Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Ræða utanríkisráðherra á ráðstefnu í Lundúnum um fjölmiðlafrelsi
Every little step counts Safety & Protection of Journalists II: Towards a Shared Solution Address by H.E. Guðlaugur Þór Þórðarson, Minister for Foreign Affairs of Iceland Ladies and gentlemen, di...
-
Heimsljós
Reiknað með tvöföldun íbúafjölda í Afríku fram til 2050
Fyrir rúmum þrjátíu árum voru íbúar jarðarinnar fimm milljarðar. Það hafði tekið mannkynið þúsundir ára að ná þeirri stærð. Á síðustu þremur áratugum hefur fjölgað um þrjá milljarða. Jarðarbúar eru n...
-
Heimsljós
Sjö milljónir íbúa Suður-Súdan við hungurmörk
Alvarlegur matarskortur hrjáir tæplega sjö milljónir íbúa Suður-Súdan, eða 61% þjóðarinnar, fleiri en nokkru sinni fyrr í sögu yngstu þjóðarinnar í heiminum. Í vikunni voru átta ár liðin frá sjálfstæ...
-
-
Frétt
/Ályktun Íslands um mannréttindaástand á Filippseyjum samþykkt
Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í dag ályktun sem Ísland hafði lagt fram í ráðinu um stöðu mannréttindamála á Filippseyjum. Með samþykkt ályktunarinnar lýsir mannréttindaráðið f...
-
Heimsljós
Jafnréttisskólinn með námskeið um kynjajafnrétti í Malaví og Úganda
Jafnréttisskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna við Háskóla Íslands (UNU-GEST) hefur staðið fyrir tveimur fimm daga námskeiðum í samstarfslöndum Íslands í alþjóðlegri þróunarsamvinnu það sem af er árinu. ...
-
Heimsljós
Fundur um heimsmarkmiðin hafinn í New York
Í gær hófst í New York árlegur ráðherrafundur um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Ísland er þar meðal 47 þjóða sem kynna landrýniskýrslur. Í skýrslunni er að finna umfjöllun um helstu áskor...
-
Heimsljós
Marel og Thoregs hljóta styrki úr samstarfssjóði við atvinnulífið
Tvö verkefni sem byggja á íslensku hugviti og verkþekkingu hafa fengið styrk úr Samstarfssjóði við atvinnulíf um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Utanríkisráðuneytið kynnti á síðasta ári nýjan samsta...
-
Heimsljós
Þór H. Ásgeirsson ráðinn forstöðumaður Sjávarútvegsskólans
Þór Heiðar Ásgeirsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna og tekur við starfinu um næstu mánaðamót. Þór hefur gengt stöðu aðstoðarforstöðumanns skólans frá á...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 1. – 5. júlí 2019
Mánudagur 1. júlí Þriðjudagur 2. júlí Kl. 9:30 Ríkisstjórnarfundur Miðvikudagur 3. júlí Orlof Fimmtudagur 4. júlí Orlof Föstudagur 5. júlí Kl. 9:00 Þingflokksfundur Kl. 10:30 Tekið á móti nýjum...
-
Heimsljós
Alþjóðabankastofnanirnar fimm og samstarf Íslands við bankann
Þegar rætt er um Alþjóðabankann er líklegt að flestir sem ekki þekkja til, telji að um sé að ræða eina stofnun. Raunin er þó sú að Alþjóðabankastofnanirnar (World Bank Group) eru fimm talsins, en hve...
-
Heimsljós
Ofbeldi innan fjölskyldna oft lífshættulegt konum
Í nítján löndum eru konur enn lagalega skyldar til að hlýða eiginmönnum og þrír milljarðar kvenna búa í löndum þar sem nauðgun í hjónabandi er ekki refsiverð. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýr...
-
Heimsljós
Alþjóðlegt flóttamannaráð sett á laggirnar
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) hefur ákveðið að setja á laggirnar alþjóðlegt flóttamannaráð (Global Refugee Forum) og boðar jafnframt til fyrsta fundar ráðsins um miðjan desember í Gen...
-
Heimsljós
Nemendafjöldinn tvöfaldaðist meðan á námskeiðinu stóð
Efnalitlar konur í Bashay þorpi í norður Tansaníu luku nýlega valdeflingarnámskeiði á vegum Women Power samtakanna sem fékk styrk frá utanríkisráðuneytinu og fjölmörgum öðrum bakhjörlum til verkefnis...
-
Heimsljós
Sendifulltrúi Rauða krossins til Úganda vegna ebólu
Magna Björk Ólafsdóttir, sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi, er nýfarin til Úganda þar sem hún tekur þátt í forvarnarstarfi vegna ebólu. Rauði krossinn í Úganda hefur þjálfað hundruð sjálfboðalið...
-
Heimsljós
Heimsmarkmiðagátt opnuð
Verkefnastjórn stjórnvalda um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna hefur opnað Heimsmarkmiðagátt þar sem fólki gefst kostur á að koma verkefnum tengdum heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna á framfæri. ...
-
Frétt
/Heimsmarkmiðagátt opnuð
Verkefnastjórn stjórnvalda um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna hefur opnað Heimsmarkmiðagátt þar sem fólki gefst kostur á að koma verkefnum tengdum heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna á framfæri. Tilgan...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/07/02/Heimsmarkmidagatt-opnud/
-
Heimsljós
Tekið á móti 75 flóttamönnum á þessu ári
Á þessu ári verður tekið á móti 75 flóttamönnum af hálfu íslenskra stjórnvalda í samstarfi við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNHCR), innlend sveitarfélög og Rauða krossinn á Íslandi. Rúmlega...
-
Heimsljós
Dvalarheimili á Indlandi fjármagnað með íslenskri erfðagjöf
Byggingu dvalarheimilis fyrir SOS mæður á eftirlaunum í Hojai á Indlandi er nú lokið. Framkvæmdirnar voru að stórum hluta fjármagnaðar með erfðagjöf frá íslenskri konu, Önnu Kristínu Ragnarsdóttur.&n...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 24. – 28. júní 2019
Sunnudagur 25. júní Ferðadagur til Vaduz Ráðherrafundur EFTA í Liechtenstein Mánudagur 24. júní Ráðherrafundur EFTA í Liechtenstein Þriðjudagur 25. júní Ferðadagur til Berlínar Ráðherrafundur varna...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN