Leitarniðurstöður
-
Heimsljós
Tæplega þúsund börn féllu í Afganistan á síðasta ári
Vopnuð átak í Afganistan kostuðu 3800 mannslíf óbreyttra borgara á síðasta ári, segir í nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna. Af þessum fjölda féllu 927 börn. Þau hafa aldrei verið fleiri meða...
-
Frétt
/Guðlaugur Þór tók upp mál Jóns Þrastar
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hitti í morgun utanríkisráðherra Írlands, Simon Coveney, á fundi mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf og tók upp við hann mál Jóns Þrastar Jónssonar, se...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra skipar í útflutnings- og markaðsráð
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur skipað 31 fulltrúa til setu í útflutnings- og markaðsráði til næstu fjögurra ára. Tíu þeirra eru án tilnefningar en 21 samkvæmt tilnefningum sjávarútveg...
-
Frétt
/Ísland fullgildir bókun við samning um bann við pyntingum
Ísland hefur fullgilt valfrjálsa bókun við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyntingum, og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi refsingu (OPCAT). Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna fékk full...
-
Heimsljós
Sendifulltrúi Rauða krossins til Nígeríu
Baldur Steinn Helgason sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi hélt í síðustu viku af stað til Nígeríu. Hann starfar þar í matsteymi Alþjóðasambandi Rauða krossins (IFRC) og stýrir birgðastjórnun fyri...
-
Heimsljós
Ungmenni eru kyndilberar heimsmarkmiðanna
„Þátttaka ungs fólk í ákvarðanatöku hvað varðar sjálfbæra þróun er nauðsynleg ef við ætlum að ná heimsmarkmiðunum fyrir 2030. Ef við ætlum að takast almennilega á við stærstu áskoranir samtímans...
-
Heimsljós
Íslendingar í lið með FAO gegn ólöglegum fiskveiðum
„Samstarfið lagar sig einkar vel að pólitískri stefnu Íslands í alþjóðamálum með ríkum áherslum á málefni hafsins. Það gefur okkur tækifæri til að nýta íslenska þekkingu í stórum alþjóðlegum verkefnu...
-
Heimsljós
Tæplega helmingur tungumála í útrýmingarhættu
Færri en eitt hundrað þeirra 6500 tungumála sem töluð eru í heiminum eru notuð á stafrænan hátt og örfá hundruð tungumála eru kennd í skólum heimsins. Í frétt á vef Upplýsingaskrifstofu Sameinuðu þjó...
-
Heimsljós
Nýtt verkefni SOS Barnaþorpanna um fjölskyldueflingu
Utanríkisráðuneytið hefur veitt SOS Barnaþorpunum á Íslandi rúmlega 45 milljóna króna styrk til að fjármagna fjölskyldueflingu á Filippseyjum. Slík verkefni á vegum SOS á Íslandi eru því orðin þrjú t...
-
Frétt
/Stuðningur aukinn við flóttafólk frá Venesúela
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur ákveðið að verja þrjátíu milljónum króna til aðstoðar við flóttafólk frá Venesúela með stuðningi við starfsemi Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna. ...
-
Frétt
/Samstarfsráðherra Norðurlanda ávarpaði vísindaráðstefnu í Bandaríkjunum
Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, ávarpaði fyrir hönd Norrænu ráðherranefndarinnar, um síðastliðna helgi annars vegar hringborðsumræður og hins vegar Norræna málstofu sem NordFo...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 10. - 15. febrúar 2019
Sunnudagur 10. febrúar Kjördæmavika Mánudagur 11. febrúar Kjördæmavika Kl. 14:30 Fundur með blaðamanni frá Venesúela Þriðjudagur 12. febrúar Kjördæmavika Kl. 15:00 Símafundur með utanríkismálastjóra...
-
Frétt
/Pompeo fundaði með utanríkisráðherra og forsætisráðherra
Viðskipti, málefni norðurslóða og öryggis- og varnarmál voru meðal umræðuefna á hádegisverðarfundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og Michael Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sem h...
-
Sendiskrifstofa
Davíð Þór Jónsson hlýtur Norrænu kvikmyndatónskáldaverðlaunin
15. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið Davíð Þór Jónsson hlýtur Norrænu kvikmyndatónskáldaverðlaunin Thomas Kolbein Bjørk Olsen Í vikunni hlaut Davíð Þór Jónsson, tónskáld, Norrænu kvikmyndatónskáldave...
-
Sendiskrifstofa
Davíð Þór Jónsson hlýtur Norrænu kvikmyndatónskáldaverðlaunin
Í vikunni hlaut Davíð Þór Jónsson, tónskáld, Norrænu kvikmyndatónskáldaverðalaunin fyrir tónlist í kvikmyndinni "Kona fer í stríð", ásamt leikstjóra myndarinnar, Benedikt Elingssyni. Verðlaunin voru a...
-
Heimsljós
Rúmlega hálf milljón ungbarna látist vegna stríðsátaka á fimm árum
Áætlað er að í það minnsta 550 þúsund ungbörn hafi látið lífið vegna stríðsátaka á árabilinu 2013 og 2017 í þeim tíu löndum sem hvað mest átök hafa geisað samkvæmt greiningu Barnaheilla – Save the Ch...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 15. febrúar 2019 Guðlaugur Þór Þórðarson Ávarp utanríkisráðherra á blaðamannafundi utanríkisráðherra Íslands og Bandaríkjanna Blaðamannafundur utanríkisráðherra Íslands...
-
Ræður og greinar
Ávarp utanríkisráðherra á blaðamannafundi utanríkisráðherra Íslands og Bandaríkjanna
Blaðamannafundur utanríkisráðherra Íslands og Bandaríkjanna, Kaldalóni, Hörpu, 15. febrúar 2019. Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra Good afternoon everybody and thank you for coming to ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 14. febrúar 2019 Guðlaugur Þór Þórðarson Ávarp utanríkisráðherra á ársfundi Félags atvinnurekenda Ávarp utanríkisráðherra Allir elska Ísland Ágætu fundargestir, Það er ...
-
Ræður og greinar
Ávarp utanríkisráðherra á ársfundi Félags atvinnurekenda
Ávarp utanríkisráðherra Allir elska Ísland Ársfundur Félags atvinnurekenda 14. febrúar 2019 Ágætu fundargestir, Það er mér sönn ánægja að ávarpa ykkur hér í dag. Það er sérstaklega ánægjulegt að v...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN