Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Minjavernd - staða, áskoranir og tækifæri– streymi frá kynningu á skýrslu starfshóps
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, skipaði í janúar 2023, starfshóp til að greina stöðu minjaverndar, tækifæri til umbóta og vinna tillögur að úrbótum út frá þeim niðurs...
-
Frétt
/Orkuöryggi í brennidepli í norrænu samstarfi
Orkumálaráðherrar Norðurlandanna funduðu í Reykjavík í gær til að ræða áskoranir og lausnir í orkumálum, en Ísland fer með formennsku í Norrænu ráðherranefndinni í gær. Í lok fundar gáfu ráðherrarnir...
-
Frétt
/Hnattrænar loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á Ísland
Áhrifa loftslagsbreytinga er þegar farið að gæta hér á landi með breytingum á náttúrufari og lífsskilyrðum fólks, með vaxandi áskorunum fyrir efnahag, samfélag og náttúru. Þetta kemur fram...
-
Frétt
/Einföldun á eftirliti með hollustuháttum, mengunarvörnum og matvælum
Þörf er á gagngerum breytingum á fyrirkomulagi eftirlits með hollustuháttum og mengunarháttum og matvælaeftirliti. Þetta er mat starfshóps sem Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsr...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla starfshóps um fyrirkomulag eftirlits með hollustuháttum og mengunarvörnum og matvælaeftirliti
Skýrsla starfshóps um fyrirkomulag eftirlits með hollustuháttum og mengunarvörnum og matvælaeftirliti Viðfangsefni þessarar skýrslu er að gera tillögur um breytt fyrirkomulag eftirlits á grundvelli l...
-
Frétt
/Eftirlit með hollustuháttum og mengunarvörnum og matvælum – streymi frá kynningu á skýrslu starfshóps
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, skipaði í október 2022, í samráði við matvælaráðherra, starfshóp sem fékk það hlutverk að leggja til nýtt fyrirkomulag að eftirli...
-
Frétt
/Orkuöryggi og almenningur – málþing um orkumál
Norrænar orkurannsóknir, Norræna ráðherranefndinni og umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið standa að málþingi um orkumál og almenning sem haldið verður á Hótel Hilton Reykjavík Nor...
-
Frétt
/Stuðlað verði að nýtingu á glatvarma í Húnabyggð
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið, Húnabyggð, Samtök sveitarfélag á Norðurlandi vestra og Borealis Data Center hafa gert með sér viljayfirlýsingu um samstarfsverkefni sem s...
-
Frétt
/Græna eyjan – vegferð í átt að 100% orkuskiptum
Vestmannaeyjabær stefnir á full orkuskipti í Vestmannaeyjum og forsenda þess er að Landsnet ákveði að leggja tvo nýja raforkustrengi til Vestmannaeyja. Þetta kemur fram í skýrslu starfshóps...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla starfshóps um eflingu samfélagsins í Vestmannaeyjum á málefnasviði umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins
Skýrsla starfshóps um eflingu samfélagsins í Vestmannaeyjum á málefnasviði umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins
-
Frétt
/Ráðherra friðlýsir Skrúð og staðfestir Neðstakaupstað og Skutulsfjarðareyri sem verndarsvæði í byggð á Ísafirði
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, undirritaði í á föstudag friðlýsingu vegna Skrúðs í Dýrafirði. Jafnframt staðfesti ráðherra að Neðstikaupstaður og Skutulsfj...
-
Frétt
/Fyrirkomulag rjúpnaveiða 2023
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur staðfest að veiðitímabil rjúpu verður frá 20. október – 21. nóvember í ár. Heimilt verður að veiða rjúpu frá og með föstudögum t...
-
Frétt
/Farið í nýjar aðgerðir til að draga úr matarsóun: Atvinnulífið virkjað
Matarsóun á Íslandi jafngildir 160 kg á hvern íbúa á ári. Þetta sýna niðurstöður mælinga sem Umhverfisstofnun framkvæmdi í fyrra. Tæpur helmingur allrar matarsóunar átti sér stað í fru...
-
Frétt
/Leiðin vörðuð að loftslagsþolnu samfélagi: Upphaf nýrrar þverfaglegrar áætlunar um aðlögun að loftslagsbreytingum
Loftslagsatlas, vöktunaráætlun, loftslagsáhættuvísar og tilraunaverkefni um gagnagátt fyrir náttúruvá eru forgangsaðgerðir sem stýrihópur um loftslagsþolið Ísland vill sjá verða að veruleika. Guðlaug...
-
Frétt
/Undirbúningur í gangi varðandi breytingar á Loftslagsráði - ráðið verði þróað og eflt
Þróa þarf og efla Loftslagsráð svo það geti sinnt lögbundnu hlutverki sínu til jafns við sambærileg ráð nágrannaríkja okkar. Þetta kemur fram í minnisblaði sem Guðlaugur Þór Þórðarson, umh...
-
Frétt
/Eldri borgarar á Norðurlöndum funda um loftslagsmál í Reykjavík - streymi
Eldra fólk og loftslagmál – báðum til gagns, er yfirskrift vinnustofu sem haldin verður á Nauthóli 27. – 28. september. Málstofan er á vegum samnefnds verkefnis sem er liður í formennskuáætl...
-
Rit og skýrslur
Loftslagsþolið Ísland - Tillögur fyrir gerð landsáætlunar um aðlögun að loftslagsbreytingum
Loftslagsþolið Ísland - Tillögur fyrir gerð landsáætlunar um aðlögun að loftslagsbreytingum
-
Frétt
/Endurskipulagning stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins - Samráð við hagsmunaaðila í Samráðsgátt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur á undanförnum mánuðum unnið að endurskipulagningu þeirra stofnana sem starfa á vegum ráðuneytisins. Kynnt hefur verið ákvörðun um að stofnunum fækki úr á...
-
Frétt
/Loftslagsþolið Ísland: kynning á skýrslu starfshóps – streymi
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, skipaði haustið 2022 stýrihóp til að vinna tillögur fyrir gerð Landsáætlunar um aðlögun að loftslagsbreytingum. Hópurinn hefur nú ski...
-
Frétt
/Úthlutun Orkusjóðs: Áhersla á verkefni sem draga mest og hraðast úr losun gróðurhúsaloftegunda
Í hnotskurn: Styrkir veittir til 58 fjölbreyttra verkefna í þremur flokkum, framleiðslu endurnýjanlegs eldsneytis, innviða fyrir orkuskipti og tækjabúnaðar sem skiptir út jarðefnaeldsneyti ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN