Hoppa yfir valmynd

Ársskýrsla mennta- og barnamálaráðherra 2022

Á árinu 2022 tók nýtt ráðuneyti mennta- og barnamála á sig mynd. Nýtt skipulag var innleitt í ráðuneytinu með nýjum skrifstofum, opnum vinnurýmum, áherslu á teymisvinnu og að öll kerfi vinni í takt í átt að farsæld barna. Innleiðing farsældarlaga fór formlega af stað, sem og undirbúningur að viðamiklum breytingum á menntakerfinu með bætta þjónustu og samþættingu að leiðarljósi. Þá var áhersla lögð á eflingu íþrótta- og tómstundastarfs.

 

Markmið og árangur

Hér má sjá stöðu aðgerða 2022 eftir málefnum.  

Skoða mælaborð

Greining á útgjöldum

Hér eru birt útgjöld ráðuneytisins 2022 eftir málefnum.

Skoða greiningu

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum