Leitarniðurstöður
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 24. – 29. apríl 2022
Sunnudagur 24. apríl • Kl. 10:00 – Ræsti formlega Stóra plokkdaginn með plokki í Gufunesi Mánudagur 25. apríl – Dagur umhverfisins • Kl. 09:00 – Fundur með fulltrúum Mitsubishi Corporation, BP og Si...
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 18. – 22. apríl 2022
Mánudagur 18. apríl – Annar í páskum Þriðjudagur 19. apríl • Kl. 12:30 – Fundur með ráðuneytisstjóra • Kl. 13:00 – Fundur með fulltrúum frá Uppkasti • Kl. 15:30 – Fundur með forstjóra Landsvirkjunar ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 20. maí 2022 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðlaugur Þór Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á aðalfundi Landverndar 2022 ...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á aðalfundi Landverndar 2022
Ágætu fundarmenn, Ég vil byrja á því að þakka Landvernd fyrir að bjóða mér að ávarpa aðalfund samtakanna. Samtökin eru auðvitað stærstu náttúruverndarsamtök landsins og hjá þeim fer fram mikilvægt gr...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 19. maí 2022 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðlaugur Þór Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á málþingi Hagfræðistofnunar ...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á málþingi Hagfræðistofnunar Íslands um rammaáætlun
Góðir gestir, Það er mér mikil ánægja að vera hér með ykkur í dag á þessu málþingi Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um mat á umhverfisverðmætum og forgangsröðun í rammaáætlun. Við sem hér sitjum þe...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 18. maí 2022 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðlaugur Þór Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á viðburði Landsvirkjunar og ...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á viðburði Landsvirkjunar og Íslandsstofu í nýsköpunarviku - Ávarpið er á ensku
Ladies and gentlemen, It is a great pleasure for me to take part in this event of the Iceland Innovation week, arranged by the joint forces of The National Power Company (Landsvirkjun) and Business Ic...
-
Frétt
/Styrkir til doktorsrannsókna á samspili landnýtingar og loftslags auglýstir
Auglýst er eftir umsóknum um styrki í Doktorsnemasjóð umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins. Styrkurinn verður veittur til rannsókna á samspili landnýtingar og loftlags. Rannís hefur ...
-
Frétt
/Stuðningur við samstarfsverkefni Norðanáttar – Hringrás nýsköpunar á Norðurlandi
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra, undirritaði í dag samstarfsyfirlýsingu um verkefni sem styður við nýsköpun með áherslu á loftslagsmál og hringrásarhagkerfið í tengsl...
-
Frétt
/Ráðherra skipar starfshóp um stöðu og áskoranir þjóðgarða og friðlýstra svæða
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að vinna skýrslu um stöðu og áskoranir í þjóðgörðum og friðlýstum svæðum. Tilgreint er í ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 12. maí 2022 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðlaugur Þór Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á vorfundi Minjastofnunar 202...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á vorfundi Minjastofnunar 2022
Góðir gestir! Það er mér sönn ánægja að ávarpa vorfund Minjastofnunar Íslands. Eins og ykkur er kunnugt þá urðu nokkrar breytingar á skipan og verkefnum ráðuneyta eftir síðustu kosningar sem leiddi m....
-
Frétt
/Akureyri styrkt sem höfuðstaður norðurslóða
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur ákveðið að hækka árleg fjárframlög ráðuneytisins til CAFF og PAME um 50%. Um er að ræða skrifstofur...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 11. maí 2022 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðlaugur Þór Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á vetrarmóti norrænna jarðfræ...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á vetrarmóti norrænna jarðfræðinga 2022 - Ávarpið er á ensku
Welcome to our little rock in the North Atlantic, dear geoscientists from Nordic countries and elsewhere. It is with great pleasure that we welcome you and open this 35th Nordic Geological Winter meet...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 09. maí 2022 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðlaugur Þór Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á Samorkuþingi 2022 Kæru fund...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á Samorkuþingi 2022
Kæru fundargestir, Það er mér mikil ánægja að ávarpa ykkur í dag á 25 ára afmælisþingi samtakanna, sem haldið er nú loks eftir að hafa verið frestað í tvígang vegna heimsfaraldursins. Vil ég af þessu...
-
Frétt
/Opinn kynningarfundur NEFCO
Norræna umhverfisfjármögnunarfélagið NEFCO efnir til kynningar á starfsemi sjóðsins miðvikudaginn 11. maí kl. 9:00–10.30 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35. Nefco veitir meðal annars styrki og...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/05/05/Opinn-kynningarfundur-NEFCO/
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 04. maí 2022 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðlaugur Þór Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á Loftslagsmóti 2022 Ágæta sa...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN