Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ráðherra friðlýsir Gerpissvæðið
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu Gerpissvæðisins. Elstu jarðlög á Austurlandi, um 14 milljón ára gömul, finnast á Gerpissvæðinu og e...
-
Rit og skýrslur
Hvítbók um aðlögun að loftslagsbreytingum
Hvítbók um aðlögun að loftslagsbreytingum Drög að stefnu Hvítbók um aðlögun að loftslagsbreytingum
-
Frétt
/Hálfur milljarður til orkuskipta: stærsta úthlutun sögunnar til orkuskipta
Dregið úr losun um 5.500 tonn af CO2 og olíunotkun minnkuð um 2 milljónir lítra á ári 470 milljónum króna hefur verið úthlutað úr Orkusjóði til yfir 100 fjölbreyttra verkefna í orkuskiptum, og ...
-
Frétt
/Mikilvægt að takmarka útbreiðslu sýklalyfjaónæmis
Á árinu 2019 undirrituðu Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, yfirlýsingu um sameiginlegt átak ...
-
Rit og skýrslur
Verndun votlendis
Aðgerðaáætlun um verndun votlendis sem unnin í samræmi við aðgerðaáætlun í loftslagsmálum. Verndun votlendis
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2021/09/08/Verndun-votlendis/
-
Frétt
/Aðgerðaáætlun um aukna vernd votlendis gefin út
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur birt aðgerðaáætlun um verndun votlendis. Áætlunin er unnin í samræmi við aðgerðaáætlun í loftslagsmálum og inniheldur 12 aðgerðir sem eru skilgreindar af og...
-
Frétt
/Ráðherra stækkar friðlýst svæði fólkvangsins í Garðahrauni
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, skrifaði í dag undir stækkun friðlýsingar fólkvangsins í Garðahrauni efra í Garðabæ. Garðahraun var friðlýst sem fólk...
-
Frétt
/Tilnefningar til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs kynntar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, kynnti í Norræna húsinu í dag hverjir hljóta tilnefningar til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs árið 2021. Meðal þeirra verkefna...
-
Frétt
/Búnaður til Seyðisfjarðar vegna mengunar frá El Grillo
Unnið er að aðgerðum til að bregðast við olíumengun frá flaki El Grillo í Seyðisfirði, eftir að leki kom þar upp í ágústmánuði. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið ásamt Umhverfisstofnun hafa mótað viðbr...
-
Rit og skýrslur
Dynjandisþjóðgarður
Skýrsla starfshóps Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins um stofnun þjóðgarðs á sunnanverðum Vestfjörðum. Dynjandisþjóðgarður
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2021/09/03/Dynjandisthjodgardur/
-
Frétt
/Nýsköpun í matvælaframleiðslu efst á baugi á ráðstefnu Íslands og Singapúr
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra lagði áherslu á nýsköpun til að mæta vaxandi matvælaþörf í ávarpi sínu á ráðstefnu Íslandsstofu og utanríkisráðuneytisins með stjórnendum ...
-
Frétt
/Þörf á alþjóðlegu átaki gegn plastmengun í hafi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra hvetur til þess að nýr alþjóðasamningur verði gerður til að takast á við plastmengun í hafi. Plastrusl og örplast finnist nú nær alls staðar...
-
Frétt
/Þurfum að stórbæta þekkingu á jarðfræði alls landsins
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, ÍSOR og Náttúrufræðistofnun Íslands stóðu í dag fyrir málþingi um átaksverkefni í jarðfræðikortlagningu og skráningu jarðminja. Á þinginu var kynntur rammasamningur ...
-
Frétt
/Uppfærð landsskýrsla um innleiðingu Árósasamningsins í samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að uppfærðri landsskýrslu um stöðu innleiðingar á Árósasamningnum. Skýrslan verður þriðja skýrsla Íslands um in...
-
Frétt
/Málþing um átaksverkefni í jarðfræðikortalagningu - bein útsending
Útsending frá málþinginu Átaksverkefni í jarðfræðikortlagningu og skráningu jarðminja hefst kl. 13 í dag. Það eru umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Íslenskar orkurannsóknir (ÍSOR) og Náttúrufræðistof...
-
Frétt
/Undirrita samning um rannsókn á iðragerjun nautgripa
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Ragnheiður I. Þórarinsdóttir, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands, undirrituðu í dag samning þar sem umhverfis-og auðlindaráðun...
-
Frétt
/Tungnaá friðlýst gegn orkuvinnslu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu efsta hluta vatnasviðs Tungnaár gegn orkuvinnslu í samræmi við lög um verndar- og orkunýtingaráætlun (rammaá...
-
Frétt
/Málþing um átaksverkefni í jarðfræðikortlagningu
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Íslenskar orkurannsóknir (ÍSOR) og Náttúrufræðistofnun Íslands boða til málþingsins Átaksverkefni í jarðfræðikortlagningu og skráningu jarðminja miðvikudaginn 1. sep...
-
Frétt
/Vinna hafin á grundvelli þingsályktunar um Heiðarfjall
Alþingi samþykkti í vor þingsályktun þar sem umhverfis- og auðlindaráðherra var falið að gangast fyrir rannsókn á umfangi mengunar í jarðvegi og grunnvatni á Heiðarfjalli og gera tímasetta áætlun um k...
-
Frétt
/Hólmsá friðlýst gegn orkuvinnslu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu efsta hluta vatnasviðs Hólmsár gegn orkuvinnslu í samræmi við lög um verndar- og orkunýtingaráætlun (rammaáæt...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN