Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Loftslagssjóður úthlutar 170 milljónum króna til 24 verkefna
Loftslagssjóður hefur úthlutað 170 milljónum króna til 24 verkefna. Alls hlutu 12 nýsköpunarverkefni og 12 kynningar- og fræðsluverkefni styrk að þessu sinni. Hlutverk Loftslagssjóðs er að styðja við ...
-
Frétt
/Ráðherra stækkar friðlýst svæði við Varmárósa
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, skrifaði í dag undir stækkun á friðlandinu við Varmárósa í Mosfellsbæ. Varmárósar voru fyrst friðlýstir árið 1980 og friðlýsingin svo endur...
-
Frétt
/Sigurborg stýrir verkefni um endurskoðun reglna og stjórnsýslu um dýrasjúkdóma
Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir, hefur verið ráðin tímabundið til starfa í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Hún mun taka að sér endurskoðun á regluverki og stjórnsýslu um dýr...
-
Frétt
/Geysir og Kerlingarfjöll friðlýst gegn orkuvinnslu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu Geysis og Kerlingarfjalla gegn orkuvinnslu í samræmi við lög um verndar- og orkunýtingaráætlun (rammaáætlun)....
-
Frétt
/Opnað á umsóknir um styrki til að efla hringrásarhagkerfið
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum lögaðila, þ.m.t. sveitarfélaga, um styrki til verkefna sem stuðla að eflingu hringrásarhagkerfis á Íslandi. Markmið með styrkveitingunum er að:...
-
Sendiskrifstofa
Vefráðstefna um baráttuna gegn loftslagsbreytingum með grænum lausnum frá Íslandi
11. mars 2021 Vefráðstefna um baráttuna gegn loftslagsbreytingum með grænum lausnum frá Íslandi Þann 9 mars sl. hélt íslenska formennskan í fastanefnd EFTA-ríkjanna fyrri hluta árs 2021 vefráðstefnu ...
-
Sendiskrifstofa
Vefráðstefna um baráttuna gegn loftslagsbreytingum með grænum lausnum frá Íslandi
Þann 9 mars sl. hélt íslenska formennskan í fastanefnd EFTA-ríkjanna fyrri hluta árs 2021 vefráðstefnu þar sem til umfjöllunar voru íslensk sjónarmið í nýsköpun og grænum lausnum til að glíma við loft...
-
Frétt
/Almenningur, hagaðilar og fræðasamfélag taki þátt í að móta leiðina að kolefnishlutleysi
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur falið Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands að hefja samráð vegna viðamikils verkefnis stjórnvalda um að ná kolefnishlutleysi á Íslandi 2040. Verkefnið ber heiti...
-
Frétt
/Rúmum 1,5 milljarði veitt til innviða og náttúruverndar á ferðamannastöðum
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gerðu í dag grein fyrir úthlutun fjármuna til uppbygg...
-
Frétt
/Kynningarfundur í dag: Ráðherrar kynna úthlutun ársins úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða og Landsáætlun um uppbyggingu innviða
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar, og nýsköpunarráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra munu kynna úthlutun ársins 2021 úr Framkvæmdasjóði ferða...
-
Frétt
/Reglugerð um meðferð plöntuverndarvara og útrýmingarefna til kynningar í samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að reglugerð um meðferð plöntuverndarvara og útrýmingarefna. Reglugerðin tekur við af reglugerð um meðferð...
-
Frétt
/Áhersla á loftslag, landslag og lýðheilsu í nýrri tillögu Skipulagsstofnunar
Ásdís Hlökk Theódórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar, afhenti í dag Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfis- og auðlindaráðherra, tillögu stofnunarinnar að viðauka við Landsskipulagsstefnu 2015–202...
-
Frétt
/Umhverfisþing haldið 27. apríl
Umhverfis- og auðlindaráðherra boðar til XII. Umhverfisþings þriðjudaginn 27. apríl 2021. Í ljósi samkomutakmarkana vegna Covid-19 faraldursins fer þingið fram með rafrænum hætti. Meðal umfj...
-
Frétt
/Yfir hundrað milljónum króna úthlutað í styrki til fjölbreyttra umhverfisverkefna
Árlega veitir umhverfis- og auðlindaráðuneytið styrki til umhverfisverkefna og reksturs félagasamtaka sem starfa að umhverfismálum á grundvelli umsókna. Í ár hlutu 42 verkefni verkefnastyrk og nemur h...
-
Frétt
/Ráðherra friðlýsir Látrabjarg
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, skrifaði í dag undir friðlýsingu Látrabjargs. Viðstaddir undirskriftina voru fulltrúar Bjargtanga, félags land- og sumarhúsaeigenda&n...
-
Frétt
/Kanna kosti þess að koma Svæðisgarði Snæfellsness á lista UNESCO
Skoðað verður hvort landsvæði Svæðisgarðsins á Snæfellsnesi verði tilnefnt á skrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO). Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, og fo...
-
Frétt
/Óskað eftir tilnefningum til Kuðungsins
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnun, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári eru þess verðug að hljóta umhverfisviðurkenninguna Kuðunginn fyrir á...
-
Frétt
/Ráðherra hvetur til alþjóðasamnings um plast í hafi
Brýnt er að ná alþjóðlegu samkomulagi um aðgerðir gegn plastmengun í hafi. Norðurlöndin hafa gert leiðarvísi um mögulegt efni slíks samnings, sem gæti nýst ríkjum heims sem leiðsögn í umfjöllun Umhver...
-
Frétt
/Kallað eftir nemendaverkefnum fyrir Varðliða umhverfisins
Varðliðar umhverfisins, verkefnasamkeppni grunnskólabarna í 5. til 10 bekk er nú hafin í 14. sinn. Samkeppninni er ætlað að hvetja börn og unglinga til góðra verka í umhverfisvernd, vekja athygli á s...
-
Frétt
/Endurvinnsla glers í forgangi í frumvarpi ráðherra
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til breytinga á lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota drykkjarvöruumbúða. Verði frumvarpið að lögum ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN