Fréttir Stjórnarráðsins frá 1996-2019
-
Fréttatilkynning frá Þýðingarsjóði
Þýðingarsjóður hefur lokið úthlutun 2004. Alls sóttu 36 aðilar um styrki til 101 þýðingarverkefnis.Þýðingarsjóður, sem starfar samkvæmt lögum nr. 35/1981 og reglugerð nr. 638/1982 með síðari breyting...
-
Innritun nemenda í framhaldsskóla haustið 2004
Að gefnu tilefni vill ráðuneytið upplýsa að nú hafa nánast allir nýnemar fengið boð um skólavist í haust. Örfáar umsóknir eru óafgreiddar og verður þeim nemendum tryggð skólavist í byrjun ágúst.Að gef...
-
Heilbrigðisstofnun Suðurlands - Fimmtán sækja um starf framkvæmdastjóra
Fréttatilkynning nr. 17/2004 Fimmtán sóttu um starf framkvæmdastjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands sem tekur til starfa 1. september 2004 þegar heilbrigðisstofnanir á Suðurlandi verða sameinaðar un...
-
Samgönguráðherra á ferð um Suður-Grænland
Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, fór í kynnisferð til Suður-Grænlands dagana 22.-25. júní s.l. ásamt fulltrúum samgönguráðuneytis, SAMIK, Flugfélags Íslands og Ferðamálaráðs. Tilgangur ferðarinn...
-
Stríðsátök hamla þróunarsamstarfi
Hjálmar W. Hannesson, sendiherra, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, flutti í dag, miðvikudaginn 30. júní, ræðu á ráðherrafundi Efnahags- og félagsmálaráðs SÞ (ECOSOC), en aðalfundur ráðsin...
-
Gunnar Hoppe hlýtur sænsk - íslensku menningarverðlaunin
Stjórn Sænsk - íslenska samstarfssjóðsins hefur ákveðið að veita prófessor Gunnari Hoppe sænsk - íslensku menningarverðlaunin árið 2004 fyrir margháttuð störf í þágu samskipta þjóðanna, ekki síst á v...
-
Stríðsátök hamla þróunarsamstarfi
Madame President The Brussels Programme of Action for the Least Developed Countries established a global commitment to address poverty in low income countries by providing a framework for mobilizin...
-
Stofnun stjórnmálasambands
Þriðjudaginn 29. júní var undirrituð í New York yfirlýsing um stofnun stjórnmálasambands milli Íslands og Dóminíku. Fastafulltrúar ríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, sendiherrarnir Hjálmar W. Hannesson ...
-
Úrskurður vegna hreindýraarðs í Seyðisfirði
Kveðinn hefur verið upp úrskurður í umhverfisráðuneytinu í kæru eiganda jarðarinnar Skálanes í Seyðisfirði vegna úthlutunar á hreindýraarði í Seyðisfirði. Ráðuneytið hafnar kröfu langeiganda um hækkun...
-
Fundur ráðherra með George W. Bush Bandaríkjaforseta
Davíð Oddsson, forsætisráðherra, mun eiga fund með George W. Bush, Bandaríkjaforseta, í Washington 6. júlí n.k. Bandaríkjaforseti býður til fundarins, sem verður haldinn í skrifstofu forsetans í Hvíta...
-
Leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins í Istanbúl
Leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins var haldinn dagana 28. - 29. júní í Istanbúl, Tyrklandi. Af Íslands hálfu sátu þeir Davíð Oddsson, forsætisráðherra, og Halldór Ásgrímsson, utanríkisrá...
-
Ársfundur OSPAR-samningsins var settur í dag
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra opnaði í dag ársfund Samningsins um vernd Norðaustur-Atlantshafsins, hins svokallaða OSPAR-samnings, sem haldinn er í Reykjavík dagana 28. júní til 2. júlí. Um 90...
-
Samkomulag um rekstur og fyrirkomulag vaktstöðvar siglinga
Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra og Sturla Böðvarsson samgönguráðherra staðfesta í dag samning er undirritaður verður milli Landhelgisgæslunnar, Neyðarlínunnar hf. og Slysavarnarfélagsins L...
-
Styrkveitingar Þjóðhátíðarsjóðs 2004
Lokið er úthlutun styrkja úr Þjóðhátíðarsjóði fyrir árið 2004 og þar með tuttugustu og sjöundu úthlutun úr sjóðnum. Styrkveitingar Þjóðhátíðarsjóðs 2004 (DOC - 88Kb)
-
Reykjavíkurborg fær Staðardagskrárverðlaunin 2004
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra afhenti Þórólfi Árnasyni borgarstjóra Staðardagskrárverðlaunin 2004 í Café Flórunni í Grasagarðinum í Laugardal þann 25. júní sl. Viðurkenningin var veitt í fyrs...
-
Greinargerðir landshlutasamtaka
Nefnd sem gera á tillögur um sameiningu sveitarfélaga óskaði með bréfum, dags. 22. janúar og 19. febrúar 2004, eftir samstarfi við landshlutasamtök sveitarfélaga um samantekt upplýsinga og vinnslu til...
-
Nýsamþykkt lög á sviði umhverfisráðuneytisins
Á 130. löggjafarþingi Alþingis sem er nýlokið voru sex frumvörp sem umhverfisráðherra lagði fram samþykkt sem lög. Ný lög um varnir gegn mengun hafs og stranda nr. 33/2004. Hér er um nýja heildarlögg...
-
Fréttatilkynning
Árni Magnússon, félagsmálaráðherra, hélt í dag til Malaví þar sem hann mun m.a. eiga viðræður við félagsmálaráðherra Malaví um nánara samstarf á sviði félagsmála, einkum er varðar velferð barna og fjö...
-
Náttúruverndaráætlun 2004- 2008
Þann 28. maí sl. var samþykkt á Alþingi 130. löggjafarþingi tillaga til þingsályktunar um náttúruverndaráætlun 2004–2008 með vísan til 65. gr. náttúruverndarlaga nr. 44/1999. Það er í verkahring Umhve...
-
Leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins
Leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins verður haldinn í Istanbul dagana 27. - 29. júní. Davíð Oddsson forsætisráðherra og Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra sitja fundinn fyrir Íslands hönd.
-
Norrænir starfsmenntunarstyrkir
Menntamálaráðuneyti Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar veita á námsárinu 2003-2004 nokkra styrki handa Íslendingum til náms við fræðslustofnanir þar í landi.Menntamálaráðuneyti Danmerkur, Noregs og Svíþj...
-
Alþjóðavinnumálaþingið í Genf
Þingi Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO), Alþjóðavinnumálaþinginu, lauk í Genf 17. júní sl. Um var að ræða 92. þingið frá stofnun ILO árið 1919. Þinginu lauk með umræðum um skýrslu um félagslegar hl...
-
Endurútgáfa á ritinu Stjórnarráð Íslands 1904-1964
Forsætisráðuneytið hefur í tilefni af aldarafmæli Stjórnarráðs Íslands og heimastjórnar endurútgefið rit Agnars Klemensar Jónssonar Stjórnarráð Íslands 1904–1964 sem kom fyrst út árið 1969. Í t...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 24. júní 2004
Samþykkt lög á vorþingi 2004 - Verðhækkanir á húsnæði og olíu valda víða verðbólgu - Greinargerð um olíumarkaðinn. Vefrit fjármálaráðuneytisins 24. júní 2004.
-
Tvær nýjar reglugerðir um húsnæðismál
Félagsmálaráðherra hefur gefið út reglugerð um ÍLS-veðbréf og íbúðabréf, nr. 522/2004, og reglugerð um lánshlutfall og hámarksfjárhæð ÍLS-veðbréfa, nr. 521/2004. Reglugerðirnar voru gefnar út 5. júní ...
-
Ný lög.
Lög nr. 68 7. júní 2004 um breytingu á lögum nr. 134 22. desember 1995, um öryggi vöru og opinbera markaðsgæslu, með síðari breytingum. Lögin miða að því að koma til framkvæmda hér á landi tilskipun ...
-
Ný lög.
Lög nr. 68 7. júní 2004 um breytingu á lögum nr. 134 22. desember 1995, um öryggi vöru og opinbera markaðsgæslu, með síðari breytingum. Lögin miða að því að koma til framkvæmda hér á landi tilskipun ...
-
Ný lög um varnir gegn mengun hafs og stranda
Nýlega voru samþykkt á Alþingi lög um varnir gegn mengun hafs og stranda sbr. lög nr. 33/2004, sem öðlast gildi 1. október n.k. að frátöldum ákvæðum 16. og 17. gr. sem fjalla um vátryggingar og 18. gr...
-
Opnun sendiskrifstofa í Úganda og Malaví
Utanríkisráðuneytið og Þróunarsamvinnustofnun Íslands (ÞSSÍ) hafa ákveðið að gera umdæmisskrifstofur stofnunarinnar í Úganda og Malaví að sendiskrifstofum Íslands eins og fram kom í skýrslu Halldórs Á...
-
Dómsmálaráðherrar Norðurlanda funda
Fréttatilkynning Nr. 7/2004 Dómsmálaráðherrar Norðurlanda héldu í dag, 22. júní 2004, fund á Höfn í Hornafirði. Björn Bjarnason stjórnaði fundinum, en Ísland gegnir nú formennsku í Norrænu ráðherrane...
-
Sameiningarkosningar
Sameiningarkosningar sem fara fram 26. júní nk. Ráðuneytið minnir á að tvennar sameiningarkosningar munu fara fram samhliða forsetakosningunum nk. laugardag, 26. júní.: 1) Atkvæðagreiðsla um sameini...
-
Samferð - fyrsta vefrit samgönguráðuneytis
Út er komið fyrsta vefrit samgönguráðuneytis. Umfjöllunarefnið er bætt umferðaröryggi, markmið og verkefni. Samferð - 22.06.2004 1.tbl.1.árg. (PDF - 202 KB)
-
Afhending trúnaðarbréfs í Íran
Hinn 21. júní s.l. afhenti Stefán Skjaldarson, sendiherra, Ali Mohammad Khatami forseta Írans trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Íran, með aðsetur í Osló. Í dag afgreiddi ríkisstjórn Í...
-
Lög um tónlistarsjóð nr. 76/2004
Hlutverk tónlistarsjóðs er að efla íslenska tónlist og stuðla að kynningu á íslenskum tónlistarmönnum og tónsköpun þeirra.Hlutverk tónlistarsjóðs er að efla íslenska tónlist og stuðla að kynningu á ís...
-
Skýrsla nefndar um líffræðilega stjórnun fiskveiða
18. júní 2004 FRÉTTATILKYNNING SKÝRSLA NEFNDAR UM LÍFFRÆÐILEGA STJÓRNUN FISKVEIÐA Nefnd um líffræðilega stjórnun fiskveiða hefur skilað áfangaskýrslu um störf sín. Skýrsla þessi fjallar um ýmis atr...
-
Heimsókn framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins til Íslands
Framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, Jaap De Hoop Scheffer, mun koma í heimsókn til Íslands í dag 18. júní. Gert er ráð fyrir því að hann lendi á Reykjavíkurflugvelli kl. 16:30 og haldi þaðan til...
-
Skýrsla nefndar um langtímanýtingu fiskistofna
18. júní 2004 FRÉTTATILKYNNING Skýrsla nefndar um langtímanýtingu fiskistofna Í mars árið 2001 skipaði sjávarútvegsráðherra nefnd sem hafði það verkefni að meta árangur sem náðst hafði í nýtingu þ...
-
Þjóðhátíðardagur Íslendinga í Peking
Sendiráð Íslands í Peking stóð fyrir fögnuði á þjóðhátíðardegi Íslendinga með opnun ljósmyndasýningar og útgáfu ljósmyndabókar um Ísland undir yfirskriftinni „Beautiful Iceland“. Ljósmyndi...
-
Fyrirlestur Alyson Bailes, framkvæmdastjóra sænsku friðarrannsóknarstofnunarinnar (SIPRI), 21. júní n.k.
Í erindinu, sem ber yfirskriftina “Euro-Atlantic Relations in Flux” mun Bailes ræða um þá óvissu sem er ríkjandi í samskiptum Evrópuríkja og Bandaríkjanna; hvernig túlka megi það ójafnvægi sem einkenn...
-
Nýir sendiherrar
Nr. 29 Þann 1. júlí nk. verður Tómas Ingi Olrich, fv. menntamálaráðherra skipaður sendiherra í utanríkisþjónustu Íslands. Hann mun fyrst um sinn starfa í ráðuneytinu en hverfur til starfa erlendis sí...
-
Ný lög.
Eftirtalin lög hafa verið samþykkt á Alþingi og birt í A-deild Stjórnartíðinda: Lög um breytingu á lögum nr. 17/1991 um einkaleyfi með síðari breytingum (evrópski einkaleyfasamningurinn). Með lögunu...
-
Ný lög.
Eftirtalin lög hafa verið samþykkt á Alþingi og birt í A-deild Stjórnartíðinda: Lög um breytingu á lögum nr. 17/1991 um einkaleyfi með síðari breytingum (evrópski einkaleyfasamningurinn). Með lögunu...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 16. júní 2004
Vefrit fjármálaráðuneytisins 16. júní 2004 Umfjöllunarefni: Hagvöxtur á 1. ársfjórðungi í takt við spá ráðuneytisins - Staðan í kjaraviðræðum ríkisins.
-
Álitsgerðir ágreiningsmálanefndar
Ágreiningsmálanefnd hefur sent frá álitsgerðir vegna áranna 2000 og 2001, en nefndin tekur til meðferðar þau ágreiningsmál sem rísa vegna samskipta almennings og heilbrigðisþjónustunnar og vísað er ti...
-
Leyfilegur heildarafli á fiskveiðiárinu 2004/2005
Fréttatilkynning Aflamark í aðalatriðum í samræmi við ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar Sjávarútvegsráðherra hefur undirritað reglugerð um leyfilegan heildarafla á fiskveiðiári...
-
Framtíð lýðræðis í upplýsingasamfélaginu
Lýðræðið er margþætt hugtak. Í vaxandi mæli er litið á aðgengi að upplýsingum, nýja samskiptatækni, möguleika almennings til aðkomu að ákvarðanatöku, og aðra slíka þætti þegar rætt er um þróun lýðræði...
-
Áskorun varðandi mannréttindabrot gegn föngum í herstöðinni við Guantanamo-flóa
Utanríkisráðherra barst þann 27. maí s.l. áskorun frá nokkrum stéttarfélögum, félagasamtökum og vefsíðum, varðandi mannréttindabrot gegn föngum sem haldið er í herstöðinni við Guantanamo-flóa á Kúbu. ...
-
Utankjörfundaatkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs 26. júní 2004 - viðbót
Eftirfarandi kjörstaðir vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu erlendis hafa bæst við listann sem sendur var með fréttatilkynningu utanríkisráðuneytisins nr. 26, dags. 2. júní sl. Væntanlegir kjósendur ...
-
Auglýst eftir sérfræðingi á fjármálasvið
Laust er til umsóknar starf sérfræðings á fjármálasviði menntamálaráðuneytis.Laust er til umsóknar starf sérfræðings á fjármálasviði menntamálaráðuneytis. Um er að ræða fullt starf. Meginviðfangsefni ...
-
Sérfræðingur á skrifstofu vísindamála
Menntamálaráðuneytið auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings á skrifstofu vísindamála.Menntamálaráðuneytið auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings á skrifstofu vísindamála. Skrifstofan sér...
-
Starf ritara/sérfræðings á skrifstofu yfirstjórnar
Menntamálaráðuneytið óskar eftir að ráða ritara/sérfræðing til starfa á skrifstofu yfirstjórnar ráðuneytisins.Menntamálaráðuneytið óskar eftir að ráða ritara/sérfræðing til starfa á skrifstofu yfirstj...
-
Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2004-2005 nr. 455/2004
Úthlutunarreglurnar taka gildi hinn 1. júní 2004.Með vísan til 2. mgr. 16. gr. laga nr. 21/1992 um Lánasjóð íslenskra námsmanna með áorðnum breytingum hefur menntamálaráðherra hinn 19. maí 2004 staðfe...
-
Umsækjendur um embætti héraðsdómara við Héraðsdóm Reykjavíkur
Hinn 7. júní sl., rann út umsóknarfrestur um embætti héraðsdómara sem mun eiga fast sæti við Héraðsdóm Reykjavíkur. Dómsmálaráðherra skipar í embættið frá og með 1. september 2004.Frétt...
-
Veggspjald eftir ERRÓ
Ein af þekktustu myndum Errós prýðir nú nýjasta veggspjald UNESCO sem er helgað skilningi þjóða á milli.Síðastliðið haust komu forsvarmenn aðalskrifstofu UNESCO að máli við íslensku UNESCO-nefndina og...
-
Útför Ronalds Reagan
Davíð Oddsson, forsætisráðherra, og Ástríður Thorarensen, eiginkona hans, verða viðstödd útför Ronalds Reagan, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, í Washington föstudaginn 11. júní. Forsætisráðherra h...
-
Forsætisráðherra tekur þátt í fundi Academy of Achievement
Davíð Oddsson, forsætisráðherra, tekur laugardaginn 12. júní við viðurkenningu bandarísku félagasamtakanna, Academy of Achievement. Markmið samtakanna er meðal annars að leiða saman annarsvegar hás...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 10. júní 2004
Vefrit fjármálaráðuneytisins 10. júní 2004 Umfjöllunarefni: Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar til apríl 2004 - Verðlagshækkanir umfram spár - Ábendingar vegna frumvarpa til kynningar - Efnahagsleg áhr...
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar - apríl. Greinargerð: 10. júní 2004.
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar - apríl 2004 Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar - apríl 2004 Mánaðaruppgjör ríkissjóðs eru nú með breyttu sniði og hefur framsetning afkomuyfirlits verið færð nær alme...
-
Ráðherra á ferð með Jöklarannsóknafélagi Íslands
Dagana 6. - 8. júní sl. fór Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra í þriggja daga ferð með Jöklarannsóknafélagi Íslands á Vatnajökul í tilefni af ákvörðun um að stofna þjóðgarð við á Vatnajökli. Jöklar...
-
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs 26. júní 2004
Utanríkisráðuneytið hefur sent frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu vegna forsetakjörs hinn 26. júní 2004: Utanríkisráðuneytið vekur athygli á stöðum erlendis þar sem utankjörfundaratkvæðagreiðsla...
-
Ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 1546 um ráðstafanir í Írak
Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, lýsir fyrir hönd íslenskra stjórnvalda ánægju með samþykkt ályktunar öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 1546 þar sem kveðið er á um ráðstafanir í Írak í kjölfar ...
-
9. ráðstefna Norður Atlantshafsins
Evrópusambandið, Commissioner Sandra Kalniete Noregur, Svein Ludvigsen Kanada, Geoff Regan Grænland, Simon Olsen
-
Ráðstefna um framkvæmd formennskuáætlunar Íslands í samstarfi Norðurlandanna.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 13/2004 Fréttatilkynning Hvernig getur samhæfð stefnumótun Norðurlandanna á vettvangi rannsókna og nýsköpunar skilað löndunum forystuhlutverki á þessu mikilvæga s...
-
Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Hildu Hafsteinsdóttur gegn Íslandi
Mannréttindadómstóll Evrópu hefur kveðið upp dóm í máli Hildu Hafsteinsdóttur gegn Íslandi. Með dómi sínum frá 8. júní sl. var íslenska ríkið talið hafa brotið gegn 1. mgr. 5. gr. mannréttindasáttmála...
-
Stefnumörkun um málefni hafanna kynnt á vettvangi S.þ.
Statement by Ambassador Gunnar Pálsson Head of the Delegation of Iceland Fifth Meeting of the United Nations Open-ended Informal Consultative Process on Oceans and the Law of the Sea 7 – 11 June 2...
-
Ráðstefna um framkvæmd formennskuáætlunar Íslands í samstarfi Norðurlandanna.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 13/2004 Fréttatilkynning Hvernig getur samhæfð stefnumótun Norðurlandanna á vettvangi rannsókna og nýsköpunar skilað löndunum forystuhlutverki á þessu mikilvæga s...
-
Ársskýrsla Ráðgjafarstofu 2003
Ársfundur Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna var haldinn föstudaginn 4. júní sl. Til fundarins voru boðaðir fulltrúar þeirra 13 aðila sem koma að rekstri stofunnar. Einnig voru boðaðir fulltrúar Aku...
-
Undirbúningur að tilhögun þjóðaratkvæðagreiðslu
Undirbúningur að tilhögun þjóðaratkvæðagreiðslu um frambúðargildi laga um breytingu á útvarpslögum nr. 53/2000 og samkeppnislögum nr. 8/1993 Forseti Íslands tilkynnti hinn 2. þ.m. að hann myndi synja...
-
Fundur menntamálaráðherra Norðurlandanna í Reykjavík, 9. júní 2004
Fundinum stýrir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, en Íslendingar fara nú með formennsku í norrænni samvinnu.Á morgun, miðvikudaginn 9. júní verður haldinn fundur menntamálaráðherra N...
-
Nauðsyn að setja mati á ástandi hafsins skorður
Statement by Ambassador Gunnar Pálsson of Iceland AN INTERNATIONAL WORKSHOP ON A REGULAR PROCESS FOR GLOBAL REPORTING AND ASSESSMENT OF THE STATE OF THE MARINE ENVIRONMENT HELD IN CONJUNCTION WITH T...
-
Fundur mennta- og vísindaráðherra aðildarlanda Norðurskautsráðsins
Er þetta í fyrsta sinn sem slíkur fundur er haldinn.Á morgun verður haldinn, í Reykjavík, fundur mennta- og vísindaráðherra aðildarlanda Norðurskautsráðsins. Til fundarins boðar Þorgerður Katrín Gunna...
-
Íslandsdagar í Frakklandi - kynningarfundur
Menntamálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, boðar til kynningarfundar í Þjóðmenningarhúsi.Menntamálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, boðar til kynningarfundar fyrir fjölmiðla, mánudag...
-
Nýr skrifstofustjóri settur í umhverfisráðuneytinu
Hugi Ólafsson tekur í dag við starfi skrifstofustjóra skrifstofu sjálfbærrar þróunar og alþjóðamála í umhverfisráðuneytinu af Halldóri Þorgeirssyni sem veitt hefur verið tveggja ára leyfi til þess að ...
-
Samþykkt 9. ráðstefnu sjávarútvegsráðherra Norður - Atlantshafsins
COMMUNIQUÉ OF THE 9TH NORTH ATLANTIC FISHERIES MINISTERS CONFERENCE The 9th Conference of Ministers of Fisheries from the North Atlantic States (NAFMC) was hosted by Mr. Árni M. Mathiesen, ...
-
Fréttapistill vikunnar 31. maí til 6. júní
Tæknifrjóvgun einkarekin Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur veitt læknunum Guðmundi Arasyni og Þórði Óskarssyni leyfi til að starfrækja einkarekna heilbrigðisstofnun þar se...
-
Nefnd til að ræða álitaefni er snerta lög um helgidagafrið
Nefndin hefur lokið störfum og frumvarp lagt fram á alþingi. Þann 1. júní skipaði dómsmálaráðherra nefnd, skipaðri fulltrúum dóms- og kirkjumálaráðuneytis, Biskupsstofu og Samtaka verslunar og þjón...
-
Nr. 5/2004 - Ársfundur Laxaverndunarstofnunarinnar NASCO
Laxaverndunarstofnunin var stofnsett í Reykjavík árið 1984 í þeim tilgangi að stuðla að verndun, uppbyggingu og skynsamlegri nýtingu laxastofna í Norður Atlantshafi. Heldur stofnunin því upp á 20 ára ...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 3. júní 2004
Vefrit fjármálaráðuneytisins 3. júní 2004 Umfjöllunarefni: Innflutningur í maí - Lög um olíugjald og kílómetragjald o.fl. - Þjóðhagslegt mat á rafskautaverksmiðju á Katanesi
-
Afhending trúnaðarbréfs
Eiður Guðnason sendiherra, afhenti 2. júní, Roh Moo-hyun forseta Suður-Kóreu (Republic of Korea) trúnaðarbréf sem sendiherra Íslands með búsetu í Peking. Í stuttu samtali eftir afhendingu trúnaðarbré...
-
Breyting á lögum um tekjustofna sveitarfélaga
Alþingi samþykkti í sl. viku frumvarp félagsmálanefndar Alþingis um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga. Lögin fela í sér að gildistími bráðabirgðaákvæðis IV við lögin er framlengdur um eit...
-
Alþjóðleg ráðstefna í Bonn um endurnýjanlegar orkulindir.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 12/2004 Fréttatilkynning Dagana 1. – 4. júní er haldin alþjóðleg ráðstefna í Bonn um endurnýjanlegar orkulindir, www.renewables2004.de. Til ráðstefnunnar var boða...
-
Alþjóðleg ráðstefna í Bonn um endurnýjanlegar orkulindir.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 12/2004 Fréttatilkynning Dagana 1. – 4. júní er haldin alþjóðleg ráðstefna í Bonn um endurnýjanlegar orkulindir, www.renewables2004.de. Til ráðstefnunnar var boða...
-
Ráðstefna samgönguráðherra Evrópu
Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, sat fund samtaka samgönguráðherra Evrópu í Slóveníu, dagana 26. - 27. maí síðastliðinn. Umrædd samtök kallast á ensku "European Conferance of Minsters of Transpor...
-
Lög nr. 42/2004 um breytingu á lögum nr. 137/1997, um Kennaraháskóla Íslands
Lög um breytingu á lögum nr. 137/1997, um Kennaraháskóla Íslands nr. 42/2004Lög um breytingu á lögum nr. 137/1997, um Kennaraháskóla Íslands nr. 42/2004
-
Lög nr. 41/2004 um breytingu á lögum nr. 41/1999, um Háskóla Íslands
Lög um breytingu á lögum nr. 41/1999, um Háskóla Íslands nr. 41/ 2004Lög um breytingu á lögum nr. 41/1999, um Háskóla Íslands nr. 41/2004
-
Lög nr. 44/2004 um breytingu á lögum nr. 53/2002, um Tækniháskóla Íslands
Lög um breytingu á lögum nr. 53/2002, um Tækniháskóla Íslands nr. 44/2004Lög um breytingu á lögum nr. 53/2002, um Tækniháskóla Íslands nr. 44/2004  ...
-
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs 26. júní 2004
Utanríkisráðuneytið vekur athygli á stöðum erlendis þar sem utankjörfundaratkvæðagreiðsla getur farið fram vegna forsetakjörs hinn 26. júní 2004, sbr. 3. mgr. 59. gr. laga um kosningar til Alþingis, n...
-
Breyting á lögum um húsnæðismál
Þann 27. maí sl. var á Alþingi samþykkt breyting á lögum um húsnæðismál, nr. 44/1998, með síðari breytingum. Á grundvelli þessarar lagabreytingar mun fara fram endurskipulagning á verðbréfaútgáfu Íbúð...
-
Nýr samningur um Iceland Naturally
Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, tilkynnti á ársfundi Iceland Naturally sem haldinn var í dag í Washington DC, þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að gera nýjan samning um kynningu á Íslandi vestanhafs...
-
Gjaldskrár tannlækna skulu vera sýnilegar
Samkeppnisstofnun hefur gefið út reglur um verðupplýsingar vegna þjónustu tannlækna. Samkvæmt þeim eiga að liggja frammi hjá tannlæknum gjaldskrár þar sem fram kemur verð á aðgerðaliðum og ber að hafa...
-
Nýr úrskurður í sveitarstjórnarmálum
26. maí 2004 Dalabyggð Vantraust á varaoddvita, skipti á fulltrúum í nefndum, fundarstjórn
-
Ábyrgðarmönnum fækkar.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 11/2004 Fréttatilkynning Ábyrgðarmönnum fækkar Viðskiptaráðherra hefur ákveðið að unnið verði að setningu laga og reglna um réttindi og skyldur í viðskiptum neyt...
-
Reykingar bannaðar á veitingastöðum í Noregi
Frá og með deginum í dag, 1. júní, eru allir veitingastaðir í Noregi reyklausir. Breyting á tóbaksvarnalögunum norsku hefur í för með sér að bannað er að reykja á stað sem flokkast sem vinnustaður og ...
-
Í dag tók Ísland við stjórn alþjóðaflugvallarins í Kabúl
Í morgun, þriðjudaginn 1. júní var Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra viðstaddur þegar fjölþjóðlegt lið NATO undir forystu Íslendinga tók við stjórn alþjóðaflugvallarins í Kabúl (KAIA - Kabul Intern...
-
Breyting á sveitarstjórnarlögum
Hinn 27. maí sl. var samþykkt á Alþingi frumvarp félagsmálaráðherra um breytingu á sveitarstjórnarlögum, nr. 45/1998, með síðari breytingum. Efni laganna er einkum tvíþætt. Annars vegar er þar kveðið...
-
Ný lög samþykkt
Lög um rannsókn flugslysa og lög um breytingu á lögum um Siglingastofnun Íslands, nr. 6/1996, með síðari breytingum, voru nýlega samþykkt á Alþingi. Lög um rannsókn flugslysa fela í sér heildarendurs...
-
Ábyrgðarmönnum fækkar.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 11/2004 Fréttatilkynning Ábyrgðarmönnum fækkar Viðskiptaráðherra hefur ákveðið að unnið verði að setningu laga og reglna um réttindi og skyldur í viðskiptum neyt...
-
Breyttar reglur um bifreiðakaupastyrki
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur gefið út reglugerð sem felur í sér breytingar á reglugerð um bifreiðakaupastyrki. Tvennt felst í nýju reglugerðinni. Í fyrsta lagi er ver...
-
Hrefnurannsóknum haldið áfram
Fréttatilkynning frá sjávarútvegsráðuneytinu Hvalarannsóknaáætlun Hafrannsóknastofnunarinnar var lögð fyrir vísindanefnd Alþjóðahvalveiðiráðsins á síðasta ári í samræmi við reglur ráðsins. Áætlunin g...
-
Ný lög um vatnsveitur sveitarfélaga
Nýlega var afgreitt sem lög frá Alþingi frumvarp félagsmálaráðherra til nýrra heildarlaga um vatnsveitur sveitarfélaga. Lögin leysa af hólmi lög nr. 81/1991 um vatnsveitur sveitarfélaga og eru nr. 32/...
-
Fréttapistill vikunnar 22. - 27. maí
Davíð Á. Gunnarsson kosinn formaður framkvæmdastjórnar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar Davíð Á. Gunnarsson, ráðuneytisstjóri, hefur verið kosinn formaður framkvæmdastjórnar Alþjóðaheilbrigðismá...
-
Úrskurður vegna afturköllunar á endurnýjun leyfisskírteinis
Kveðinn hefur verið upp úrskurður í umhverfisráðuneytinu vegna kæru Rafns Haraldssonar vegna ákvörðunar sýslumannsins á Selfossi um að afturkalla leyfisskírteini Rafns Haraldssonar til að mega kaupa o...
-
Stofnun stjórnmálasambands
Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, og Margaret Hughes Ferrari, sendiherra Sankti Vinsent og Grenadíneyja, undirrituðu í New York 27. maí 2004, yfirlýsing...
-
Ný lög.
Lög nr. 30/2004 um vátryggingasamninga. Lög þessi öðlast gildi 1. janúar 2006. Þau skulu gilda um alla nýja vátryggingasamninga sem gerðir eru frá og með þeim degi, alla vátryggingasamninga sem eru e...
-
Ný lög.
Lög nr. 30/2004 um vátryggingasamninga. Lög þessi öðlast gildi 1. janúar 2006. Þau skulu gilda um alla nýja vátryggingasamninga sem gerðir eru frá og með þeim degi, alla vátryggingasamninga sem eru e...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 27. maí 2004
Vefrit fjármálaráðuneytisins 27. maí 2004 Umfjöllunarefni: Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar til mars 2004 - www.rikiskassinn.is - Skattskylda orkufyrirtækja.
-
Endurhæfing fatlaðra áfram í Kópavogi
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, og Guðný Jónsdóttir, fulltrúi fyrirtækisins Endurhæfing ehf. undirrituðu í morgun samkomulag um áframhaldandi endurhæfingu fatlaðra í húsnæði L...
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar - mars 2004. Greinargerð: 27. maí 2004.
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar - mars 2004 Mánaðaruppgjör ríkissjóðs eru nú með breyttu sniði og hefur framsetning afkomuyfirlits verið færð nær almennum sjóðstreymisyfirlitum. Við samanburð á reks...
-
Menntamálaráðherra undirritar samning við Rannsóknamiðstöð Íslands
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Hans Guðmundsson forstöðumaður Rannsóknamiðstöðvar Íslands (Rannís) undirrituðu í dag verkefnasamning.Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðh...
-
Vetni í þágu sjálfbærrar þróunar
INTERNATIONAL PARTNERSHIP FOR THE HYDROGEN ECONOMY Beijing, 25 - 27 May 2004 Statement by Ambassador Gunnar Pálsson Director of the Department of Natural Resources and Environmental Affairs Ministr...
-
Tillaga Íslands samþykkt
Framkvæmastjórn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) hefur samþykkt tillögu Íslands sem felur í sér að stofnunin beinir nú sjónum sínum að aðstæðum og stöðu fatlaðra í heiminum. Davíð Á. Gunnars...
-
Úthlutað hefur verið úr Menningarsjóði fyrir árið 2004
Stjórn Menningarsjóðs samþykkti samhljóða að veita 60 styrki, samtals að fjárhæð kr. 15,4 milljónir.Úthlutað hefur verið úr Menningarsjóði fyrir árið 2004. Auglýst var eftir umsóknum 30. janúar og ran...
-
Lyfjamál í þróunarlöndum í brennipunkti hjá WHO
Miklar umræður urðu á fundi framkvæmdastjórnar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar um lyfjamál. Útgangspunkturinn er sú staðreynd að lyfjakostnaður í þróuðum ríkjum og minna þróuðum tekur til sín æ s...
-
Úrskurður vegna fyrirhugaðs laxeldis í Seyðisfirði
Umhverfisráðherra staðfesti þann 14. maí s.l. þá ákvörðun Skipulagsstofnunar frá 29. desember 2003, að fyrirhugað eldi á allt að 1.500 tonnum af laxi í sjókvíum í Seyðisfirði væri ekki líklegt til að ...
-
Forsætisráðherra Baden-Württemberg, Erwin Teufel, heimsækir Ísland
Nr. 024. Forsætisráðherra Baden-Württemberg, Erwin Teufel, heimsækir Ísland dagana 24. - 27. maí 2004. Baden-Württemberg er þriðja stærsta landið í Sambandslýðveldinu Þýskalandi með ríflega 10 milljó...
-
Eftirlit með forsetakosningum
Nr. 23 Í tilefni af ítrekuðum yfirlýsingum Ástþórs Magnússonar, frambjóðanda í kjöri til embættis forseta Íslands 26. júní 2004 vill utanríkisráðuneytið koma eftirfarandi leiðréttingu á framfæri. Fa...
-
Davíð Á. Gunnarsson kosinn formaður framkvæmdastjórnar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar
Davíð Á. Gunnarsson, ráðuneytisstjóri í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, var í morgun kosinn formaður framkvæmdastjórnar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Íslendingur hefur ekki áð...
-
Styrkveitingar úr Æskulýðssjóði 2004
Menntamálaráðherra hefur samþykkt styrkveitingar úr Æskulýðssjóði alls að upphæð kr. 2.300.000 til 12 verkefna. Alls bárust 59 umsóknir.Menntamálaráðherra hefur samþykkt styrkveitingar úr Æskulýðssjóð...
-
Úthlutun úr Menningarsjóði Íslands og Finnlands 2004
Stjórn Menningarsjóðs Íslands og Finnlands kom saman til fundar á Hanaholmen í Finnlandi þann 3. maí sl. til að ákveða árlega úthlutun styrkja úr sjóðnum fyrir síðari hluta ársins 2004 og fyrri hluta ...
-
Auglýsing um framboð og kjör forseta Íslands.
Frestur til að skila framboðum til kjörs forseta Íslands er fram á að fara 26. júní 2004 rann út föstudaginn 21 þ.m. Í kjöri til forsetaembættisins eru: Ástþór Magnússon Wium, Vogaseli 1, Reykjavík....
-
Meginstefnumið iðnaðar- og viðskiptaráðherra.
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur sett ráðuneytunum eftirfarandi fjögur markmið í starfsemi þeirra á tímabilinu 2004-2007. Að auka fjölbreytni atvinnulífsins og bæta samkeppnisstöðu Íslands Að tr...
-
Atkvæðagreiðsla um sameiningu sveitarfélaga
Almenn atkvæðagreiðsla um sameiningu Hríseyjarhrepps og Akureyrarkaupstaðar mun fara fram samhliða forsetakosningum laugardaginn 26. júní nk. Samstarfsnefnd um sameiningu Hríseyjarhrepps og Akureyrar...
-
Vetnissamstarf Íslands og Bandaríkjanna
ICELAND - U.S. Hydrogen Workshop Opening statement Ambassador Gunnar Pálsson Director, Department of Natural Resources and Environmental Affairs I would like to welcome you all to Reykjavík on t...
-
Meginstefnumið iðnaðar- og viðskiptaráðherra.
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur sett ráðuneytunum eftirfarandi fjögur markmið í starfsemi þeirra á tímabilinu 2004-2007. Að auka fjölbreytni atvinnulífsins og bæta samkeppnisstöðu Íslands Að tr...
-
Heilbrigðisþjónusta í fyrsta sæti
Ungbarnadauði er hvergi í heiminum lægri en hér á landi og færri en þrjú börn látast hér á fyrsta ári af hverjum eitt þúsund lifandi fæddum. Þetta kemur fram í gögnum Hagstofunnar sem miðar birtar upp...
-
Fréttapistill vikunnar 15. - 21. maí
Lyfjaverðsnefnd semur um lægri álagningu í smásölu Í fréttatilkynningu frá Lyfjaverðsnefnd kemur fram að nefndin og fulltrúar apótekara hafi komist að samkomulagi um þak á álagningu lyfja. Hámarksálag...
-
Eurydice: Lykiltölur um upplýsinga- og samskiptatækni í skólum í Evrópu- Útgáfuár: 2004
Þróun margmiðlunartækninnar og Internetsins í þágu menntunar er afar mikilvægur þáttur í samstarfi um menntamál í Evrópu.Þróun margmiðlunartækninnar og Internetsins í þágu menntunar er afar mikilvægur...
-
Utanríkisráðherra fordæmir árásir Ísraelshers
Nr. 022 Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, fordæmir árásir Ísraelshers á menn og mannvirki á Gaza-svæðinu, einkum dráp og limlestingar á óbreyttum borgurum, þ.m.t. börnum, og eyðileggingu á heimi...
-
Kynning á reglugerð
Kynning á drögum að nýrri reglugerð um vigtun sjávarafla. Sjávarútvegsráðuneytið kynnir hér drög að nýrri reglugerð um vigtun sjávarafla. Stefnt er að því að ný reglugerð verði gefin út í lok júní n...
-
Auglýsingar í grunnskólum
Menntamálaráðuneytið vill vekja athygli sveitarstjórna, skólaskrifstofa og grunnskóla á umræðum sem urðu á Alþingi í vetur í tengslum við fyrirspurn til menntamálaráðherra um auglýsingar í grunnskólum...
-
Félagsmálaráðherra veitir styrki vegna atvinnumála kvenna
Í febrúar s.l. var auglýst eftir styrkumsóknum vegna atvinnumála kvenna. Tilgangur styrkveitinga var fjórþættur; sem vinnumarkaðsaðgerð til að draga úr atvinnuleysi meðal kvenna, viðhalda byggð um lan...
-
-
Landmælingar Íslands í fremstu röð
Umhverfisráðuneytið óskar Landmælingum Íslands til hamingju með þann árangur að vera valin ein af fimm stofnunum ríkisins sem komu til greina við val á ríkisstofnun til fyrirmyndar árið 2004. Í umsö...
-
Nýr úrskurður í sveitarstjórnarmálum
14. maí 2004 Sveitarfélagið X Beiting sveitarfélags á heimild 4. mgr. 5. gr. tekjustofnalaga, tekjur yfir viðmiðunarfjárhæð (PDF, 110 KB)
-
Tiltekt í ráðuneytinu
Síðastliðinn föstudag var haldinn tiltektardagur í umhverfisráðuneytinu. Starfsmenn fengu sérmerkta tiltektarboli og hollan morgunverð áður en hafist var handa. Dagurinn var einstaklega vel heppnaður ...
-
Íslendingar styðja átak til hjálpar alnæmissjúkum
57. alþjóðaheilbrigðisþingið var formlega sett í Genf í gær, en þingið stendur fram á laugardag. Fulltrúar 192 þjóða eru á þinginu og eru Jimmy Carter, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna og Kim Dae-jun...
-
Stofnun stjórnmálasambands
Stjórnmálasamband við Gíneu Sendiherrar og fastafulltrúar Íslands og Gíneu hjá Sameinuðu þjóðunum, þeir Hjálmar W. Hannesson og Alpha Ibrahima Sow, undirrituðu á föstudaginn var, 14. maí, í New York ...
-
Fjölskylduvefur
Laugardaginn 15. maí á alþjóðlegum degi fjölskyldunnar opnaði Árni Magnússon félagsmálaráðherra nýjan fjölskylduvef í Ásmundarsal v/Sigtún. Meginhugmyndin að baki fjölskylduvefnum er að búa til upplý...
-
Ný lög.
Lög nr. 4/2004 um breytingu á lögum nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki. Með lögum þessum verða tvær breytingar á lagaákvæðum um sparisjóði. Í fyrsta lagi er í 1. gr. tekið tillit til athugasemdar sem E...
-
Tímamót í aðgerðum gegn mengun umhverfisins
Í dag öðlast Stokkhólmssamningurinn um þrávirk lífræn efni gildi að alþjóðalögum. Hér er um tímamót að ræða því þessi samningur ræðst að rótum vandans með því að banna framleiðslu og notkun hættulegra...
-
Ný lög.
Lög nr. 4/2004 um breytingu á lögum nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki. Með lögum þessum verða tvær breytingar á lagaákvæðum um sparisjóði. Í fyrsta lagi er í 1. gr. tekið tillit til athugasemdar sem E...
-
Vinnuvistfræði fyrir sjómenn
Út er komið ritið Vinnuvistfræði fyrir sjómenn sem Siglingastofnun gefur út í samvinnu við nefnd á vegum samgönguráðuneytisins, verkefnastjórn langtímaáætlunar í öryggismálum sjófarenda. Höfundur rits...
-
Hvatning til Heilbrigðisstofnunarinnar Akranesi
Heilbrigðisstofnunin á Akranesi fékk sérstök hvatningarverðlaun frá nefnd sem hafði það hlutverk að velja ríkisstofnanir sem þóttu til fyrirmyndar á árinu 2004. Áfengis-og tóbaksverslun ríkisins, ÁTVR...
-
Starfsmannafundur um verkefnaáætlun samgönguráðuneytisins
13. maí síðastliðinn var haldinn starfsmannafundur um verkefnaáætlun samgönguráðuneytisins 2003-2007 í Bláa Lóninu. Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra hóf fundinn með því að fara yfir helstu verkefni...
-
Breyting á tegundatilfærslu í löngu og keilu
Fréttatilkynning Ráðuneytið hefur í dag gefið út reglugerð sem rýmkar nokkuð heimild til tegundartilfærslu við veiðar á löngu og keilu. Eftir breytinguna takmarkast heimild til tegundartilfærslu í ...
-
Ráðherrafundur Efnahagssamvinnu- og þróunarstofnunarinnar (OECD)
Ráðherrafundur Efnahagssamvinnu- og þróunarstofnunarinnar (OECD) var haldinn í París dagana 13. - 14. maí 2004. Samkvæmt venju var síðari dagurinn helgaður umræðum um milliríkjaviðskipti og er sá hlut...
-
Frumvarp um veiðar dagabáta
FRÉTTATILKYNNING frá sjávarútvesráðuneytinu. Sjávarútvegsráðherra hefur lagt fram frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 38/1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum. í frumvarpi þessu ...
-
Nr. 9/2004. Fundur fjármálaráðherra OECD dagana 13.-14. maí í París.
Dagana 13.-14. maí er haldinn í París árlegur ráðherrafundur Efnahagssamvinnu- og þróunarstofnunarinnar, OECD. Fyrri daginn fór fram aðalfundur fjármála- og efnahagsráðherra og sótti Geir H. Haarde, f...
-
Grænfriðungar beita gróðaröksemdum
Í frétt í Morgunblaðsins 7. maí sl. er greint frá því að Grænfriðungar hafi staðlað bréf á íslensku, sem þeir hafa dreift í 200 þúsund eintökum til þýsks almennings með heimilisföngum Íslendinga sem þ...
-
Rækjuveiðar á Breiðafirði
Fréttatilkynning Ráðuneytið hefur í dag að fengnum tillögum Hafrannsóknastofnunarinnar gefið út reglugerð þar sem heimilaðar eru rækjuveiðar innan viðmiðunarlínu á Breiðafirði á tímabilinu 15. maí ti...
-
-
Stofnun stjórnmálasambands
Þann 12. maí 2004, var í New York stofnað til stjórnmálasambands milli Íslands og Rúanda. Sendiherrar og fastafulltrúar ríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, Hjálmar W. Hannesson og Stanislas Kamanzi, undi...
-
Fiskistofa í öðru sæti í ríkisstofnun til fyrirmyndar 2004.
Ríkisstofnun til fyrirmyndar er keppni sem hefur verið við líði síðan 1996 og hafa verðlaun verið veitt 5 sinnum. Að þessu sinni tóku 17 stofnanir þátt, en 5 komust í úrslit. Fjármálaráðherra ...
-
Afhending trúnaðarbréfs
Helgi Ágústsson, sendiherra, afhenti hinn 13. maí 2004, Jorge Batlle Ibañez forseta Úrúgvæ, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Úrúgvæ með aðsetur í Washington D.C. Stjórnmálasamband milli Ísl...
-
Vefrit menntamálaráðuneytis - MRN.IS
Út er komið 18. tbl. vefrits menntmálaráðuneytis - MRN.ISÚt er komið 18. tbl. vefrits menntmálaráðuneytis - MRN.IS
-
Nýr vefur hjúkrunar á upplýsingavef Landspítala
Settur hefur verið nýr vefur hjúkrunar á upplýsingavef Landspítala – háskólasjúkrahúsi (LSH). Gyða Baldursdóttir formaður hjúkrunarráðs opnaði vefinn á fundi sviðsstjóra í hjúkrun á LSH í fundarsal á ...
-
Fjárfesting fremur en útgjöld
Á fundi heilbrigðismálaráðherra OECD landanna sem nú stendur í París kom fram hjá flestum heilbrigðisráðherrum þeirra 30 ríkja sem eru á fundinum að fremur bæri að líta á kostnaðinn við heilbrigðisþjó...
-
Könnun á viðhorfi almennings til Landspítala
Gallup hefur kannað afstöðu almennings til Landspítala – háskólasjúkrahúss og voru niðurstöðurnar kynntar í tengslum við ársfund spítalans í gær. Könnunin sýnir að stofnunin nýtur umtalsverðs tr...
-
Tillaga um uppbyggingu BUGL
Árni Magnússon, starfandi heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, gerði meðal annars málefni Barna-og unglingageðdeildar að umtalsefni á ársfundi Landspítala – háskólasjúkrahúss sem haldinn var í ...
-
Samráð skilar árangri
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, fagnaði þeirri ákvörðun stjórnar BHM að taka upp samstarf við stjórnendur Landspítala vegna uppsagna og endurskipulagningar í stað þess að efna...
-
Krabbameinsskráin 50 ára
Í tilefni þess að Krabbameinsskrá Krabbameinsfélags Íslands er 50 ára kom út í vikunni bókin Krabbamein í 50 ár. Var heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra og menntamálaráðherra afhent bókin við hátíðle...
-
Umsækjendur um embætti héraðsdómara
Hinn 10. maí 2004 rann út umsóknarfrestur um embætti héraðsdómara, sem fyrst um sinn mun ekki eiga fast sæti við tiltekinn héraðsdómstól. Dómsmálaráðherra skipar í embættið frá og með 1. september 200...
-
Nýr þjónustusamningur við Sólheima
Vel var tekið á móti félagsmálaráðherra og fjármálaráðherra við komu þeirra að Sólheimum í Grímsnesi 8. maí s.l. Erindi þeirra að Sólheimum var að undirrita nýjan þjónustusamning milli félagsmálaráðun...
-
Stofnun stjórnmálasambands
Stofnað hefur verið til stjórnmálasambands milli Íslands og Gambíu. Fastafulltrúar ríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, sendiherrarnir Hjálmar W. Hannesson og Crispin Grey-Johnson, undirrituðu í New York ...
-
Verðlaun fyrir unna refi og minka árið 2004
Auglýsing um verðlaun fyrir unna refi og viðmiðunartaxta og verðlaun fyrir unna minka árið 2004 Við endurgreiðslu ríkisins til sveitarfélaga á hlutdeild ríkisins í verðlaunum fyrir unna refi, skv. 12...
-
Ástandið í Kósóvo
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fjallaði í gær, þriðjudaginn 11. maí 2004, um ástandið í Kósóvo. Harri Holkeri, sérlegur fulltrúi Kofi Annans, aðalframkvæmdastjóra SÞ, í héraðinu og yfirmaður UNMIK uppl...
-
Verkefnisstjórn um upplýsingasamfélagið
Skipuð hefur verið ný Verkefnisstjórn um upplýsingasamfélagið sem hefur það hlutverk að fylgja eftir nýrri stefnu ríkisstjórnarinnar í málefnum upplýsingasamfélagsins. Verkefnisstjórnin er skipuð full...
-
Verkefnisstjórn um upplýsingasamfélagið
Skipuð hefur verið ný Verkefnisstjórn um upplýsingasamfélagið sem hefur það hlutverk að fylgja eftir nýrri stefnu ríkisstjórnarinnar í málefnum upplýsingasamfélagsins. Verkefnisstjórnin er skipuð full...
-
Ástandið í Kósóvo
Statement by Ambassador Hjalmar W. Hannesson, Permanent Representative of Iceland to the United Nations, Open meeting of the Security Council - The situation in Kosovo Mr. President, Iceland,...
-
Vitneskja um pyndingar í Írak
Íslandsdeild Amnesty International sendi út fréttatilkynningu 10. maí sl. þar sem greint er frá rannsóknum og skýrslum sem samtökin hafa gefið út um ástand mannréttinda í Írak á undanförnu ári og vísa...
-
Reglur nr. 371/2004 um takmörkun á fjölda nemenda við innritun í Háskólann á Akureyri.
Reglur um takmörkun á fjölda nemenda í auðlindadeild, félagsvísinda- og lagadeild, heilbrigðisdeild, kennaradeild, rekstrar- og viðskiptafræðideild og upplýsingatæknideild Háskólans á Akureyri.Reglur ...
-
Reglur nr. 389/2004 um val á nemendum til náms í hjúkrunarfræði við heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri
Reglur um val á nemendum til náms í hjúkrunarfræði við heilbrigðisdeild Háskólans á AkureyriReglur um val á nemendum til náms í hjúkrunarfræði við heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri
-
Reglur nr. 390/2004 um val á nemendum til náms í iðjuþjálfun við heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri
Reglur um val á nemendum til náms í iðjuþjálfun við heilbrigðisdeild Háskólans á AkureyriReglur um val á nemendum til náms í iðjuþjálfun við heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri
-
Breyting á reglugerð um húsbréf og húsbréfaviðskipti
Félagsmálaráðherra hefur sett reglugerð um breytingu á reglugerð um húsbréf og húsbréfaviðskipti, nr. 157/2001, með síðari breytingum. Breytingin varðar lán vegna endurbóta og byggingu eða kaupa á við...
-
Afhending trúnaðarbréfs
Hinn 6. maí 2004, afhenti Helgi Ágústsson sendiherra, Daniel Scioli varaforseta Argentínu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Argentínu með aðsetur í Washington, D.C. Samskipti Íslands og Arg...
-
Útgáfa Genfarsamninganna á íslensku
Í dag kynntu Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra og Úlfar Hauksson formaður Rauða kross Íslands útgáfu Genfarsamninganna á íslensku með athöfn við Espihól í Eyjafirði. Við sama tækifæri kynnti Þorste...
-
Nr. 4/2004 - Blaðamannafundur vegna undirritunar nýs mjólkursamnings.
Fréttatilkynning frá landbúnaðarráðuneytinu nr. 4/2004: Samingurinn er undirritaður með fyrirvara um samþykki nauðsynlegra lagaheimilda Alþingis. Undirritun fer fram í dag kl. 12:00 á Hótel Sögu (Ská...
-
Málefni heimilislausra
Þann 3. maí boðaði félagsmálaráðherra til fundar með fulltrúum félagsþjónustunnar í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði um málefni heimilislausra. Á fundinn komu einnig fulltrúar heilbrigðis- og tryggi...
-
Fréttapistill vikunnar 1. - 7. maí
Breyting á lögum um málefni aldraðra Samþykkt hafa verið á Alþingi lög um breytingu á lögum um málefni aldraðra nr. 125/1999. Við gerð frumvarpsins var tekið mið af tillögum samráðshóps um málefni el...
-
Sameining sveitarfélaga
Samstarfsnefnd um sameiningu Austur-Héraðs, Fellahrepps, Fljótsdalshrepps og Norður-Héraðs, í umdæmi sýslumannsins á Seyðisfirði, hefur ákveðið að atkvæðagreiðsla fari fram um sameiningu þessara sveit...
-
-
Stofnun stjórnmálasambands
Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, og Joseph Christmas, sendiherra og fastafulltrúi Sankti Kristófer og Nevis, undirrituðu í New York 5. maí 2004, yfirlý...
-
Nr. 7/2004. Ný þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins
Fjármálaráðuneytið hefur birt nýja þjóðhagsspá fyrir árin 2004 og 2005 auk framreikninga fram til ársins 2010. Helstu niðurstöður spárinnar eru þessar: Nýtt hagvaxtarskeið hófst árið 2003 sem ekki...
-
Stofnun stjórnmálasambands
Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, og Fayssal Mekdad, sendiherra Sýrlands, undirrituðu í New York í dag, 6. maí, yfirlýsingu um stofnun stjórnmálasamband...
-
Afhending trúnarbréfs
Eiður Guðnason, sendiherra, afhenti í dag forseta Víetnams, Tran Duc Luong, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands með búsetu í Peking. Var hann einn af sex sendiherrum sem afhendu forseta landsins ...
-
Reglur um breytingu (18) á reglum fyrir Háskóla Íslands nr. 362/2004
Um er að ræða breytingu á reglum nr. 458/2000 fyrir Háskóla Íslands.Reglur um breytingu (18) á reglum fyrir Háskóla Íslands nr. 362/2004. Um er að ræða breytingu á reglum nr. 458/2000 fyrir Háskóla Ís...
-
Úthlutun styrkja til þróunarverkefna í framhaldsskólum og til fullorðinsfræðslu á skólaárinu 2004-2005
Menntamálaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til þróunarverkefna í framhaldsskólum og til fullorðinsfræðslu á árinu 2004.Menntamálaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til þróunarverkefna í framhaldsskó...
-
Breyting á mörkum sveitarfélaga
AUGLÝSING um staðfestingu á samkomulagi milli sveitarstjórna Hveragerðisbæjar og Sveitarfélagsins Ölfuss um breytingu á mörkum sveitarfélaganna Á grundvelli 2. mgr. 3. gr. sveitarstjórnarlaga nr....
-
Úthlutun úr Fornleifasjóði 2004
Stjórn sjóðsins ákvað að úthluta aðeins einu sinni á þessu ári og hefur lokið úthlutun.Fornleifasjóður var stofnaður skv. 24. grein þjóðminjalaga nr. 107/2001. Honum voru í ár ætlaðar fimm milljónir k...
-
Vel heppnuð lesskimun í grunnskólum
Úttekt á lesskimunarprófinu Læsi í 1. og 2. bekk grunnskóla.Í skólastefnu sem lögð var til grundvallar við gerð nýrra aðalnámskrá, sem gefnar voru út 1999 var áhersla lögð á að staða nemenda skyldi gr...
-
Sjúkratryggingar á Evrópska efnahagssvæðinu
Íbúar tíu þjóða fengu rétt til heilbrigðisþjónustu hér á landi þegar Evrópusambandið stækkaði þann 1. maí. Íbúar frá löndunum tíu eiga sem sé rétt á heilbrigðisþjónustu á Íslandi við sama gjaldi og þe...
-
Öflug starfsemi Sjúkraflutningaskólans
Um fimm hundruð manns sóttu 31 námskeið sem haldin voru á vegum Sjúkraflutningaskólans á árinu 2003. Þetta voru m.a. grunnnámskeið fyrir sjúkraflutningamenn, neyðarflutninganámskeið, og endurmenntunar...
-
Fundur utanríkisráðherra með utanríkisráðherra Hollands
Nr. 19 Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, átti í dag fund með Bernard Rudolf Bot ,utanríkisráðherra Hollands, en Ísland fer með formennsku EES ráðsins á síðari hluta ársins og Holland fer á sama...
-
Endurnýjun atvinnuskírteina fer fram hjá Siglingastofnun
Frá og með 19. maí n.k. annast Siglingastofnun mat á endurnýjun atvinnuskírteina vélstjóra, stýrimanna og skipstjóra í ákveðnum tilfellum. Þegar umsækjandi hefur ekki nægan siglingatíma skv. lögum, n...
-
Rafræn sjúkraskrá – Rafræn heilbrigðisþjónusta
Hér eru aðgengilegir fyrirlestrar sem fluttir voru á málþingi um rafræna sjúkraskrá og rafræna heilbrigðisþjónustu sem heilbrigðisráðuneytið stóð fyrir 1. apríl sl. Efnt var til málþingsins í framhald...
-
Ísland í forystu á norðurslóðum
Dagana 4. og 5. maí 2004, verður haldinn, á Hótel Selfossi, þriðji fundur Norðurskautsráðsins undir formennsku Íslands í ráðinu. Aðildarríki ráðsins eru Bandaríkin, Danmörk, Finnland, Ísland, Kanada, ...
-
Drög að námskrá matvæla- og veitingagreina
Út eru komin drög að námskrá matvæla- og veitingagreina. Námskráin sem hér birtist er heildarnámskrá fyrir starfsnám á sviði matvæla- og veitingagreina.Út eru komin drög að námskrá matvæla- og veitin...
-
Ráðstefna um rekstur og stjórnun ríkisstofnana
Fjármálaráðuneytið efndi til ráðstefnu um rekstur og stjórnun stofnana. Ráðstefnan var ætluð forstöðumönnum, fjármálastjórum og starfsmannastjórum ríkisstofnana og þeim starfsmönnum í fagráðuneytum se...
-
Auglýsing um utankjörfundaratkvæðagreiðslu
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna kjörs forseta Íslands sem fram á að fara 26. júní nk. er hafin og fer fram hjá sýslumönnum og hreppstjórum, svo og í sendiráðum og hjá ræðismönnum Íslands erlendis....
-
Alþjóðlegt samstarf á sviði byggðamála.
Nýlega voru samþykkt 3 ný verkefni innan NPP-áætlunarinnar með aðild Íslands. Hér má sjá nánari umfjöllun um þessi verkefni og önnur sem Ísland á aðild að og er heildarupphæð verkefna með íslenskri þá...