Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Breytingar á stofnanafyrirkomulagi í samráðsgátt: Frumvörp um Loftslagsstofnun og Náttúruverndar- og minjastofnun
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið kynnir drög að frumvörpum um Loftslagsstofnun og Náttúruverndar- og minjastofnun. Annars vegar er um að ræða samruna Orkustofnunar og þess hluta starfsemi Umh...
-
Frétt
/Frumvarp um sameiningu Náttúrufræðistofnunar, Landmælinga og RAMÝ í samráðsgátt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í Samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi vegna sameiningar Náttúrufræðistofnunar Íslands, Landmælinga Íslands og Náttúrurannsóknastöðvarinnar vi...
-
Frétt
/Starfsumgjörð fyrirtækja á orkumarkaði tekin til skoðunar út frá samkeppnishæfni, orkunýtingu og orkuskiptum
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp sem er falið það hlutverk að fara yfir starfsumgjörð fyrirtækja á orkumarkaði út frá samkeppnishæfni, orku...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/09/18/nefndafrett/
-
Frétt
/Kristinn Jónasson hlýtur náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, tilkynnti í dag, á Degi íslenskrar náttúru, að Kristinn Jónasson, bæjarstjóri Snæfellsnesbæjar hljóti Náttúruverndarviðurkenningu Sigr...
-
Frétt
/Óska athugasemda við framkvæmdareglugerð um aðliggjandi gámahafnir
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur óskað eftir athugasemdum við framkvæmdareglugerð um aðliggjandi gámaumskipunarhafnir samkvæmt ákvæðum tilskipunar 2003/87/EB. Reglugerðin nær yfir þær hafnir ...
-
Frétt
/Kynning á úthlutun styrkja Orkusjóðs 2023
Úthlutun Orkusjóðs á almennum styrkjum sem veittir verða til orkuskipta árið 2023 verður kynnt fimmtudaginn 7. september kl.15. Hægt verður að fylgjast með kynningunni í beinu streymi á vef Stjórnarrá...
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 28. ágúst – 1. september 2023
Mánudagur 28. ágúst • Kl. 10:00 – Fundur með skrifstofustjórum um sérstök fagmálefni ráðuneytisins • Kl. 11:00 – Fundur með fulltrúum Lex lögmannsstofu, Umhverfisstofnunar og Orkustofnunar • Kl. 12:0...
-
Frétt
/Breytingar á hlutverki Ofanflóðasjóðs
Á vinnufundi ríkisstjórnar, þann 31. ágúst, var samþykkt að umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra verði falið að láta vinna frumvarp um að útvíkka hlutverk Ofanflóðasjóðs þannig að hann kosti einnig...
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 21. - 26. ágúst 2023
Mánudagur 21. ágúst • Kl. 11:00 – Fundur með fulltrúum Umhverfisstofnunar • Kl. 14:00 – Fundur með sveitarstjóra, kjörnum fulltrúum og skipulagsfulltrúa Rangárþings ytra Þriðjudagur 22. ágúst • Kl...
-
Frétt
/Ráðist í kortlagningu loftgæða innandyra í skólum og leikskólum
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur ákveðið að setja af stað átaksverkefni um kortlagningu innilofts í skólum og leikskólum. Markmiðið er að fá yfirsýn yfir stöðuna...
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 14. - 18. ágúst 2023
Mánudagur 14. ágúst • Kl. 10:00 – Fundur með skrifstofustjórum um sérstök fagmálefni ráðuneytisins • Kl. 11:00 – Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins • Kl. 15:00 – Fundur með fu...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 23. ágúst 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðlaugur Þór Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á málþingi Lagadeildar HÍ u...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á málþingi Lagadeildar HÍ um kolefnismarkaði
Góðir áheyrendur, Það er mér ánægja að segja nokkur orð hér í upphafi þessa málþings, sem fjallar um þarft og brýnt málefni. Ávarpið er á ensku, þar sem það er hluti af umræðu með þátttöku erlendra sé...
-
Rit og skýrslur
Verkefnaáætlun 2023-2025 - Landsaáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum
Verkefnaáætlun 2023-2025 - Landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum
-
Frétt
/Funduðu með sveitastjórnarfólki um viðbúnað vegna ofanflóðahættu á atvinnusvæðum
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra funduðu í dag með sveitarstjórnarfulltrúum í Fjarðabyggð og Múlaþingi og kynntu þeim drög ...
-
Frétt
/Bann sett við sölu á grágæs
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur undirritað breytingu á reglugerð nr. 456/1994 um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum. Með breytingunni er óheimil...
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 7. - 11. ágúst 2023
Mánudagur 7. ágúst – Frídagur verslunarmanna Þriðjudagur 8. ágúst • Kl. 10:00 – Fundur með fulltrúum Umhverfisstofnunar • Kl. 14:00 – Fundur með skrifstofustjórum um sérstök fagmálefni ráðuneytisins ...
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 31. júlí – 4. ágúst 2023
Mánudagur 31. júlí • Frí Þriðjudagur 1. ágúst • Frí Miðvikudagur 2. ágúst • Frí Fimmtudagur 3. ágúst • Frí Föstudagur 4. ágúst • Frí
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 24.-28. júlí 2023
Mánudagur 24. júlí • Frí Þriðjudagur 25. júlí • Frí Miðvikudagur 26. júlí • Frí Fimmtudagur 27. júlí Föstudagur 28. júlí • Heimsókn á gosstöðvarnar við Litla-Hrút
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 17.-21. júlí 2023
Mánudagur 17. júlí • Frí Þriðjudagur 18. júlí • Frí Miðvikudagur 19. júlí • Frí Fimmtudagur 20. júlí • Frí Föstudagur 21. júlí • Frí
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN