Hoppa yfir valmynd

Ísland og fjórða iðnbyltingin

Málþing - Ísland og fjórða iðnbyltingin 1. mars 2019  

Hver verða tækifæri og áskoranir Íslands vegna fjórðu iðnbyltingarinnar? Skýrsla nefndar forsætisráðherra um fjórðu iðnbyltinguna var kynnt á málþinginu og fjallaði Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, um sýn stjórnvalda á þau tækifæri og áskoranir sem felast í breytingunum að loknum erindum og pallborðsumræðum.

Frummælendur:

  • Dr. Huginn Freyr Þorsteinsson sérfræðingur hjá Aton „Ísland og fjórða iðnbyltingin“
  • Lilja Dögg Jónsdóttir hagfræðingur „Sjálfvirknivæðing og íslenskur vinnumarkaður“
  • Dr. Kristinn Þórisson forstöðumaður Vitvélastofnunar Íslands „Tæknilegar forsendur fjórðu iðnbyltingarinnar“

Pallborð:

  • Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálamálaráðherra
  • Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra
  • Bergur Ebbi Benediktsson rithöfundur
  • Ragnheiður Hrefna Magnúsdóttir forstöðumaður hjá Veitum
  • Guðni Tómasson fjölmiðlamaður, sem einnig stýrir umræðum
 

Skýrsla nefndar - Ísland og fjórða iðnbyltingin

Kynning Dr. Hugins Freys Þorsteinssonar

Síðast uppfært: 14.12.2022
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum