Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Langtímastefna fyrir norrænt varnarsamstarf undirrituð
Ný langtímastefna fyrir norrænt varnarsamstarf (NORDEFCO) til ársins 2030 var undirrituð á fundi varnarmálaráðherra Norðurlandanna sem lauk í Þórshöfn í dag. Þá ræddu ráðherrarnir um mikilvægi áframha...
-
Frétt
/Stefna um stuðning Íslands við Úkraínu samþykkt á Alþingi
Þingsályktunartillaga utanríkisráðherra um stefnu um stuðning Íslands við Úkraínu árin 2024 – 2028, var samþykkt mótatkvæðalaust á Alþingi í dag með breiðum stuðningi stjórnar og stjórnarandstöðu.&nbs...
-
Annað
Föstudagspóstur 26. apríl 2024
26. apríl 2024 Utanríkisráðuneytið Föstudagspóstur 26. apríl 2024 Heil og sæl, Í vikunni kvöddum við veturinn og heilsuðum sumri. Á síðasta vetrardegi ár hvert er haldin ráðstefna um alþjóðamál og Ís...
-
Annað
Föstudagspóstur 26. apríl 2024
Heil og sæl, Í vikunni kvöddum við veturinn og heilsuðum sumri. Á síðasta vetrardegi ár hvert er haldin ráðstefna um alþjóðamál og Ísland í því samhengi á vegum Alþjóðamálastofnunar sem ber yfi...
-
Frétt
/Ísland undirritar nýjan rammasamning við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna
Nýr rammasamningur um áframhaldandi stuðning íslenskra stjórnvalda við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) til næstu fimm ára var undirritaður í Genf í gær. Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjó...
-
Frétt
/Sjálfstæð þjóð með sterka rödd á alþjóðavettvangi
Víðsjárverð staða alþjóðamála, átökin fyrir botni Miðjarðarhafs, varnarbarátta Úkraínu sem og staða og stefna Íslands á alþjóðlegum vettvangi var í brennidepli í opnunarávarpi Þórdísar Kolbrúnar ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 24. apríl 2024 Þórdís KRG - UTN Opnunarávarp á ráðstefnunni Alþjóðasamvinna á krossgötum: Hvert stefnir Ísland? Forseti Íslands. Kæru fundargestir. Vetri hallar, vorið ...
-
Ræður og greinar
Opnunarávarp á ráðstefnunni Alþjóðasamvinna á krossgötum: Hvert stefnir Ísland?
Forseti Íslands. Kæru fundargestir. Vetri hallar, vorið kallar - segir í ljóði - en fyrir okkur sem störfum í utanríkismálum á Íslandi mætti eins segja „Vetri hallar - Pía Hansson kallar“; …alltaf á s...
-
Frétt
/Aukinn stuðningur við Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna
Nýr rammasamningur um áframhaldandi stuðning íslenskra stjórnvalda við Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) til næstu fimm ára var undirritaður í Róm í dag. Matthías G. Pálsson, fastafulltrúi Ísland...
-
Frétt
/Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis vegna forsetakosninga 1. júní 2024
Kosning utan kjörfundar erlendis vegna forsetakosninga 1. júní 2024 hefst 2. maí og fer fram skv. ákvæðum 70. gr. kosningalaga nr. 112/2021. Kjörstaðir eru: Allar sendiskrifstofur Íslands (nema F...
-
Annað
Föstudagspóstur á mánudegi, 22. apríl 2024
22. apríl 2024 Utanríkisráðuneytið Föstudagspóstur á mánudegi, 22. apríl 2024 Heil og sæl. Við hefjum þessa vikulegu yfirferð í Keflavík þar sem vika Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríki...
-
Annað
Föstudagspóstur á mánudegi, 22. apríl 2024
Heil og sæl. Við hefjum þessa vikulegu yfirferð í Keflavík þar sem vika Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra hófst. Þar tók ráðherra á móti Denys Shmyhal, forsætisráðherra Úkraín...
-
Frétt
/Varnarmálaráðherrar funda í NATO-Úkraínuráðinu
Varnarmálaráðherrar Atlantshafsbandalagsins og Úkraínu í NATO-Úkraínuráðinu komu saman á fjarfundi á föstudag til að ræða þróun stríðsins í Úkraínu. Forseti Úkraínu, Volodomír Selenskí, ávarpaði...
-
Frétt
/Stuðningur við Úkraínu efst á dagskrá á fundi með varautanríkisráðherra Bandaríkjanna
19. apríl 2024 Utanríkisráðuneytið Stuðningur við Úkraínu efst á dagskrá á fundi með varautanríkisráðherra Bandaríkjanna Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanrík...
-
Frétt
/Stuðningur við Úkraínu efst á dagskrá á fundi með varautanríkisráðherra Bandaríkjanna
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra hitti í dag Kurt Campbell, varautanríkisráðherra Bandaríkjanna, á fundi í bandaríska utanríkisráðuneytinu. Tvíhliða samstarf Íslands og Bandaríkj...
-
Annað
Norsk skýrsla um þróun EES-samningsins og skýrsla Enrico Letta um framtíð innri markaðarins
19. apríl 2024 Brussel-vaktin Norsk skýrsla um þróun EES-samningsins og skýrsla Enrico Letta um framtíð innri markaðarins Að þessu sinni er fjallað um: nýja norska skýrslu um þróun EES-samningsins og...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra á ársfundum Alþjóðabankans
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra tekur þátt í ársfundum Alþjóðabankans í Washington í dag og í gær en Ísland leiðir þátttöku kjördæmis Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna í þró...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 10. apríl – 12. apríl 2024
Miðvikudagur 10. apríl Kl. 09:30 Lyklaskipti í fjármálráðuneytinu Kl. 10:30 Lyklaskipti í utanríkisráðuneytinu Fimmtudagur 11. apríl Kl. 09:00 Fundur með skrifstofustjórum ráðuneytisins Kl. 13:...
-
Frétt
/Efnahagsleg valdefling og stuðningur við jaðarsettar fjölskyldur í Úganda skilar árangri
Verkefni Hjálparstarfs kirkjunnar, sem styður við HIV smitaða, alnæmissjúka, aðstandendur þeirra og eftirlifendur í dreifbýli Úganda, hefur gefið góða raun að því er kemur fram í nýlegri miðannaúttekt...
-
Frétt
/Ísland eykur framlög sín til mannúðarmála í Súdan
Alvarleg staða mannúðarmála í Súdan var meginefni alþjóðlegrar framlagaráðstefnu sem fram fór í París í gær. Ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins sótti fundinn fyrir Íslands hönd og tilkynnti um sa...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN