Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Úrskurður umhverfisráðherra um kísilgúrvinnslu í Mývatni
Umhverfisráðherra hefur í dag fellt úrskurð um kísigúrvinnslu úr Mývatni þar sem felldur er úr gildi úrskurður skipulagsstjóra ríkisins um kísilgúrvinnslu á námusvæði...
Frétt
/Úrskurður um að fyrirhugað laxeldi í Mjóafirði skuli ekki fara í mat á umhverfisáhrifum.
Umhverfisráðherra hefur í dag staðfest með úrskurði sínum ákvörðun skipulagsstofnunar frá 9. ágúst 2000 um að ekki skuli fara fram mat á umhverfisáhrifum á fyrirhuguðu þauleldi á laxi í ...
Frétt
/Íslenskur mengunarvarnarbúnaður fyrir díselvélar
Í dag var Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra, viðstödd afhendingu íslensks mengunarvarnarbúnaðar fyrir díselvélar um borð í Sturlaugi Böðvarssyni. Búnaður þessi er svokallaður brenns...
Frétt
/Ráðherrafundur Norðurskautsráðsins í Barrow í Alaska
Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra, sat ráðherrafund Norðurskautsráðsins sem haldinn var í Barrow, Alaska, 12.-13. október.Norðurskautsráðið sem er samstarfsvettvangur Norðurlandanna...
Frétt
/Rjúpnaveiði haustið 2000
Næstkomandi sunnudag þann 15. október hefst veiðitímabil rjúpu. Að því tilefni vill ráðuneytið vekja athygli á að vegna rannsókna á vetraraföllum rjúpna er óheimilt að veiða rjúpu hausti...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2000/10/12/Rjupnaveidi-haustid-2000/
Frétt
/Gildistaka reglugerðar um mat á umhverfisáhrifum
Umhverfisráðherra Siv Friðleifsdóttir hefur skrifað undir reglugerð um mat á umhverfisáhrifum sem tekur gildi miðvikudaginn 27. september 2000. Reglugerðinni er ætlað að ná heildstætt yf...
Frétt
/Fundur með Dominick Voynet, umhverfisráðherra Frakklands
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra átti í dag fund með Dominick Voynet umhverfisráðherra Frakklands í París. Dominick Voyent fer nú um þessar mundir einnig með fo...
Frétt
/Veiðitími grágæsar og heiðagæsar hefst 20. ágúst
Veiðitími fyrir grágæs og heiðagæs hefst um land allt sunnudaginn 20. ágúst og stendur fram til 15. mars í samræmi við reglugerð nr. 456/1994 um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villt...
Rit og skýrslur
Ástand og þróun umhverfismála á Íslandi á árinu 1997
Skýrsla um ástand og þróun umhverfismála á Íslandi á árinu 1997 Gefin út skv. 9. gr. laga nr. 21/1993 Efnisyfirlit 1. Ný lög um umhverfismál 1997 1.1. Skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 ...
Frétt
/Heimsókn Joe Jacobs orkumálaráðherra Írlands
Á morgun 5. maí kemur Joe Jacobs orkumálaráðherra Írlands til landsins til fundar við Siv Friðleifsdóttur umhverfisráðherra. Auk orkumála fer Joe Jacobs einnig með málefni geislavarna ...
Frétt
/Viðurkenningar umhverfisráðuneytisins á Degi umhverfisins
Umhverfisráðuneytið veitti í dag árlegar viðurkenningar til fyrirtækja og fjölmiðla í tilefni af Degi umhverfisins, 25. apríl. Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra og starfandi umhverfi...
Frétt
/Ráðherrafundur nefndar Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í New York
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra mun dagana 25.-28. apríl sitja ráðherrafund nefndar Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í New York. Nefndin hefur það megin verkefni að fylgja eft...
Frétt
/Dagur umhverfisins haldinn hátíðlegur víðs vegar um land, 25. apríl 2000
Dagur umhverfisins verður haldinn hátíðlegur í annað sinn á Íslandi 25. apríl næstkomandi. Viðburðir verða af þessu tilefni á a.m.k. átta stöðum á landinu. Dagurinn er hugsaður sem hvatn...
Frétt
/Ráðherrafundur í Perth um bindingu kolefnis.
Umhverfisráðherra, Siv Friðleifsdóttir mun 18.-19. apríl n.k. taka þátt í ráðherrafundi um Kyoto bókunina og bindingu kolefnis með ræktun sem haldinn verður í Perth í Ástralíu. Á fundinu...
Frétt
/Reglugerð um öryggislok og áþreifanlega viðvörun
Umhverfisráðuneytið hefur gefið út reglugerð um öryggislok og áþreifanlega viðvörun sem tók gildi 10. mars sl. Ákvæði reglugerðarinnar gilda um umbúðir af öllum stærðum og gerðum sem í...
Frétt
/Losun búfjáráburðar í yfirborðsvatn óheimil.
Að gefnu tilefni hefur umhverfisráðuneytið, í dreifibréfi til allra heilbrigðisnefnda í landinu, vakið athygli á að losun búfjáráburðar, s.s. frá svínabúum, í yfirborðsvatn er óheimil. Í...
Rit og skýrslur
Umhverfisráðuneyti - Ræða
Hátíðarræða Magnúsar Jóhannessonar ráðuneytisstjóra í tilefni af 10 ára afmæli umhverfisráðuneytisins þann 23. febrúar árið 2000. Umhverfisráðherra, fyrrverandi umhverfisráðherrar, starfsfólk um...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2000/02/25/Umhverfisraduneyti-Raeda/
Frétt
/Úrskurður umhverfisráðherra varðandi mat á umhverfisáhrifum 480.000 tonna álvers í Reyðarfirði.
Umhverfisráðherra hefur í dag fellt úr gildi úrskurð skipulagsstjóra ríkisins frá 10. desember 1999 um mat á umhverfisáhrifum 480.000 tonna álvers í Reyðarfirði. Ekki er fallist á aðalkr...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN
Hafa samband
Ábending / fyrirspurn