Hoppa yfir valmynd

Greiningarrammi fyrir jafnréttismat

Þessi greiningarrammi sýnir fimm skrefa aðferð sem hægt er að nota við mat á kynja- og jafnréttisáhrifum. Hann er hugsaður sem leiðarvísir fyrir starfsfólk Stjórnarráðsins við gerð jafnréttismats og samþættingu kynja- og jafnréttissjónarmiða.

Hvert skref byggir á spurningu. Mælt er með því að byrja á skrefi 1 og svara já eða nei. Athugaðu að þú getur smellt á nei og þá færðu nánari leiðbeiningar. Einnig er hægt að smella á tenglana þrjá sem fylgja hverju skrefi. Þá er gagnlegt að smella á tenglinnn „Áður en þú byrjar“ efst í vinstra horninu ef þú ert að nota greiningarrammann í fyrsta sinn.

Athugaðu að hægt er að stækka greiningarrammann með því að smella á merkið sem birtist efst í hægra horninu þegar farið er með bendilinn yfir greiningarrammann.

 
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum