Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Margslungnar ógnir í síkvikum heimi
Ein af frumskyldum stjórnvalda hvers ríkis er að tryggja sjálfstæði landsins, fullveldi og friðhelgi landamæra, öryggi borgaranna og vernd stjórnkerfis og grunnvirkja samfélagsins. Þjóðaröryggisstefna...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2021/02/22/Margslungnar-ognir-i-sikvikum-heimi/
-
Heimsljós
Súkúma wíki
Hvers konar fyrirsögn er þetta á grein sem annars er á íslensku? Vonandi vekur hún forvitni, hvort sem lesandinn kann svahíli eða ekki. "Súkúma wíki" er heiti á grænmeti, stökum kálblöðum af kali-ætt...
-
Heimsljós
Lokanir skóla stefna stúlkum í hættu
Við gerum okkur eflaust öll grein fyrir áhrifum Covid-19 á stöðu fólks um allan heim. Staðreyndin er sú að hamfaraástand líkt og faraldrar, stríð eða náttúruhamfarir, eiga það til að ýta undir vandam...
-
Heimsljós
Menntun er mikilvægasti hlekkurinn í að rjúfa vítahring fátæktar
Áður en Covid-19 faraldurinn skellur á heimsbyggðina eru um 250 milljónir barna á grunnskólaaldri utan skólakerfisins og um 800 milljónir fullorðinna einstaklinga hafa aldrei lært að lesa. Áhrif heim...
-
Annað
Föstudagspósturinn 19. febrúar 2021
19. febrúar 2021 Utanríkisráðuneytið Föstudagspósturinn 19. febrúar 2021 Heil og sæl! Við heilsum ykkur héðan af Rauðarárstígnum í björtu og fallegu veðri og förum yfir það helsta sem gerðist í utanr...
-
Annað
Föstudagspósturinn 19. febrúar 2021
Heil og sæl! Við heilsum ykkur héðan af Rauðarárstígnum í björtu og fallegu veðri og förum yfir það helsta sem gerðist í utanríkisþjónustunni í vikunni. Hvað dagskrá ráðherra varðar bar hæst tveggja...
-
Sendiskrifstofa
Ingibjörg Davíðsdóttir sendiherra tók á móti sendiherrum í embættisbústað Íslands á Bygdøy í dag
19. febrúar 2021 Utanríkisráðuneytið Ingibjörg Davíðsdóttir sendiherra tók á móti sendiherrum í embættisbústað Íslands á Bygdøy í dag Í dag héldu áfram afhendingar afrita trúnaðarbréfa og afturköllun...
-
Sendiskrifstofa
Ingibjörg Davíðsdóttir sendiherra tók á móti sendiherrum í embættisbústað Íslands á Bygdøy í dag
Í dag héldu áfram afhendingar afrita trúnaðarbréfa og afturköllunarbréfa í embættisbústað Íslands á Bygdøy. Ingibjörg Davíðsdóttir sendiherra tók á móti sendiherra Perú, Gustavo Otero Zapata og sendih...
-
Heimsljós
Mikil fjölgun kynferðisofbeldis gegn börnum á átakasvæðum
Börn sem búa á átakasvæðum eru í tífalt meiri hættu á að verða fyrir kynferðisofbeldi í dag en fyrir þremur áratugum að mati Barnaheilla – Save the Children. Kynferðisofbeldi er notað sem stríðsvopn ...
-
Frétt
/Guðlaugur Þór tók þátt í fjarfundi varnarmálaráðherra
Fælingar- og varnarviðbúnaður Atlantshafsbandalagsins, styrking pólitískrar samvinnu og samheldni bandalagsríkjanna auk málefna Afganistans og Íraks voru meðal umræðuefna á tveggja daga fjarfundi varn...
-
Heimsljós
Ný tilfelli ebólu greinast í Afríkuríkjum
Ebóla hefur á nýjan leik greinst í Afríku. Staðfest smit eru að minnsta kosti í tveimur ríkjum, Gíneu og Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó. Grunur er um smit í Síerra Leone. Ebólufaraldur geisaði í þremur ...
-
Heimsljós
Fjárfesting í menntun forgangsatriði
Fjarfundir, fjarkennsla, sóttkví og sóttvarnarhólf. Heimshorna á milli hefur fólk þurft að venjast því að þetta sé hluti af daglegri rútínu. Allur heimurinn stendur frammi fyrir sameiginlegri áskorun...
-
Heimsljós
Mörg flugfélög í samstarf við UNICEF um dreifingu bóluefna
Á annan tug alþjóðlegra flugfélaga hafa tekið höndum saman með UNICEF um dreifingu bóluefna gegn COVID-19 til lágtekjuríkja. Þetta frumkvæði að mannúðarflugi - UNICEF Humanitarian Airfreight Initiati...
-
Annað
Dagskrá utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra vikuna 8. febrúar – 12. febrúar 2021
Mánudagur 8. febrúar Kjördæmavika Kl. 13:00 Þingflokksfundur Þriðjudagur 9. febrúar Kjördæmavika Miðvikudagur 10. febrúar Kl. 08:00 Norrænn utanríkisráðherrafundur Hanalys Kl. 13:00 Fyri...
-
Heimsljós
Varnargarðar reistir við fiskmarkaðinn í Panyimur
Vatnsyfirborð stöðuvatna í Úganda hefur hækkað umtalsvert á síðustu misserum og víða í grennd við vötnin hafa íbúar orðið fyrir eignatjóni og uppskerubresti vegna flóða. Nýbygging við fiskmarkað á bö...
-
Heimsljós
Þriðjungur barna upplifir ofbeldi innan veggja heimilisins í kjölfar COVID-19
Covid-19 faraldurinn hefur breytt lífi barna um allan heim. Heil kynslóð barna verður fyrir áhrifum heimsfaraldurs sem mun hafa ævilangar afleiðingar á líf þeirra. Aðstæður barna eru þó ólíkar eftir ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 15. febrúar 2021 Guðlaugur Þór Þórðarson Ávarp á fundi um ólögmæta fangelsisvistun erlendra ríkisborgara Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkis- og þróunarsamvinnurá...
-
Ræður og greinar
Ávarp á fundi um ólögmæta fangelsisvistun erlendra ríkisborgara
Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra á fundi um ólögmæta fangelsisvistun erlendra ríkisborgara 15. febrúar 2021 Excellencies, Firstly, I would like ...
-
Frétt
/Ólögmætum fangelsunum á erlendum ríkisborgurum andæft
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tók í dag þátt í fjarfundi á vegum kanadískra stjórnvalda um ólögmæta fangelsisvistun á erlendum ríkisborgurum í pólitískum tilgangi. Ma...
-
Annað
Dagskrá utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra vikuna 1. febrúar – 5. febrúar 2021
Mánudagur 1. febrúar Kl. 09:00 Kynning á EES pakkanum í utanríkismálanefnd Kl. 10:00 Kynning á Grænlandsskýrslunni fyrir bæjarstjórn Akureyrarbæjar Kl. 11:15 Fundur með sendiherra Danmerkur Kl. 13:00 ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN