Hoppa yfir valmynd

Alþjóðlegt samstarf á sviði vinnumála

Ísland tekur þátt í alþjóðlegu samstarfi á sviði vinnumála á vettvangi Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (International Labour Organization) og í tengslum við aðild sína að Evrópska efnahagssvæðinu þar sem reglur Evrópusambandsins á sviði vinnumála eru hluti af EES-samningnum. Ísland á aðild að Félagsmálasáttmála Evrópu sem var fullgiltur hér á landi árið 1976. Sáttmálinn kveður á um vinnurétt, vernd félagslegra réttinda og vernd sérstakra réttinda sem ekki falla undir vinnuumhverfi. Alþjóðlegt samstarf á sviði vinnumála sem hér um ræðir heyrir undir félagsmálaráðuneytið.

Sjá einnig:

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum