Hoppa yfir valmynd

Fréttir Stjórnarráðsins frá 1996-2019


Sýni 22001-22200 af 27759 niðurstöðum.

Áskriftir

  • Utanríkisráðuneytið

    Davíð Oddsson, utanríkisráðherra, á heimssýningunni í Aichi í Japan

    FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 027 Davíð Oddsson, utanríkisráðherra, skoðaði í dag 12. september Heimssýninguna í Aichi í Japan. Hann fór meðal annars í norræna sýningarskálann og þa...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Fréttapistill vikunnar 3. - 9. september

     Alþjóðageðheilbrigðisdagurinn 10. október og starf á sviði geðheilbrigðismála Þann 10. október er alþjóða geðheilbrigðisdagurinn og í tengslum við hann er margþætt starfsemi framundan. Lýðheils...


  • Innviðaráðuneytið

    Mannvirki tekið í notkun

    Í dag verða Fáskrúðsfjarðargöng opnuð fyrir umferð.Vígsluathöfnin hefst klukkan 16 við gangamunnann í Reyðarfirði þar sem vegamálastjóri og samgönguráðherra munu klippa á borða og séra Davíð Baldursso...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Verðlaunaafhending í vefsamkeppni grunnskólanna

    Fréttatilkynning Verðlaunaafhending í vefsamkeppni grunnskólanema Í dag voru veitt verðlaun í samkeppni sem sjávarútvegsráðuneytið og menntamálaráðuneytið efndu til meðal grunnskólanema um gerð sjáva...


  • Innviðaráðuneytið

    Bætt samskipti stjórnvalda og borgara

    Samgönguráðherra hefur skorið upp herör gegn óþarfa skriffinnsku í þeim málaflokkum sem undir ráðuneyti hans heyra. Því er ekki að neita að vegna mikilvægis öryggismála í samgöngum er óhjákvæmilegt a...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 8. september 2005

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 8. september 2005 (PDF 173K) Umfjöllunarefni: 1. Innflutningur í ágúst 2. Hlutfall verðtryggðra ríkisverðbréfa fer lækkandi


  • Innviðaráðuneytið

    Ráðið í stöðu aðstoðarforstöðumanns rannsóknarnefndar flugslysa

    Sturla Böðvarsson hefur ráðið Braga Baldursson flugvélaverkfræðing í stöðu aðstoðarforstöðumanns rannsóknarnefndar flugslysa frá 1.október 2005.Bragi er með MS gráðu frá Virginia Polytechnic Institute...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Hugmyndir um kaup á nýju varðskipi og flugvél kynntar

    Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra kynnti í dag um borð í varðskipinu Ægi hugmyndir sínar og Landhelgisgæslunnar um kaup á nýju varðskipi og flugvél fyrir Landhelgisgæsluna. Þá voru endurbæt...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is - 23. tbl. - 8. september 2005

    Lykiltölur um menntamál í Evrópulöndum. Vika símenntunar 2005. Íslenskuskólinn á netinu. Fréttir af námskrárgerð. Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is - 23. tbl. 2005 - 8. september 2005


  • Innviðaráðuneytið

    Samgönguráðuneytið setur reglugerð um skráningu á afli aðalvéla skipa

    Samgönguráðuneytið hefur sett reglugerðnr. 784/2005 um breytingu á reglugerð um eftirlit og skráningu á afli aðalvéla íslenskra skipa, nr. 610/2003, sem kom í stað reglugerðar um skráningu á afli aðal...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Úthlutun úr tónlistarsjóði

    Menntamálaráðuneytið hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði.Menntamálaráðuneytið hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði og er þetta önnur úthlut...


  • Innviðaráðuneytið

    Aukning í ferðaþjónustu

    Gistinætur á hótelum í júlí síðastliðnum voru 157.170 en voru 153.220 árið 2004 (3% aukning). Þetta kemur fram til tölum Hagstofunnar sem birtar voru í dag.Hlutfallslega varð mesta aukningin á Suðurne...


  • Innviðaráðuneytið

    Flugverndarnámskeið vegna Reykjavíkurflugvallar

    Næsta námskeið í flugvernd vegna aðgangsstjórnunar á Reykjavíkurflugvelli verður haldið í dag, 8.september, kl. 17:00 í húsi Flugbjörgunarsveitar Reykjavíkur við Flugvallarveg.Allir þ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisráðherra í heimsókn hjá starfsmönnum Landspítala

    Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, boðaði til fundar með starfsmönnum Landspítala – háskólasjúkrahúss í hádeginu. Vildi ráðherra með fundum við Hringbraut og í Fossvogi kynna þei...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Tilkynning um breytt verklag

    Útlendingastofnun og Vinnumálastofnun hafa ákveðið í samráði við ráðuneyti dómsmála og félagsmála að breyta verklagi við afgreiðslu umsókna frá ríkisborgurum hinna átta nýju aðildarríkja EES-samningsi...


  • Forsætisráðuneytið

    Skipan nýs bankastjóra Seðlabanka

    Birgir Ísleifur Gunnarsson bankastjóri Seðlabankans og formaður bankastjórnar hefur með bréfi dagsettu 5. september 2005 óskað eftir lausn frá störfum frá og með 1. október 2005. Í framhaldi af því h...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Tilkynning um breytt verklag

    Útlendingastofnun og Vinnumálastofnun hafa ákveðið í samráði við ráðuneyti dómsmála og félagsmála að breyta verklagi við afgreiðslu umsókna frá ríkisborgurum hinna átta nýju aðildarríkja EES samningsi...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Íbúaþing um sameiningartillögu í uppsveitum Árnessýslu

    Þriðjudaginn 6. september sótti félagsmálráðherra, Árni Magnússon, íbúaþing að Borg í Grímsnesi. Íbúaþingið er liður í röð íbúaþinga sem haldin eru í uppsveitunum til að þess að fjalla um hugsanlega s...


  • Forsætisráðuneytið

    Ráðstöfun á söluandvirði Símans

    Ríkissjóði barst í dag greiðsla frá Skipti ehf. fyrir Landssíma Íslands hf. að fjárhæð 66,7 milljarðar króna. Þar af voru 34,5 milljarðar króna greiddir í íslenskum krónum en 32,2 milljarðar í erlendr...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Nýtt hátæknisjúkrahús verður byggt

    Ríkisstjórnin hefur ákveðið að verja 18 milljörðum króna til að byggja upp nýtt hátæknisjúkrahús. Heilbrigðismálaráðherra segir ákvörðunina þýða tímamót í heilbrigðisþjónustu við landsmenn alla. Tilky...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Alþjóðabarátta gegn alnæmi

    Til grunnskóla, framhaldsskóla og skólaskrifstofa Menntamálaráðuneyti hafa borist gögn vegna baráttu UNESCO og Global Movement for Children and the World AIDS Campaign, gegn alnæmi. Ráðuneytið sendi...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Nr. 8/2005 - Endurskoðun laga um lax- og silungsveiði

    Nefnd sem landbúnaðarráðherra skipaði til að endurskoða gildandi löggjöf um lax- og silungsveiði hefur unnið drög að frumvörpum er þennan málaflokk varða. Þar er um að ræða frumvarp til laga um lax- o...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Nr. 7/2005 - Fjölmiðlafundur í Kjarnaskógi

        Boðað til fjölmiðlafundar í Kjarnaskógi við Akureyri   Landbúnaðarráðherra mun f.h. Jarðadeildar landbúnaðarráðuneytisins skrifa undir leigusamning við Skógræktarfélag Eyfirð...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Námsorlof framhaldsskólakennara

    Til skólameistara framhaldsskóla Menntamálaráðuneytið hefur auglýst eftir umsóknum um námsorlof framhaldsskólakennara og skólastjórnenda á skólaárinu 2006-7 sbr. meðf. auglýsingu. Þess er vinsamlega ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Lykiltölur um menntamál í Evrópulöndum

    Út er komið ritið Key Data on Education in Europe 2005.Út er komið ritið Key Data on Education in Europe 2005. Þar kemur m.a. fram að Evrópulönd verja stórum hluta vergrar landsframleiðslu sinnar til ...


  • Forsætisráðuneytið

    Samúðarskeyti til forsætisráðherra Íraks vegna harmleiksins í Bagdad

    Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra sendi í dag, fyrir hönd ríkisstjórnarinnar, Ibrahim al-Ja´afari forsætisráðherra Íraks, samúðarskeyti vegna harmleiksins fyrr í vikunni, þegar tæplega 1.000 Írakar ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Icelandic minister first chair of a new global network

    International Network of Women Ministers of CultureInternational Network of Women Ministers of Culture A Special Meeting of Women Ministers of Culture held in Iceland on 29-30 August 2005 agreed to f...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Hert ákvæði um heimilisofbeldi

    Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, hefur ákveðið að fylgja fram tillögum refsiréttarnefndar um að breyta hegningarlögum, til að unnt verið að bregðast harðar við heimilisofbeldi. Kom þetta ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkir vegna stuðnings við dönskukennslu

    Menntamálaráðuneytið leggur árlega fram fjármagn til verkefna á eftirfarandi sviðum:Samkvæmt samningi milli menntamálaráðuneyta Íslands og Danmerkur um stuðning við dönskukennslu á Íslandi leggur menn...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglur um störf dómnefndar, ráðningar og framgang háskólakennara við Háskólann á Akureyri nr. 782/2005

    Reglur um störf dómnefndar, ráðningar og framgang háskólakennara við Háskólann á Akureyri nr. 782/2005


  • Forsætisráðuneytið

    Samúðarskeyti til forseta Bandaríkjanna vegna fellibylsins Katrínar

    Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra sendi í dag, fyrir hönd ríkisstjórnarinnar, George Bush forseta Bandaríkjanna samúðarskeyti vegna manntjónsins sem orðið hefur í Bandaríkjunum vegna fellibylsins Ka...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Íþróttasjóður

    Framlög til eftirfarandi verkefna á sviði íþrótta.Úr Íþróttasjóði, sem starfar samkvæmt íþróttalögum nr. 64/1998, sbr. reglugerð nr. 188/1999 og reglugerð nr. 388/2001 um breyting á þeirri reglugerð, ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Úthlutun styrkja til miðlunar menningarefnis á landsbyggðinni 2005

    Styrkirnir eru veittir sem hluti af átaki um menntun og menningu á landsbyggðinni.Í júní auglýsti menntamálaráðuneytið styrki til skráningar og miðlunar menningarefnis á landsbyggðinni. Styrkirnir eru...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is - 22.tbl. - 2. september 2005

    Ákveðið að stofna alþjóðlegt samstarfsnet menningarráðherra úr röðum kvenna. Ný námskrá í gull- og silfursmíði hefur tekið gildi. Lykiltölur um menntamál. Úthlutun styrkja til verkefna vegna stafrænna...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Styrkir til háskólanáms og rannsóknarstarfa í Þýskalandi

    Styrkir handa Íslendingum til náms og rannsóknarstarfa í Þýskalandi á námsárinu 2006-2007.Menntamálaráðuneytinu hefur borist tilkynning um að boðnir séu fram eftirtaldir styrkir handa Íslendingum til ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Afhending trúnaðarbréfa

    Eftirfarandi sendiherrar afhentu forseta Íslands trúnaðarbréf sitt í gær, 1. september: Sendiherra Thailands: Hr. Chaisiri Anamarn, með aðsetur í Kaupmannahöfn. Sendiherra Víetnams: Hr. Nguyen Xuan ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Nýtt vefsetur í París

    Opnað hefur verið nýtt vefsetur sendiráðsins í París og er þetta sjöunda vefsetrið sem opnað er í nýju vefumhverfi sendirskrifstofa Íslands. Vefsetrið er á þremur tungumálum - frönsku, íslensku og ens...


  • Innviðaráðuneytið

    Fundur samgönguráðherra Norðurlandanna í Vejle

    Sturla Böðvarsson samgönguráðherra átti fyrr í vikunni fund með samgönguráðherrum Norðurlandanna í Vejle í Danmörku. Á fundinum bar hæst umræða um umferðaröryggi og ríkti einhugur meðal ráðherranna u...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 1. september 2005

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 1. september 2005(PDF 186K ) Umfjöllunarefni: 1. Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar - júlí 2005 2. Endurskoðun reglna ESB um byggðastyrki 3. Námsviðurkenning fjármálaráð...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Úrskurðir og álit

    Hæfi sveitarstjórnarmanna 30. ágúst 2005 - Skeiða- og Gnúpverjahreppur - Lausn frá hreppsnefndarstörfum, endurskoðun ákvörðunar hreppsnefndar. Ýmislegt 3. ágúst 2005 - Innri-Akraneshreppur - Synj...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Skýrsla Íslands um framkvæmd alþjóðasamnings um afnám alls kynþáttamisréttis

    Vakin er athygli á frétt á heimasíðu dómsmálaráðuneytis um niðurstöður nefndar Sameinuðu þjóðanna sem fylgist með framkvæmd á Íslands á alþjóðasamningi um afnám alls misréttis. Skýrsla Íslands nr. 17 ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    17. og 18. skýrsla Íslands um framkvæmd alþjóðasamnings um afnám alls kynþáttamisréttis

    17. og 18. skýrsla Íslands um framkvæmd alþjóðasamnings um afnám alls kynþáttamisréttis var tekin fyrir hjá nefnd Sameinuðu þjóðanna um samninginn í Genf fyrr í þessum mánuði. Hér á eftir fara niðurs...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Reglur um hjúkrunarrými fyrir þá sem eru yngri en 67 ára

    Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið hefur sett nýjar reglur sem taka til umsókna um dvöl á hjúkrunarheimilum. Reglurnar gilda um þá sem þarfnast vistar á hjúkrunarheimilum áður en þeir ná 67 ára a...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Skipan nefndar um stefnumörkun á sviði byggðaþróunar og samkeppnishæfni Austurlands.

    Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 21/2005 Skipan nefndar um stefnumörkun á sviði byggðaþróunar og samkeppnishæfni Austurlands   Iðnaðarráðherra Valgerður Sverrisdóttir hefur ákveðið að sk...


  • Utanríkisráðuneytið

    Samningur um sameiginlegt efnahagssvæði Íslands og Færeyja undirritaður í Færeyjum í dag

    Nr. 026 FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Davíð Oddsson, utanríkisráðherra, og Jóhannes Eidesgaard, lögmaður Færeyja, undirrituðu í dag í Hovyík í Færeyjum samning um að koma á fót sameiginl...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Skipan nefndar um stefnumörkun á sviði byggðaþróunar og samkeppnishæfni Austurlands.

    Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 21/2005 Skipan nefndar um stefnumörkun á sviði byggðaþróunar og samkeppnishæfni Austurlands   Iðnaðarráðherra Valgerður Sverrisdóttir hefur ákveðið að sk...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Hreinn ávinningur - Hvað er að græða á umhverfisstarfi í fyrirtækjum?

    Boðað er til ráðstefnu um umhverfisstarf í fyrirtækjum miðvikudaginn 28. september n.k. kl. 8:30 - 13:00 á Grand Hótel í Reykjavík. Á ráðstefnunni munu fulltrúar fyrirtækja fjalla um umhverfisstj...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umhverfisráðherra setur reglugerð um fyrirkomulag rjúpnaveiða

    Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra hefur sett reglugerð um fyrirkomulag rjúpnaveiða haustið 2005. Reglugerðin er í samræmi við tillögur Umhverfisstofnunar nema að veiðitími er samfelldur. Re...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Próf fyrir skjalaþýðendur og dómtúlka

    Löggildingarpróf fyrir skjalaþýðendur og dómtúlka verður haldið í febrúar 2006 að undangengnu undirbúnings- og kynningarnámskeiði, sem haldið verður á vegum Þýðingarseturs Háskóla Íslands, Nýja Garði,...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Skipun héraðsdómara

    Dóms- og kirkjumálaráðherra hefur skipað Ragnheiði Bragadóttur héraðsdómslögmann í embætti héraðsdómara við héraðsdóm Austurlands.Fréttatilkynning 28/2005 Dóms- og kirkjumálaráðherra hefur skipað Rag...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Námsorlof framhaldsskólakennara og stjórnenda framhaldsskóla

    Um námsorlof geta sótt framhaldsskólakennarar og stjórnendur framhaldsskóla.Umsóknir um námsorlof á framhaldsskólastigi fyrir skólaárið 2006-2007 þurfa að berast menntamálaráðuneytinu eigi síðar en 1....


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Aukið verðmæti sjávarfangs

                                                    &nbs...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Rekstur Landspítala nánast í jafnvægi

    Launagjöld eru rúmlega tveir þriðju af kostnaði við rekstur Landspítala – háskólasjúkrahúss, en rekstrargjöld voru 14,4 milljarðar króna fyrstu sex mánuði ársins. Útgjöld spítalans eru 0,55% umf...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Úrskurðir og álit

    Gatnagerðagjöld 23. ágúst 2005 - Akraneskaupstaður - Álagning B-gatnagerðargjalds vegna endurnýjunar gangstéttar, skortur á lagastoð. Stjórnsýslulög 17. ágúst 2005 - Sveitarfélagið Árborg - Framk...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherrafundur Norðurlandanna

    FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 25 Utanríkisráðuneyti Norðurlandanna munu í framtíðinni hafa enn nánara samstarf þegar stóráföll eða hamfarir, sem snerta norræna ríkisborgara á er...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is - 21. tbl. - 25. ágúst 2005

    Menningarráðherrar heims úr röðum kvenna funda í Reykjavík 29. - 30. ágúst 2005. Skipulag háskólamenntunar í brennidepli. Staða einstakra landa í Bolognaferlinu. Gagnagrunnurinn Eurybase. Vefrit mennt...


  • Utanríkisráðuneytið

    Nýr formaður stjórnar ÞSSÍ

    Í dag skipaði utanríkisráðherra Sigurð Helgason, fyrrverandi forstjóra Icelandair, formann stjórnar Þróunarsamvinnustofnunar Íslands (ÞSSÍ) til fjögurra ára. Sigurður tekur við af Birni Inga Hrafnssyn...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 25. ágúst 2005

    Vefrit fjármálráðuneytisins 25. ágúst 2005 (PDF 197K) Umfjöllunarefni: 1. Þróun útgjalda ríkissjóðs eftir málaflokkum 2. Af vettvangi tvísköttunarmála


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Vaxandi starfsemi

    Starfsemi Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri hefur vaxið á árinu borið saman við fyrstu sex mánuði liðins árs. Þetta er meðal annars skýrt með því m.a. að nýtt fullkomið segulómtæki var tekið í notkun ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Lýðheilsuáætlun Evrópusambandsins kynnt

    Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið og Lýðheilsustöð standa saman að kynningarfundi um Lýðheilsuáætlun Evrópusambandsins 23. september nk. Til að kynna áæltunina og möguleika á styrkjum til lýðhei...


  • Forsætisráðuneytið

    Ársfundur Vestnorræna ráðsins

    Ávarp samstarfsráðherra, Valgerðar Sverrisdóttur, á ársfundi Vestnorræna ráðsins, Ísafirði, 23. ágúst 2005. Formand, ærede mødedeltagere, Først vil jeg takke for invitationen til at deltage i Vest...


  • Forsætisráðuneytið

    Fundur forsætisráðherra með forseta Tékklands

    Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra átti í morgun fund með Vaclav Klaus, forseta Tékklands, í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu, en forsetinn er sem kunnugt er í opinberri heimsókn á Íslandi. Á fundin...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Evrópskur tungumáladagur 26. september 2005

    Menntamálaráðuneytið vill vekja athygli á mikilvægi tungumálakunnáttu og símenntunar í tungumálum.Menntamálaráðuneytið hvetur skóla, aðrar fræðslustofnanir og hagsmunaaðila til að minnast Evrópsks tun...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Tímabundin takmörkun á innflutningi á fersku og frosnu grænmeti frá Taílandi

    Umhverfisráðuneytið hefur í dag gefið út auglýsingu um takmörkun innflutnings á tilteknu fersku og frosnu grænmeti frá Taílandi. Um er að ræða nokkrar ferskar kryddjurtir, bananalauf, bambuslauf, rætu...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Tillögur um takmarkaðar rjúpnaveiðar í haust

    Í kjölfar ákvörðunar umhverfisráðherra Sigríðar Önnu Þórðardóttur í júlí s.l. um að heimila að nýju veiðar á rjúpu í haust óskaði ráðuneytið eftir tillögum Umhverfisstofnunar um verndun og stjórnun ve...


  • Innviðaráðuneytið

    Samgönguráðherra vígir flugbraut í Grímsey

    Sturla Böðvarsson mun í dag vígja nýja flugbraut og vélageymslu í Grímsey.Árið 2003 var verkið boðið út og var hagstæðasta tilboði tekið, frá Borgarverk, sem hljóðaði upp á 80,3 milljónir króna. Framk...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Special Meeting of Women Ministers of Culture in Reykjavik

    Women ministers of culture and other representatives from all parts of the world will be gathered in Iceland August 29th and 30th.At Hotel Nordica Monday 29 of August at 9.00-10.00 hrs. Women minist...


  • Forsætisráðuneytið

    Auglýsing frá Kristnihátíðarsjóði 2005

    Kristnihátíðarsjóður Auglýsing Kristnihátíðarsjóður, sem starfar samkvæmt lögum nr. 12 frá 28. febrúar 2001, var stofnaður til að minnast þess að 1000 ár eru liðin frá því að kristinn siður var lögt...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Forsendur byggðakvóta

      Sjá töflu um úthlutaðan byggðakvóta    


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Svar fjármálaráðuneytisins til FÍB varðandi eldsneytismál

    Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 13/2005 Fjármálaráðuneytið hefur í dag sent Félagi íslenskra bifreiðaeigenda svar við erindi þess varðandi álögur á bensín. Neytendasamtökunum hefur verið sen...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 18. ágúst 2005

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 18. ágúst 2005 (PDF 172K) Umfjöllunarefni: 1. Raunverð á bensíni hefur oft verið hærra en nú 2.  Staðan í samningamálum ríkisstarfsmanna  3.  Af vettvan...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Samið um sálfræðiþjónustu í heilsugæslunni

    Samningar um sálfræðiþjónustu í heilsugæslunni voru undirritaðir á Ísafirði í dag. Landspítali – háskólasjúkrahús gerir samningana við Heilbrigðisstofnun Ísafjarðabæjar, Heilbrigðisstofnun Austu...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Úrskurðir og álit

    Starfslið sveitarfélaga 8. ágúst 2005 - Sveitarfélagið X - Ráðning í stöðu skólastjóra, rökstuðningi ábótavant. 5. ágúst 2005 - Sveitarfélagið B - Ráðning í stöðu skólastjóra, málsmeðferð og rökstuð...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Doktorsnám hjá EMBL, sameindalíffræðistofnun Evrópu

    Námsdvöl við Sameindalíffræðistofnun EvrópuÍsland er aðili að EMBL, sameindalíffræðistofnun Evrópu. EMBL - European Molecular Biology Laboratory (www.embl.org) býður upp á doktorsnám í sameindalíffræð...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Tilboð opnuð í sjúkraflug

    Tilboð í sjúkraflug á Íslandi voru opnuð hjá Ríkiskaupum í dag. Boðið var í sjúkraflug á svokölluðu norðursvæði og í flug til Vestmannaeyja. Fjögur fyrirtæki gerðu tilboð í sjúkraflug á norðursvæðinu,...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Heimsókn matvælaráðherra Danmerkur Hans Christian Schmidt

    Fréttatilkynning Árni M. Mathiesen og Hans Christian Schmidt matvælaráðherra Danmerkur hafa í gær og í morgun átt fundi um sjávarútvegsmál. Ráðherrarnir ræddu um ástand fiskistofnanna á hafsvæðum þ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Fundur orkumálaráðherra á Grænlandi

    Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðaráðherra sat fund orkumálaráðherra Norðurlanda sem fram fór í Narsarsuaq á Grænlandi 8.-10. ágúst sl. Á fundinum var samþykkt samstarfsáætlun á sviði orkumála fyrir árin...


  • Forsætisráðuneytið

    Forval til útboðs á eignum og yfirtöku skulda Lánasjóðs landbúnaðarins

    Fimm aðilar tilkynntu um þátttöku í forvali til útboðs um kaup á útlánasafni og yfirtöku á skuldum Lánasjóðs landbúnaðarins, en skilafrestur erinda rann út 5. ágúst s.l. Skilyrði til þátttöku voru eft...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Fundur orkumálaráðherra á Grænlandi

    Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðaráðherra sat fund orkumálaráðherra Norðurlanda sem fram fór í Narsarsuaq á Grænlandi 8.-10. ágúst sl. Á fundinum var samþykkt samstarfsáætlun á sviði orkumála fyrir árin...


  • Innviðaráðuneytið

    SAMIK auglýsir styrki

    SAMIK auglýsir styrki til að efla samstarf Íslands og Grænlands á sviði ferðaþjónustu. SAMIK auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna sem aukið geta samstarf Íslands og Grænlands á sviði ferðaþ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjámálaráðuneytisins 11. ágúst 2005

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 11. ágúst 2005 (219 Kb) 1. Frjáls lífeyrissparnaður verður stöðugt algengari 2. Samningar um upplýsingaskipti í skattamálum 3. Vaxtakostnaður ríkissjóðs 4.Söluhagnaður...


  • Innviðaráðuneytið

    Forstöðumaður rannsóknarnefndar umferðarslysa er Ágúst Mogensen

    Fyrsta heildstæða löggjöfin um rannsóknarnefnd umferðarslysa tekur gildi 1. september næstkomandi og hefur samgönguráðherra skipað Ágúst Mogensen í embætti forstöðumanns frá sama tíma. Samkvæmt lögunu...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Námsheimsókn til Japans

    Japönsk stjórnvöld bjóða þrjá styrki til námsheimsókna til Japans til þess að kynnast menntakerfi, menningu og þjóðfélagsmálum.Japönsk stjórnvöld bjóða þrjá styrki til námsheimsókna til Japans til þes...


  • Innviðaráðuneytið

    Það helsta af samgöngumálum 2005-2008

    Samgönguráðuneytið hefur gefið út kynningarbækling um samgönguáætlun næstu fjögurra ára.Bæklingurinn kynnir helstu verkefni í hafna- og flugvallamálum sem og helstu verkefni í vegakerfinu á landsbyggð...


  • Innviðaráðuneytið

    Umsóknir um stöðu forstöðumanns rannsóknarnefndar umferðarslysa

    Eftirtaldir aðilar hafa sótt um stöðu forstöðumanns rannsóknarnefndar umferðarslysa.Staða forstöðumanns rannsóknarnefndar umferðarslysa var auglýst laus til umsóknar í Morgunblaðinu 26. júní og 17. jú...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Lögfræðingur

    Laus er til umsóknar staða lögfræðings hjá sveitarstjórnarskrifstofu félagsmálaráðuneytisins. Meðal verkefna lögfræðingsins er að starfa fyrir tvær kærunefndir og sinna öðrum verkefnum er varða sveita...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Þjónustusamningur

    Ráðgjafarstofa um fjármál heimilanna og Svæðisvinnumiðlun Vesturlands, Akraneskaupstað og Verkalýðsfélag Akraness undirrituðu þjónustusamning 8. ágúst sl. Samkvæmt samningnum munu ráðgjafar Ráðgjafar...


  • Utanríkisráðuneytið

    Viðskiptasendinefnd til Japans

    Útflutningsráð, í samstarfi við utanríkisráðuneytið og sendiráð Íslands í Japan, er þessa dagana að undirbúa fjölmenna viðskiptasendinefnd sem fer til Japans dagana 10.-15. september n.k. Davíð Odds...


  • Utanríkisráðuneytið

    Viðtalstímar sendiherra

    Snar þáttur í starfsemi sendiráða Íslands er viðskiptaaðstoð við fyrirtæki. Til að auðvelda aðgengi íslenskra fyrirtækja að starfsfólki sendiráðanna hafa heimkomur sendiherra og viðskiptafulltrúa veri...


  • Innviðaráðuneytið

    Sérleyfi fólksflutninga boðin út í fyrsta sinn

    Í gær auglýsti Ríkiskaup útboð á sérleyfisleiðum vegna áætlunar- og skólaaksturs fyrir árin 2006-2008.Liður í því að efla almenningssamgöngur í landinu er ákvörðun samgönguráðherra um að fela Vegagerð...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Sameiningarkosningar 8. október 2005

    Kosið verður um sameiningu eftirtalinna sveitarfélaga samkvæmt tillögum sameiningarnefndar átaks um eflingu sveitarstjórnarstigsins sem skipuð er af félagsmálaráðherra. Snæfellsnes Grundarfjarð...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkir úr Æskulýðssjóði

    Menntamálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Æskulýðssjóði.Menntamálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Æskulýðssjóði samkvæmt reglum nr. 113 frá 22. janúar 2004. Meginhlutv...


  • Forsætisráðuneytið

    Undirritun kaupsamnings milli íslenska ríkisins og Skipta ehf.

    Geir H. Haarde fjármálaráðherra undirritaði í dag kaupsamning f.h. íslenska ríkisins við Skipti ehf. um kaup Skipta ehf. á 98,8% hlut ríkisins í Landssíma Íslands hf. (Símanum). Kaupsamningurinn er ge...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Samningur um aðstoð við uppbyggingu Síldarminjasafnsins á Siglufirði

    Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Örlygur Kristfinnsson, safnstjóri Síldarminjasafnsins á Siglufirði, undirrituðu í dag samning milli menntamálaráðuneytisins og Félags áhugamanna u...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Stjórn fiskveiða á fiskveiðiárinu 2005/2006.

    Stjórn fiskveiða á fiskveiðiárinu 2005/2006. Í dag hafa verið gefnar út reglugerðir sem lúta að stjórn fiskveiða á fiskveiðiárinu 2005/2006. Í reglugerð um veiðar í atvinnuskyni á fiskveiðiárinu 2005...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Skipun í embætti forstjóra ÁTVR

    Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 12/2005 Fjármálaráðherra hefur skipað Ívar J. Arndal aðstoðarforstjóra í embætti forstjóra ÁTVR frá 1. september nk. Ívar hefur gegnt starfi aðstoðarforstjór...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Slys á öldruðum - nýjar tölur frá landlækni

    Á vef Landlæknisembættisins er komin út skýrslan Slys á öldruðum 2003 sem byggð er á gögnum Slysaskrár Íslands og slysadeildar Landspítala-háskólasjúkrahúss. Fram kemur að árið 2003 leituðu 1.835 eins...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 4. ágúst 2005

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 4. ágúst 2005 (PDF 172K) Umfjöllunarefni: 1. Innflutningur í júlí 2. Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar - júní 2005 3. Ráðstöfunartekjur eru enn að aukast


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Alþjóðasamningur um vatn tekur gildi

    Sextán aðildarríki Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar hafa staðfest samning um neysluvatn sem undirritaður var í London 1999 og þar með tekur samningurinn gildi í dag, 4. ágúst 2005. Þrjátíu og sex ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar - júní 2005. Greinargerð 4. ágúst 2005

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar - júní 2005 (PDF 99K) Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrri helming ársins liggur nú fyrir. Samkvæmt uppgjörinu er breyting á handbæru fé frá rekstri jákvæð um 15,5 ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ráðstefna um hið manngerða umhverfi og áhrif þess á heilsu og líðan manna

    Norrænn byggingardagur (NBD) eru samnorræn samtök sveitarfélaga, stofnana og fagfélaga sem á einn eða annan hátt tengjast skipulagi, hönnun og verklegum framkvæmdum. Samtökin voru stofnuð árið 1927...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    2. fundur verkefnisstjórnar 50+ um málefni miðaldra og eldra fólks á vinnumarkaði

    Eru vinnumiðlarar hlutlausir í ráðningarferlinu? Líður þér vel á vinnustað sem er einsleitur í aldurssamsetningu? Skiptir aldur máli þegar rætt er um vinnufyrirkomulag og líðan starfsmanna? Eru aði...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Skipun í embætti útvarpsstjóra Ríkisútvarpsins.

    Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, hefur skipað Pál Magnússon í embætti útvarpsstjóra Ríkisútvarpsins til fimm ára, frá 1. september næstkomandi. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, men...


  • Forsætisráðuneytið

    Sala á hlut ríkisins í Landssíma Íslands hf.

    Í dag hefur fjármálaráðherra, sem fer með eignarhlut ríkisins í Landssíma Íslands hf. (Símanum), í samráði við ráðherranefnd um einkavæðingu, samþykkt tillögu framkvæmdanefndar um einkavæðingu um að t...


  • Utanríkisráðuneytið

    Stofnað til stjórnmálasambands

    Fastafulltrúar Íslands og Túvalú hjá Sameinuðu þjóðunum, sendiherrarnir Hjálmar W. Hannesson og Enele Sosene Sopoaga, undirrituðu þriðjudaginn 26. júlí í New York yfirlýsingu um stofnun stjórnmálasamb...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Helstu niðurstöður skattaálagningar árið 2005

    Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 11/2005 Tölur um álagningu opinberra gjalda á einstaklinga og þá sem reka fyrirtæki í eigin nafni fyrir árið 2005 liggja nú fyrir. Álagning opinberra gjalda á...


  • Innviðaráðuneytið

    Umferðaröryggi er forgangsmál í uppbyggingu vegakerfisins

    Samgönguráðherra hefur ákveðið að á nýjum kafla í Svínahrauni verði byggður 2+1 vegur með víraleiðara á milli akstursstefna.Ákvörðunin er meðal annars byggð á umsögn Umferðarráðs og V...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Umsóknir um embætti forstjóra ÁTVR

    Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 10/2005 Umsækjendur eru eftirfarandi: Ágúst Einarsson viðskiptafræðingur Ágúst Hafberg framkvæmdastjóri Elín Hanna Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur Gústaf N...


  • Forsætisráðuneytið

    Opnun tilboða í hlut ríkisins í Landssíma Íslands hf.

    Undanfarna mánuði hefur framkvæmdanefnd um einkavæðingu unnið að sölu á eftirstandandi hlut ríkisins í Landssíma Íslands hf. (Símanum) og, í samræmi við verk- og tímaáætlanir nefndarinnar, verða binda...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Umsækjendur um embætti héraðsdómara

    Hinn 20. júlí sl., rann út umsóknarfrestur um embætti héraðsdómara sem mun eiga fast sæti við Héraðsdóm Austurlands. Dómsmálaráðherra skipar í embættið frá og með 1. september 2005.Fréttatilkynning 27...


  • Forsætisráðuneytið

    Sala á eignum og yfirtaka skulda Lánasjóðs landbúnaðarins

    Með lögum nr. 68/2005 var landbúnaðarráðherra heimilað að selja allar eignir og semja um yfirtöku skulda Lánasjóðs landbúnaðarins. Landbúnaðarráðherra hefur falið framkvæmdanefnd um einkavæðingu að un...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umhverfisráðherra boðar til Umhverfisþings

    Umhverfisþing er haldið annað hvert ár skv. ákvæðum í 10.gr. laga um náttúruvernd nr. 44/1999. Umhverfisþingið í ár verður helgað endurskoðun á stefnu ríkisstjórnarinnar um sjálfbæra þróun sem samþykk...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Umsækjendur um embætti útvarpsstjóra

    Umsóknarfrestur um embætti útvarpsstjóra Ríkisútvarpsins rann út í dag.Umsóknarfrestur um embætti útvarpsstjóra Ríkisútvarpsins rann út í dag. Menntamálaráðuneytinu hafa borist tuttugu og tvær umsókni...


  • Utanríkisráðuneytið

    Sjálfbær þróun og málefna kvenna í þróunarlöndum

    Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, flutti í vikunni tvær ræður á ársþingi efnahags- og félagsmálaráðsins (ECOSOC); annars vegar við umræður um sjálfbæra ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umhverfisráðherra heimilar veiðar á rjúpu í haust

    Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra hefur ákveðið að heimila veiðar á rjúpu nú í haust. Þetta er gert með vísun til breyttra laga um stjórnun fuglaveiða og niðurstöðu rjúpnatalningar Náttúruf...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Nr. 6/2005 - Skipun í embætti forstjóra Landbúnaðarstofnunar

    Landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að skipa Jón Gíslason, kt. 310153-4439, í starf forstjóra Landbúnaðarstofnunar til fimm ára frá og með 1. ágúst n.k.. Jón Gíslason hlaut cand. mag. gráðu frá Háskóla...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Landamæraeftirlit hert í Evrópu

    Fréttatilkynning 26/2005 Dóms- og kirkjumálaráðuneytið vekur athygli á því að Frakkar og Ítalir hafa ákveðið að taka upp landamæraeftirlit á innri landamærum aðildarríkja Schengen-samningsins. Ferðam...


  • Utanríkisráðuneytið

    Stofnun stjórnmálasambands

    Fastafulltrúar Íslands og Djíbútí hjá Sameinuðu þjóðunum, sendiherrarnir Hjálmar W. Hannesson og Robel Olhaye, undirrituðu í New York þriðjudaginn 19. júlí yfirlýsingu um stofnun stjórnmálasambands rí...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Menningarráðherrar heims úr röðum kvenna funda í fyrsta sinn í Reykjavík 29. – 30. ágúst 2005

    Fyrsti heimsfundur menningarráðherra úr röðum kvenna verður haldinn í Reykjavík dagana 29.-30. ágúst.Fyrsti heimsfundur menningarráðherra úr röðum kvenna verður haldinn í Reykjavík dagana 29.-30. ágús...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Aukning kolmunnakvótans.

    Aukningu kolmunnakvótans.   Sjávarútvegsráðherra hefur í dag ákveðið að íslenskum skipum verði heimilt að veiða 590.000 lestir af kolmunna á árinu 2005. Er þetta 123.000 lestum lægri kvóti en...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ný verkefni í Afganistan

    Í lok mánaðarins halda friðargæsluliðar Íslensku friðargæslunnar til þjálfunar í Noregi vegna fyrirhugaðrar þátttöku í starfi endurreisnar- og uppbyggingarsveita á vegum friðargæsluliðs Atlantshafsban...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Afstaða Eyfirðinga til sameiningar sveitarfélaganna

    Rannsóknarstofnun Háskólans á Akureyri hefur gefið út skýrslu þar sem gerð er ítarlegri grein fyrir afstöðu Eyfirðinga til sameiningarmála en áður hefur verið gert. Í skýrslunni kemur meðal annars fr...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Afhending Umhverfisverðlauna UMFÍ og Pokasjóðs

    Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra afhenti í dag Umhverfisverðlaun UMFÍ og Pokasjóðs. Verðlaunin hlaut Blái herinn í Keflavík fyrir brautryðjendastarf við hreinsun í höfnum landsins. Athöfni...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra í Japan

    Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, átti í dag fund með japönskum þingmönnum í Tókýó og hélt erindi um efnahagsmál á Íslandi. Að því loknu var rætt um samskipti ríkjanna og ítrekaði forsætisráðherra...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Misritun leiðrétt.

    Í tilkynningu dóms- og kirkjumálaráðuneytisins 8. júlí vegna álits umboðsmanns alþingis um synjun dvalarleyfis Úkraínumanns misritaðist, að hinn 28. október 2004 hefði útlendingastofnun ákveðið brottv...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglur nr. 641/2005 um breytingu á reglum nr. 888/1999 fyrir Háskólann á Akureyri

    Breyting hefur verið gerð á reglum nr. 888/1999 fyrir Háskólann á Akureyri.Breyting hefur verið gerð á reglum nr. 888/1999 fyrir Háskólann á Akureyri


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglur nr. 642/2005 um breytingu á prófareglum nr. 868/2004 fyrir Háskólann á Akureyri

    Breyting hefur verið gerð á prófareglum nr. 868/2004 fyrir Háskólann á Akureyri.Breyting hefur verið gerð á prófareglum nr. 868/2004 fyrir Háskólann á Akureyri


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Úrskurðir og álit í sveitarstjórnarmálum

    Fjármál sveitarfélaga/stjórnsýslulög 8. júlí 2005 - Hafnarfjarðarkaupstaður - Ákvörðun sveitarstjórnar um að úthluta lóðum í stað þess að selja þær hæstbjóðendum, frávísun


  • Utanríkisráðuneytið

    Breytingar á öryggisráði S.þ.

    Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, flutti ræðu á fundi í allsherjarþingi S.þ. mánudaginn 11. júlí 2005, þar sem fjallað var um drög að ályktun um fjölgun...


  • Forsætisráðuneytið

    Fundur forsætisráðherra með Junichiro Koizumi, forsætisráðherra Japans

    Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, átti í dag fund í Tókýó með Junichiro Koizumi, forsætisráðherra Japans. Á fundinum ræddu ráðherrarnir málefni Sameinuðu þjóðanna, m.a. stuðning Íslands við tillög...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Í tilefni af áliti umboðsmanns Alþingis

    Í tilefni af áliti umboðsmanns Alþingis vegna dvalarleyfisumsóknar Úkraníumanns, sem dvaldist hér á landi um ríflega eins árs skeið með dvalarleyfi námsmanns, vill ráðuneytið taka fram:Fréttatilkynnin...


  • Forsætisráðuneytið

    Heimsókn forsætisráðherra til Japan

    Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra og Sigurjóna Sigurðardóttir eiginkona hans verða viðstödd hátíðarhöld vegna þjóðardags Íslands á Heimssýningunni í Japan, EXPO 2005, í næstu viku. Jafnframt mun fo...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Norrænir starfsmenntunarstyrkir

    Norrænir starfsmenntunarstyrkir - auglýsing framlengd.Menntamálaráðuneyti Noregs og Svíþjóðar veita á námsárinu 2005-2006 nokkra styrki handa Íslendingum til náms við fræðslustofnanir þar í landi. Sty...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    EXPO 2005 í Japan - þjóðardagur Íslands 15. júlí 2005

    Heimssýningin EXPO 2005 fer fram í Aichi, Japan, á tímabilinu 25. mars – 25. september 2005. Meginþema hennar er „Viska náttúrunnar".Ein milljón manns hefur skoðað Norræna skálann – Vönduð menningarda...


  • Forsætisráðuneytið

    Samúðarskeyti til Bretlands vegna hryðjuverka

    Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra sendi í dag, fyrir hönd ríkisstjórnarinnar, Tony Blair forsætisráðherra Bretlands samúðarskeyti vegna hryðjuverkanna í Lundúnum í morgun. Þá hefur ríkisstjórnin ja...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Ný reglugerð.

    Reglugerð nr. 630/2005 um innherjaupplýsingar og markaðssvik. Reglugerðin hefur tekið gildi.


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Ný reglugerð.

    Reglugerð nr. 630/2005 um innherjaupplýsingar og markaðssvik. Reglugerðin hefur tekið gildi.


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Sólheimar í Grímsnesi

    Sólheimar í Grímsnesi héldu upp á 75 ára afmæli sitt þann 5. júlí sl. Við það hátíðlega tækifæri tók Árni Magnússon félagsmálaráðherra skóflustungu fyrir nýju húsnæði sem mun hýsa mötuneyti og aðra þj...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Íbúaþing um sameiningu sveitarfélaga í uppsveitum Árnessýslu

    Samstarfsnefnd um sameiningu Grímsnes- og Grafningshrepps, Bláskógabyggðar, Hrunamannahrepps og Skeiða- og Gnúpverjahrepps, í uppsveitum Árnessýslu, efndi til íbúaþings þann 29. júní síðastliðinn að S...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Útstreymi gróðurhúsalofttegunda minnkar

    Útstreymi gróðurhúsalofttegunda á Íslandi minnkar milli ára Ísland hefur sent inn útreikninga á útstreymi gróðurhúsalofttegunda og bindingu kolefnis í gróðri á tímabilinu 1990-2003 til skrifstofu ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Kaup á gervifótum til Bosníu-Hersegóvínu

    Í dag, þann 6. júlí 2005, undirrituðu þeir Gunnar Snorri Gunnarsson, ráðuneytisstjóri, fyrir hönd íslenskra stjórnvalda og Jón Sigurðsson, forstjóri, fyrir hönd Össurar hf, samning um kaup á tæplega 3...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglur nr. 611/2005 um breytingu (24) á reglum nr. 458/2000, fyrir Háskóla Íslands

    Breyting hefur verið gerð á reglum nr. 458/2000, fyrir Háskóla Íslands.Reglur nr. 611/2005 um breytingu (24) á reglum nr. 458/2000, fyrir Háskóla Íslands.


  • Forsætisráðuneytið

    Nefnd um lagalega umgjörð stjórnmálastarfsemi á Íslandi

    Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra skipaði í dag níu manna nefnd sem fjalla á um lagalega umgjörð stjórnmálastarfsemi á Íslandi. Nefnd sem skipuð var fulltrúum allra stjórnmálaflokka skilaði skýrslu...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Almennar upplýsingar um bótagreiðslur úr ríkissjóði til þolenda afbrota

    Hér er að finna almennar upplýsingar og leiðbeiningar um lög um bótagreiðslur úr ríkissjóði til þolenda afbrota. Markmið laganna er að styrkja stöðu brotaþola með þeim hætti að ríkissjóður greiði bætu...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Hvalveiðar í vísindskyni

    Hvalarannsóknaáætlun Hafrannsóknastofnunarinnar var lögð fyrir vísindanefnd Alþjóðahvalveiðiráðsins árið 2003 í samræmi við reglur ráðsins. Áætlunin gerir ráð fyrir því að 200 hrefnur, 200 langreyðar ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Formennska Íslands í Eystrasaltsráðinu

    Ísland mun í fyrsta sinn gegna formennsku í Eystrasaltsráðinu frá 1. júlí 2005 til 30. júní 2006. Eystrasaltsráðið var stofnað árið 1992 með aðild 10 ríkja, Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar, Finnlands, E...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Embætti forstjóra ÁTVR laust til umsóknar

    Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 9/2005 Embætti forstjóra Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins hefur verið auglýst laust til umsóknar. Fjármálaráðherra skipar í embættið til fimm ára í senn. ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Umsækjendur um stöðu forstjóra Landbúnaðarstofnunar

    Á síðasta löggjafarþingi samþykkti Alþingi ný lög um Landbúnaðarstofnun.  Með lögunum er lagður grunnur að sameiningu stofnana, embætta og verkefna á sviði eftirlits og stjórnsýslu innan landbú...


  • Utanríkisráðuneytið

    Heimsókn Evrópumálaráðherra Hollands

    Atzo Nicolaï,Evrópumálaráðherra Hollands, kom í vinnuheimsókn til Íslands miðvikudaginn 29. júní sl. og átti fund með Geir H. Haarde, fjármálaráðherra, í fjarveru Davíðs Oddssonar, utanríkisráðherra. ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Neytendastofa og talsmaður neytenda.

    Á nýliðnu þingi voru samþykkt ný lög um Neytendastofu og talsmann neytenda, nr. 62/2005. Samkvæmt þeim lögum tekur ný stofnun, Neytendastofa, til starfa hinn 1. júlí og tekur hún við hlutverki Löggild...


  • Utanríkisráðuneytið

    Framkvæmd þúsaldarmarkmiðanna í þróunarmálum

    Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, flutti ræðu á ráðherrafundi efnahags- og félagsmálaráðs S.þ. (ECOSOC) föstudaginn 1. júlí 2005. Markmiðið með fundinum...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Skipun í embætti talsmanns neytenda.

    Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 18/2005 Viðskiptaráðherra hefur skipað Gísla Tryggvason í embætti talsmanns neytenda frá 1. júlí n.k. til fimm ára sbr. lög um Neytendastofu og talsmann neytenda n...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Neytendastofa og talsmaður neytenda.

    Á nýliðnu þingi voru samþykkt ný lög um Neytendastofu og talsmann neytenda, nr. 62/2005. Samkvæmt þeim lögum tekur ný stofnun, Neytendastofa, til starfa hinn 1. júlí og tekur hún við hlutverki Löggild...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Samkeppniseftirlitið tekur til starfa.

    Hlutverk Samkeppniseftirlitsins er samkvæmt lögum að framfylgja boðum og bönnum samkeppnislaga, ákveða aðgerðir gegn samkeppnishamlandi hegðun fyrirtækja, gæta þess að aðgerðir opinberra aðila takmark...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Rafrænt Lögbirtingablað

    Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra kynnti rafrænt Lögbirtingablað og opnaði nýjan og endurbættan vef blaðsins við athöfn í sýsluskrifstofunni á Hvolsvelli þann 1. júlí sl.Björn Bjarnason dóms...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Samkeppniseftirlitið tekur til starfa.

    Hlutverk Samkeppniseftirlitsins er samkvæmt lögum að framfylgja boðum og bönnum samkeppnislaga, ákveða aðgerðir gegn samkeppnishamlandi hegðun fyrirtækja, gæta þess að aðgerðir opinberra aðila takmark...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Skipun í embætti talsmanns neytenda.

    Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 18/2005 Viðskiptaráðherra hefur skipað Gísla Tryggvason í embætti talsmanns neytenda frá 1. júlí n.k. til fimm ára sbr. lög um Neytendastofu og talsmann neytenda n...


  • Innviðaráðuneytið

    Skipun í embætti forstöðumanns Rannsóknarnefndar flugslysa

    Sturla Böðvarsson hefur skipað Þorkel Ágústsson til að vera forstöðumaður Rannsóknarnefndar flugslysa frá 1. september 2005.Þorkell hefur gengt stöðu aðstoðarforstöðumanns Rannsóknarnefndar flugslysa ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Skipun í stöðu forstjóra Neytendastofu.

    Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 17/2005 Viðskiptaráðherra hefur skipað Tryggva Axelsson lögfræðing í stöðu forstjóra Neytendastofu frá 1. júlí n.k. til fimm ára sbr. lög um Neytendastofu og tal...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 30. júní 2005

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 30. júní 2005 (PDF 194K) Umfjöllunarefni: 1. Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar - maí 2005 2. Vöxtur framleiðni á Norðurlöndum 3. Af vettvangi tvísköttunarmála


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Skipun í stöðu forstjóra Neytendastofu.

    Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 17/2005 Viðskiptaráðherra hefur skipað Tryggva Axelsson lögfræðing í stöðu forstjóra Neytendastofu frá 1. júlí n.k. til fimm ára sbr. lög um Neytendastofu og tal...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar- maí 2005: Greinargerð 30. júní 2005

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar - maí 2005 (PDF 100K) Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu fimm mánuði ársins 2005 liggur nú fyrir. Samkvæmt uppgjörinu er breyting á handbæru fé frá rekstri jákvæ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Móttaka flóttafólks á árinu 2005

    Félagsmálaráðherra, Árni Magnússon og Sigrún Árnadóttir framkvæmdastjóri Rauða kross Íslands undirrituðu í dag samning um móttöku flóttafólks á árinu 2005. Flóttamannaráð hefur lagt til við félagsmál...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Ný þjónusta á vef félagsmálaráðuneytisins

    Félagsmálaráðuneytið hefur sett af stað tilraunaverkefni sem ætlað er að auka og einfalda aðgengi að afgreiðslu ráðuneytisins með því að gefa almenningi og fyrirtækjum kost á því að komast í beint sam...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Launajafnrétti kynjanna

    Félagsmálaráðherra og Jafnréttisstofa hafa sent út bréf til forsvarsmanna fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga þar sem minnt var á ákvæði laga nr. 96/2000, um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og kar...


  • Innviðaráðuneytið

    Ökumenn eiga von á auknu eftirliti lögreglu á þjóðvegum landsins

    40 milljónum króna verður varið í átaksverkefni um umferðaröryggi sem samgönguráðuneytið, Ríkislögreglustjóri, Umferðarstofa og Vegagerðin standa að. Nú fyrir stundu undirrituðu Sturla Böðvarsson, Har...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Leggja til miðlæga bólusetningarskrá

    Stýrihópur sem starfaði á vegum sóttvarnalæknis og heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra leggur til að komið verði á miðlægri bólusetningarskrá. Undanfarna mánuði hefur verið unnið tilraunaverkefni a...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Samkomulag um uppbyggingu menningarhúss í Skagafirði

    Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, Gísli Gunnarsson forseti sveitarstjórnar svf. Skagafjarðar og Agnar H. Gunnarsson oddviti Akrahrepps undirrituðu í dag í Miðgarði í Skagafirði samko...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglur um breytingu á reglum nr. 952/2002, um framhaldsnám við heimspekideild Háskóla Íslands

    Reglur um breytingu á reglum nr. 952/2002, um framhaldsnám við heimspekideild Háskóla Íslands nr.600/2005


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglur um inntökuskilyrði í Háskóla Íslands

    Reglur um inntökuskilyrði í Háskóla Íslands nr. 573/2005


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Höfundaréttur

    Mennta- og menningarmálaráðuneyti fer með höfundaréttarmálefni skv. 10. gr. reglugerðar nr. 3/2004 um Stjórnarráð Íslands. Ráðuneytið veitir samtökum rétthafa viðurkenningu og staðfestir samþykktir þe...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Undirritun gagnkvæms samnings um vernd fjárfestinga á milli Mexíkó og Íslands.

    Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 16/2005 Fyrr í dag undirritaði iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Valgerður Sverrisdóttir, f.h. Íslands, gagnkvæman samning við Mexíkó um vernd fjárfestinga, en ráðh...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Undirritun gagnkvæms samnings um vernd fjárfestinga á milli Mexíkó og Íslands.

    Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 16/2005 Fyrr í dag undirritaði iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Valgerður Sverrisdóttir, f.h. Íslands, gagnkvæman samning við Mexíkó um vernd fjárfestinga, en ráðh...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Boðun á fjölmiðlafund

    Undirritun samkomulags um uppbyggingu menningarhúss í Skagafirði.Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra, Gísli Gunnarsson forseti sveitarstjórnar svf. Skagafjarðar og Agnar H. Gunnarsson od...


  • Utanríkisráðuneytið

    Ráðherrafundur EFTA

    Davíð Oddson, utanríkisráðherra sat í dag ráðherrafund EFTA ríkjanna í Vaduz í Liechtenstein. Ráðherrarnir ræddu samskipti EFTA ríkjanna, fríverslunarsamninga EFTA við þriðju ríki og samskipti EFTA rí...


  • Innviðaráðuneytið

    Aukinn réttur flugfarþega

    Vefrit samgönguráðuneytisins er komið út.3. tölublað ársins fjallar að þessu sinni um aukinn rétt flugfarþega vegna vanefnda flugfélaga á flutningi þeirra. 3. tbl. 2005. Samferð.is (PDF - 253KB)


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Norræna lýðsheilsuráðstefnan í Reykjavík í október

    Í haust verður 8. norræna lýðheilsuráðstefnan haldin í Reykjavík og er yfirskrift ráðstefnunnar „Lýðheilsa – sameiginleg ábyrgð“. Erindin verða flutt á ensku en fyrirlesarar og þeir sem stjórna vinnus...


  • Forsætisráðuneytið

    Sumarfundur forsætisráðherra Norðurlanda

    Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra situr árlegan sumarfund forsætisráðherra Norðurlanda sem hefst í dag og lýkur á morgun. Fundurinn, sem haldinn var á Íslandi á síðasta ári, er nú haldinn í Danmörku...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Fjölþjóðleg ráðstefna um húsnæðis- og borgarmál

    Fjölþjóðleg ráðstefna um húsnæðis- og borgarmál verður haldin Öskju náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands dagana 29. júní - 2. júlí. Að ráðstefnunni standa Borgarfræðasetur Háskóla Íslands og Rannsóknarset...


  • Utanríkisráðuneytið

    Fréttatilkynning frá utanríkisráðuneytinu og Þróunarsamvinnustofnun Íslands

    Tvíhliða samningur um þróunarsamvinnu Íslands við Sri Lanka var undirritaður í Colombo, höfuðborg landsins í dag. Samningurinn er gerður til fimm ára og nemur framlag Íslands til þróunarstarfs í landi...


  • Innviðaráðuneytið

    Notkun heimila og einstaklinga á tæknibúnaði og Interneti árið 2005

    Út er komin ný skýrsla frá Hagstofu Íslands um notkun heimila og einstaklinga á tæknibúnaði og Interneti árið 2005. Í skýrslunni kemur m.a. fram að 88% Íslendinga nota tölvur og 86% nota Internetið. ...


  • Innviðaráðuneytið

    Jarðgöng undir Almannaskarð vígð og opnuð fyrir umferð

    Fyrir stundu opnaði Sturla Böðvarsson göng undir Almannaskarð.Almannaskarðsgöng munu auka umferðaröryggi til muna þar sem þau leysa af hólmi brattasta vegarhluta hringvegarins, en vegurinn er með 17% ...


  • Innviðaráðuneytið

    Notkun heimila og einstaklinga á tæknibúnaði og Interneti árið 2005

    Út er komin ný skýrsla frá Hagstofu Íslands um notkun heimila og einstaklinga á tæknibúnaði og Interneti árið 2005. Í skýrslunni kemur m.a. fram að 88% Íslendinga nota tölvur og 86% nota Internetið. ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Samráð á sviði geðheilbrigðismála

    Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur ákveðið að efna til víðtæks samráðs á sviði geðheilbrigðismála. Markmið ráðherra er að leiða saman fulltrúa notenda og aðstandenda og fag...


  • Innviðaráðuneytið

    Hve hratt er ráðlegt að aka?

    Umferðaröryggisaðgerð um leiðbeinandi hraðamerkingar hefst í næstu viku þegar fyrsta leiðbeinandi hraðaskiltið verður sett upp.Fyrir tæplega ári síðan kynnti samgönguráðherra aðgerða...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Nýr deildarstjóri öldrunarmála

    Vilborg Ingólfsdóttir, hjúkrunarfræðingur, hefur verið ráðin deildarstjóri öldrunarmála í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu. Tók hún við starfi Hrafns Pálssonar sem látið hefur af störfum. Vilb...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Ársfundur Alþjóðahvalveiðiráðsins 2005

    Fréttatilkynning frá sjávarútvegsráðuneytinu Ársfundur Alþjóðahvalveiðiráðsins í ár var haldinn í Ulsan í Suður-Kóreu dagana 20. - 24. júní. Fundinum lauk klukkan 6:30 í morgun, að íslenskum tíma. ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Endurbætur á starfi S.þ.

          Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, flutti ræðu í umræðum á óformlegum fundi í allsherjarþingi S.þ. miðvikudaginn 22. júní 2005 um...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Dregur úr sjálfsvígum

    Dregið hefur marktækt úr sjálfsvígum s.l. þrjú ár borið saman við þrjú árin á undan. Almennt hefur dregið úr sjálfsvígum, en sérstaklega í yngstu aldurshópum karla. Þetta koma fram á blaðamannafundi L...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 23. júní 2005

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 23. júní 2005 (PDF 177K) Umfjöllunarefni: 1. Samkeppnisstaða íslenskra fyrirtækja 2. Hlutur skatta í bensínverði er mismunandi


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Nýtt sneiðmyndatæki og frekari uppbygging eystra

    Sneiðmyndatæki hefur verið tekið í notkun á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað. Tækið er gjöf frá Hollvinasamtökum FSN og voru það einstaklingar og fyrirtæki sem lögðu fram fé til kaupanna. Jón Krist...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Úthlutun 200 millj. kr. til sveitarfélaga í sérstökum fjárhagsvanda

    Í samræmi við 3. gr. reglna nr. 1021 frá 16. desember 2004, um ráðstöfun 400 millj. kr. aukaframlags til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga, hefur jöfnunarsjóður úthlutað 200 millj. kr. til sveitarfélaga sem...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Afkoma landbúnaðarráðuneytisins árin 1999-2003

    Í tilefni af grein Fréttablaðsins þann 21. júní sl. varðandi fjármál landbúnaðarráðuneytisins í ráðherratíð Guðna Ágústssonar á tímabilinu 1999-2003 telur ráðuneytið sérstaka ástæðu til að koma á fr...


  • Utanríkisráðuneytið

    Alþjóðleg ráðstefna um Írak í Brussel

    Í dag var haldin alþjóðleg ráðstefna í Brussel þar sem fjallað var um ástand og horfur í Írak. Bandaríkin og Evrópusambandið buðu til ráðstefnunnar að beiðni stjórnvalda í Írak og var tilgangurinn að ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    93. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf

    Tillaga að nýrri alþjóðasamþykkt um vinnuskilyrði fiskimanna náði ekki fram að ganga. Alþjóðavinnumálaþingið var háð í Genf dagana 31. maí til 16. júní sl. Helstu málefni þingsins var skýrsla um aðge...


  • Utanríkisráðuneytið

    Skilaboð Norðurlanda til Íraksráðstefnu

    Eftir áralanga áþján hafa Írakar sögulegt tækifæri til að koma á lýðræði og byggja upp land sitt. Til þess að Írakar standi sem best að vígi á þessum tímamótum og geti búið í haginn fyrir lýðræði og h...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Reglugerð um leyfilegan heildarafla á fiskveiðiárinu 2005/2006

    Fréttatilkynning   Sjávarútvegsráðherra hefur í dag undirritað reglugerð um leyfilegan heildarafla á fiskveiðiárinu 2005/2006 sem hefst þann 1. september nk. Leyfilegur heildarafli verður í ö...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherrar Norðurlanda: Samkomulag um framsal sakamanna.

    Fréttatilkynning Nr.22/2005 Dómsmálaráðherrar Norðurlanda efndu til árlegs fundar síns í dag og var hann haldinn á Skagen í Danmörku undir forsæti Lene Espersen, dómsmálaráðherra Dana. Björn Bjarnaso...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Ráðstefna á vegum Vestnorræna ráðsins

    Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra tók þátt í ráðstefnu í Færeyjum þann 15. og 16. júní sl. Ráðstefnan sem haldin var af Vestnorræna ráðinu fjallaði um aukið samstarf og samstöðu vestnorrænu lan...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Starf forstjóra Neytendastofu

    Frestur til að skila inn umsókn um starf forstjóra Neytendastofu rann út þann 16. þ.m. Eftirtaldir sóttu um starfið: Egill Heiðar Gíslason, verkefnisstjóri, Laugalæk 18, 105 Reykjavík Ingibjörg Bjö...

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta