Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - International Symposium on Plastics in the Arctic and the Sub-Arctic Region
Ladies and gentlemen, When we want to give our planet a health check, it is wise to look at the Arctic. In the popular imagination, the Arctic is freezing cold and clean as snow. So it came as a sho...
-
Frétt
/Reglugerð um meðferð plöntuverndarvara og útrýmingarefna til kynningar í samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að reglugerð um meðferð plöntuverndarvara og útrýmingarefna. Reglugerðin tekur við af reglugerð um meðferð...
-
Frétt
/Kallar eftir „einföldunarbyltingu“
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kallaði eftir „einföldunarbyltingu“ í ræðu sinni á Iðnþingi í gær. Sagðist ráðherra sammála Samtökum iðnaðarins u...
-
Frétt
/Grænn dregill og iðngarðar efli græna nýfjárfestingu
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra, undirritaði í dag samstarfssamninga um tvö verkefni sem bæði hafa það markmið að efla græna nýfjárfestingu í atvinnulíf...
-
Frétt
/Umhverfisþing haldið 27. apríl
Umhverfis- og auðlindaráðherra boðar til XII. Umhverfisþings þriðjudaginn 27. apríl 2021. Í ljósi samkomutakmarkana vegna Covid-19 faraldursins fer þingið fram með rafrænum hætti. Meðal umfj...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 03. mars 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Látrabjarg nú fr...
-
Ræður og greinar
Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Látrabjarg nú friðlýst
Eftirfarandi grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra birtist í Fréttablaðinu 3. mars 2021. Látrabjarg nú friðlýst Látrabjarg er eitt stærsta fuglabjarg Evrópu og flok...
-
Frétt
/Yfir hundrað milljónum króna úthlutað í styrki til fjölbreyttra umhverfisverkefna
Árlega veitir umhverfis- og auðlindaráðuneytið styrki til umhverfisverkefna og reksturs félagasamtaka sem starfa að umhverfismálum á grundvelli umsókna. Í ár hlutu 42 verkefni verkefnastyrk og nemur h...
-
Frétt
/Ráðherra friðlýsir Látrabjarg
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, skrifaði í dag undir friðlýsingu Látrabjargs. Viðstaddir undirskriftina voru fulltrúar Bjargtanga, félags land- og sumarhúsaeigenda&n...
-
Annað
Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 22. –26. febrúar 2021
Mánudagur 22. febrúar • Kl. 13:00 – Fjarfundur þingflokks VG • Kl. 13:00 – Sat 5. Umhverfisþing Sameinuðu þjóðanna (UNEA-5) í fjarfundi og flutti ávarp • Kl. 17:00 – Fundur með ráðuneytisstjóra Þrið...
-
Frétt
/Tillaga að friðlýsingaskilmálum þjóðgarðs á Vestfjörðum
Umhverfisstofnun hefur lagt fram tillögu að friðlýsingaskilmálum fyrir þjóðgarð á sunnanverðum Vestfjörðum ásamt tillögu að mörkum svæðisins. Tillagan er kynnt í samvinnu við samstarfshóp sem vinnur a...
-
Frétt
/Ráðherra skoðar innviðaframkvæmdir í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, skoðaði í vikunni framkvæmdir við þjóðgarðsmiðstöð og gestastofu á Hellissandi og nýlegar framkvæmdir við göngustíga og útsýnispalla í Þjó...
-
Frétt
/Kanna kosti þess að koma Svæðisgarði Snæfellsness á lista UNESCO
Skoðað verður hvort landsvæði Svæðisgarðsins á Snæfellsnesi verði tilnefnt á skrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO). Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, og fo...
-
Frétt
/Viljayfirlýsing um kaup ríkisins á hlutum orkufyrirtækja í Landsneti hf.
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra, hafa fyrir hönd ríkissjóðs undirritað viljayfirlýsingu við ...
-
Frétt
/Óskað eftir tilnefningum til Kuðungsins
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnun, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári eru þess verðug að hljóta umhverfisviðurkenninguna Kuðunginn fyrir á...
-
Frétt
/Uppfærð loftslagsmarkmið send SÞ
Uppfærð markmið Íslands í loftslagsmálum um aukinn samdrátt í losun, sem kynnt voru á leiðtogafundi um loftslagsmetnað í desember sl., hafa verið tilkynnt formlega til skrifstofu Loftslagssamnings Sam...
-
Annað
Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 15. –19. febrúar 2021
Mánudagur 15. febrúar • Kl. 10:00 – Fjarfundur með formanni verkefnisstjórnar um gerð landgræðsluáætlunar • Kl. 11:00 – Fjarfundur með formanni verkefnisstjórnar um gerð landsáætlunar í skógrækt. • K...
-
Frétt
/Ráðherra hvetur til alþjóðasamnings um plast í hafi
Brýnt er að ná alþjóðlegu samkomulagi um aðgerðir gegn plastmengun í hafi. Norðurlöndin hafa gert leiðarvísi um mögulegt efni slíks samnings, sem gæti nýst ríkjum heims sem leiðsögn í umfjöllun Umhver...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 23. febrúar 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, á UNEA-5 Addr...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, á UNEA-5
Address at the Fifth UN Environmental Assembly Mr. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, Minister for the Environment and Natural Resources, Iceland Ladies and gentlemen, dear friends, The environmental and as...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN