Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Verulegur samdráttur í losun 2020 - áhrif COVID-19 sýnileg
Samkvæmt bráðabirgðaútreikningum Umhverfisstofnunar dróst losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi saman um 5% milli áranna 2019 og 2020. Ef einungis er litið til losunar á beinni ábyrgð Íslands (þ...
-
Frétt
/Stefnumót við íslenska náttúru
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið stendur nú í annað sinn að hvatningarátakinu Stefnumót við náttúruna. Átakið miðar að því að hvetja landsmenn til að heimsækja friðlýst svæði á Íslandi í sumar, ...
-
Frétt
/Ársskýrslur ráðherra birtar
Ársskýrslur ráðherra fyrir árið 2020 eru komnar út. Markmiðið með skýrslunum sem koma nú út í fjórða sinn er að auka gagnsæi um ráðstöfun og nýtingu fjármuna en þeim er einnig ætlað að vera grundvöllu...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/07/05/Arsskyrslur-radherra-birtar/
-
Frétt
/Stórurð friðlýst
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, undirritaði í dag friðlýsingu jarðanna Hrafnabjarga, hluta Sandbrekku, Unaóss og Heyskála á Úthéraði sem landslagsverndarsvæði. Innan vernd...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/07/02/Storurd-fridlyst/
-
Frétt
/Ráðherra vígir ofanflóðavarnir á Eskifirði
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, vígði í dag ofanflóðavarnir við farvegi Bleiksár, Hlíðarendaár og Ljósár á Eskifirði. Framkvæmdir við gerð varnanna hófust 2014...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 01. júlí 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Mikilvæg skref í...
-
Ræður og greinar
Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Mikilvæg skref í rétta átt í plastmálum
Frá og með 3. júlí taka gildi margskonar breytingar sem miða að því að draga úr notkun óþarfa plasts í samfélaginu, til þess að varna því að það berist út í umhverfið og valdi þar skaða. Bann við ák...
-
Frétt
/Hækkun á skilagjaldi drykkjarvöruumbúða tekur gildi
Útborgað skilagjald til neytenda fyrir flöskur og dósir til hækkar í dag úr sextán krónum í átján á hverja einingu. Alþingi samþykkti í apríl frumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra um breytinga...
-
Frétt
/Vatnajökulsþjóðgarður stækkar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra undirritaði við athöfn í Skaftafelli í dag breytingar á reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð sem kveður á um stækkun á suðursvæði þjóðgarðsins. ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 30. júní 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra á ráðstefnu Climat...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra á ráðstefnu Climate Policy in Europe
I am happy to be able to take part in this big and impressive conference on European studies. It is important to have interactions between the academic world and policy makers, as good policy must be ...
-
Frétt
/Stórurð og hluti Dyrfjallaeldstöðvar friðlýst — boðið til göngu í tilefni friðlýsingar
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, mun undirrita friðlýsingu jarðanna Hrafnabjarga, hluta Sandbrekku, Unaóss og Heyskála á Úthéraði á föstudag. Innan verndarsvæðisins ...
-
Frétt
/Umtalsverður samdráttur í heildarlosun Stjórnarráðsins á árinu 2020
Verulega dró úr heildarlosun gróðurhúsalofttegunda hjá Stjórnarráðinu í fyrra. Samdráttinn má að miklu leyti rekja til kórónuveirufaraldursins. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindráðher...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 28. júní 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra á 20 ára afmæli Þj...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra á 20 ára afmæli Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Kæru Snæfellingar, góðir landsmenn – innilega til hamingju með daginn! Í Áföngum Jóns Helgasonar lýsir skáldið ægifegurð landsins, krafti náttúruaflanna og samskiptum manns og náttúru. Ljóðið birtist...
-
Frétt
/Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull stækkar á 20 ára afmælinu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag reglugerð um stækkun Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls. Þjóðgarðurinn á 20 ára afmæli á morgun og hefur v...
-
Frétt
/Samið um rannsóknir og vöktun Rannsóknastöðvarinnar Rifs til fimm ára
Umhverfis- og auðlindaráðuneyti, Norðurþing og Náttúrustofa Norðausturlands hafa gert með sér samning um rekstur Rannsóknastöðvarinnar Rifs á Raufarhöfn. Samningnum er ætlað að stuðla að auknum ranns...
-
Frétt
/Skýrsla um fýsileika þess að framleiða rafeldsneyti á Íslandi
Líkt og aðrar þjóðir Evrópu hefur Ísland skuldbundið sig til að takast á við loftslagsvandann og sett sér mælanleg markmið til að uppfylla skuldbindingar Parísarsamkomulagsins fyrir 2030 og kolefnish...
-
Rit og skýrslur
Fýsileiki þess að framleiða rafeldsneyti á Íslandi
Í skýrslunni er fjallað um þær forsendur sem liggja að baki framleiðslu rafeldsneytis á Íslandi, gerð grein fyrir helstu tegundum rafeldsneytis og metin fýsileiki framleiðslunnar auk valkost...
-
Frétt
/Friðlýsingakostir á Langanesi ræddir á íbúafundi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra ávarpaði íbúafund í Þórsveri á Þórshöfn í gær. Langanesbyggð boðaði til opins fundar til þess að ræða möguleika á friðlýsingu hluta Langane...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN