Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Húsfyllir á málþingi um Árósasamninginn
Árósasamninginn og reynslan af honum þau sjö ár sem samningurinn hefur verið í gildi hér á landi var til umræðu á málþingi sem umhverfis- og auðlindaráðuneytið stóð fyrir á dögunum. Húsfyllir var á má...
-
Frétt
/Viljayfirlýsing um nýja lausn í fráveitu við Mývatn
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, rituðu í dag ásamt fulltrúum Skútustaðahrepps og fulltrúa Landgræðslu ríkisins, undir...
-
Frétt
/Fjármálaáætlun 2019-2023: Blásið til sóknar í umhverfismálum
Samkvæmt tillögu að fjármálaáætlun 2019-2023 er gert ráð fyrir að aukning heildarframlaga til umhverfismála yfir tímabilið 2019 til 2023 nemi 35% raunvexti frá árinu 2017. Uppsafnað aukið útgjaldasvig...
-
Frétt
/Drög að breytingum á reglugerð um fráveitur og skólp í umsögn
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingum á reglugerð um fráveitur og skólp. Markmið með endurskoðun reglugerðarinnar eru að einfalda ákvæði hennar og gera hana ský...
-
Frétt
/Styrkir til verkefna 2018
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til verkefna á málefnasviði ráðuneytisins. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið veitir árlega styrki til verkefna á vegum félaga, samtaka og einst...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2018/03/27/Styrkir-til-verkefna-2018/
-
Frétt
/Málþing um Árósasamninginn – hver er reynslan?
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið stendur fyrir málþingi í næstu viku um Árósasamninginn og reynsluna af honum þau sjö ár sem samningurinn hefur verið í gildi hér á landi. Árósasamningurinn var fullgi...
-
Rit og skýrslur
Stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum. Verkefnaáætlun 2018-2020
Þriggja ára verkefnaáætlunar landsáætlunar um uppbyggingu innviða sem gildir fyrir árin 2018 – 2020. Verkefnaáætlunin tekur m.a. til friðlýstra svæða og fjölsóttra staða í eigu íslenska ríkisins, vali...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2018/03/22/Verkefnaaaetlun-2018-2020/
-
Frétt
/Stórsókn í uppbyggingu innviða á ferðamannastöðum með áherslu á friðlýst svæði og fjölgun áfangastaða
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, tilkynntu í dag um úthlutun á ríflega 2,8 milljörðum kró...
-
Frétt
/Reglugerð um vegi í náttúru Íslands tekur gildi
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur undirritað nýja reglugerð um vegi í náttúru Íslands samkvæmt lögum um náttúruvernd. Með innleiðingu og framkvæmd reglugerðarinnar verður til skrá um vegi aðra en...
-
Frétt
/Drög að reglugerð um stjórnvaldssektir fyrir brot á einstökum ákvæðum efnalaga í kynningu
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um stjórnvaldssektir fyrir brot á einstökum ákvæðum efnalaga. Markmið reglugerðarinnar er að ákveða fjárhæðir stjórnvaldssek...
-
Frétt
/Styrkir til reksturs félagasamtaka á sviði umhverfismála
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur úthlutað rekstrarstyrkjum til frjálsra félagasamtaka. Rekstrarstyrkirnir eru veittir félagasamtökum sem starfa á málasviði ráðuneytisins. Í ár numu umsóknir rúm...
-
Frétt
/Drög að reglugerð um losun frá iðnaði í umsögn
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um losun frá atvinnurekstri og umhverfiseftirlit vegna innleiðingar á Evróputilskipun um losun frá iðnaði. Tilskipun ESB um...
-
Frétt
/Loftslagsstefna og loftslagsaðgerðir fyrir Stjórnarráðið
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að leggja 12 milljónir króna af stefnufé árið 2018 til gerðar loftslagsstefnu og aðgerðaáætlunar fyrir Stjórnarráðið. Hluti fjármagnsins verður notaður í vinnu sérfræðings...
-
Frétt
/Óskað eftir tillögum að handhöfum umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs
Norðurlandaráð auglýsir eftir tillögum að handhöfum náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2018. Þema Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs á þessu ári er verndun lífríkis hafsins. Umhverfisverðl...
-
Frétt
/Óskað eftir verkefnum frá varðliðum umhverfisins
Óskað er eftir verkefnum til þátttöku í hinni árlegu verkefnasamkeppni, Varðliðum umhverfisins. Markmið keppninnar er að hvetja ungt fólk til góðra verka í umhverfisvernd, vekja athygli á sýn ungs fó...
-
Frétt
/Óskað eftir tilnefningum til Kuðungsins 2017
Úthlutunarnefnd á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnanir, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, er þess verðugt að hljóta Kuðunginn fy...
-
Frétt
/Ráðherrar funda með Dr. Robert Costanza
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, funduðu í dag með dr. Robert Costanza, þekktum umhverf...
-
Frétt
/Vel sóttur kynningarfundur um landsáætlun um innviði
Góðar umræður skópust á opnum kynningarfundi um um landsáætlun um innviði sem haldinn var í gær. Á fundinum var landsáætlunin kynnt, en um er að ræða stefnumarkandi áætlun til tólf ára sem setur fram ...
-
Frétt
/Opinn kynningarfundur um landsáætlun um innviði
Boðað er til opins kynningarfundar um landsáætlun um innviði. Þessi stefnumarkandi áætlun er til tólf ára og setur fram sýn um uppbyggingu innviða á ferðamannastöðum svo vernda megi náttúru og mennin...
-
Frétt
/Ráðherra heimsækir stofnanir
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur undanfarna daga heimsótt nokkrar stofnanir umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Hefð er fyrir því í umhverfis- og auðlindaráðuneyti...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN