Hoppa yfir valmynd

Öryggi smáfarartækja í umferðinni

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og umferðaröryggisráð stóðu fyrir fjölsóttum veffundi þriðjudaginn 23. mars um fjölbreytta ferðamáta og öryggi léttra bifhjóla, rafhlaupahjóla og annarra smáfarartækja í umferðinni. Á fundinum var fjallað um mikilvægi innviða, öryggi notenda og annarra vegfarenda og ávinninginn af notkun þeirra fyrir samfélagið.

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, flutti opnunarávarp en fjórir fyrirlesarar fluttu góð og gagnmerk erindi um viðfangsefni fundarins. Þá voru frumsýnd fræðslumyndbönd á vegum Samgöngustofu. Kynningar þeirra má nálgast hér að neðan. Fundarstjóri var Ragnhildur Hjaltadóttir, ráðuneytisstjóri og formaður umferðaröryggisráðs.  

Erindi og glærur

Fræðslumynd um rafhlaupahjól 

Fræðslumynd um létt bifhjól í flokki I

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum