Leitarniðurstöður
-
Rit og skýrslur
Umbótaáætlun 2020-2023
Umbótaáætlun 2020-2023 vegna bókhalds Íslands um losun gróðurhúsalofttegunda og bindingu kolefnis vegna landnotkunar. Umbótaáætlun 2020-2023
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2021/09/15/Umbotaaaetlun-2020-2023/
-
Frétt
/Fjölbreytni lífs í nútíð og framtíð – málþing um líffræðilega fjölbreytni
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, heilbrigðisráðuneytið, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og mennta- og menningarmálaráðuneytið standa sameiginlega að málþingi um líffræðilega fjölbreytni í samsta...
-
Frétt
/Ríkisstjórnin kemur til móts við ófyrirséð útgjöld vegna aurskriða á Seyðisfirði
Ríkisstjórn Íslands hefur ákveðið að veita Múlaþingi og stofnunum fjárstyrk til að mæta óvæntum og ófyrirséðum útgjöldum vegna brýnustu viðbragða og framkvæmda í kjölfar aurskriðanna á Seyðisfirði í d...
-
Frétt
/Ráðherrar undirrita viljayfirlýsingu um þróunarverkefni til að draga úr losun koldíoxíðs
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirrituðu í da...
-
Frétt
/Orkustofnun eykur áherslu á loftslagsmál, orkuskipti og nýsköpun
Í samræmi við áherslur úr Orkustefnu fyrir Ísland til 2050, og aðgerðaráætlun Orkustefnu, hefur ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra staðfest nýtt skipurit fyrir Orkustofnun og áherslur stofnuna...
-
Frétt
/Ráðherra friðlýsir Gerpissvæðið
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu Gerpissvæðisins. Elstu jarðlög á Austurlandi, um 14 milljón ára gömul, finnast á Gerpissvæðinu og e...
-
Frétt
/Stefna um aðlögun samfélagsins að áhrifum loftslagsbreytinga gefin út
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra fékk í dag afhenta hvítbók og stefnu starfshóps um aðlögun að loftslagsbreytingum. Í ljósi loftslagsvár er fyrsta stefna...
-
Rit og skýrslur
Hvítbók um aðlögun að loftslagsbreytingum
Hvítbók um aðlögun að loftslagsbreytingum Drög að stefnu Hvítbók um aðlögun að loftslagsbreytingum
-
Frétt
/Hálfur milljarður til orkuskipta: stærsta úthlutun sögunnar til orkuskipta
Dregið úr losun um 5.500 tonn af CO2 og olíunotkun minnkuð um 2 milljónir lítra á ári 470 milljónum króna hefur verið úthlutað úr Orkusjóði til yfir 100 fjölbreyttra verkefna í orkuskiptum, og ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 10. september 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Stóraukin f...
-
Ræður og greinar
Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Stóraukin framlög til loftslagsvísinda á Íslandi
Eftirfarandi grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra birtist á Kjarnanum 10. september 2021. Stóraukin framlög til loftslagsvísinda á Íslandi Stöðuskýrsla milliríkja...
-
Frétt
/Mikilvægt að takmarka útbreiðslu sýklalyfjaónæmis
Á árinu 2019 undirrituðu Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, yfirlýsingu um sameiginlegt átak ...
-
Frétt
/Þórdís Kolbrún ávarpaði samráðsfund um gerð Vegvísis um rafeldsneyti og vetni
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuherra, ávarpaði í dag samráðsfund um gerð Vegvísis um rafeldsneyti og vetni. Í fréttatilkynningu ráðuneytisins frá 11. júní ...
-
Rit og skýrslur
Verndun votlendis
Aðgerðaáætlun um verndun votlendis sem unnin í samræmi við aðgerðaáætlun í loftslagsmálum. Verndun votlendis
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2021/09/08/Verndun-votlendis/
-
Frétt
/Aðgerðaáætlun um aukna vernd votlendis gefin út
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur birt aðgerðaáætlun um verndun votlendis. Áætlunin er unnin í samræmi við aðgerðaáætlun í loftslagsmálum og inniheldur 12 aðgerðir sem eru skilgreindar af og...
-
Frétt
/Ráðherra stækkar friðlýst svæði fólkvangsins í Garðahrauni
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, skrifaði í dag undir stækkun friðlýsingar fólkvangsins í Garðahrauni efra í Garðabæ. Garðahraun var friðlýst sem fólk...
-
Annað
Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 23. – 28. ágúst 2021
Mánudagur 23. ágúst • Kl. 09:30 – Fjarfundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins • Kl. 11:00 – Fjarfundur þingflokks VG • Kl. 15:00 – Fjarfundur með fulltrúum Vina Kópavogs • Kl. 16:0...
-
Annað
Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 15. – 20. ágúst 2021
Sunnudagur 15. ágúst • Kl. 10:00 – Viðtal í þættinum Sprengisandur á Bylgjunni Mánudagur 16. ágúst • Kl. 11:00 – Fjarfundur þingflokks VG • Kl. 15:00 – Fjarfundur með verkefnishópi um mögulega þátttö...
-
Frétt
/Tilnefningar til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs kynntar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, kynnti í Norræna húsinu í dag hverjir hljóta tilnefningar til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs árið 2021. Meðal þeirra verkefna...
-
Frétt
/Búnaður til Seyðisfjarðar vegna mengunar frá El Grillo
Unnið er að aðgerðum til að bregðast við olíumengun frá flaki El Grillo í Seyðisfirði, eftir að leki kom þar upp í ágústmánuði. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið ásamt Umhverfisstofnun hafa mótað viðbr...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN