Hoppa yfir valmynd

Um sendiskrifstofu

Viðskipta-, stjórnmála- og menningarsamskipti ríkjanna standa á gömlum merg. Jakob Möller varð fyrsti sendiherra Íslands í Finnlandi árið 1947, með aðsetur í Stokkhólmi. Sendiráð Íslands í Helsinki tók til starfa árið 1997 en Finnar höfðu þegar opnað sendiráð í Reykjavík árið 1982.

Sendiráð Íslands í Helsinki er einnig sendiráð Íslands gagnvart Eistlandi, Lettlandi, Litáen og Úkraínu. Í Helsinki er eitt erlent sendiráð gagnvart Íslandi, þ.e. sendiráð Úkraínu.

Sendiráð Íslands í Helsinki

Heimilisfang

Pohjoisesplanadi 25 B
FIN-00100 Helsinki

Sími: +358 (9) 612 2460

Netfang 

helsinki[hjá]utn.is

Afgreiðsla virka daga frá kl. 10:00 - 16:00

Sendiráð Íslands í HelsinkiFacebook hlekkurSendiráð Íslands í HelsinkiTwitte hlekkur
NafnStarfsheitiNetfang
Arna Lísbet Þorgeirsdóttirviðskipta- og menningarfulltrúi[email protected]
Árni Þór Sigurðssonsendiherra[email protected]
Jyrki Peltonenaðstoðarmaður[email protected]
Päivi KumpulainenStaðgengill sendiherra[email protected]
Sigrún Bessadóttirfulltrúi[email protected]

Sendiherra

Árni Þór Sigurðsson

 

Ferilskrá (á ensku).

Sendiráð Íslands í Helsinki er einnig sendiráð Íslands gagnvart Eistlandi, Lettlandi, Litáen, Úkraínu og Vatíkaninu. Í eftirfarandi löndum starfa ræðismenn Íslands.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Veldu tungumál

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira