Hoppa yfir valmynd

Umdæmislönd

Umdæmisríki sendiráðsins í Helsinki eru þrjú: Eistland, Lettland og Litáen.

Sjá nánari upplýsingar um umdæmisríkin hér að neðan.

Finnland

Sendiráð Íslands, Helsinki


Heimilisfang
Pohjoisesplanadi 25 B
FIN-00100 Helsinki, Finland
Sendiherra
Harald Aspelund (2022)
Vefsíða: http://www.utn.is/helsinki
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 10:00-16:00 virka daga
Sími: +358 (9) 612 2460

Þarf vegabréfsáritun? Nei
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Finnlands í Reykjavík eða kjörræðismanna Finnlands á Íslandi

Er gagnkvæmur samningur? Já

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Fyrirvari
Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins. 
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina. 
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað.

Kjörræðismenn Íslands

Mariehamn, Åland Islands

Mr. Nils-Erik Eklund - Honorary Consul
Heimilisfang:
Norra Esplanadgatan 4 B
AX-22100 Mariehamn, Åland Islands
Sími: (18) 14 714
Farsími: (400 529 516
Landsnúmer: 358

Oulu

Dr. Lauri Lajunen - Honorary Consul
Heimilisfang:
Soutajantie 24
FIN-90560 Oulu
Sími: (40) 058 1472
Landsnúmer: 358

Rovaniemi

Mr. Tero Tapani Ylinenpää - Honorary Consul
Heimilisfang:
c/o Lappset Group Oy, Hallitie 17
FI-96330 Rovaniemi
Sími: (0) 207 750 100
Landsnúmer: 358

Turku

Mr. Jan R. Nygård - Honorary Consul
Heimilisfang:
c/o Danske Bank
Yliopistonkatu 18, 3rd floor
FI-20100 Turku
Farsími: (40) 503 3988
Landsnúmer: 358

Vasa

Mr. Björn N.P. Palm - Honorary Consul
Heimilisfang:
c/o Nordic Chartering Ltd
Universitetsstranden 5, 65200 Vasa
Mailing address: P.O. Box 488, 65101 Vasa
Sími: (407) 609 101
Landsnúmer: 358
Til baka

Eistland

Sendiráð Íslands, Helsinki


Heimilisfang
Pohjoisesplanadi 25 B
FIN-00100 Helsinki, Finland
Sendiherra
Harald Aspelund (2022)
Vefsíða: https://www.utn.is/helsinki
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 10:00-16:00 virka daga
Sími: (+358-9) 612 2460

Þarf vegabréfsáritun? Nei
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Eistlands í Osló eða til kjörræðismanns Eistlands í Reykjavík

Er gagnkvæmur samningur? Já

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Fyrirvari
Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins. 
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina. 
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað.

Kjörræðismenn Íslands

Tallinn

Mrs. Helen Tälli - Honorary Consul
Heimilisfang:
OÜ INNOMEDICA, Narva Maantee 7
EE-10117 Tallinn
Sími: 610 9434
Farsími: 5023 833
Landsnúmer: 372
Til baka

Lettland

Sendiráð Íslands, Helsinki


Heimilisfang
Pohjoisesplanadi 25 B
FIN-00100 Helsinki, Finland
Sendiherra
Harald Aspelund (2022)
Vefsíða: http://www.utn.is/helsinki
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 10:00-16:00 virka daga
Sími: (+358-9) 612 2460

Þarf vegabréfsáritun? Nei
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Lettlands í Osló. Sími: (+47) 2254 2280.

Er gagnkvæmur samningur? Já

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Fyrirvari
Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins. 
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina. 
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað.

Kjörræðismenn Íslands

Riga

Mrs. Ineta Rudzite - Honorary Consul
Heimilisfang:
Audéju iela 9
LV-1050 Riga
Sími: 661 40 000
Farsími: 2632 3808
Landsnúmer: 371
Til baka

Litáen

Sendiráð Íslands, Helsinki


Heimilisfang
Pohjoisesplanadi 25 B
FIN-00100 Helsinki, Finland
Sendiherra
Harald Aspelund (2022)
Vefsíða: http://www.utn.is/helsinki
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 10:00-16:00 virka daga
Sími: (+358-9) 612 2460

Þarf vegabréfsáritun? Nei 
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Litháen í Kaupmannahöfn eða til kjöræðismanns Litáen á Íslandi

Er gagnkvæmur samningur? Já

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Fyrirvari
Upplýsingarnar á þessari síðu eru eingöngu settar fram í leiðbeiningarskyni og án ábyrgðar af hálfu utanríkisráðuneytisins. 
Hafa ber hugfast að reglur geta breyst hratt í einstaka löndum og að staðaryfirvöld eiga ávallt lokaorðið um lagaframkvæmdina. 
Ferðafólk ber ætíð sjálft ábyrgð á ferðaundirbúningi og því að kynna sér þær kröfur sem gerðar eru til ferðamanna á sérhverjum áfangastað.

Kjörræðismenn Íslands

Vilnius

Mr. Dalius Radis - Honorary Consul
Heimilisfang:
Pylimo 22D-2
LT-0118 Vilnius
Sími: 5265 3093
Farsími: 6991 2355
Landsnúmer: 370
Til baka

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum