Leitarniðurstöður
-
Heimsljós
Stafræn tækni við manntal í Malaví
Þessa dagana er tekið manntal í Malaví. Stafræn tækni er notuð við gerð manntalsins í fyrsta sinn og spjaldtölvur leysa af hólmi spurningalista á pappír. Þetta er í sjötta skipti sem manntal er tekið...
-
Heimsljós
Betri heimur fyrir alla: viðburður á Lýsu 2018 um Heimsmarkmiðin og innleiðingu þeirra á Íslandi
Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun snúa að því að búa til betri heim fyrir alla. Allir þurfa að taka þátt og stjórnvöld og sveitarfélög skipta þar gríðarlega miklu máli. Ríkisstjórnin...
-
Heimsljós
Markmið 9: Nýsköpun og uppbygging
Byggja upp trausta innviði, stuðla að sjálfbærri iðnvæðingu og hlúa að nýsköpun Fjárfestingar í innviðum, þ.e. samgöngum, áveitum, orku, upplýsinga- og hugbúnaðartækni eru mikilvægar til þess að ná f...
-
Heimsljós
Ísland tekur þátt í svæðaverkefni í vesturhluta Afríku
Utanríkisráðuneytið og Sjávarútvegsskóli háskóla Sameinuðu þjóðanna héldu ekki alls fyrir löngu námskeið í notkun og greiningu gagna úr skipaeftirlitskerfum fyrir lykilstarfsmenn sjávarútvegsráðuneyt...
-
Frétt
/Fyrirmynd að svæðisbundnu samstarfi ríkja
Ýmis sameiginleg hagsmunamál vestnorrænu ríkjanna voru til umræðu á fundum sem Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti með Poul Michelsen, utanríkisráðherra Færeyja, og Vivian Motzfeldt, ...
-
Heimsljós
Markmið 8: Góð atvinna og hagvöxtur
Stuðla að viðvarandi sjálfbærum hagvexti og arðbærum og mannsæmandi atvinnutækifærum fyrir alla Víða í heiminum er það að hafa trygga atvinnu ekki nóg til þess að komast hjá fátækt. Sjálfbær hagvöxtu...
-
Heimsljós
Samstarf utanríkisráðuneytisins við Alþjóðaheilbrigðisstofnunina
Skrifað hefur verið undir viðbragðssamning milli Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar og þróunarsamvinnuskrifstofu utanríkisráðuneytisins. Samningurinn er til fimm ára og tilgreinir verkferla við þát...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 27. – 31. ágúst 2018
Mánudagur 27. ágúst Kl. 11:30 Þingflokksfundur Þriðjudagur 28. ágúst Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur Kl. 12:00 Viðtalstími í Valhöll Kl. 16:30 Fundur með forsætisráðherra Kl. 18:00 Kvöldverður í...
-
Heimsljós
Markmið 7: Sjálfbær orka
Tryggja öllum aðgang að öruggri og sjálfbærri orku á viðráðanlegu verði Margar stórar áskoranir, auk tækifæra, sem heimurinn stendur frammi fyrir í dag tengjast orkumálum. Lífsgæði, byggðafesta, samf...
-
Heimsljós
Skóli í Aleppó opnaður á ný eftir aðstoð Íslendinga
Á vef SOS Barnaþorpanna á Íslandi segir að þær gleðifréttir hafi borist í síðustu viku að búið væri að opna á ný Al Thawra grunnskólann í Aleppó í Sýrlandi sem endurbyggður var fyrir fjármagn frá ísl...
-
Frétt
/Samkomulag um vinnudvöl ungs fólks í Japan og á Íslandi tekur gildi
Í dag tekur gildi samkomulag um gagnkvæm tímabundin atvinnuréttindi ungs fólks á milli Japans og Íslands. Samkomulagið var undirritað í maí síðastliðnum á vinnufundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríki...
-
Heimsljós
Markmið 6: Hreint vatn og hreinlætisaðstaða
Tryggja öllum aðgengi að hreinu vatni og sjálfbæra nýtingu þess svo og hreinlætisaðstöðu Hreint og aðgengilegt vatn fyrir alla er ómissandi hluti af lífi jarðarbúa. Á jörðinni er nægt magn ferskvatns...
-
Frétt
/Styrkir til mannúðarverkefna í Sýrlandi
Utanríkisráðuneytið kallar eftir umsóknum um styrki til mannúðarverkefna borgarasamtaka til að bregðast við neyðarástandi vegna átakanna í Sýrlandi. Verkefnum er ætlað að falla annað hvort að neyðará...
-
Heimsljós
Kallað eftir umsóknum til mannúðarverkefna í Sýrlandi
Utanríkisráðuneytið kallar eftir umsóknum um styrki til mannúðarverkefna borgarasamtaka til að bregðast við neyðarástandi vegna átakanna í Sýrlandi. Verkefnum er ætlað að falla annað hvort að neyðará...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra skipar starfshóp um EES-skýrslu
Utanríkisráðherra hefur skipað starfshóp sem vinna á skýrslu um aðild Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið (EES). Hópurinn er skipaður þremur einstaklingum sem hafa víðtæka þekkingu og fjö...
-
Heimsljós
Miklar framfarir í menntamálum í Buikwe þakkaðar íslenskum stuðningi
Samkvæmt nýrri könnun í Buikwe héraði, samstarfshéraði Íslendinga í þróunarsamvinnu í Úganda, hafa orðið meiriháttar framfarir í menntamálum héraðsins á síðustu árum eftir að Íslendingar hófu stuðnin...
-
Heimsljós
Markmið 5: Jafnrétti kynjanna
Jafnrétti kynjanna verði tryggt og staða allra kvenna og stúlkna styrkt Töluverðar framfarir hafa orðið í jafnréttismálum á heimsvísu á undanförnum áratugum. Engu að síður verða konur og stúlkur enn ...
-
Heimsljós
Börnin mín eru stolt af mér
Menal Suleyman er þriggja barna móðir sem þurfti að flýja heimaland sitt, Sýrland. Í dag heldur hún til í Tyrklandi en um 1,8 milljónir sýrlenskra kvenna hafa flúið stríðið og halda þar til. Í Tyrkla...
-
Heimsljós
Þróunarsamvinnustefna kynnt á samráðsgátt stjórnvalda
Utanríkisráðuneytið kynnir drög að tillögu til þingsályktunar um stefnu um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2019-2023 á samráðsgátt um opið samráð stjórnvalda. Stefnan er unnin í sa...
-
Frétt
/Samráðsgátt: þróunarsamvinnustefna 2019-2023
Utanríkisráðuneytið kynnir drög að tillögu til þingsályktunar um stefnu um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2019-2023 á samráðsgátt um opið samráð stjórnvalda. Stefnan er unnin í samræmi ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN