Leitarniðurstöður
-
Annað
Föstudagspósturinn 8. desember 2023
Heil og sæl. Nú er fyrsti í aðventu liðinn og kraftur farinn að færast í jólaskreytingar. Smákökur jafnvel fastur liður á öllum matmálstímum! Verkefnin í utanríkisþjónustunni halda þó áfram og voru mö...
-
Heimsljós
Félag Sameinuðu þjóðanna efnir til samkeppni meðal ungs fólks
Félag Sameinuðu þjóðanna fagnar 75 ára afmæli á árinu og efnir af því tilefni til samkeppni á meðal ungs fólks í 8. – 10. bekk í grunnskólum og í framhaldsskólum um mikilvægi heimsmarkmiða Sameinuðu ...
-
Frétt
/Ísland bakhjarl mannréttindasamtaka í Úganda
Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að hefja stuðning við afrísku mannréttindasamtökin DefendDefenders. Samtökin, sem hafa höfuðstöðvar í Úganda, beita sér fyrir stuðningi við fólk sem berst fyrir mannrét...
-
Frétt
/Ísland ítrekar enn á ný ákall sitt um tafarlaust vopnahlé á Gaza
Ákall íslenskra stjórnvalda um tafarlaust vopnahlé af mannúðarástæðum á Gaza var ítrekað í ávarpi sem Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, flutti fyrir hönd Íslands á alþjóðlegu...
-
Frétt
/Ísland veitir 100 milljónum króna aukalega í Neyðarsjóð Sameinuðu þjóðanna
Utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita 100 m.kr. viðbótarframlag í Neyðarsjóð Sameinuðu þjóðanna (e. UN Central Emergency Response Fund, CERF). Tilkynnt var um aukninguna á árlegri framlagaráðstefnu...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 06. desember 2023 Bjarni Benediktsson Follow-up conference of the International Humanitarian Conference for the Civilian Population in Gaza, Videoconference, 6 Decembe...
-
Ræður og greinar
Follow-up conference of the International Humanitarian Conference for the Civilian Population in Gaza, Videoconference, 6 December 2023
Follow-up conference Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2023/12/06/Follow-up-conference-of-the-International-Humanitarian-Conference-for-the-Civilian-Population-in-Gaza-Videoconference-6-December-2023/
Heimsljós
UNICEF: Gaza aftur orðinn hættulegasti staðurinn fyrir börn
„Í dag er Gaza-svæðið aftur orðið að hættulegasta stað á jörðu fyrir börn. Eftir sjö daga hlé frá hryllilegu ofbeldi og árásum hafa árásir hafist á ný. Fleiri börn munu vafalaust deyja í kjölfarið,“ s...
Frétt
/IceWind í nýsköpunarhraðal Atlantshafsbandalagsins
Íslenska nýsköpunarfyrirtækið IceWind sem hannar og smíðar litlar lóðréttsás vindtúrbínur, sérsniðnar að krefjandi veðuraðstæðum, hefur verið valið til að komast áfram í fyrsta fasa í samkeppni DIANA,...
Frétt
/Utanríkisráðuneytið upplýst í fjólubláum lit alþjóðlegrar réttindabaráttu fatlaðs fólks
Utanríkisráðuneytið verður baðað fjólubláum ljóma dagana 1. – 5. desember en fjólublár er litur alþjóðlegrar réttindabaráttu fatlaðs fólks. Alþjóðadagur fatlaðs fólks er 3. desember en hann hefur veri...
Frétt
/Utanríkisráðherra á ráðherrafundi ÖSE í breyttu öryggislandslagi í Evrópu
Utanríkisráðherra sótti ráðherrafund Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) í Skopje, höfuðborg Norður-Makedóníu, sem hófst á óformlegum kvöldverðarfundi ráðherra þann 29. nóvember en formleg dags...
Frétt
/Aukin tækifæri til útflutnings sjávarafurða með nýju samkomulagi við ESB
Í gær lauk samningaviðræðum milli EFTA-ríkjanna innan EES (Íslands, Noregs og Liechtenstein) og Evrópusambandsins (ESB) um framlög til Uppbyggingarsjóðs EES fyrir tímabilið 1. maí 2021 til 30. apríl 2...
Annað
Föstudagspóstur 1. desember 2023
01. desember 2023 Utanríkisráðuneytið Föstudagspóstur 1. desember 2023 Heil og sæl, Heilsum ykkur úr skammdeginu á Rauðarárstíg, rétt í þann mund sem þjóðin gírar sig í gang fyrir síðasta mánuðinn í ...
Annað
Föstudagspóstur 1. desember 2023
Heil og sæl, Heilsum ykkur úr skammdeginu á Rauðarárstíg, rétt í þann mund sem þjóðin gírar sig í gang fyrir síðasta mánuðinn í myrkrinu þangað til sólin byrjar að rísa á ný. Við tökumst á við ...
Frétt
/Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hafin
Tuttugasti og áttundi aðildaríkjafundur og ráðstefna Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP28) stendur nú yfir í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ver...
Heimsljós
UNCESCO skólarnir orðnir rúmlega tuttugu
Menntaskólinn að Laugarvatni er orðinn UNESCO-skóli en þeim hefur fjölgað hratt á síðustu misserum. Í síðustu viku varð Menntaskólinn í Reykjavík UNESCO skóli og um miðjan mánuðinn bættist Fjölbrauta...
Frétt
/Aukið eftirlit með mikilvægum neðansjávarinnviðum
Varnarmálaráðherrar sameiginlegu viðbragðssveitarinnar (Joint Expeditionary Force, JEF) hafa ákveðið að virkja eina af viðbragðsáætlunum sveitarinnar sem felur í sér aukið eftirlit með mikilvægum...
Frétt
/Samhljómur um aukinn varnarviðbúnað og stuðning við Úkraínu
Stríðsrekstur Rússlands gegn Úkraínu, undirbúningur leiðtogafundar Atlantshafsbandalagsins í Washington í júlí á næsta ári, staðan á Vestur-Balkanskaga og átökin fyrir botni Miðjarðarhafs voru efst á ...
Frétt
/Óháð úttekt staðfestir áþreifanlegan árangur Íslands í Malaví
Áratugalangt samstarf Íslands við Mangochi-hérað í Malaví hefur skilað áþreifanlegum árangri fyrir íbúa héraðsins, að því er fram kemur í nýrri óháðri úttekt sem unnin var af alþjóðlega ráðgjafarfyrir...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN