Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Vefur verkefnisstjórnar rammaáætlunar fær nýtt útlit
Vefur verkefnisstjórnar rammaáætlunar, www.ramma.is, hefur verið uppfærður og fengið nýtt útlit. Breytingunum er ætlað að auðvelda aðgengi að lykilupplýsingum um gildandi rammaáætlun, virkjunarkosti í...
-
Frétt
/Úthlutun styrkja til verkefna sem felast í hreinsun á strandlengju Íslands
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis- orku- og loftslagsráðherra hefur kynnt fjögur verkefni sem fá úthlutað styrkjum til verkefna sem felast í hreinsun strandlengju Íslands. Styrkirnir eru veittir &nb...
-
Frétt
/Vinna hefst við gerð reglna um raforkuöryggi
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp um raforkuöryggi. Breyting var gerð á raforkulögum á vorþingi 2021 með það að markmiði að tryggja r...
-
Frétt
/Unnur Brá og Steinar Ingi aðstoða umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ráðið Unni Brá Konráðsdóttur, lögfræðing og fv. forseta Alþingis og Steinar Inga Kolbeins, varaformann Sambands ungra Sjálfstæðismanna og f...
-
Frétt
/Ráðherra skipar starfshóp um gerð grænbókar um stöðu og áskoranir Íslands í orkumálum
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að vinna skýrslu, svo nefnda grænbók, um stöðu og áskoranir Íslands í orkumálum með vísan...
-
Frétt
/Frestur til að skila inn umsóknum um styrki til fráveituframkvæmda framlengdur til 28. janúar
Frestur fyrir sveitarfélög til að skila inn umsóknum um styrki til fráveituframkvæmda hefur verið framlengdur til 28. janúar. Skila skal inn umsóknum á rafrænu formi á eyðublaðavef Stjórnarráðsins. Sk...
-
Frétt
/Forstjórar fyrirtækja á Norðurlöndum vilja sókn í loftslagsaðgerðum
„Afar mikilvægt er að stjórnvöld og atvinnulífið vinni saman ef við ætlum okkur að ná settum markmiðum í loftslagsmálum,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, á rafræ...
-
Frétt
/Drög að hollustuháttareglugerð í samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að nýrri hollustuháttareglugerð sem ætlað er að koma í stað reglugerðar um hollustuhætti frá árinu 2002. Unnið...
-
Frétt
/Ísland tilnefnir náttúruverndarsvæði í Emerald Network-net Bernarsamningsins
Ísland hefur lagt til að fimm náttúruverndarsvæði hér á landi verði hluti af neti verndarsvæða Bernarsamningsins, sem kallast Emerald Network. Um þetta var fjallað á 41. fundi fastanefndar ...
-
Frétt
/Félagsmálaráðuneytið tekur fleiri Græn skref
Félagsmálaráðuneytið hefur staðist úttekt á fimmta skrefi í verkefninu Grænum skrefum, en ráðuneytið hefur unnið að innleiðingu þess undanfarin þrjú ár. Hefur ráðuneytið því innleitt öll fimm skref ve...
-
Frétt
/Fjármagni veitt til bráðaaðgerða við Öxará, Hljóðakletta og Hesteyri
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið samþykkti nýverið að fjármagna eða flýta aðkallandi verkefnum á þremur viðkvæmum náttúruverndarsvæðum í gegnum landsáætlun um uppbyggingu innviða. Í gildand verkefnaá...
-
Frétt
/Ný reglugerð um umhverfismat framkvæmda og áætlana
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið kynnir nýja reglugerð um umhverfismat framkvæmda og áætlana. Reglugerðin er sett á grunni nýrra heildarlaga um umhverfismat framkvæmda og áætlana. Með lögunum, s...
-
Frétt
/Drög að breytingum á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, fiskeldi og umhverfismat í Samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett til kynningar í Samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um fiskeldi og lögum um um...
-
Frétt
/Guðlaugur Þór Þórðarson tekinn við umhverfis- og auðlindaráðuneytinu af Guðmundi Inga Guðbrandssyni
Ráðherraskipti urðu í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í dag þegar Guðlaugur Þór Þórðarson tók við embætti umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra af Guðmundi Inga Guðbrandssyni. „Það verður kre...
-
Frétt
/Styrkir til verkefna og rekstrar auglýstir til umsóknar
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um verkefnastyrki á sviði umhverfis- og auðlindamála og styrki til rekstrar félagasamtaka sem starfa á sviði umhverfismála. Umsóknarfrestur vegna styrkjanna er til kl....
-
Frétt
/Styrkir til fráveituframkvæmda auglýstir til umsókna
Opnað hefur verið fyrir umsóknir sveitarfélaga um styrki til fráveituframkvæmda. Umsóknarfrestur vegna styrkjanna er til 15. janúar 2022. Þetta er í annað skipti sem fráveitustyrkir eru auglýstir til ...
-
Frétt
/Loftslagsvænn landbúnaður fékk hvatningarviðurkenningu Reykjavíkurborgar og Festu
Verkefnið Loftslagsvænn landbúnaður sem er samstarfsverkefni, Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins, Landgræðslunnar, Skógræktarinnar, umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og atvinnuvega- og nýsköpunarráð...
-
Frétt
/Breytingar á stjórn Náttúrufræðistofnunar Íslands og Landmælinga Íslands
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur sett Eydísi Líndal Finnbogadóttur, forstjóra Landmælinga Íslands tímabundið í embætti forstjóra Náttúrufræðistofnunar Íslands, eða til eins árs. Eydís tekur við e...
-
Frétt
/Ríki vilja halda hitastigi undir 1,5 gráðum
Á loftslagsráðstefnunni COP26 sem lauk í Glasgow um helgina, staðfestu aðildarríki loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna mikilvægi þess að halda hækkun hitastigs jarðar undir 1,5°C. Staðfestingin er mi...
-
Frétt
/Vernd og endurheimt votlendis verði liður í loftslagsáætlunum ríkja
Það verður að gera endurheimt votlendis að lið í aðgerða- og aðlögunaráætlunum þjóða vegna loftslagsbreytinga og koma í veg fyrir að hvatar til eyðileggingar votlendis séu til staðar. Þetta sagði Guðm...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN