Utanríkisráðuneytið
Aldrei verið jafn mikil þörf á fjölþjóðasamstarfi
23.09.2023Mikilvægi þess standa vörð um gildi Sameinuðu þjóðanna, fjölþjóðasamstarf, mannréttindi og frelsi...
Utanríkisráðuneytið
Mikilvægi þess standa vörð um gildi Sameinuðu þjóðanna, fjölþjóðasamstarf, mannréttindi og frelsi...
Utanríkisráðuneytið
Utanríkisráðherra undirritaði fjóra nýja rammasamninga við stofnanir Sameinuðu þjóðanna í vikunni í...
Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn var stofnað árið 1920 og er því elsta sendiráð Íslands. Auk Danmerkur veitir sendiráðið fyrirsvar gagnvart Ástralíu, Búlgaríu, Rúmeníu og Tyrklandi. Þá eru aðalræðisskrifstofur Íslands í Nuuk og Þórshöfn formlega í umdæmi sendiráðsins. Í Kaupmannahöfn eru 17 erlend sendiráð sem jafnframt eru sendiráð gagnvart Íslandi.