Leitarniðurstöður
-
Heimsljós
Metnaðarfullt verkefni gegn kynferðislegri misneytingu barna í Tógó að hefjast
Utanríkisráðuneytið styrkir SOS Barnaþorpin á Íslandi um 36 milljónir króna til að fullfjármagna metnaðarfullt verkefni sem ber yfirskriftina „Gegn kynferðislegri misneytingu á börnum í Tógó.“ M...
-
Heimsljós
Líkamlegar refsingar hafa alltaf alvarlegar afleiðingar
Flengingar barna, eða aðrar líkamlegar refsingar, tíðkast enn víða í veröldinni þrjátíu árum eftir að Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna leit dagsins ljós. Aðeins átta Afríkuríki af rúmlega fimmtíu haf...
-
Frétt
/Fólk og samfélög í brennidepli á Hveragerðisfundi Norðurskautsráðsins
Fulltrúar ríkjanna átta og sex samtaka frumbyggja sem aðild eiga að Norðurskautsráðinu hittust í fyrsta skipti í formennskutíð Íslands, auk fulltrúa vinnuhópanna sex og yfir þrjátíu áheyrnaraðila, á f...
-
Heimsljós
Rúmlega 40% einstaklinga á hrakhólum vegna átaka eru börn
Að minnsta kosti sautján milljónir barna yngri en átján ára voru á hrakhólum í eigin landi vegna átaka og ofbeldis víðs vegar um heiminn um síðustu áramót, að því er fram kemur í úttekt eftirlitsstof...
-
Frétt
/Afvopnunarmál og ástandið í Sýrlandi efst á baugi utanríkisráðherrafundar
20. nóvember 2019 Utanríkisráðuneytið Afvopnunarmál og ástandið í Sýrlandi efst á baugi utanríkisráðherrafundar Atlantshafsbandalagið Guðlaugur Þór Þórðarson ræðir við þá Mike Pompeo, utanríkisráðher...
-
Frétt
/Afvopnunarmál og ástandið í Sýrlandi efst á baugi utanríkisráðherrafundar
Ástandið í Sýrlandi, afvopnunarmál og framlög til varnar- og öryggismála voru meðal umræðuefna á fundi utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins í höfuðstöðvunum í Brussel í dag. Guðlaugur Þór Þórðar...
-
Heimsljós
Stór hluti þróunarsamvinnuverkefna í þágu barna
Í alþjóðlegri þróunarsamvinnu Íslands fer stór hluti beint og óbeint í verkefni sem tengjast börnum og réttindum þeirra. Alþjóðadagur barna er í dag, 20. nóvember, og þess er jafnframt minnst að þrjá...
-
Heimsljós
Sameinuðu þjóðirnar beina sjónum að börnum án foreldra
Í vikunni var samþykkt ályktun hjá Sameinuðu þjóðunum um réttindi foreldralausra barna. Ályktunin felur í sér að aðildarríkin, Ísland þar með talið, skuldbinda sig til þess að styðja þennan „ber...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 20. nóvember 2019 Guðlaugur Þór Þórðarson Norrænt varnarsamstarf í áratug Norræna varnarsamstarfið (NORDEFCO) fagnar nú tíu ára afmæli sínu. Samstarfið er náið og tekur...
-
Ræður og greinar
Norrænt varnarsamstarf í áratug
Norræna varnarsamstarfið (NORDEFCO) fagnar nú tíu ára afmæli sínu. Samstarfið er náið og tekur til aðgerða sem leiða til betra öryggis á Norðurlöndum. Núna erum við að bæta við frekari úrræðum til að ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2019/11/20/Norraent-varnarsamstarf-i-aratug/
-
Frétt
/Innistæðutryggingar til umræðu á EES-ráðsfundi
19. nóvember 2019 Utanríkisráðuneytið Innistæðutryggingar til umræðu á EES-ráðsfundi Utanríkisráðuneytið Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Gunnar Pálsson sendiherra á fundi EES-ráðsins í d...
-
Frétt
/Innistæðutryggingar til umræðu á EES-ráðsfundi
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ítrekaði á fundi EES-ráðsins í dag að ekki kæmi til greina að Ísland tæki upp tilskipun um innistæðutrygginga nema að tryggt væri að þeim fylgdi ekki ríkisáby...
-
Heimsljós
Klósett er munaður þeirra efnameiri í heiminum
Hreint neysluvatn, viðunandi salernisaðstaða og hreinlæti eru samofnir þættir í verkefnum sem unnin eru fyrir ísenskt þróunarfé í samstarfslöndum Íslendinga, Malaví og Úganda. Í Mósambík hafa Íslendin...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 11. - 15. nóvember 2019
Mánudagur 11. nóvember Kl. 09:40 Kurteisisheimsókn formanns hermálanefndar NATO Kl. 10:30 Fyrirtækjaheimsókn til Teledyne Gavia ehf Kl. 12:15 Hádegisfyrirlestur hjá Rotary Reykjavík Miðborg Kl. 13:00 ...
-
Heimsljós
Afmæli Barnasáttmálans: Miklar framfarir en nýjar ógnir
Þrátt fyrir sögulegar framfarir undanfarinna áratuga við að bæta aðstæður barna er enn þörf á brýnum umbótum ef fátækustu börnin eiga að finna fyrir betri hag. Þannig er komist að orði í inngangi að ...
-
Annað
Föstudagspósturinn 15. nóvember 2019
15. nóvember 2019 Utanríkisráðuneytið Föstudagspósturinn 15. nóvember 2019 Heil og sæl. Hálfur mánuður er liðinn frá síðasta föstudagspósti og því hefur eitt og annað safnast í sarpinn á þeim tíma. B...
-
Annað
Föstudagspósturinn 15. nóvember 2019
Heil og sæl. Hálfur mánuður er liðinn frá síðasta föstudagspósti og því hefur eitt og annað safnast í sarpinn á þeim tíma. Byrjum á glænýrri frétt frá New York. Ályktun um alþjóðlegan jafnlaunadag,...
-
Frétt
/Alþjóðlegur jafnlaunadagur að frumkvæði Íslands
15. nóvember 2019 Utanríkisráðuneytið Alþjóðlegur jafnlaunadagur að frumkvæði Íslands Helen Inga Von Ernst er fulltrúi Íslands í mannréttindanefnd allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna Ályktun um alþjóð...
-
Frétt
/Alþjóðlegur jafnlaunadagur að frumkvæði Íslands
Ályktun um alþjóðlegan jafnlaunadag, sem Ísland var í forystu fyrir, var í dag samþykkt einróma í mannréttindanefnd allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í New York. Auk Íslands stóðu sjö ríki að ályktun...
-
Frétt
/Viðskiptasendinefnd í Singapúr
15. nóvember 2019 Utanríkisráðuneytið Viðskiptasendinefnd í Singapúr Íslensk viðskiptanefnd heimsótti í vikunni Singapúr til að kynna íslensk sprotafyrirtæki og það sem þau hafa fram að færa. Utanrík...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN