Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á Loftslagsdeginum 2022
Kæru gestir á Loftslagsdegi, Fyrir helgina birti Umhverfisstofnun mér niðurstöður loftslagsbókhalds um stöðu losunar á Íslandi árið 2020. Útreikningar Umhverfisstofnunar sýna að losun sem fellur und...
-
Frétt
/Norrænar lausnir mikilvægar fyrir þróun loftslagsmála
Umhverfis- og loftslagsráðherrar Norðurlanda samþykktu á fundi sínum í Osló í dag tillögu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar um að búa til markvissan farveg fyrir að deila sín á milli reynslu og þekkingu á sv...
-
Frétt
/5% samdráttur í losun á beinni ábyrgð Íslands milli 2019-2020
Losun gróðurhúsalofttegunda sem er á beinni ábyrgð Íslands dróst saman um 5% milli áranna 2019-2020 og var 13% minni en árið 2005, sem er viðmiðunarárið fyrir loftslagsskuldbindingar Íslands. Mestur v...
-
Frétt
/Fyrirtæki ræða grænar lausnir á loftslagsmóti
Loftslagsmót, vettvangur fyrir fyrirtæki, stofnanir og aðra aðila í nýsköpun, fer fram þann 4. maí næstkomandi á Grand Hótel. Loftslagsmót er vettvangur fyrir aðila sem leita eftir, eða bjóða upp á r...
-
Frétt
/Formlegt aðsetur Vatnajökulsþjóðgarðs flutt til Hafnar í Hornafirði
Formlegt aðsetur og lögheimili Vatnajökulsþjóðgarðs verður flutt til Hafnar í Hornafirði næsta haust. Frá þessu greindi Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á ríkisstjórnarf...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 28. apríl 2022 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðlaugur Þór Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á 25 ára afmælisráðstefnu v...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á 25 ára afmælisráðstefnu veiðikortakerfisins
Kæru ráðstefnugestir. Til hamingju með afmælið! Það má vissulega segja að það hafi verið mikil framsýni þegar frumvarp til laga um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum var sa...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 28. apríl 2022 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðlaugur Þór Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á vorfundi Landsnets Kæru f...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á vorfundi Landsnets
Kæru fundargestir, Það er mér ánægja að ávarpa ykkur hér í dag á árlegum vorfundi Landsnets. Það birtir til og vorið er á næsta leyti og mikið fagnaðarefni er að geta aftur hist á ný í eigin persónu ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 28. apríl 2022 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðlaugur Þór Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á ráðstefnu Samtaka heilbri...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á ráðstefnu Samtaka heilbrigðiseftirlitssvæða og Félags umhverfis- og heilbrigðisfulltrúa
„Heilnæm lífsskilyrði og umhverfi fyrir alla – opinbert eftirlit í nærsamfélaginu“ Ágætu heilbrigðisfulltrúar, fulltrúar í heilbrigðisnefndum og aðrir áheyrendur. Heilbrigðisnefndir gegna mikilvægu...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2022/04/28/samtok-heilb/
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 11. – 15. apríl 2022
Mánudagur 11. apríl Þriðjudagur 12. apríl • Kl. 12:00 – Fundur Sjálfstæðisfélags Skagafjarðar um orkumál á Sauðá, Sauðárkróki • Kl. 16:00 – Opinn fundur um orkumál í félagsheimilinu á Blönduósi • Kl....
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 25. apríl 2022 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðlaugur Þór Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á hátíðardagskrá í tilefni ...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á hátíðardagskrá í tilefni af Degi umhverfisins
Góðir gestir, Ég vil þakka ykkur öllum fyrir að mæta hér í dag þar sem við fögnum Degi umhverfisins í 24. sinn. Allt frá upphafi hefur dagurinn verið vettvangur fyrir afhendingu viðurkenninga fyrir u...
-
Frétt
/Viðurkenningar veittar á Degi umhverfisins
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, veitti BYKO í dag Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins, fyrir framúrskara...
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 4. – 8. apríl 2022
Mánudagur 4. apríl • Kl. 09:30 – Ávarp á fundi undirnefndar OSPAR-samningsins um líffræðilega fjölbreytni. • Kl. 10:00 – Fundur með starfsfólki ráðuneytisins • Kl. 11:50 – Startaði formlega Plokk mánu...
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 28. mars – 1. apríl 2022
Mánudagur 28. mars • Kl. 09:00 – Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins • Kl. 10:00 – Fundur með starfsfólki ráðuneytisins • Kl. 11:00 – Fundur með fulltrúum Umhverfisstofnunar • K...
-
Frétt
/Yfir hundrað milljónir í styrki til fjölbreyttra umhverfisverkefna
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur úthlutað um 111 milljónum króna til umhverfisverkefna og reksturs félagasamtaka sem starfa að umhverfismálum á grundvelli umsókna. Ráðuneytið hefur veitt...
-
Frétt
/Skýrsla starfshóps um orkumál á Vestfjörðum
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt skýrslu starfshóps um stöðu orkumála á Vestfjörðum. Skýrslan hefur verið kynnt fyrir Guðlaugi Þór Þórðarsyni, umhverfis-, orku- og loftsla...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla starfshóps um raforkumál á Vestfjörðum
Skýrsla starfshóps um raforkumál á Vestfjörðum
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN