Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Drög að breytingu á lögum vegna innleiðingar hringrásarhagkerfis
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um meðhöndlun úrgangs og lögum um úrvinnslugjald sem sett haf...
-
Frétt
/Ný reglugerð um mengaðan jarðveg
Reglugerð um mengaðan jarðveg tók gildi í byrjun þessa árs. Reglugerðin felur í sér þau nýmæli að þar er í fyrsta sinn kveðið á um viðmiðunarmörk fyrir þungmálma, lífræn efnasambönd og sjúkdómsv...
-
Frétt
/Ný gestastofa og starfsstöð náttúruverndarsvæða í Mývatnssveit
Ríkissjóður hefur gengið frá kaupum á fasteigninni Hótel Gíg á Skútustöðum í Mývatnssveit. Með því er fengin niðurstaða um framtíðaraðstöðu fyrir meginstarfsstöð Vatnajökulsþjóðgarðs á NA landi og st...
-
Frétt
/Ný reglugerð um mengaðan jarðveg
Reglugerð um mengaðan jarðveg tók gildi í byrjun þessa árs og er það fyrsta reglugerð þess efnis sem sett er hér á landi. Reglugerðin felur í sér þau nýmæli að þar er í fyrsta sinn kveðið á um viðmiðu...
-
Frétt
/Tillaga Umhverfisstofnunar að fyrstu vatnaáætlun Íslands í kynningarferli
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið vekur athygli á opnu kynningarferli á tillögu Umhverfisstofnunar að fyrstu vatnaáætlun fyrir Ísland 2022-2027 sem felur í sér stefnumörkun um vatnsvernd. Í ...
-
Frétt
/Bann við afhendingu plastburðarpoka tekur gildi
Um áramótin tóku þær reglur gildi sem banna afhendingu plastburðarpoka í verslunum. Bannið tekur jafnt til þunnu, glæru grænmetispokanna og innkaupaburðarpokanna, en nær ekki yfir plastpoka sem e...
-
Frétt
/Bætt aðstaða fyrir gesti og verndaraðgerðir í þjóðgörðum og friðlýstum svæðum meðal verkefna sérstaks fjárfestingarátaks
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur veitt um 400 milljónum króna til verkefna til að vernda náttúru og bæta aðstöðu gesta á friðlýstum svæðum, einkum stígagerð, í tengslum við sérstakt fjárfesting...
-
Frétt
/Ráðherra fer yfir uppbyggingu varna með heimamönnum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, ásamt fulltrúum ráðuneytisins fundaði í gær með sveitarstjóra Múlaþings og forseta sveitarstjórnar vegna aurskriðanna sem féllu á Seyðisfir...
-
Frétt
/Umsækjendur um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu landgæða
Alls eru 26 umsækjendur um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu landgæða í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, en ráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar 21. nóvember síðastliðinn. Umsækjendur...
-
Frétt
/Orkuskipti 2020 – úthlutun styrkja úr Orkusjóði
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hafa ákveðið að fela Orkusjóði að veita 192 milljónum...
-
Frétt
/Ráðherra skipar starfshóp um aðlögun íslensks samfélags að loftslagsbreytingum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað starfshóp um aðlögun íslensks samfélags að loftslagsbreytingum sem hefur það hlutverk að vinna tillögu að stefnu stjórnvalda u...
-
Frétt
/Ráðherra mælir fyrir frumvarpi um hálendisþjóðgarð
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi um Hálendisþjóðgarð. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir að þjóðlendur í sameign þjóðarinnar innan miðhál...
-
Frétt
/Fjórða og fimmta græna skrefið í höfn
Umhverfisstofnun hefur veitt dómsmálaráðuneytinu og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu viðurkenningu fyrir að hafa innleitt öll grænu skrefin fimm. Markmið verkefnisins Græn skref er að draga úr ...
-
Frétt
/Miðhálendið verði þjóðgarður
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, kynnti frumvarp um Hálendisþjóðgarð á fundi með fréttamönnum í dag. Frumvarp um Hálendisþjóðgarð var lagt fram á Alþingi í gær, en í stjórn...
-
Frétt
/Drög að breytingu á reglugerð um stjórnvaldssektir vegna brota á efnalögum
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á reglugerð um stjórnvaldssektir fyrir brot á efnalögum, sem sett hafa verið til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda. Br...
-
Frétt
/Blaðamannafundur um hálendisþjóðgarð
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, boðar til blaðamannafundar um frumvarp um stofnun Hálendisþjóðgarðs klukkan 16 í dag og verður fundurinn í beinu streymi á vef Stjórnarráð...
-
Frétt
/Styrkir til verkefna og rekstrar lausir til umsóknar
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki til verkefna á sviði umhverfis- og auðlindamála og rekstrarstyrkja til félagasamtaka sem starfa á sviði umhverfismála. Umsóknarfrestur vegna styrkjanna er ti...
-
Frétt
/Þorkell Lindberg skipaður í embætti forstjóra Náttúrufræðistofnunar Íslands
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur tekið ákvörðun um að skipa Þorkel Lindberg Þórarinsson í embætti forstjóra Náttúrufræðistofnunar Íslands til næstu fimm ára. Þorkell er með BS gráðu í líffræði og ...
-
Frétt
/Viðauki við Landsskipulagsstefnu 2015-2026 - tillaga til kynningar
Umhverfis- og auðlindaráðuneyti vekur athygli á því að tillaga Skipulagsstofnunar að viðauka við landsskipulagsstefnu 2015-2026 ásamt umhverfismati tillögunnar er nú í opinberu samráðsferli hjá stofnu...
-
Frétt
/Unnið að hvítbók um vistkerfisbreytingar í hafinu við Ísland
Hafrannsóknastofnun vinnur nú að hvítbók um umhverfis og vistkerfisbreytingar í hafinu við Ísland og mögulegar sviðsmyndir eða afleiðingar áhrifa loftslagsbreytinga. Vinnan er unnin að frumkvæði Krist...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN