Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ræða umhverfisráðherra á 10. aðildarríkjaþingi Loftslagssamnings S.þ. í Buenos Aires
Sigrídur Anna Thórdardóttir, Minister for the Environment, Iceland Intervention on technology and climate change, COP-10, Buenos Aires, 16. December 04 Mr. Chairman, Technological developments ar...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra tilkynnir um aukna þróunaraðstoð á sviði endurnýjanlegrar orku
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra sagði í ræðu á 10. aðildarríkjaþingi Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna í dag, 16. desember, að loftslagsvæn tækni, ekki síst í orkumálum, gæti átt stóra...
-
Frétt
/Ráðherrafundur Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna
Ráðherrafundur 10. aðildarríkjaþings Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna hefst í dag, 15. desember, í Buenos Aires í Argentínu. Umhverfisráðherra, Sigríður Anna Þórðardóttir, situr fundinn fyrir Ísla...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra úrskurðar að efnistaka á toppi Ingólfsfjalls sé tilkynningaskyld til Skipulagsstofnunar
Sigríður Anna Þórðardóttir, umhverfisráðherra, staðfesti í dag ákvörðun Skipulagsstofnunar frá 10. september 2004 þess efnis að efnistaka úr landi jarðarinnar Kjarrs uppi á toppi Ingólfsfjalls sé tilk...
-
Frétt
/Fuglar ekki í hættu vegna Kárahnjúkavirkjunar og Norðlingaölduveitu
Fastanefnd Bernarsamningsins um vernd villtra dýra, plantna og vistgerða í Evrópu hélt sinn árlega fund í Strasbourg í Frakklandi 29. nóvember – 3. desember sl. Í fastanefndinni eiga sæti fulltrúar al...
-
Frétt
/Tíunda aðildarríkjaþing Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna
Í dag, mánudaginn 6. desember, hófst í Buenos Aires í Argentínu 10. aðildarríkjaþing Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna, COP 10. Ráðherrafundur þingsins fer fram dagana 15.-17. desember. Umhverfisrá...
-
Frétt
/Alþjóðlegur dagur fatlaðra 3. desember
Alþjóðadagur fatlaðra, 3. desember 2004 Ávarp Sigríðar Önnu Þórðardóttur umhverfisráðherra Ágætu samkomugestir, Sérstakur alþjóðadagur fatlaðra er til kominn að áeggjan Sameinuðu þjóðanna og má rek...
-
Frétt
/Auglýsing um hreindýraveiðar árið 2005.
AUGLÝSING um hreindýraveiðar árið 2005. Heimilt er að veiða allt að 800 hreindýr á tímabilinu 1. ágúst til 15. september 2005, auk hreindýrakálfa sem fylgt hafa felldum kúm, en þá skal fella sé þess...
-
Rit og skýrslur
Refanefnd hefur skilað tillögum sínum
Nefndin var skipuð af umhverfisráðherra til að fjalla um áhrif refs í íslenskri náttúru, gera tillögur um aðgerðir til að draga úr tjóni, fjalla um viðgang refastofnsins á vernduðum svæðum og áhrif ha...
-
Frétt
/Eftirlitsstofnun EFTA hefur lokið meðferð kvörtunar vegna Kárahnjúkavirkjunar
Í apríl 2003 tilkynnti Eftirlitsstofnun EFTA umhverfisráðuneytinu að borist hefði kvörtun þess efnis að íslenska ríkisstjórnin hafi ekki við mat á umhverfisáhrifum vegna Kárahnjúkavirkjunar farið ef...
-
Frétt
/Nýjar áherslur í vistvænum innkaupum
Erindi Sigríðar Önnu Þórðardóttur, umhverfisráðherra, á innkauparáðstefnu Ríkiskaupa 2004 Ágætu ráðstefnugestir Umhverfisráðuneytið gaf út fyrir sjö árum ritið Umhverfisstefna í ríkisrekstri, sem b...
-
Frétt
/Kýótó-bókun Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna gengur í gildi þann 16. febrúar 2005
Rússnesk stjórnvöld staðfestu í dag Kýótó-bókunina. Þar með er ljóst að Kýótó-bókunin mun taka gildi þann 16. febrúar 2005. Bókunin felur í sér lagalega bindandi ákvæði fyrir þau 128 ríki sem nú þega...
-
Frétt
/Kynning á Skýrslu um mannlíf og lífsgæði á norðurslóðum / Arctic Human Development Report
Sunnudaginn, 21. nóvember nk., kl. 13:00 til 17:30, verður haldin málstofa á Hótel Nordica í Reykjavík, þar sem kynntar verða megin niðurstöður skýrslunnar og hafin umræða um næstu skref. Kyn...
-
Frétt
/Ákvörðun vegna efnistöku á Ingólfsfjalli
Ákvörðun vegna efnistöku á Ingólfsfjalli. Umhverfisráðuneytið hefur nú til meðferðar kæru eigenda jarðarinnar Kjarrs í Ölfusi og Fossvéla ehf. vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar frá 10. september 20...
-
Frétt
/Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands, 13. nóvember 2004
Ávarp Sigríðar Önnu Þórðardóttur umhverfísráðherra Fundarstjóri, ágætu fundarmenn. Æðurin hefur skipað veglegan sess í íslenskri atvinnusögu frá örófi alda og auk þess verið landsmönnum sannur g...
-
Frétt
/Ársfundur Náttúrufræðistofnunar Íslands 12. nóvember 2004
Ávarp Sigríðar Önnu Þórðardóttur, umhverfisráðherra. Það er ánægjulegt að ávarpa ársfund Náttúrufræðistofnunar Íslands í tilefni ársfundar hennar og vil ég hér með leyfa mér að þakka móttökurnar þe...
-
Frétt
/ACIA International Scientific Symposium on Climate Change in the Arctic
Opening address Sigríður Anna Þórðardóttir, Minister for the Environment, Iceland Ladies and Gentlemen, I would like to warmly welcome you all to Iceland, to this International Scientific Sympos...
-
Frétt
/Fundur Samtaka heilbrigðiseftirlitssvæða 4. nóvember 2004
Ávarp Sigríðar Önnu Þórðardóttur umhverfisráðherra Ágætu fundarmenn. Ég vil þakka fyrir að fá tækifæri til að hitta ykkur hér í dag en ég tel afar mikilvægt að ráðuneytið haldi góðu sambandi við sam...
-
Frétt
/Stærsti þjóðgarður Evrópu verður að veruleika
Umhverfisráðherra hefur með undirritun sinni í dag, 28. október 2004, staðfest nýja reglugerð um stækkun Skaftafellsþjóðgarðs sem stofnaður var árið 1967. Reglugerðin felur í sér þreföldun á flatarmál...
-
Frétt
/Umhverfisráðuneytið flytur
Umhverfisráðuneytið er að flytja úr Vonarstræti 4 og opnar aftur að Skuggasundi 1, þriðjudaginn 2. nóvember nk. Skrifstofur ráðuneytisins verða lokaðar vegna flutninganna föstudaginn 29. október og má...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/10/27/Umhverfisraduneytid-flytur/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN