Leitarniðurstöður
-
Heimsljós
Annað Heimsmarkmiðið til umræðu á stjórnarfundi UNICEF
Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, hefur stýrt mörgum næringarverkefnum fyrir börn víðs vegar um heiminn en á nýafstöðnum stjórnarfundi stofnunarinnar í New York var kynnt mat á þeim verkefnum. A...
-
Heimsljós
Nauðungarvinna barna færist í aukana
Alþjóðavinnumálastofnunin (ILO) vakti athygli á því í vikunni að 152 milljónir barna eru fórnarlömb barnaþrælkunar. Helmingur þeirra vinnur hættuleg störf við heilsuspillandi aðstæður sem geta leitt ...
-
Heimsljós
Framlög íslenska ríkisins til UNICEF
Afar gott samstarf hefur átt sér stað á milli UNICEF og íslenska ríkisins um árabil og er UNICEF skilgreind sem ein af fjórum lykilstofnunum í marghliða þróunarsamvinnu Íslands. Þegar framlög ríkisin...
-
Heimsljós
Leikur fyrir #öllbörn: Ein milljón á mark!
Í tilefni af því að karlalandslið Íslands tekur í fyrsta sinn þátt í heimsmeistaramótinu í fótbolta hefur lyfjafyrirtækið Alvogen ákveðið að styðja baráttu UNICEF á Íslandi með samstarfsverkefni sem ...
-
Heimsljós
Ályktun 1325: Aðgerðaráætlun stjórnvalda í Mósambík ýtt úr vör
Fyrsta aðgerðaáætlunar Mósambíkur til að framfylgja ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 1325 um konur, frið og öryggi var hleypt af stokkunum í gær af Cidália Chaúque Oliveira ráðherra jafnré...
-
Heimsljós
Hæst framlög frá íslenskum almenningi til UNICEF, eins og síðustu fimm árin!
Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) hefur í árlegri skýrslu sinni um framlög þakkað Íslendingum fyrir reglubundinn, fyrirsjáanlegan og örlátan stuðning og traust sem Íslendingar sýna UNICEF og ver...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 4. – 8. júní 2018
Mánudagur 4. júní Kl. 19:30 Þingfundur – Eldhússdagsumræður Þriðjudagur 5. júní Kl.09:00 Ríkisstjórnarfundur Kl. 10:30 Þingfundur Kl. 13:00 Símtal við nýjan utanríkisráðherra BNA Kl. 13:30 Þ...
-
Heimsljós
Íslendingum þakkaður stuðningurinn í Mangochi
Íslendingum var þakkaður stuðningurinn við grunnþjónustu í Mangochi héraði í Malaví þegar María Erla Marelsdóttir skrifstofustjóri Þróunarsamvinnuskrifstofu utanríkisráðuneytisins og Vilhjálmur Wiium...
-
Heimsljós
Ungt fólk í brennidepli á fundi utanríkisráðherra Norðurlanda og Afríkuríkja
Lokið er tveggja daga árlegum fundi utanríkisráðherra Norðurlanda og Afríkuríkja sem var að þessu sinni haldinn í Kaupmannahöfn. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra lagði áherslu á tengsl kynja...
-
Frétt
/Norðurlönd og Afríkuríki vinni saman að því að tryggja tækifæri fyrir ungt fólk
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra lagði áherslu á tengsl kynjajafnréttis, friðar og öryggis í erindi sínu í morgun á árlegum fundi utanríkisráðherra Norðurlanda og Afríkuríkja í Kaupmannahöfn...
-
Annað
Ísland á HM 2018
7. júní 2018 Utanríkisráðuneytið Ísland á HM 2018 Ísland keppir nú í fyrsta sinn í heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu og af því tilefni blása Félag Íslendinga í London og sendiráð Íslands til fótb...
-
Annað
Ísland á HM 2018
Ísland keppir nú í fyrsta sinn í heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu og af því tilefni blása Félag Íslendinga í London og sendiráð Íslands til fótboltahátíðar í samstarfi við the Bedford pöbbinn í B...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2018/06/07/Island-a-HM-2018/
-
Heimsljós
Fatimusjóðurinn gefur 5 milljónir króna til barna í neyð í Jemen
Í gær afhentu fulltrúar Fatimusjóðsins UNICEF á Íslandi 5 milljóna króna framlag sem rennur til stríðshrjáðra barna í Jemen. Afhendingin, sem fór fram á skrifstofu UNICEF, er hluti af söfnunarátakinu...
-
Heimsljós
„Konur þurfa að styðja hver aðra til að þrauka hér í búðunum“
Á vef UN Women hefur birst frásögn konu sem hefur um langt árabil búið í flóttamannabúðunum við borgina Cox´s Bazar. Eins og flestir vita hafa ofsóknir á hendur Róhingjum staðið yfir áratugum saman e...
-
Heimsljós
Stuðningur við borgarasamtök í Palestínu
Nýlega hafa verið undirritaðir samningar við tvenn borgarasamtök í Palestínu um rúmlega tíu milljóna króna (100 þúsund bandarískra dala) framlag íslenskra stjórnvalda á ári í þrjú ár. Samtökin hafa b...
-
Frétt
/Guðlaugur Þór færði Pompeo heillaóskir
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra óskaði Mike Pompeo, nýjum utanríkisráðherra Bandaríkjanna, velfarnaðar í embætti í samtali sem þeir áttu í síma fyrr í dag. Einnig ræddu ráðherrarnir sa...
-
Heimsljós
Gefa verði hverju barni gott veganesti í vöggugjöf
Rúmlega helmingur allra barna í heiminum eru í áhættuhóp gagnvart átökum, fátækt eða kynjamismunun, segir í nýrri skýrslu alþjóðasamtakanna Save the Children (Barnaheilla). Í skýrslunni sem ber yfirs...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 28. maí – 1. júní 2018
Mánudagur 28. maí Heimsókn til Japans Heimsókn í Icelandic Japan Fundur með menntamálaráðherra Japans Óformlegur fundur með varaforseta Jetro Viðskiptaþing Kvöldverður á vegum Vinafélags Íslands á j...
-
Heimsljós
Friðargæsla fyrir hálft prósent hernaðarútgjalda
Í síðustu viku var þess minnst af hálfu Sameinuðu þjóðanna að 70 ár voru liðin frá stofnun fyrstu friðargæslusveita samatakanna. Yfirskrift alþjóðadags friðargæsluliða var að þessu sinni „70 ára þjón...
-
Heimsljós
Íslendingar gefa skó til Nígeríu
Á morgun, laugardaginn 2. júní, fer fram áhugavert fjölskylduhlaup við Rauðavatn en tilgangur þess er að safna íþróttaskóm fyrir börn og ungmenni í Nígeríu. Hlaupið verður 3,5 km hindru...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN