Fréttir Stjórnarráðsins frá 1996-2019
-
Framtíð í nýju landi eins árs
Þann 1. desember s.l. varð Framtíð í nýju landi eins árs. Þetta er þriggja ára tilraunaverkefni sem beinist að ungmennum af asískum uppruna á aldrinum 15–25 ára. Markmið þess er að aðstoða ungme...
-
Umsóknir um embætti héraðsdómara
Hinn 9. desember sl., rann út umsóknarfrestur um embætti héraðsdómara sem mun eiga fast sæti við Héraðsdóm Reykjaness. Dómsmálaráðherra skipar í embættið frá og með 1. febrúar 2006 að telja.Fréttatilk...
-
Kynning á niðurstöðum nýrrar rannsóknar um hlut kvenna og karla í sjónvarpi
Hver er í mynd? Málþing um konur og karla í fjölmiðlum. Menntamálaráðuneytið og Rannsóknarstofa í kvenna- og kynjafræðum við Háskóla Íslands boða til málþings miðvikudaginn 14. desember kl. 12:00 í L...
-
Breytt útlit á stjórnarráðsvef
Að undanförnu hefur verið unnið að því að breyta útliti á vefjum ráðuneytanna. Ekki er um byltingarkenndar breytingar að ræða heldur er byggt á eldra útliti og leiðarkerfi vefjanna látið halda sér. By...
-
Kristján Skarphéðinsson skipaður í embætti ráðuneytisstjóra í iðnaðarráðuneytinu.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 32/2005 Iðnaðar- og viðskiptaráðherra tilkynnti í dag þá ákvörðun sína að skipa Kristján Skarphéðinsson í embætti ráðuneytisstjóra í iðnaðarráðuneytinu frá og með ...
-
Ný heilsugæslustöð rís á Skagaströnd
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, undirritaði í dag verksamning vegna nýbyggingar Heilsugæslustöðvar á Skagaströnd. Við sama tækifæri tók heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra f...
-
Ráðstöfunartekjur aldraðra á Norðurlöndum hæstar á Íslandi
Frétt úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Samkvæmt nýjustu samantekt NOSOSKO - Nordisk Socialstatistik um samanburð á tekjum aldraðra á Norðurlöndunum, en hún t...
-
Þróun fasteignaverðs á Íslandi - skýringar og tillögur.
. Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 31/2005 Þróun fasteignaverðs á Íslandi – skýringar og tillögur Í dag var kynnt skýrsla nefndar um þróun fasteignaverðs á Íslandi (pdf-skjal - 574 Kb), se...
-
Breytt útlit á vef utanríkisráðuneytisins
Að undanförnu hefur verið unnið að því að breyta útliti á vefjum ráðuneytanna. Ekki er um byltingarkenndar breytingar að ræða heldur er byggt á eldra útliti og leiðarkerfi vefjanna látið halda sér. By...
-
Þróun fasteignaverðs á Íslandi - skýringar og tillögur.
. Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 31/2005 Þróun fasteignaverðs á Íslandi – skýringar og tillögur Í dag var kynnt skýrsla nefndar um þróun fasteignaverðs á Íslandi (pdf-skjal - 574 Kb), se...
-
Kristján Skarphéðinsson skipaður í embætti ráðuneytisstjóra í iðnaðarráðuneytinu.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 32/2005 Iðnaðar- og viðskiptaráðherra tilkynnti í dag þá ákvörðun sína að skipa Kristján Skarphéðinsson í embætti ráðuneytisstjóra í iðnaðarráðuneytinu frá og með ...
-
Breytt útlit á stjórnarráðsvef
Að undanförnu hefur verið unnið að því að breyta útliti á vefjum ráðuneytanna. Ekki er um byltingarkenndar breytingar að ræða heldur er byggt á eldra útliti og leiðarkerfi vefjanna látið halda sér. By...
-
Rúmlega helmingur gæti verið heima
Þetta kemur m.a. fram í svari Jóns Kristjánssonar, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, við fyrirspurn Jóhönnu Sigurðardóttur, Samfylkingu. Í svarinu segir m.a. “Samkvæmt vistunarmati 1. nóvem...
-
Afhending trúnaðarbréfs
Markús Örn Antonsson afhenti Michaëlle Jean, landstjóra Kanada, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Kanada við athöfn, sem nýlega fór fram í bústað landstjóra, Rideau Hall í Ottawa. Michaëll...
-
Innflutningur í nóvember 2005
Frétt úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Samkvæmt bráðabirgðatölum byggðum á innheimtu virðisaukaskatts var vöruinnflutningur í nóvembermánuði um 27,5 milljarð...
-
Heimahjúkrun og þjónusta aukin á Akranesi
Sjúkrahúsið og heilsugæslan á Akranesi (SHA) og Akraneskaupstaður stefna að því að endurskipuleggja sameiginlega heimahjúkrun og félagslega heimaþjónustu í bænum. Hefur verið skipaður starfshópur á ve...
-
Viðbótarfjárveiting vegna jarðskjálftans í Pakistan
Nr. 36 FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Utanríkisráðherra hefur ákveðið að 12 milljón króna viðbótarfjárveitingu vegna jarðskjálftans í Pakistan í október síðastliðnum verði varið til fjár...
-
Tillögur tekjustofnanefndar orðnar að lögum
Þann 9. desember sl. voru afgreidd sem lög frá Alþingi þrjú lagafrumvörp sem fela í sér breytingar á tekjustofnum sveitarfélaga. Öll voru frumvörpin lögð fram í samræmi við tillögur tekjustofnanefndar...
-
Samspil tekna og bótagreiðslna lífeyrisþega
Hjón sem bæði fá greiddan ellilífeyri og sameiginlegar tekjur þeirra eru ekki hærri en um 1150 þúsund á ári fá greidda tvöfalda tekjutryggingu einhleypings. Hafi hjón hins vegar tekjur umfram tæpar þ...
-
Gæðakerfi Siglingastofnunar vottað og árangursstjórnunarsamningur undirritaður
Síðastliðinn föstudag afhenti Vottun hf. siglingamálastjóra gæðavottorð og samgönguráðherra og siglingamálastjóri undirrituðu árangursstjórnunarsamning til næstu fjögurra ára. Gæðavottorðið staðfesti...
-
Inflúensulyf fyrir þriðjung þjóðarinnar
Í landinu eru um þessar mundir 89.000 meðferðarskammtar af Tamiflú og Relensa, inflúensulyfjunum sem gripið verður til komi upp heimsfaraldur inflúensu. Þetta er meðal þess sem fram kemur í svari Jóns...
-
Samstarfsamningur Íslands og Veðurtunglastofnunar Evrópu, EUMETSAT
Umhverfisráðherra gerir samning um aukinn aðgang að veðurgögnum Samningurinn styrkir vöktun á veðri og veðurspárgerð og markar tímamót í starfsemi Veðurstofu Íslands Hægt verður að greina veður og ...
-
Deildarstjóri háskóladeildar
Menntamálaráðuneyti auglýsir laust til umsóknar starf deildarstjóra háskóladeildar á skrifstofu menntamála. Menntamálaráðuneyti auglýsir laust til umsóknar starf deildarstjóra háskóladeildar á skrifs...
-
Ný skýrsla kynnt um Samkeppnishæfni sjávarútvegs
Fréttatilkynning úr sjávarútvegsráðuneyti Einar Kristinn Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra kynnti í dag nýja skýrslu, Samkeppnishæfni sjávarútvegs. Í henni er gerður víðtækur ...
-
Yfirlýsing vegna fullyrðinga barna-og unglingageðlækna
Í yfirlýsingunni frá heilbrigðis og tryggingamálaráðuneytinu segir: "Fimm barna- og unglingageðlæknar hafa í Morgunblaðinu í dag áhyggjur af meðferð heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra á sannleikanum...
-
Fjáraukalög og fjárlög samþykkt á Alþingi
Frétt úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í síðustu viku urðu fjáraukalög fyrir árið 2005 að lögum á Alþingi og fjárlög fyrir árið 2006 voru samþykkt sem lög í ...
-
Yfirlýsing félagsmálaráðherra vegna dóms Hæstaréttar
Vegna dóms Hæstaréttar í máli Valgerðar H. Bjarnadóttur gegn íslenska ríkinu vill Árni Magnússon, félagsmálaráðherra, taka fram eftirfarandi: "Með dómi sínum í dag hefur Hæstiréttur komist að þeirri ...
-
Utanríkisráðherrafundur Atlantshafsbandalagsins í Brussel
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 035 Geir H. Haarde, utanríkisráðherra, sat utanríkisráðherrafund Norður- Atlantshafsbandalagsins í Brussel í dag. Á fundinum ræddu ráðherrarnir undirbún...
-
Ný heilsugæslustöð í Kópavogi tekin í notkun
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, afhenti síðdegis Heilsugæslunni nýtt húsnæði heilsugæslunnar í Kópavogi. Nýja stöðin er í húsnæði yfir Gjánni í Kópavogi. Það er starfsemi...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 8. desember 2005
Vefrit fjármálaráðuneytisins 8. desember 2005 (PDF 197K) Innflutningur í nóvember 2005 Ráðstöfunartekjur aldraðra á Norðurlöndum hæstar á Íslandi Fjáraukalög og fjárlög samþykkt á Alþingi
-
Ísland fær viðurkenningu fyrir leiðsögn í loftslagsmálum
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra tók í gær við viðurkenningu fyrir Íslands hönd, sem veitt var fyrir árangur við að draga úr útstreymi gróðurhúsalofttegunda og leiðsögn í loftslagsmálum. Í...
-
Vegrýni sem hluti af umferðaröryggisaðgerðum
Samgönguráðherra var fyrr í dag viðstaddur blaðamannafund þar sem EuroRAP vegrýniverkefninu var hrint af stað. EuroRAP stendur fyrir European Road Assessment Programme, og er vegrýniv...
-
Yfirlýsing vegna ályktunar Félags framhaldsskólakennara um fjármál framhaldsskóla 05.12.2005
Í ályktun sem stjórn Félags framhaldsskólakennara (FF) sendi frá sér 5. desember síðastliðinn er að finna margvíslegar staðhæfingar um fjármál framhaldsskólanna sem nauðsynlegt er að gera athugasemdi...
-
Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is - 35. tbl. - 8. desember 2005
Leiðtogafundur um upplýsingasamfélagið. Átak vegna tölvuleikja og merkinga á þeim. Bókmenntir lítilla málsvæða. Landssamtök um skólaþróun stofnuð. Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is - 35. tbl. - 8...
-
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna í Montreal
Ráðherrafundur Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Montreal hófst í dag, miðvikudaginn 7. desember. Ráðherrar og aðrir hátt settir fulltrúar frá yfir 90 ríkjum munu ávarpa fundinn. Sigríður Anna Þ...
-
Litlar launahækkanir þrátt fyrir mikil umsvif
Frétt úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Hagstofa Íslands hefur birt launavísitölu fyrir októbermánuð. Þar kemur fram að hækkun frá fyrra mánuði er 0,3%, nokk...
-
Ræða umhverfisráðherra á Loftslagsráðstefnu S.þ. í Montreal
Intervention by Sigríður Anna Þórðardóttir Minister for the Environment, Iceland Mr. President, We have come here to Montreal to strengthen global commitments to tackle climate change....
-
Athugasemdir gerðar við skýrslu um kjör öryrkja
Fjármála- og heilbrigðismálaráðuneytin gera alvarlegar athugasemdir við veigamikla þætti í skýrslu um örorku og velferð á Íslandi sem Stefán Ólafsson hefur sent frá sér. Ráðuneytin sendu frá sér grein...
-
Batnandi horfur í heimsbúskapnum
Frétt úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Nýlega kom út seinni skýrsla þessa árs um alþjóðlega þróun efnahagsmála frá Efnahags- og framfarastofnuninni (OE...
-
Ráðherrafundur ÖSE í Ljubljana 5.- 6. desember 2005
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 034 Geir H. Haarde, utanríkisráðherra, sat í dag og í gær utanríkisráðherrafund Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) sem haldinn var í L...
-
UT-dagurinn 24. janúar 2006
UT-dagurinn 24. janúar 2006 Tækifæri og möguleikar Íslendinga á sviði upplýsingatækni Stjórnvöld, í samvinnu við upplýsingatækniiðnaðinn, standa fyrir sérstökum upplýsingatæknidegi þann 24. janúar nk...
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-október 2005
Frétt úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu tíu mánuði ársins liggur nú fyrir. Samkvæmt uppgjörinu er breyting á handbæru...
-
Fundur utanríkisráðherra með aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna
Meintir ólöglegir fangaflutningar á vegum bandarískra stjórnvalda um íslenska lofthelgi og flugvelli voru til umræðu í dag á fundi Geirs H. Haarde, utanríkisráðherra, og Nicholas Burns, aðstoðarutanrí...
-
UT-dagurinn 24. janúar 2006
UT-dagurinn 24. janúar 2006 Tækifæri og möguleikar Íslendinga á sviði upplýsingatækni Stjórnvöld, í samvinnu við upplýsingatækniiðnaðinn, standa fyrir sérstökum upplýsingatæknidegi þann 24. janúar nk...
-
Námskrá í dansi fyrir framhaldsskólastig
Menntamálaráðuneytið hefur birt drög að námskrá fyrir danskjörsvið á listnámsbraut framhaldsskóla á vefsvæði sínu. Sent: Félag íslenskra listdansara, Dansfræðifélagið, Dansdeild félags íslenskra lei...
-
Starfshópur um vottun jafnra launa skipaður
Guðfinna Bjarnadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík, Hafþór Hafsteinsson, forstjóri Avion Group, Margrét María Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu, Fanný Gunnarsdóttir, formaður Jafnrétti...
-
Samstarfssamningur milli Íslands og Evrópsku réttaraðstoðarinnar
Fréttatilkynning 39/2005 Í dag, 2. desember 2005, í Brussel, skrifuðu dóms- og kirkjumálaráðherra Björn Bjarnason og Michael Kennedy forseti fagráðs Evrópsku réttaraðstoðarinnar (Eurojust) undir sams...
-
Rannsóknir og greining - Ungt fólk 2004
Menntamálaráðuneytið boðar til kynningarfundar, fimmtudaginn 8. desember n.k. Menntamálaráðuneytið boðar til kynningarfundar, fimmtudaginn 8. desember n.k. þar sem starfsfólk Rannsókna & greiningar m...
-
Undirritun viljayfirlýsingar um nám í listdansi á framhaldsskólastigi.
Í dag var undirrituð viljayfirlýsing milli menntamálaráðuneytis, Menntaskólans við Hamrahlíð og Dansmenntar ehf. um samstarf um listdansnám á framhaldsskólastigi.Í dag var undirrituð viljayfirlýsing m...
-
Endurskoðun stjórnarskrár og dómsvaldið - hádegisfundur á fullveldisdaginn 1. desember 2005
Lagadeild Háskólans í Reykjavík og stjórnarskrárnefnd standa fyrir hádegisfundi á fullveldisdaginn, fimmtudaginn 1. desember 2005 kl. 12:00-13:30 á þriðju hæð í Háskólanum í Reykjavík. Sjá nánar í m...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 1. desember 2005
Vefrit fjármálaráðuneytisins 1. desember 2005 (PDF 249K) Umfjöllunarefni: 1. Batnandi horfur í heimsbúskapnum 2. Litlar launahækkanir þrátt fyrir mikil umsvif 3. Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-o...
-
WHO rannsakar ofbeldi gegn konum
Á vegum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) hafa verið birtar niðurstöður úr fyrstu samræmdu rannsókn samtakanna á ofbeldi gegn konum í tíu löndum. Rannsóknin byggist á viðtölum við 24 þúsund k...
-
Sérfræðingur í málefnum háskólastigsins og mati á skólastarfi
Menntamálaráðuneyti auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings í málefnum háskólastigsins, einkum er varðar mat og úttektir, á skrifstofu menntamála (mats- og eftirlitsdeild).Menntamálaráðuneyti au...
-
Úthlutun úr Kristnihátíðarsjóði 2005
Kristnihátíðarsjóður úthlutar styrkjum við athöfn í Þjóðmenningarhúsinu fimmtudaginn 1. desember. Samtals er úthlutað um 96 m.kr. til 56 verkefna sem tengjast menningar- og trúararfi þjóðarinnar og fo...
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-október 2005: Greinargerð 1. desember 2005
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-október 2005 (PDF 76K) Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu tíu mánuði ársins liggur nú fyrir. Í september var bókfærður 56,8 milljarða króna söluhagnaður og 5,6 m...
-
Menntamálaráðherra undirritar samning við Listaháskóla Íslands
Mánudaginn 28. nóvember undirritaði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Hjálmar H. Ragnarsson rektor Listaháskóla Íslands rekstrarsamning milli skólans og ráðuneytis...
-
Alþjóðleg ráðstefna haldin í kjölfar „Karla um borð“
Um 200 karlar sátu ráðstefnuna Karlar um borð, fyrstu ráðstefnu íslenskra karla um jafnréttismál í Salnum í Kópavogi í morgun. Frú Vigdís Finnbogadóttir var eina konan meðal ráðstefnugesta. Í lok fund...
-
Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is - 34. tbl. - 1. desember 2005
Undirritun viljayfirlýsingar um nám í listdansi á framhaldsskólastigi. Sótti alþjóðlegan fund menningarráðherra. Menntamálaráðherra undirritar samning við Listaháskóla Íslands. Stafræn jólakort. Vef...
-
Afhending trúnaðarbréfs
Guðmundur Árni Stefánsson, sendiherra, afhenti í gær, 30. nóvember, Karli Gústafi XVI Svíakonungi trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Svíþjóð. Athöfnin fór fram í konungshöllinni í Stokkhólmi. ...
-
Æfð viðbrögð við heimsfaraldri
Í liðinni viku voru æfð viðbrögð við hugsanlegum heimsfaraldri inflúensu í Samhæfingarstöðinni í Björgunarmiðstöðinni Skógarhlíð. Æfingin var liður í viðbúnaði ESB og EFTA ríkjanna og haldinn samtímis...
-
Alþjóða alnæmisdagurinn er í dag
Alþjóðlegur alnæmisdagur er í dag og er hann haldinn til að vekja athygli útbreiðslu sjúkdómsins og baráttunni gegn honum. Í tilefni dagsins hvetur Svæðisskrifstofa evrópudeildar WHO í Kaupmannahöfn t...
-
Biðtími eftir skurðaðgerðum á Landspítala styttist
Það fækkar á biðlistum eftir skurðaðgerðum á landspítala og biðtími eftir sömu aðgerðum er styttri en hann var borið saman við liðið ár. Þetta er meðal þess sem fram kemur í stjórnunarupplýsingum spít...
-
Norræna ráðherranefndin opnar upplýsingaskrifstofu í Kaliningrad
F r é t t a t i l k y n n i n g Nr.: 6/2005 Samkomulag hefur náðst milli rússneskra yfirvalda og Norrænu ráðherranefndarinnar í Kaupmannahöfn um að sett verði á laggirnar norræn upplýsingaskrifstofa...
-
Tvísköttunarsamningur við Ungverjaland
Miðvikudaginn 23. nóvember sl. undirritaði Sveinn Björnsson, sendiherra Íslands gagnvart Ungverjalandi með aðsetur í Vín, samning við Ungverjaland fyrir hönd Íslands sem miðar að því að koma í veg fyr...
-
Niðurgreiðslur vegna gleraugnakostnaðar barna fjórfaldaður
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, ætlar að beita sér fyrir því að opinber stuðningur við börn sem þurfa gleraugu vegna sjóngalla verði fjórfaldaður frá því sem nú er. Þetta koma...
-
Ástandið í Afganistan
Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum flutti þar ávarp. Í máli hans kom m.a. fram að kosningarnar til lands- og héraðsþinga, sem fram fóru 18. september sl.,...
-
Frestað að fella niður bætur að fullu – reglugerð tekin aftur
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur ákveðið að taka aftur reglugerð nr. 916/2005. Ákvörðun ráðherra þýðir að það að fella niður bætur og innheimta að fullu ofgreiddar bætur ...
-
Úthlutun styrkja úr Kristnihátíðarsjóði 2005
Úthlutun styrkja úr Kristnihátíðarsjóði fer fram við athöfn í Þjóðmenningarhúsinu fimmtudaginn 1. desember nk. og hefst kl. 12. Samtals verður úthlutað styrkjum að fjárhæð um 96 m.kr. til 59 verkefna ...
-
Ráðherrafundur EFTA í Genf
Geir H. Haarde, utanríkisráðherra sat í dag ráðherrafund EFTA ríkjanna í Genf í Sviss. Fundinn sóttu ráðherrar allra EFTA-ríkjanna. Ráðherrarnir ræddu samskipti EFTA ríkjanna og fríverslunarsamninga E...
-
Athugun eftirlitsnefndar á ársreikningum sveitarfélaga 2004
Í samræmi við ákvæði VI. kafla sveitarstjórnarlaga, nr. 45/1998, og reglugerðar um eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga nr. 374/2000, hefur eftirlitsnefndin yfirfarið ársreikninga sveitarfélaga ...
-
Blaðamannafundur um málefni Byggðastofnunar.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 28/2005 Fundarboð Iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Valgerður Sverrisdóttir, boðar til blaðamannafundar í dag, 29. nóvember 2005, til að kynna niðu...
-
Blaðamannafundur um málefni Byggðastofnunar.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 28/2005 Fundarboð Iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Valgerður Sverrisdóttir, boðar til blaðamannafundar í dag, 29. nóvember 2005, til að kynna niðu...
-
Framboðslistar við sveitarstjórnarkosningar í A- Húnavatnssýslu
Sveitarstjórnarkosningar sameinaðra hreppa, Bólstaðarhlíðar-, Sveinsstaða-, Svínavatns- og Torfalækjarhrepps, fara fram laugardaginn 10. desember 2005. Framkomnir framboðslistar eru: &n...
-
Byggðastofnun - framtíðarstarfsemi.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 29/2005 Fréttatilkynning Starfshópur sem falið var að fjalla um fjárhagsvanda Byggðastofnunar og móta tillögur um framtíðarstarfsemi hennar hefur nú lokið störf...
-
Byggðastofnun - framtíðarstarfsemi.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 29/2005 Fréttatilkynning Starfshópur sem falið var að fjalla um fjárhagsvanda Byggðastofnunar og móta tillögur um framtíðarstarfsemi hennar hefur nú lokið störf...
-
Aðstoðarmaður sjávarútvegsráðherra
Björn Friðrik Brynjólfsson fréttamaður á RÚV verður aðstoðarmaður Einars Kristins Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra og hefur störf 1. des. n.k. Björn Friðrik útskrifaðist úr stjórnmálafræði frá H.Í....
-
Samanburður á þjóðhagsspám
Frétt úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Á undanförnum árum hefur innlendum aðilum fjölgað sem fjalla reglulega um stöðu og horfur efnahagsmála. Auk fjár...
-
Evrópa stefnir á að verða leiðandi í notkun upplýsingatækni í heiminum
Ráðherraráðstefna um rafræna stjórnsýslu fer fram dagana 24. og 25. nóvember í Manchester á Englandi. Ráðstefnan ber yfirskriftina Umbreyting í opinberri þjónustu (e. Transforming Public Services) og...
-
Þróun meðaltekna eftir aldurshópum
Frétt úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Sem oft áður hafa kjör aldraðra verið til umræðu á undanförnum vikum. Sama gildir með aldraða og aðra þjóðfélagshópa a...
-
Málefni hafsins og hafréttarmál
Af því tilefni flutti Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, meðfylgjandi ræðu fyrir Íslands hönd. Fjallaði hann m.a. um hafréttarsamning S.þ., Alþjóðahafsbo...
-
Evrópa stefnir á að verða leiðandi í notkun upplýsingatækni í heiminum
Ráðherraráðstefna um rafræna stjórnsýslu fer fram dagana 24. og 25. nóvember í Manchester á Englandi. Ráðstefnan ber yfirskriftina Umbreyting í opinberri þjónustu (e. Transforming Public Services) og...
-
Beint flug milli Íslands og Kína myndi stórauka ferðamannastraum á milli landanna.
Til að auka ferðalög Kínverja til Íslands er mikilvægt að koma á beinu flugi á milli landanna.Þetta var á meðal þess sem fram kom á fundi Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra og Jin Fang formanns ferð...
-
Evrópa stefnir á að verða leiðandi í notkun upplýsingatækni í heiminum
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 22/2005 Ráðherraráðstefna um rafræna stjórnsýslu fer fram dagana 24. og 25. nóvember í Manchester á Englandi. Ráðstefnan ber yfirskriftina Umbreyting í opinb...
-
Starfslok sendiherra
Þorsteinn Pálsson, sendiherra, lét að eigin ósk af störfum 1. nóvember sl. Þorsteinn var sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn 2003-2005 og sendiherra í London 1999-2003. Áður en Þorsteinn hóf störf í ut...
-
Öldrunarþjónusta á Suðurlandi endurmetin í samráði við heimamenn
Heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra hefur ákveðið að láta meta þjónustu við aldraðra á því svæði sem Heilbrigðisstofnun Suðurlands þjónar. Ráðherra vill að tillögur í málinu liggi fyrir um uppbygging...
-
Friðun viðkvæmra hafssvæða tilkynnt á þingi FSSÍ
Fréttatilkynning frá sjávarútvegsráðuneyti Í ávarpi Einars Kristins Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra á fertugasta og öðru þingi Farmanna og fiskimannasambandsins í dag gerði hann...
-
33. aðalfundur Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna, FAO
Fréttatilkynning frá sjávarútvegsráðuneytinu Einar Kristinn Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra ávarpaði 33. aðalfund Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna, FAO, mánudaginn 21. nóvember sí...
-
Ráðstefna eingöngu ætluð körlum
Karlaráðstefna um jafnréttismál verður haldin í Salnum í Kópavogi, fimmtudaginn 1. desember næstkomandi frá kl. 9-12. Ráðstefnan er eingöngu ætluð körlum, með þeirri undantekningu að frú Vigdís Finnbo...
-
Afhending trúnaðarbréfs
Þann 22. nóvember sl. afhenti Svavar Gestsson Margréti Þórhildi Danadrottningu trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn. Afhending trúnaðarbréfs fór fram með viðhöfn í Fredensborg höll...
-
Nefnd um alþjóðlega fjármálastarfsemi á Íslandi
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra hefur skipað nefnd til að fjalla um forsendur alþjóðlegrar fjármálastarfsemi á Íslandi og samkeppnishæfni landsins á því sviði. Nefndinni er falið að reifa þau tæki...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 24. nóvember 2005
Vefrit fjármálaráðuneytisins 24. nóvember 2005 (PDF 198K) Umfjöllunarefni: 1. Glöggt er gests augað 2. Samanburður á þjóðhagsspám 3. Þróun meðaltekna eftir aldurshópum
-
Afhending trúnaðarbréfs
Hannes Heimisson, sendiherra, afhenti í dag, 24. nóvember, forseta Finnlands, Tarja Halonen, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Finnlandi. Að afhendingu lokinni átti sendiherra fund með for...
-
Betri stjórnendur - góðir starfshættir stjórnenda í opinberum stofnunum
Stofnun stjórnsýslufræða hélt í samstarfi við starfsmannaskrifstofu fjármálaráðuneytisins og Félag forstöðumanna ríkisstofnana málþing um góða stjórnun og stjórnunarhætti hjá hinu opinbera á Grand Hót...
-
Tveir sýslumenn fluttir til í embætti
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að Anna Birna Þráinsdóttir, sýslumaður í Búðardal og Áslaug Þórarinsdóttir, sýslumaður á Hólmavík verði fluttar til í embætti.Fréttatilkynning 38/2005 Dómsmálaráðherr...
-
Mikil tækifæri felast í auknu samstarfi á milli Íslands og Kína á sviði ferðamála
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra hitti ferðamálaráðherra Kína Hr. Shao Qiwei á fundi í Kunming í gær.Á fundinum lögðu ráðherrarnir áherslu á að efla þyrfti frekar grunn að samskiptum þjóðanna á svið...
-
Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is - 33. tbl. - 24. nóvember 2005
Úttekt á Háskólanum á Akureyri. Fjölmenni við opnun menningarkynningar. Aukaþing Frjálsíþróttasambands Evrópu. Þekkingarsetur á Austurlandi. Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is - 33. tbl. - 24. nóv...
-
Sérfræðingur á skrifstofu menntamála
Menntamálaráðuneyti auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings á skrifstofu menntamála (mats- og eftirlitsdeild). Um er að ræða fullt starf. Menntamálaráðuneyti auglýsir laust til umsóknar starf s...
-
Ráðstefna um orkunotkun heimila og iðnaðar.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 27/2005 Á morgun, fimmtudaginn 24. nóvember, mun Orkusetur í samvinnu við iðnaðarráðuneyti og Orkustofnun standa fyrir ráðstefnu ...
-
Landhelgisgæsla Íslands - Endurnýjun skips og flugvélar
Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, kynnti ríkisstjórn í morgun að farið verði í forval á skipasmíðastöðvum vegna smíði nýs varðskips fyrir Landhelgisgæslu Íslands.Fréttatilkynning 37/2005 ...
-
Fyrirlestur um færni til framtíðar
Dr. Howard Williamson flytur fyrirlestur um óformlega menntun og þátttöku ungs fólks í samfélaginu í Háskólanum í Reykjavík, stofu 101, mánudaginn 28. nóvember nk. kl. 13:15 Dr. Howard Williamson fly...
-
Ráðstefna um orkunotkun heimila og iðnaðar.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 27/2005 Á morgun, fimmtudaginn 24. nóvember, mun Orkusetur í samvinnu við iðnaðarráðuneyti og Orkustofnun standa fyrir ráðstefnu ...
-
Ný starfsstöð fyrir fólk með geðraskanir
Ný starfstöð fyrir fólk með geðraskanir verður í Bolholti og tók Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, starfstöðina formlega í notkun í dag. Þjónustan sem veitt verður í Bolholtinu ...
-
Eingreiðslur til elli-og örorkulífeyrisþega
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur gefið út reglugerð um eingreiðslur til elli- og örorkulífeyrisþega til greiðslu 1. desember nk. Reglugerðin er sett í framhaldi af ákvörð...
-
Að neyta eða njóta jólanna?
Fjölskylduráð vill hvetja til umræðu um jólahald íslenskra fjölskyldna og stendur því fyrir tveimur fundum undir yfirskriftinni: Að neyta eða njóta jólanna. Á undanförnum árum hefur mikið verið rætt u...
-
Breyting á reglugerð um ÍLS-veðbréf og íbúðabréf
Áfrýjunarnefnd samkeppnismála kvað hinn 6. október 2005 upp úrskurð í máli Neytendasamtakanna og Alþýðusambands Íslands þar sem nefndin komst að þeirri niðurstöðu að skilmálar í veðskuldabréfum fjármá...
-
24. ársfundur Norð-Austur Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar, NEAFC
Fréttatilkynning Föstudaginn 18. nóvember síðastliðinn lauk í London 24. ársfundi Norð-Austur Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar, NEAFC. Á fundinum var m.a. fjallað um stjórn veiða á úthafskarfa, nor...
-
Fundur umhverfisráðherra ríkja Eystrasaltsráðsins
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra situr á morgun, miðvikudaginn 23. nóvember, fund umhverfisráðherra þeirra ríkja sem aðild eiga að Eystrasaltsráðinu í Stokkhólmi. Fundinn situr einnig fram...
-
Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum - endurskoðun samþykkta.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 26/2005 Fréttatilkynning Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum – endurskoðun samþykkta. Í dag voru undirritaðar nýjar samþykktir fyrir úrskurðarnefnd í vát...
-
Afhending trúnaðarbréfs
Tómas Ingi Olrich, sendiherra, afhenti hinn 9. nóvember Carlo Azeglio Ciampi, forseta Ítalíu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands á Ítalíu með aðsetur í París. Að afhendingu lokinni átti sendiher...
-
Samið um sjúkraflug og sjúkraflutninga á Akureyri
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur undirritað samninga um sjúkraflug á svonefndu norðursvæði og um sjúkraflutninga á svæði Heilsugæslunnar á Akureyri. Heilbrigðismálaráðher...
-
Fundur ráðherraráðs Evrópska efnahagssvæðisins
Nr. 031 FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Geir H. Haarde utanríkisráðherra sótti í dag fund ráðherraráðs Evrópska efnahagssvæðisins í Brussel. Fundinn sátu ráðherrar frá Noregi, Liechtens...
-
Stofnun stjórnmálasambands
Fastafulltrúar Íslands og Haítí hjá Sameinuðu þjóðununum, sendiherrarnir Hjálmar W. Hannesson og Léo Mérorés, undirrituðu í New York föstudaginn 18. nóvember yfirlýsingu um stofnun stjórnmálasambands ...
-
Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum - endurskoðun samþykkta.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 26/2005 Fréttatilkynning Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum – endurskoðun samþykkta. Í dag voru undirritaðar nýjar samþykktir fyrir úrskurðarnefnd í vát...
-
Alnæmi ört vaxandi vandi í Austur-Evrópu
Guðjón Magnússon hélt einmitt fyrirlestur um heilsufar barna og ungmenn í Evrópu á árlegum ráðherrafundi evrópskra heilbrigðismálaráðherra í Stokkhólmi og gerði hann alnæmissmit barna að umtalsefni au...
-
Samgönguráðherra í opinberri heimsókn í Kína
Sturla Böðvarsson og Hallgerður Gunnarsdóttir eiginkona hans halda í dag í opinbera heimsókn til í Kína ásamt fylgdarliði.Tilefni heimsóknarinnar er boð kínverskra ferðamálayfirvalda...
-
Ávarp ráðuneytisstjóra menntamálaráðuneytisins á leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna í Túnis
Guðmundur Árnason ráðuneytisstjóri í menntamálaráðuneyti, ávarpaði fyrir Íslands hönd leiðtogafund Sameinuðu þjóðanna um upplýsingasamfélagið í Túnis í gær, 17. nóvember. Á leiðtogafundinum eru saman ...
-
Ávarp landbúnaðarráðherra á ráðstefnu um Upplýsingatækni í dreifbýli
Ávarp landbúnaðarráðherra - sjá nánar meðfylgjandi fréttatilkynningu frá landbúnaðarráðuneytinu. Ávarp landbúnaðarráðherra
-
Málfundur um öryggismál sjómanna á Vestfjörðum
Í kvöld klukkan 19:00 verður haldinn málfundur um öryggismál sjófarenda í Guðmundarbúð á ÍsafirðiMálfundir um öryggismál sjómanna verða haldnir víða um land í vetur. Fundaröðin hófst á Grundarfirði 2....
-
Loftferðasamningar við Qatar og Mongólíu
Í síðustu viku var skrifað undir bókanir þess efnis að samkomulag hefði náðst um texta loftferðasamnings milli Ísland og Mongólíu annars vegar og Ísland og Qatar hinsvegar.Ólíkt því frelsi sem kaupski...
-
Utanríkisráðherra opnar íslenska listahátíð í Köln
Geir H. Haarde, utanríkisráðherra, opnaði listahátíðina "Islandbilder" í Köln með ávarpi í gær, 18. nóvember. Um er að ræða stærstu og fjölbreyttustu kynningu á íslenskri nútímalist og menningu sem fr...
-
Hlutdeild notenda í félagslegri þjónustu
Skýrsla sérfræðinga á vegum Evrópuráðsins um hlutdeild notenda í félagslegri þjónustu, frá nóvember 2004. Þýðing á íslensku í september 2005 á vegum félagsmálaráðuneytis, heilbrigðis- og tryggingamála...
-
Ávarp umhverfisráðherra á Umhverfisþingi
Góðir gestir Ég býð ykkur velkomin á Umhverfisþing, hið fjórða sem haldið er undir því nafni. Umhverfisþing var fyrst haldið árið 1996, en þar var kynnt fyrsta heildstæða stefnumörkun Íslands á ...
-
Þróunarmarkmið og umhverfisvernd.
Mikilvægi auðlindanýtingar og umhverfisverndar er ótvírætt í utanríkismálum. Baráttan um yfirráð yfir auðlindum hefur oft ráðið örlögum ríkja og heimshluta. Íslendingar sjálfir þekkja afleiðingarnar a...
-
Jafnréttisráðherrafundur í Birmingham 8.–9. nóvember 2005
Jafnréttisráðherrar Evrópuríkjanna komu til fundar í Birmingham 8. og 9. nóvember sl. en Englendingar fara nú með formennsku í Evrópusamstarfinu. Árna Magnússyni félagsmálaráðherra var boðið að sækja ...
-
Leiðtogafundur Sameinuðu þjóðanna um upplýsingasamfélagið 16.- 18. nóvember
Leiðtogafundur um upplýsingasamfélagið fer fram í Túnis dagana 16. til 18. nóvember 2005. Leiðtogafundurinn er skipulagður af Sameinuðu þjóðunum og Alþjóðafjarskiptastofnuninni ásamt ríkistjórnum Túni...
-
Framkvæmdanefnd vegna byggingar nýs Landspítala - háskólasjúkrahúss skipuð
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur í kjölfar samþykktar ríkisstjórnarinnar hinn 6. sept. 2005, þar sem ákveðið var að verja 18 milljörðum af söluandvirði Símans til bygging...
-
Íslensku fyrirtæki veitt verðlaun á leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna í Túnis
Íslensku fyrirtæki, 3-plus, verða veitt verðlaun í nýmiðlunarsamkeppni Sameinuðu þjóðanna sem fer fram í tengslum við leiðtogafund um upplýsingasamfélagið sem nú stendur yfir í Túnis. Efnt var til sam...
-
Eingreiðsla til öryrkja, ellilífeyrisþega og aðila á atvinnuleysisskrá
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að öryrkjar, ellilífeyrisþegar og aðilar á atvinnuleysisskrá muni fá eingreiðslu þá sem aðilar vinnumarkaðarins sömdu um sín í milli fyrr í vikunni. Eingreiðs...
-
Styrkir til háskólanáms á Spáni 2006-2007
Spænsk stjórnvöld bjóða fram styrki til náms á Spáni.Spænsk stjórnvöld bjóða fram styrki til náms á Spáni. Um er að ræða: 1. Styrki til ársdvalar við framhaldsnám í spænsku og menningu Spánar í hásk...
-
Íslensku fyrirtæki veitt verðlaun á leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna í Túnis
Íslensku fyrirtæki, 3-plus, verða veitt verðlaun í nýmiðlunarsamkeppni Sameinuðu þjóðanna sem fer fram í tengslum við leiðtogafund um upplýsingasamfélagið sem nú stendur yfir í Túnis. Efnt var til sam...
-
Ávarp ráðuneytisstjóra menntamálaráðuneytis á leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna í Túnis
Guðmundur Árnason ráðuneytisstjóri í menntamálaráðuneyti, ávarpaði fyrir Íslands hönd leiðtogafund Sameinuðu þjóðanna um upplýsingasamfélagið í Túnis hinn 17. nóvember. Guðmundur Árnason ráðuneytiss...
-
Ávarp umhverfisráðherra á ársfundi Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda sveitarfélaga
Góðir fundarmenn, Það er ánægjulegt að vera með ykkur hér í dag til þess að ræða það sem efst er á baugi í náttúruverndarmálum og sérstaklega málefni sem lúta að starfssviði náttúruverndarnefnda sv...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 17. nóvember 2005
Vefrit fjármálaráðuneytisins 17. nóvember 2005 (PDF 200K) Umfjöllunarefni: 1. Mikill vöxtur á vinnumarkaði 2. Ný Gallupkönnun um væntingar fyrirtækja 3. Viðræður um tvísköttunarsamninga
-
Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is - 32. tbl. - 17. nóvember 2005
Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu. Um 97% nemenda í 4. og 7. bekk grunnskóla þreyttu samræmd próf. Endurskoðun námskráa á sviði hönnunar- og handverksgreina. Samræmd stúdentsp...
-
Ávarp umhverfisráðherra á málþingi Félags byggingarfulltrúa 17. nóvember 2005
Ráðstefnustjóri – ágætu ráðstefnugestir Húsbyggingar og húsakostur er okkur allajafna ofarlega í huga og það er eðlilegt ef höfð er í huga saga þjóðarinnar og sú veðrátta sem við búum við. Bo...
-
Styrkir til háskólanáms í Danmörku 2006-2007
Stjórnvöld í Danmörku bjóða fram fjóra styrki til handa Íslendingum til háskólanáms í Danmörku skólaárið 2006-2007.Stjórnvöld í Danmörku bjóða fram fjóra styrki til handa Íslendingum til háskólanáms í...
-
Félagsmálaráðuneyti og Reykjavíkurborg semja um móttöku flóttafólks
Árni Magnússon félagsmálaráðherra og Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri undirrituðu í dag samning um móttöku og þjónustu við flóttafólk á næsta ári. Um er að ræða samvinnuverkefni félagsmálará...
-
Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu 2005
Í dag, miðvikudaginn 16. nóvember, var hátíðardagskrá í sal Listasafns Reykjanesbæjar í Duus-húsum í Reykjanesbæ þar sem afhent voru Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar árið 2005 og sérstakar viðurkennin...
-
Afhending trúnaðarbréfs
Ólafur Davíðsson afhenti í gær, 15. nóvember, forseta Króatíu, Stjepan Mesic, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Króatíu með aðsetur í Berlín. Forsetinn lýsti yfir áhuga króatískra stjó...
-
Frumvarp til laga um breytingu á lagaákvæðum er varða réttarstöðu samkynhneigðra
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra kynnti í dag frumvarp sem forsætisráðuneytið hefur haft forgöngu um að semja um réttarstöðu samkynhneigðra. Ráðuneytið hafði í málinu náið samráð við dómsmálaráðune...
-
Íslensku fyrirtæki veitt verðlaun á leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna í Túnis
Íslensku fyrirtæki, 3-plus, verða veitt verðlaun í nýmiðlunarsamkeppni Sameinuðu þjóðanna sem fer fram í tengslum við leiðtogafund um upplýsingasamfélagið sem nú stendur yfir í Túnis. Íslensku fyrirt...
-
Niðurstaða samráðsnefndar um málefni aldraðra
Samráðnefnd fulltrúa stjórnvalda og samtaka aldraðra hefur lagt mat á samkomulag sem þessir aðilar gerðu haustið 2002. Þetta mat er hluti af því starfi sem nefndinni var falið. Í niðurstöðum nefndarin...
-
Leiðtogafundur Sameinuðu þjóðanna um upplýsingasamfélagið 16.- 18. nóvember
Leiðtogafundur um upplýsingasamfélagið fer fram í Túnis dagana 16. til 18. nóvember 2005. Leiðtogafundur um upplýsingasamfélagið fer fram í Túnis dagana 16. til 18. nóvember 2005. Leiðtogafundurinn e...
-
Ríkisstjórn samþykkir frumvarp félagsmálaráðherra um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga
Ríkisstjórnin hefur samþykkt frumvarp félagsmálaráðherra um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995, með síðari breytingum. Í frumvarpinu eru einkum lagðar til tvær breytingar í sam...
-
Dagur íslenskrar tungu 2005
Fyrir tíu árum ákvað ríkisstjórnin að fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember, yrði dagur íslenskrar tungu ár hvert. Fyrir tíu árum ákvað ríkisstjórnin að fæðingardagur Jónasar Hallgrímsso...
-
Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar vegna áframhaldandi gildi kjarasamninga
Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar til að greiða fyrir samkomulagi Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins um áframhaldandi gildi kjarasamninga 1. Ríkisstjórnin lýsir sig reiðubúna til samstarfs ...
-
Afhending trúnaðarbréfs
Stefán Skjaldarson, sendiherra, afhenti 14. þ.m. Tassos Papadopoulos, forseta Kýpur, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands á Kýpur með aðsetur í Osló. Að afhendingu lokinni átti sendiherra fund með...
-
Innflytjendaráð skipað
Árni Magnússon félagsmálaráðherra hefur skipað Innflytjendaráð, sem hefur það meginverkefni að fjalla um helstu atriði er snerta aðlögun útlendinga að íslensku samfélagi. Formaður Innflytjendaráðs er...
-
Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar vegna áframhaldandi gildi kjarasamninga
Meðfylgjandi er yfirlýsing ríkisstjórnarinnar til að greiða fyrir samkomulagi Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífisins um áframhaldandi gildi kjarasamninga. Yfirlýsing ríkisstjórnar vegna...
-
Konur og þróun
Í ræðu sinni lagði hann áherslu á baráttu gegn mansali og sagði hann m.a. frá aðgerðum Íslands í því sambandi, þ.á m. fjármögnun á starfsmanni á vegum ÖSE í Bosníu og sérfræðingi á vegum UNIFEM í Kósó...
-
Ríkisstjórn samþykkir frumvarp félagsmálaráðherra um breytingu á lögum um húsnæðismál
Ríkisstjórnin hefur samþykkt frumvarp félagsmálaráðherra um breytingu á lögum um húsnæðismál, nr. 44/1998, með síðari breytingum. Í frumvarpinu, sem samið er í samræmi við 3. lið tillagna nefndar um e...
-
Auglýsing um réttindanám og próf til löggildingar fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið hefur falið prófnefnd löggiltra fasteignasala að efna til réttindanáms fyrir þá sem vilja öðlast löggildingu sem fasteigna-, fyrirtækja- og skipasalar skv. lögum nr. 99/2...
-
Fréttabréf Evrópumiðstöðar fyrir þróun í sérkennslu
Hjálagt er nýjasta fréttabréf Evrópumiðstöðar fyrir þróun í sérkennslu (The European Agency for Development in Special Needs Education), EuroNews nr. 13, sem gefið hefur verið út á þjóðtungum allra þ...
-
Hafrannsóknir efldar á næstu árum
Fréttatilkynning úr sjávarútvegsráðuneyti Einar Kristinn Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra kynnti á blaðamannafundi í dag um ráðstöfun fjár úr Verkefnasjóði sjávarútvegsins. Í fjár...
-
Afhending viðurkenninga fyrir lokaverkefni
Árni Mathiesen fjármálaráðherra veitti í dag Hörpu Guðnadóttur og Guðmundi V. Friðjónssyni viðurkenningu að fjárhæð 250.000 kr. hvoru um sig fyrir lokaverkefni þeirra á meistarastigi í hagfræði og við...
-
Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is - 31. tbl. - 11. nóvember 2005
Lifandi bókasafn. Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar. Borgaravitund í evrópskum skólum. Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is - 31. tbl. - 11. nóvember 2005
-
Umferðaröryggisrannsóknir
Á hverju ári er unnið að fjölda rannsóknarverkefna á sviði samgangna. Í dag stendur Vegagerðin fyrir ráðstefnu þar sem kynnt eru, og fjallað, um rannsóknarverkefni sem hlutu styrk fr...
-
Erindi á fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna
Jóhann Rúnar Björgvinsson hélt erindi á fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna sem haldin var í dag. Erindi hans, Þjóðhagsreikningar og reikningsskil sveitarfélaga, má nálgast hér.
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 10. nóvember 2005
Vefrit fjármálaráðuneytins 10. nóvember 2005 (PDF 207K) Umfjöllunarefni: 1. Umbreytingar í íbúaþróun 2. Fundur fjármálaráðherra EFTA-ESB ríkjanna
-
Ráðstefna um rannsóknir Vegagerðarinnar
Þróunarsvið Vegagerðarinnar stendur fyrir ráðstefnu um rannsóknir á morgunn, 11. nóvember, á Hótel Nordica.Ráðstefnan fjallar að mestu um rannsóknir sem fengu fjárveitingu úr rannsókn...
-
Ávarp umhverfisráðherra á Vélstjóraþingi 2005
Ráðstefnustjóri. Ágætu vélstjórar og aðrir ráðstefnugestir. Það er mér sérstök ánægja að ávarpa ykkur hér í dag í tilefni Vélstjóraþings 2005. Ég fagna þeim augljósa áhuga sem véls...
-
Samskiptatorg félagsmálaráðuneytisins
Félagsmálaráðuneytið hefur opnað sérstakt Samskiptatorg. Verkefnið á rætur sínar að rekja til stefnu ríkisstjórnarinnar um upplýsingasamfélagið. Sjá nánar í meðfylgjandi fréttatilkynningu frá félagsmá...
-
Stefnumörkun og vísindi í norðurslóðastarfi
ARCTIC CHANGE AND POLICY IMPLICATIONS A Keynote Address By Ambassador Gunnar Pálsson Director of the Department of Natural Resources and Environmental Affairs Ministry for Foreign Affairs of Icel...
-
Netspjall – aukin þjónusta hjá Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna
Á vegum félagsmálaráðuneytisins er starfrækt Ráðgjafarstofa um fjármál heimilanna sem er samstarfsverkefni nokkurra aðila. Netspjall er viðbót við þjónustu Ráðgjafarstofunnar. Með Netspjalli er unnt a...
-
Ráðherrafundur Barentsráðsins í Harstad í Norður-Noregi
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 30 Í dag var haldinn í Harstad í Norður-Noregi tíundi fundur utanríkisráðherra Barentsráðsins og sótti Geir H. Haarde, utanríkisráðherra, fundinn fyrir ...
-
Starf öryggisráðsins
Í ræðunni var lögð áhersla á mikilvægi umbóta í starfi ráðsins og að aukinn fjöldi opinna funda væri spor í rétt átt. Þá var áréttaður stuðningur Íslands við framkomna tillögu (s.k. G-4 tillðgu) sem f...
-
Netspjall – aukin þjónusta hjá Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna
Á vegum félagsmálaráðuneytisins er starfrækt Ráðgjafarstofa um fjármál heimilanna sem er samstarfsverkefni nokkurra aðila. Netspjall er viðbót við þjónustu Ráðgjafarstofunnar. Með Netspjalli er unnt a...
-
Samskiptatorg félagsmálaráðuneytisins
Félagsmálaráðuneytið hefur opnað sérstakt Samskiptatorg. Verkefnið á rætur sínar að rekja til stefnu ríkisstjórnarinnar um upplýsingasamfélagið. Sjá nánar í meðfylgjandi fréttatilkynningu frá félagsmá...
-
Úrskurðir og álit í sveitarstjórnarmálum
Nefndir, ráð og stjórnir 7. nóvember 2005 - Garðabær - Hæfi fulltrúa í skipulagsnefnd, aðild að félagasamtökum 7. nóvember 2005 - Seltjarnarneskaupstaður - Röð varamanna í nefndum, fundarboðanir
-
Birting laga og stjórnvaldsfyrirmæla með rafrænum hætti
Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra opnaði í gær við hátíðlega athöfn í Þjóðmenningarhúsinu nýjan vef Stjórnartíðinda og þar með hófst rafræn útgáfa Stjórnartíðinda, Björn Bjarnason, dóms- o...
-
Erindi um fiskveiðistjórnunarkerfið á Íslandi á ráðstefnu í Rússlandi
Erindi um fiskveiðistjórnunarkerfið á Íslandi á ráðstefnu í Rússlandi Vilhjálmur Egilsson ráðuneytisstjóri hélt í dag erindi um íslenska fiskveiðistjórnunarkerfið á ráðstefnu hafrannsóknarstofnunar R...
-
Umhverfisráðherra staðfestir tvo úrskurði Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum
Umhverfisráðherra hefur staðfest úrskurð Skipulagsstofnunar frá 19. nóvember 2004 um mat á umhverfisáhrifum 1. áfanga Sundabrautar að viðbættum tveimur skilyrðum. Enn fremur er staðfestur úrskurður...
-
Breyting á stjórnarskrárnefnd
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra hefur að ósk Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur alþingismanns leyst hana undan störfum í stjórnarskrárnefnd. Í hennar stað hefur forsætisráðherra, að tillögu Samfylki...
-
Umhverfisþing 2005
Á Umhverfisþingi var fjallað um sjálfbæra þróun og var stefna stjórnvalda um sjálfbæra þróun "Velferð til framtíðar" í brennidepli. Kynntar voru tölulegar vísbendingar um hvernig miðað hefur á tiltek...
-
Ræða fjármálaráðherra á innkauparáðstefnu Ríkiskaupa
Ræða fjármálaráðherra á innkauparáðstefnu Ríkiskaupa, þriðjudaginn 8. nóvember 2005 Ráðstefnustjóri, góðir ráðstefnugestir! Mikilvægi opinberra innkaupa í rekstri ríkisins hefur aukist til muna unda...
-
Lífslíkur íslenskra karla mestar
Lífslíkur íslenskra karla eru mestar í heiminum eða 79 ár og lífslíkur Íslendinga við fæðingu eru 80,7 ár, eða næst mestar í heiminum. Þetta kemur fram í riti OECD “Health at a Glance” sem...
-
Framlengdur umsóknarfrestur um styrki til sumarnámskeiðs í þýsku
Menntamálaráðuneytinu barst í haust tilkynning um að boðnir séu fram handa íslenskum námsmönnum allt að þrír styrkir til að sækja þýskunámskeið sumarið 2006. Umsóknarfrestur framlengdur til 1. desem...
-
Norræna stofnunin um Afríkurannsóknir
Undanfarin ár hefur stofnunin, sem hefur aðsetur í Uppsölum, veitt norrænum fræðimönnum tvenns konar styrki til rannsókna á þróunarmálum í Afríku. Norræna stofnunin um Afríkurannsóknir Undanfarin ár...
-
Niðurstöður sameiningarkosninga 5. nóvember
Þann 5. nóvember fóru fram atkvæðagreiðslur í fimm sveitarfélögum um sameiningu sveitarfélaga á grundvelli á 2. mgr. IV. bráðabirgðaákvæðis við sveitarstjórnarlög nr. 45/1998. Í Reykhólahreppi, um s...
-
Færri vistmenn á Sólvangi
Jón Kristjánsson, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, vill að vistmenn á Sólvangi verði 55 til 60. Kom þetta fram í umræðum utan dagskrár á Alþingi. Stjórnendur Sólvangs settu, að beiðni ráðherra, f...
-
Daggjöld á öldrunarstofnunum hafa hækkað um fjórðung
Daggjöld samkvæmt RAI-matinu 1,01 hækkuðu um fjórðung á tímabilinu 2002 til 2005. Daggjöldin m.v. þessa hjúkrunarþyngd hafa m.ö.o. hækkað úr 10.979 kr. í 13.671 kr. Á sama tíma hækkaði neysluverðsvísi...
-
Sjávarútvegsráðherra stofnar starfshóp til þess að kanna stöðu og horfur í rækjuiðnaði á Íslandi
Sjávarútvegsráðherra stofnar starfshóp til þess að kanna stöðu og horfur í rækjuiðnaði á Íslandi. Sjávarútvegsráðherra kynnti á utandagskráumræðu á alþingi fimmtudaginn 3.nóv þá ákvörðun sína að skip...
-
Hvenær gilda stjórnsýslulög?
Málþing Íslandsdeildar Norræna stjórnsýslusambandsins (NAF) í samstarfi við forsætisráðuneytið og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands, sal N-132, föstudagi...
-
Fjölgun farþega og gistinótta
Farþegum um Keflavíkurflugvöll fjölgar milli ára sem og gistinóttum á hótelum.Í september fjölgaði gistinóttum á hótelum um 13,4% milli ára. Í tölum Hagstofunnar kemur fram að gistinætur á hótelum í s...
-
Ræða Árna M. Mathiesen fjármálaráðherra á ráðstefnunni; Flatur skattur eða lægri matarskattur?
Ágætu fundarmenn! Á Íslandi ríkir almenn sátt um að samfélagið myndi traust öryggisnet fyrir þegna landsins og að ríkið skuli veita ákveðna grunnþjónustu sem allir hafi tækifæri til að njóta. Heilbri...
-
Seinkun á innleiðingu nýrra ESB gerða í EFTA löndunum
Útgáfu nýrrar reglugerðar um samhliða innflutning lyfja seinkar þar sem nauðsynlegt þykir að drög hennar fari í tilkynningar- og umsagnarferil hjá aðildarlöndum ESB. Með tilskipunum 200...
-
Könnun á menntun dönsku- ensku- og íslenskukennara í grunnskólum
Menntamálaráðuneytið hefur ákveðið að gera könnun á menntun dönsku-, ensku- og íslenskukennara í grunnskólum skólaárið 2005-2006. Til skólaskrifstofa Menntamálaráðuneytið hefur ákv...
-
Afhending trúnaðarbréfs
Kristinn F. Árnason, sendiherra, afhenti 1. nóvember sl. Sergei Ordzhonikidze, aðalframkvæmdastjóra Evrópuskrifstofu Sameinuðu þjóðanna, trúnaðarbréf sitt sem fastafulltrúi við alþjóðastofnanir í Genf...
-
Styrkir til námsefnisgerðar á framhaldsskólastigi
Menntamálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til námsefnisgerðar í bóklegum og verklegum greinum á framhaldsskólastigi. Heimilt er skv. reglum um úthlutun að verja allt að fimmtungi heildar...
-
Viðurkenning fjármálaráðuneytisins fyrir lokaverkefni á meistarastigi í hagfræði eða viðskiptafræði haustið 2005
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 20/2005 Fjármálaráðuneytið hefur um nokkurra ára skeið veitt viðurkenningu vegna lokaverkefnis á meistarastigi í hagfræði eða viðskiptafræði. Viðurkenningarna...
-
Ný vefsetur í Vín og New York
Í dag var opnað nýtt vefsetur sendiráðsins í Vín og er þetta tíunda vefsetrið sem opnað er í nýju vefumhverfi sendirskrifstofa Íslands. Vefsetrið er á þremur tungumálum - þýsku, íslensku og ensku - og...
-
Áfram bensínstyrkur
Þetta kom fram hjá Jóni Kristjánssyni, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, við umræður utan dagskrár um stöðu og málefni öryrkja sem Helgi Hjörvar, Samfylkingu, hóf. Fram kom hjá ráðherra að hann k...
-
Atkvæðagreiðsla um sameiningu sveitarfélaga
Á morgun, laugardaginn 5. nóvember, fer fram atkvæðagreiðsla um sameiningu sveitarfélaga í eftirtöldum sveitarfélögum: Í Reykhólahreppi, um sameiningu við Dalabyggð og Saurbæjarhrepp. Í Aðaldælahre...
-
Hver er staðan á öryggismálum sjómanna í dag?
Málfundir um öryggismál sjómanna verða haldnir víða um land í vetur. Sjómenn, útgerðarmenn og aðrir sem láta sig öryggi sjómanna varða eru hvattir til að mæta.Fundaröðin hófst á Grundarfirði 2. nóvemb...
-
Ávarp umhverfisráðherra á Náttúrustofuþingi á Húsavík
Hr. fundarstjóri og fundarmenn. Á árinu 2002 voru gerðar breytingar á lögum um Náttúrfræðistofnun Íslands og náttúrustofur nr. 60/1992 sem vörðuðu starfsemi náttúrustofa. Markmiðið með þessum breyt...
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-september 2005: Greinargerð 3. nóvember 2005
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-september 2005 (PDF 76K) Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu níu mánuði ársins liggur nú fyrir. Samkvæmt uppgjörinu er breyting á handbæru fé frá rekstri jákvæð u...
-
Innheimtumiðstöð sekta og sakarkostnaðar sett upp á Blönduósi.
Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra hefur ákveðið, í samræmi við heimild í 70. gr. laga um fullnustu refsinga, að vinna að því með embætti sýslumannsins á Blönduósi, að innheimtumiðstöð sekta ...
-
Þjónusta við aldraða – skýrsla Ríkisendurskoðunar
Ríkisendurskoðun hefur sent frá sér skýrslu um þjónustu við aldraða þar sem könnuð eru þrjú meginmarkmið stjórnvalda í öldrunarmálum. Í fyrsta lagi kannar Ríkisendurskoðun markmiðið um að fólk, sem er...
-
Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is - 30. tbl. - 3. nóvember 2005
PISA 2006 tekin að hluta til á tölvur. Menningarsamningur við Vesturland. Besta kennsluefnið í neytendafræðum. Skýrsla undanþágunefndar grunnskóla. Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is - 30. tbl. - ...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 3. nóvember 2005
Vefrit fjármálaráðuneytisins 3. nóvember 2005 (PDF 214K) Umfjöllunarefni: 1. Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-september 2005 2. Álagning skatta á lögaðila hækkar verulega milli ára 3. Innflutningu...