Hoppa yfir valmynd
19. desember 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Umsækjendur um embætti forstjóra Veðurstofu Íslands

Átta umsækjendur eru um embætti forstjóra Veðurstofu Íslands, en umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar í nóvember sl.

Umsækjendur eru:

  • Fannar Karvel Steindórsson, framkvæmdastjóri
  • Haraldur Ólafsson, prófessor
  • Hildigunnur Hallgrímsdóttir, framkvæmdastjóri
  • Ingvar Kristinsson, framkvæmdastjóri athugunar- og upplýsingatæknisviðs Veðurstofu Íslands
  • Ívar Kristinsson, sérfræðingur
  • Matthew James Roberts, framkvæmdastjóri þjónustu- og rannsóknasviðs Veðurstofu Íslands
  • Sigríður Auður Arnardóttir, fyrrverandi ráðuneytisstjóri
  • Sigurður Erlingsson, rekstrarhagfræðingur

Valnefnd sem skipuð hefur verið af umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra mun meta hæfni og hæfi umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum