Leitarniðurstöður
-
heimsljós
Norðurlönd: alþjóðasamvinna, umbætur og viðskipti
Norðurlöndin lýstu almennum stuðningi við fjölþjóðlega samvinnu, umbætur á starfi Sameinuðu þjóðanna, heimsviðskipti og áframhaldandi þróunaraðstoð í ræðum sínum í árlegum almennum umræðum á Allsherja...
-
heimsljós
Íslensk landsnefnd UN Women undirbýr stórátak til stuðnings konum í Zaatari flóttamannabúðunum
Fulltrúar landsnefndar UN Women á Íslandi eru nýkomnir heim eftir vel heppnaða ferð í Zaatari flóttamannabúðunum í Jórdaníu þar sem tekið var upp efni í heimsóknum á griðastaði fyrir konur sem reknir ...
-
heimsljós
Vandaðir stjórnunarhættir og frjáls viðskipti forsenda framfara
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ávarpaði í síðustui viku allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York. Í ræðu sinni gagnrýndi Guðlaugur Þór meðal annars eldflauga- og kjarnavopnatilraunir No...
-
Frétt
/Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis hafin vegna kosninga til Alþingis 28. október 2017
Kosning utan kjörfundar erlendis vegna kosninga til Alþingis 28. október 2017 er þegar hafin og fer fram skv. ákvæðum 59. gr. laga um kosningar til Alþingis nr. 24/2000 með síðari tíma breytingum. K...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra ávarpar allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ávarpaði í dag allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York. Í ræðu sinni gagnrýndi Guðlaugur Þór meðal annars eldflauga- og kjarnavopnatilraunir Norður-Kóreu...
-
Ræður og greinar
Ávarp á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 22. september 2017 Guðlaugur Þór Þórðarson Ávarp á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna The Permanent Mission of Iceland to the United Nations 72 United Nations General A...
-
Ræður og greinar
Ávarp á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna
The Permanent Mission of Iceland to the United Nations 72 United Nations General Assembly Statement by Iceland Gudlaugur Thor Thordarsson Minister of Foreign Affairs of Iceland 22 September, 2...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2017/09/22/Avarp-a-allsherjarthingi-Sameinudu-thjodanna-/
-
Frétt
/Norræna fyrirtækjasetrið opnað í New York
Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra opnaði fyrir hönd Íslands Norræna fyrirtækjasetrið, eða Nordic Innovation House-New York, við hátíðlega athöfn í New York borg í gær. Setrið er ætlað smáum o...
-
Frétt
/Erlendir sendiherrar upplýstir um stöðu mála í íslenskum stjórnmálum
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra boðaði sendiherra erlendra ríkja á Íslandi á sinn fund í utanríkisráðuneytinu í dag og upplýsti þá um stöðuna sem uppi er í stjórnmálum hér á landi. Á fundinu...
-
heimsljós
Meiri þekking á Heimsmarkmiðunum en Þúsaldarmarkmiðunum
Samkvæmt samantekt DevCom samtakanna á skoðanakönnunum víðs vegar um heiminn er almenn vitneskja um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna meiri en var á sínum tíma þegar Þúsaldarmarkmiðin voru í g...
-
heimsljós
Svört skýrsla Matvælaáætlunar SÞ um vaxandi hungur í heiminum
https://youtu.be/yLARhuGlYz8 Í rúmlega tíu ár hefur hungruðum í heiminum fækkað með ári hverju. Nú fjölgar þeim á ný. Samkvæmt nýrri skýrslu Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (WFP) voru 815 milljóni...
-
heimsljós
Mafalala - litríkt hverfi í Mapútó með mikla sögu
https://youtu.be/QPJXc4ttvhc Ivan er ungur leiðsögumaður samtakanna IVERCA sem skipuleggur ferðir um Mafalala í Mapútó, einn elsta óskipulagða bæjarhlutann í höfuðborginni. Samtökin styðja einnig fjá...
-
heimsljós
Viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík fær viðurkenningu PRME
PRME, samráðsvettvangur háskóla sem var stofnaður af Sameinuðu þjóðunum, hefur veitt viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík viðurkenningu fyrir framúrskarandi framgangsskýrslu. Í skýrslunni sýnir deildi...
-
heimsljós
Ný stefna UNICEF til næstu fjögurra ára samþykkt á stjórnarfundi
Á stjórnarfundi Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) í síðustu viku í New York var samþykkt ný stefna UNICEF fyrir 2018-2021. Að sögn Hildigunnar Engilbertsdóttur sem sat fundinn fyrir hönd utanrí...
-
heimsljós
Tíu milljónir til neyðarsjóðs SÞ vegna afIeiðinga fellibylsins Irmu
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra veitti á dögunum rúmum 10 milljónum króna til neyðarsjóðs Sameinuðu þjóðanna (Central Emergency Response Fund, CERF) vegna skelfilegra afleiðinga fellibylsins...
-
heimsljós
Næstu ár í þróunarsamvinnu Íslands
Ísland hefur ásamt öðrum ríkjum tekið á sig skuldbindingar um að bregðast við þeim miklu áskorunum sem l úta að lofslagsbreytingum, fæðuóöryggi, ófriði, vannæringu, ójöfnuði, flóttamannavanda o.f...
-
heimsljós
Konur í heiminum hafa aldrei átt færri börn að meðaltali
Á heimsvísu fæðir hver kona í dag því sem næst helmingi færri börn en fyrir hálfri öld. Fyrir fimmtíu árum áttu konur að jafnaði 4,5 börn en í dag eiga konur 2,1 barn að meðaltali. Engu að síður fjölg...
-
heimsljós
Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hófst í gær
https://youtu.be/sWpufmFFQj4 Flestir þjóðarleiðtogar heims er komnir til New York á árlegan fund allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna sem hófst í gær. Allsherjarþingið er vettvangur þjóðarleiðtoga til ...
-
heimsljós
Konur á flótta: Femínismi og stefnumótun í málefnum flóttamanna
Hrefna Ragnhildur Jóhannesdóttir fjallar í nýlegri lokaritgerð sinni til BA-gráðu í stjórnmálafræði um stöðu kvenna á flótta og ýmis vandamál sem þær standa frammi fyrir, svo sem kynbundna mismunun og...
-
heimsljós
Lýðræði hindrar átök og stuðlar að friði
Lýðræði á undir högg að sækja víða um heim. Mannréttindi, málfrelsi, umburðarlyndi og jafnrétti eru dregin í efa og þar með grafið undan friði og stöðugleika.Þema Alþjóðadags lýðræðis, sem ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN