Leitarniðurstöður
-
Heimsljós
COVID-19: Stuðningur Íslands við flóttamannabyggðir í Úganda
Stofnanir Sameinuðu þjóðanna í Úganda hafa í samstarfi við tuttugu samstarfsstofnanir birt ákall um 47 milljarða króna stuðning til að draga úr áhrifum COVID-19 farsóttarinnar á þá þjóðfélagshópa sem...
-
Heimsljós
Annað neyðarástand má ekki gleymast á tímum faraldursins
Heimsfaraldurinn sem nú geisar af völdum kórónaveirunnar er viðbót við annað neyðarástand víðs vegar um heiminn sem má ekki gleymast né draga úr stuðningi við, sögðu fulltrúar stofnana Sameinuðu þjóð...
-
Heimsljós
Konur verði þungamiðja viðbragðsáætlana vegna faraldursins
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sat fjarfund kvenleiðtoga í vikunni þar sem ítrekað var mikilvægi þess að konur og stúlkur verði þungamiðja viðbragðsáætlana og aðgerðaáætlana í bataferli heimsby...
-
Frétt
/Íslenskt hugvit á alþjóðlegum kynningarfundi um viðbrögð við COVID-19
22. apríl 2020 Utanríkisráðuneytið Íslenskt hugvit á alþjóðlegum kynningarfundi um viðbrögð við COVID-19 Málstofan fór fram með rafrænum hætti. Í dag fór fram sérstök málstofa (e. webinar) (NIH-SG) o...
-
Frétt
/Íslenskt hugvit á alþjóðlegum kynningarfundi um viðbrögð við COVID-19
Í dag fór fram sérstök málstofa (e. webinar) Norræna nýsköpunarhússins í Singapúr (NIH-SG) og nýsköpunarskrifstofu Þróunaráætlunar Sameinuðu þjóðanna þar í landi (UNDP Singapore Global Centre for Tec...
-
Heimsljós
Óttast að tvöfalt fleiri verði við hungurmörk í árslok
Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) varaði í dag við gífurlegri fjölgun hungraðra í heiminum vegna COVID-19 farsóttarinnar. Verði ekki þegar gripið til aðgerða segir stofnunin að tvöfalt fleiri ve...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 20. apríl 2020 Guðlaugur Þór Þórðarson Samvinna í baráttunni gegn Covid-19 er hagur okkar allra Heimsbyggðin hefur orðið fyrir áfalli. Covid-19 virðir engin landamæri. ...
-
Ræður og greinar
Samvinna í baráttunni gegn Covid-19 er hagur okkar allra
Heimsbyggðin hefur orðið fyrir áfalli. Covid-19 virðir engin landamæri. Aðrar hnattrænar ógnir fyrirfinnast, eins og loftslagsbreytingar, en lífi okkar og heilsu stafar nærtækari hætta af þessum heims...
-
Heimsljós
Heimsfaraldur drepsóttar var það síðasta sem börnin þurftu
„Heimsfaraldur drepsóttar var það síðasta sem börn í þessum heimshlutum þurftu,“ segir UNICEF í frétt um ástandið í Miðausturlöndum og Norður-Afríku þar sem hvergi í heiminum eru fleiri börn í n...
-
Annað
Föstudagspósturinn 17. apríl 2020
17. apríl 2020 Utanríkisráðuneytið Föstudagspósturinn 17. apríl 2020 Heil og sæl. „Borgaraþjónustan, hvernig get ég aðstoðað ?“ hefur verið upphafið að þúsundum símtala sem starfsfólk utanríkisþjónus...
-
Annað
Föstudagspósturinn 17. apríl 2020
Heil og sæl. „Borgaraþjónustan, hvernig get ég aðstoðað?“ hefur verið upphafið a...
-
Frétt
/Ferðamöguleikar að lokast einn af öðrum
Utanríkisráðherrar Norðurlandanna hittust í dag á fjarfundi eins og þau hafa gert undanfarnar vikur, vegna COVID-19 faraldursins. Borgaraþjónustur ríkjanna hafa unnið náið saman að því að aðstoða norr...
-
Frétt
/Aukið norrænt fjármagn til að mæta Covid-19
Samstarfsráðherrar Norðurlanda ákváðu á fjarfundi í dag að fjármagna aðgerðir á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar til að mæta áhrifum COVID-19 heimsfaraldursins. Norræna ráðherranefndin hefur þegar g...
-
Heimsljós
Áhrif COVID faraldursins á fátæk ríki helsta umræðuefnið
Áskoranir í tengslum við COVID-19 faraldurinn og áhrif hans á fátækari ríki heims voru efst á baugi á fundi þróunarnefndar Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins fyrr í dag. Ljóst er að mörg þró...
-
Heimsljós
Verndum börnin okkar, segir framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna
Efnahagslegar afleiðingar vegna kórónaveirunnar gætu leitt til dauðsfalla hundruð þúsunda barna. Samdrátturinn í efnahagslífi í heiminum gæti leitt til þess að allur sá árangur sem náðst hefur á síðu...
-
Frétt
/Ræddu um að styrkja viðbragðsáætlanir Atlantshafsbandalagsins vegna heimsfaraldra
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og varnarmálaráðherra, tók þátt í fjarfundi varnarmálaráðherra Atlantshafsbandalagsins í dag þar sem viðbrögð Atlantshafsbandalagsins við COVID-19 heimsfaraldrinum ...
-
Heimsljós
Börn berskjölduð gagnvart skuggahliðum netsins í heimsfaraldri COVID-19
Milljónir barna um allan heim eru í aukinni hættu á að verða fyrir netofbeldi nú þegar daglegt líf þeirra hefur í auknum mæli færst yfir í netheima vegna COVID-19 heimsfaraldursins. Við þessu va...
-
Heimsljós
Mannúðaraðstoð af hálfu stjórnvalda nýtur stuðnings 90% þjóðarinnar
Stuðningur við mannúðaraðstoð af hálfu íslenskra stjórnvalda hefur aukist um rúmlega sex prósentustig milli ára. Samkvæmt nýrri könnun fyrir utanríkisráðuneytið telja rúmlega níu af hverjum tíu Íslen...
-
Frétt
/Rannsóknasetur um hafið, loftslag og samfélag í samvinnu Carlsbergsjóðsins, íslenskra stjórnvalda og Rannsóknasjóðs í tilefni af 80 og 90 ára afmæli Margrétar Danadrottningar og Vigdísar Finnbogadóttur
14. apríl 2020 Forsætisráðuneytið, Atvinnuvegaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið Rannsóknasetur um hafið, loftslag og samfélag í samvinnu Carlsbergsjóðsins,...
-
Frétt
/Rannsóknasetur um hafið, loftslag og samfélag í samvinnu Carlsbergsjóðsins, íslenskra stjórnvalda og Rannsóknasjóðs í tilefni af 80 og 90 ára afmæli Margrétar Danadrottningar og Vigdísar Finnbogadóttur
Í tilefni af 80 ára afmæli Margrétar Danadrottningar hinn 16. apríl og 90 ára afmæli Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, hinn 15. apríl í ár setur Carlsbergsjóðurinn á fót dansk-ísle...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN