf forstjóra Mannvirkjastofnunar en umsóknarfrestur rann út 21. janúar síðastliðinn. Eftirtaldir sóttu um starfið: Dr. Bjarki Jóhannesson, verkfræðingur, arkitekt og skipulagsfræðing...
-
Frétt
/Samstarfshópur um framkvæmd aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum
Umhverfisráðuneytið hefur skipað samstarfshóp sex ráðuneyta og Sambands íslenskra sveitarfélaga til að hafa umsjón með framkvæmd aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum. Hópurinn á einnig að skila umhverfisr...
-
Frétt
/Umhverfisstefnur stofnana umhverfisráðuneytisins
Fjórar stofnanir umhverfisráðuneytisins hafa sett sér umhverfisstefnu og fleiri stofnanir eru með slíka stefnu í undirbúningi. Þetta er niðurstaða úttektar sem umhverfisráðuneytið vann á umhverfisstar...
-
Frétt
/Upplýsinga aflað um rusl við strendur landsins
Umhverfisráðuneytið, í samráði við Umhverfisstofnun, aflar nú upplýsinga um rusl og úrgang á ströndum hér við land og um þær aðgerðir sem gripið hefur verið til við hreinsun stranda á undanförnum árum...
-
Frétt
/Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 15. janúar 2011 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Endurskoðun náttúruvern...
-
Frétt
/Endurskoðun náttúruverndarlaga
Eftirfarandi grein Svandís Svavarsdóttur umhverfisráðherra birtist í Fréttablaðinu 15. janúar 2011. Endurskoðun náttúruverndarlaga Talsvert hefur verið fjallað um drög að frumvarpi til laga um endur...
-
Frétt
/Ný stefnumótun Landmælinga vegna breytinga á starfsumhverfi
Landmælingar Íslands hafa samþykkt stefnumótun fyrir stofnunina til ársins 2015. Stefnumótunin er unnin í ljósi mikilla breytinga á starfsumhverfi stofnunarinnar og forystuhlutverks sem henni verður f...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra óskar eftir stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur farið þess á leit við Ríkisendurskoðun að fram fari stjórnsýsluúttekt á afskiptum ráðuneytisins, Umhverfisstofnunar, sveitarfélaga og annarra aðila af sor...
-
Frétt
/Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 11. janúar 2011 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Árangur loftslagsráðste...
-
Frétt
/Árangur loftslagsráðstefnunnar í Cancún
Eftirfarandi grein Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra birtist í Fréttablaðinu 11. janúar 2011. Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna í Cancún í Mexíkó í desember síðastliðinn var árangursrík a...
-
Frétt
/Boðað til verkefnasamkeppni um umhverfismál meðal grunnskólabarna
Boðað er til árlegrar verkefnasamkeppni um umhverfismál á meðal grunnskólabarna í 5. til 10. bekk. Keppnin kallast Varðliðar umhverfisins og það eru umhverfisráðuneytið, Landvernd og Náttúruskóli Reyk...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN