Norræn-baltnesk viðskiptasamkoma í Nýju-Delhí.
29.11.2023Vel tókst til með þátttöku Íslands í Norræn-baltnesku viðskiptasamkomunni í Nýju-Delhí 22. - 23...
Vel tókst til með þátttöku Íslands í Norræn-baltnesku viðskiptasamkomunni í Nýju-Delhí 22. - 23...
Haldnar voru sérstakar hringborðsumræður 23. nóvember um samstarf Íslands og Indlands í grænni og...
Auk Indlands eru umdæmislönd sendiráðsins Nepal og Srí Lanka. Sendiráðið var formlega opnað 26. febrúar 2006.
Hlutverk sendiráðsins er að veita þjónustu við Íslendinga í umdæmisríkjunum og gæta hagsmuna Íslands, einkum á sviði utanríkis-, viðskipta- og menningamála.