Hoppa yfir valmynd

Sáttastörf í vinnudeilum

Um sáttastörf í vinnudeilum er að fjallað í lögum um stéttarfélög og vinnudeilur.

Ráðherra skipar ríkissáttasemjara til fimm ára í senn. Ríkissáttasemjari annast sáttastörf í vinnudeilum milli launafólks og félaga þess annars vegar og atvinnurekenda og félaga þeirra hins vegar. Jafnframt skal hann fylgjast með ástandi og horfum í atvinnulífi og á vinnumarkaði um allt land, þróun kjaramála og atriðum sem valdið gætu ágreiningi í samskiptum samtaka atvinnurekenda og stéttarfélaga. Samkvæmt lögunum ber ríkissáttasemjara að halda skrá yfir gildandi kjarasamninga án tillits til þess hvar á landinu þeir eru gerðir.

Sjá einnig:

Síðast uppfært: 26.4.2021
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum