Alþjóðlegt samstarf
Innviðaráðuneytið er í nánu samstarfi við ýmsar alþjóðlegar stofnanir. Þar má nefna stofnanir Norðurlandasamstarfsins, Evrópuráðið, stofnanir sem tengjast EES-samstarfinu, samgöngustofnanir, OECD og fleiri.
Hér má finna krækjur á vefsíður nokkurra þeirra stofnana sem ráðuneytið er í samstarfi við eða fást við tengda starfsemi.
Flugmál
- Flugöryggisstofnun Evrópu EASA (European Union Aviation Safety Agency)
- Alþjóðaflugmálastofnunin ICAO (International Civial Aviation Organization)
Póst- og fjarskiptamál
- Net- og upplýsingaöryggisstofnun Evrópu ENISA (The European Union Agency for Network and Information Security)
- Alþjóðafjarskiptasambandið ITU (International Telecommunication Union)
- Alþjóðapóstsambandið UPO (Universal Postal Union)
- Ráðgjafarnefnd ríkisstjórna GAC (Governmental Advisory Committee)
Siglingamál
- Siglingaöryggisstofnun Evrópu EMSA (European Maritime Safety Agency)
- Alþjóðasiglingamálastofnunin IMO (International Maritime Organization)
- Alþjóðasamtök vitastofnana IALA (International Association of Marine Aids to Navigation and Lighthouse Authorities)
- Alþjóðasamtök á sviði hafnamála PIANC (Permanent International Association of Navigation Congresses)
Umferðar- og vegamál
Um innviðaráðuneytið
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.