Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Nýjar áskoranir í öryggis- og varnarmálum
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra flutti í dag erindi um nýjar áskoranir í öryggis- og varnarmálum á fundi Varðbergs, samtaka um vestræna samvinnu og alþjóðamál. Í erindi sínu fjallaði ráðherra...
-
Frétt
/Við aukum norrænt samstarf á sviði varnarmála
Sameiginleg grein norrænna ráðherra varnarmála um aukna samvinnu Norðurlandanna á sviði öryggis- og varnarmála: Við aukum norrænt samstarf á sviði varnarmála Yfirgangur Rússa gagnvart Úkraí...
-
Frétt
/Ísland óskar eftir stofnaðild að nýjum fjárfestingarbanka fyrir Asíu
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að Ísland óskaði eftir að gerast stofnaðili að nýjum fjárfestingabanka fyrir Asíu (Asian Infrastructure Investment Bank, AIIB) sem er í burðarliðnum. Fjölmörg r...
-
Frétt
/Úttekt Ríkisendurskoðunar staðfestir að sendiskrifstofur séu vel reknar
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir nýútkomna úttekt Ríkisendurskoðunar á rekstri og starfsemi sendiskrifstofa í öllum aðalatriðum jákvæða og að hún staðfesti það að þær séu vel reknar. Í...
-
Frétt
/Skipun sendiherra
Utanríkisráðherra skipaði hinn 19. mars sl. Estrid Brekkan, sendiráðunaut, í embætti sendiherra frá 1. ágúst nk.
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2015/03/27/Skipun-sendiherra-nbsp/
-
Frétt
/Mælt fyrir frumvarpi um breytingar á lögum um alþjóðlega þróunarsamvinnu
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra mælti í dag fyrir frumvarpi um breytingar á lögum um alþjóðlega þróunarsamvinnu. Frumvarpið er byggt á vinnu starfshóps sem studdist m.a. við úttekt á skipulag...
-
Frétt
/Fundað með aðstoðarframkvæmdastjóra OCHA
Stefán Haukur Jóhannesson ráðuneytisstjóri átti í dag fund með Kyung-wha Kang, aðstoðarframkvæmdastjóra samhæfingarskrifstofu aðgerða Sameinuðu þjóðanna í mannúðarmálum, OCHA en hún tekur nú þátt í ár...
-
Ræður og greinar
Ræða Eyglóar Harðardóttur á Alþingi, 19. mars 2015
Forseti, Ég mun nú gera stuttlega grein fyrir skýrslu sem ég hef látið taka saman um þátttöku okkar í samstarfi norrænu ríkisstjórnanna á árinu 2014, eins og það fer fram á vettvangi Norrænu ráðherra...
-
Frétt
/Norðurlöndin efld á alþjóðavettvangi
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda, kynnti á Alþingi í gær skýrslu um störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2014. Norrænt samstarf felst einkum í miðlun ...
-
Rit og skýrslur
Bjargfastur grunnur að utanríkisstefnu Íslands
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra lagði í dag fram skýrslu sína til Alþingis um utanríkis- og alþjóðamál. „Utanríkisstefna Íslands er í stanslausri mótun og í málflutningi og hagsmunagæslu Ísl...
-
Frétt
/Ágúst Bjarni til tímabundinna verkefna
Ágúst Bjarni Garðarsson hefur verið ráðinn til að sinna tímabundnum verkefnum á skrifstofu utanríkisráðherra, Gunnars Braga Sveinssonar. Ráðning Ágústs Bjarna stendur í einn mánuð og hóf hann störf í ...
-
Frétt
/ESB birtir umboð sitt til þátttöku í TiSA-viðræðunum
Evrópusambandið hefur birt á heimasíðu framkvæmdastjórnarinnar samningsumboð sitt fyrir TiSA viðræðurnar, dagsett 8. mars 2013. Þar kemur meðal annars fram að ESB leggur ríka áherslu á að standa vörð ...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra áréttar að virða beri sjálfstæði og fullveldi landamæra Úkraínu
Í tilefni þess að ár er liðið frá ólöglegri innlimun Rússlands á Krímskaga áréttar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra að virða beri sjálfstæði og fullveldi landamæra Úkraínu. Hann ítrekar fordæm...
-
Frétt
/Hagsmunamat Íslands á norðurslóðum til umsagnar
Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks kemur fram að meginmarkmið íslenskrar utanríkisstefnu sé að gæta hagsmuna lands og þjóðar á alþjóðavettvangi og að unnið skuli a...
-
Frétt
/Öryggismál í Evrópu rædd á fundi evrópskra utanríkisráðherra í Slóvakíu
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tók í gær og í dag þátt í utanríkisráðherrafundi Norðurlandanna, Eystrasaltsríkjanna og Visagrad-ríkjanna, Póllands, Slóvakíu, Tékklands og Ungverjalands sem h...
-
Frétt
/Ísland verði ekki lengur í hópi umsóknarríkja
Utanríkisráðherra, Gunnar Bragi Sveinsson, átti í dag fund með lettneskum starfsbróður sínum, Edgars Rinkevics, sem nú gegnir formennsku í Evrópusambandinu (ESB). Utanríkisráðherra afhenti á fundinu...
-
Frétt
/Greinargerð starfshóps um útflutningsþjónustu
Utanríkisráðherra setti haustið 2013 á fót starfshóp um útflutningsþjónustu og markaðssetningu á vörum og þjónustu á erlendum mörkuðum. Var hópnum ætlað að skoða heildstætt fyrirkomulag markaðssetning...
-
Frétt
/Samráðsfundur Íslands og Bandaríkjanna um öryggis- og varnarmál
Reglulegur samráðsfundur íslenskra og bandarískra stjórnvalda um öryggis- og varnarmál fór fram í Washington 6. mars síðastliðinn. Viðræðurnar fara fram á grundvelli varnarsamnings Íslands og Bandarík...
-
Frétt
/EFTA og Mercosur hefja könnunarviðræður
EFTA-ríkin og Mercosur viðskiptabandalagið hafa ákveðið að hefja könnunarviðræður um gerð hugsanlegs viðskiptasamnings ríkjanna. Aðild að Mercosur eiga Argentína, Brasilía, Paragvæ, Úrúgvæ og Venesúel...
-
Frétt
/MEST UM KONUR
Nýlega höfum við hjónin tekið þátt í þremur afmælisveislum aldraðra vestur-íslenskra kvenna, 100, 95 og 90 ára. Þar komu saman margar kynslóðir Kanadamanna af íslenskum ættum. Elsta afmælisbarnið, Jón...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2015/03/09/MEST-UM-KONUR/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN