Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Seinkun á innleiðingu fríverslunarsamnings EFTA við aðildarríki Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa
Þann 1. júlí sl. tók gildi fríverslunarsamningur EFTA við aðildarríki Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa, GCC, sem samanstendur af Sádi-Arabíu, Sameinuðu Arabísku furstadæmunum, Barein, Óman,...
-
Frétt
/Norræn næring - vefsíða
Norræna ráðherranefndin kynnti, í tengslum við ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um næringu (ICN2), nýjan vef www.nordicnutrition.org. Á vefsíðunni má finna ýmsa sérfræðiþekkingu um næringu frá Danmö...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2014/11/20/Norraen-naering-vefsida/
-
Frétt
/Nálægðin við Vestur-Noreg
Íslandsdagar, sem haldnir voru að frumkvæði heimamanna í Björgvin fyrr á þessu ári, voru kærkomið tækifæri til að rifja upp hin sterku bönd sem tengt hafa Íslendinga og ættingja þeirra á vestu...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2014/11/19/Nalaegdin-vid-Vestur-Noreg/
-
Frétt
/Fundað um framkvæmd EES-samningsins
EES-ráðið kom saman til fundar í Brussel í dag. Bergdís Ellertsdóttir, sendiherra Íslands í Brussel, sat fundinn fyrir hönd Íslands í fjarveru utanríkisráðherra. Auk hennar sátu fundinn Vidar Helgesen...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra ræðir áhuga Brasilíu á fríverslun á fundi EFTA-ráðherra
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tók í dag þátt í ráðherrafundi EFTA-ríkjanna í Genf. Staða fríverslunarviðræðna EFTA var meginefni fundarins og ræddu ráðherrarnir um möguleika á viðræðu...
-
Frétt
/Tvísköttunarsamningur við Kýpur
Undirritaður hefur verið samningur milli Íslands og Kýpur til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu og nær samningurinn til tekjuskatta. Undirritunin fór fram í se...
-
Frétt
/Upphaf Biophiliu kennsluverkefnisins
Biophilia kennsluverkefnið er eitt af formennskuverkefnum Íslands í Norrænu ráðherranefndinni á yfirstandandi ári. Biophilia er viðamikið kennsluverkefni sem byggir á víðtækri þátttöku fræðimanna, ví...
-
Frétt
/Styrkir til frjálsra félagasamtaka vegna ebólu og annarra verkefna
Utanríkisráðuneytið hefur úthlutað styrkjum sem frjáls félagasamtök geta sótt um til utanríkisráðuneytisins vegna þróunarsamvinnu-, neyðar- og mannúðarverkefna.Verkefnin sæta faglegu mati í samræmi vi...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra heimsækir höfuðstöðvar háskóla SÞ
Utanríkisráðherra, Gunnar Bragi Sveinsson, heimsótti í dag höfuðstöðvar háskóla Sameinuðu þjóðanna sem staðsettar eru í Tókýó. Á fundi utanríkisráðherra með rektor skólans, David Malone, ...
-
Frétt
/Á undan Haraldarlofi kom Hákonslof
Komið hefur í ljós að íslenskur sendierindrekii færði Noregskonungi kveðju í bundnu máli árið 1952. Þáverandi sendherra, Bjarni Ásgeirsson, sendi þá Hákoni VII kveðjubrag á afmælisdegi konungs, ...
-
Frétt
/Áhersla á mikilvægi nýfjárfestinga og nýsköpunar
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra setti í dag ráðstefnu í Tókýó um nýsköpun og fjárfestingar en ráðstefnan var skipulögð af íslenska verslunararáðinu í Japan, sendiráði Íslands í Tó...
-
Frétt
/Fríverslunarviðræður EFTA og Víetnam halda áfram
Í síðustu viku fór fram í Genf 10. samningalota í fríverslunarviðræðum EFTA-ríkjanna og Víetnam. Viðræður EFTA og Víetnam hófust árið 2012 og er þar m.a. fjallað um vöruviðskipti, upprunareglur og við...
-
Frétt
/Ríkir sameiginlegir hagsmunir
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti í dag fund með japönskum starfsbróður sínum, Fumio Kishida, í Tókýó en ráðherra heimsækir Japan dagana 10.-13. nóvember. Ræddu ráðherrarnir áratugalöng fa...
-
Frétt
/Ráðstefna Nordregio
Ráðstefnan fer fram í Keflavík dagana 12.-13. nóvember. Á ráðstefnunnni verður fjallað um möguleika í uppbyggingu lífhagkerfis, með áherslu á strjálbýlar og dreifðar byggðir einkum á Norðurslóðum. Fja...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2014/11/04/Radstefna-Nordregio/
-
Frétt
/Samningaviðræður EFTA og Malasíu 25-28. nóvember
Þriðja lota samningaviðræðna fríverslunarsamtaka Evrópu - EFTA við Malasíu, fer fram dagana 25-28. nóvember í Genf. Stefnt er að því að samningurinn muni ná til vöru- og þjónustuviðskipta ásamt ákvæðu...
-
Frétt
/Rætt um endurskoðun fríverslunarsamnings EFTA við Kanada
Möguleg endurskoðun á núgildandi fríverslunarsamningi EFTA-ríkjanna og Kanada var rædd á fundi ríkjanna sem fram fór í Genf 29.-30. október. Samningurinn er frá 2009 en stefnt hefur verið að því að út...
-
Frétt
/Heita stuðningi við væntanlegt samkomulag í loftslagsmálum
Christiana Figueres, framkvæmdastýra rammasamnings Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál, átti í gær fundi með Gunnari Braga Sveinssyni, utanríkisráðherra og Sigurði Inga Jóhannssyni, umhverfis- og auð...
-
Frétt
/Stefán Haukur Jóhannesson nýr ráðuneytisstjóri
Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra hefur skipað Stefán Hauk Jóhannesson ráðuneytisstjóra í utanríkisráðuneytinu frá 1. nóvember nk. Einar Gunnarsson sem verið hefur ráðuneytisstjóri frá árinu 2...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra opnar ráðstefnu um jafnréttismál á norðurslóðum
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra opnaði í dag alþjóðlega ráðstefnu um jafnréttismál á norðurslóðum sem fram fer í Hofi á Akureyri næstu tvo daga. Auk utanríkisráðherra flutti Tarja Halonen, fy...
-
Frétt
/Hver fann upp berjatínuna?
Hið hefðbundna meginhlutverk utanríkisþjónustu hefur verið að gæta pólitískra og efnahagslegra hagsmuna ríkisins og það jafnan á afar formlegan hátt. Eitt hlutverk, sem þó er ekki alveg nýtt af nálinn...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2014/10/29/Hver-fann-upp-berjatinuna/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN