Leitarniðurstöður
-
Annað
Ræða eða grein fyrrum forsætisráðherra
11. september 2020 Utanríkisráðuneytið Mannréttindi og lýðræði eru lykillinn að því að enginn verði út undan í baráttunni gegn COVID-19 COVID-19 heimsfaraldurinn skapar hættu á að sú öfugþróun sem he...
-
Ræður og greinar
Mannréttindi og lýðræði eru lykillinn að því að enginn verði út undan í baráttunni gegn COVID-19
COVID-19 heimsfaraldurinn skapar hættu á að sú öfugþróun sem hefur verið á alþjóðavísu gegn lýðræði og minnkandi virðingu fyrir mannréttindum verði hraðari. Faraldurinn magnar upp þann ójöfnuð sem fyr...
-
Heimsljós
UNICEF krefst mannúðlegra lausna fyrir börn á flótta í Grikklandi
„Staðan sem upp er komin á Lesbos, þar sem þúsundir barna á flótta eru nú heimilislaus eftir eldsvoðann í Moria-flóttamannabúðunum, undirstrikar enn og aftur hversu brýnt það er að finna tafarlaust m...
-
Heimsljós
Íslenskt tilraunaverkefni í Kamerún um umhverfisvænan áburð
Tilraunaverkefni er að hefjast í Kamerún á vegum íslenska fyrirtækisins Atmonia og innlends samstarfsaðila um framleiðslu á nituráburði með umhverfisvænum hætti. Fyrirtækið fékk á dögunum tveggja mil...
-
Frétt
/Utanríkisráðherrafundi NB8-ríkjanna í Tallinn lokið
Ástandið í Hvíta-Rússlandi var í brennidepli á tveggja daga fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna í Tallinn í Eistlandi sem lauk fyrr í dag. Í yfirlýsingu fundarins var tilræði...
-
Heimsljós
Áhyggjur af fjölgun dauðsfalla ungra barna á tíma heimsfaraldurs
Ein af óbeinum afleiðingum heimsfaraldurs kórónuveirunnar er fjölgun dauðsfalla ungra barna yngri en fimm ára. Á síðasta ári var ungbarnadauði í heiminum sá minnsti um áratugaskeið en þá létust 5,2 m...
-
Heimsljós
Óloft dregur sjö milljónir til dauða árlega
Níu af hverjum tíu íbúum jarðarinnar anda að sér ólofti, menguðu lofti, þeirri umhverfisvá sem ógnar mest heilsu fólks. Loftmengun á þátt í hjartasjúkdómum, heilablóðföllum, lungnakrabbameini og öðru...
-
Frétt
/Guðlaugur Þór ræddi ástandið í Hvíta-Rússlandi á fundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, flutti sameiginlegt ávarp Norðurlandanna á sérstökum fundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um málefni Hvíta-Rússlands sem fram fór...
-
Annað
Föstudagspósturinn 4. september
04. september 2020 Utanríkisráðuneytið Föstudagspósturinn 4. september Heil og sæl. Föstudagspósturinn lítur aftur dagsins ljós eftir tveggja mánaða sumarfrí og er starfsfólk utanríkisþjónustunnar nú...
-
Annað
Föstudagspósturinn 4. september
Heil og sæl. Föstudagspósturinn lítur aftur dagsins ljós eftir tveggja mánaða sumarfrí og er starfsfólk utanríkisþjónustunnar nú flest snúið til baka og mætt tvíeflt til leiks. Sumt hvert í nýju ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 04. september 2020 Guðlaugur Þór Þórðarson Ræða utanríkisráðherra fyrir hönd Norðurlanda á sérstökum fundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um Hvíta-Rússland Nordic Joint...
-
Ræður og greinar
Ræða utanríkisráðherra fyrir hönd Norðurlanda á sérstökum fundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um Hvíta-Rússland
Nordic Joint Statement Issued by Minister for Foreign Affairs of Iceland, Guðlaugur Þór Þórðarson, on the occasion of Arria formula meeting in United Nation Security Council on the human rights ...
-
Heimsljós
Konur í Beirút berskjaldaðar fyrir kynbundnu ofbeldi
Að mati UN Women eru konur og stúlkur í Líbanon sérstaklega berskjaldaðar fyrir kynbundnu ofbeldi. Sprengingarnar í Beirút fyrir mánuði, COVID-19 og djúpstæð efnahagskreppa veikja stöðu kvenna og stú...
-
Heimsljós
UNICEF kallar eftir stuðningi við neyðaraðgerðir í Beirút
Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) kallar eftir auknum stuðningi við neyðaraðgerðir í Beirút, höfuðborg Líbanon, til þess að tryggja að öll þau börn sem ættu að hefja nýtt skólaár síðar í mánuðin...
-
Heimsljós
Tvö hundruð þúsund fylgdarlaus flóttabörn í Evrópu
Samkvæmt gögnum sem tekin voru saman af Hagstofu Evrópusambandsins (Eurostat), Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) og Barnaheillum – Save the Children eru um 200 þúsund fylgdarlaus börn í E...
-
Heimsljós
Sárafátækt eykst meira meðal kvenna en karla vegna heimsfaraldurs
Talið er að konum í hópi sárafátækra fjölgi um 47 milljónum vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og afleiðinga hans. Að sögn Upplýsingaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna (UNRIC) snýr þetta við áratugalang...
-
Heimsljós
Óttast um líf barna í sunnanverði Afríku vegna matarskorts
Óttast er að 67 þúsund börn í löndum Afríku sunnan Sahara svelti í hel fyrir árslok, að mati Barnaheilla – Save the Children. Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur leitt til aukins matarskorts og ástan...
-
Heimsljós
Meirihluti grunnskólanema í heiminum áfram utan skóla
Talsvert innan við helmingur allra grunnskólanema í heiminum snýr aftur í skólastofurnar þessa dagana. Meirihlutinn á þess ekki kost að setjast aftur á skólabekk og stór hluti fær heldur ekki notið f...
-
Heimsljós
Lífslíkur hækka með því að hætta notkun jarðefnaeldsneytis
Lífslíkur jarðarbúa gætu hækkað að meðaltali um tuttugu mánuði verði notkun jarðefnaeldsneytis hætt. Það samsvarar því að lífi 5,5 milljóna jarðarbúa yrði bjargað á ári hverju, að mati Sameinuðu þjóð...
-
Heimsljós
Stuðningur við skólastúlkur á blæðingum dregur úr brottfalli
Íslendingar hafa um árabil stutt við bakið á stelpum í skólum í samstarfshéraðinu Buikwe í Úganda, í samstarfi við frjálsu félagasamtökin WoMena, sem vinna að bættri kyn- og frjósemisheilsu kvenna, s...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN