Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn
Fréttir
- Fyrirkomulag sóttvarna á landamærum frá 1. maí15.01.2021 11:57
- Ísland aðili að áskorun um fjölmiðlafrelsi í Úganda08.01.2021 17:01
Ísland í Danmörku
Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn var stofnað árið 1920 og er því elsta sendiráð Íslands. Auk Danmerkur veitir sendiráðið fyrirsvar gagnvart Búlgaríu, Rúmeníu og Tyrklandi. Þá eru aðalræðisskrifstofur Íslands í Nuuk og Þórshöfn formlega í umdæmi sendiráðsins. Í Kaupmannahöfn eru 17 erlend sendiráð sem jafnframt eru sendiráð gagnvart Íslandi.