Úrskurðir og álit
-
-
24. janúar 2022 /Mál nr. 71/2021 - Úrskurður
Jafnskiptur kostnaður/hlutfallsskiptur kostnaður. Skuld vegna notkunar á hita í séreignarhlutum. Krafa um sameiginlegan kostnað aftur í tímann.
-
20. janúar 2022 /Mál nr. 497/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra bóta. Kærandi hafði fengið greitt fyrir mistök.
-
-
20. janúar 2022 /Mál nr. 490/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt kæranda í þrjá mánuði. Kærandi tilkynnti forföll vegna boðaðs viðtals.
-
-
-
-
-
20. janúar 2022 /Mál nr. 541/2021 - Úrskurður
Biðtími. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Ekki rannsakað nægjanlega hvort ástæður kæranda fyrir uppsögn hafi verið gildar. Málinu vísað til nýrrar meðferðar stofnunarinnar.
-
20. janúar 2022 /Mál nr. 528/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta þar sem kærandi sinnti ekki atvinnuviðtali.
-
20. janúar 2022 /Mál nr. 523/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta þar sem kærandi mætti ekki í boðað vegabréfaeftirlit.
-
20. janúar 2022 /Mál nr. 518/2022 - Úrskurður
Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt kæranda í þrjá mánuði. Ekki sýnt fram á að kærandi hafi sannanlega verið boðið starf og hann hafnað því.
-
20. janúar 2022 /Mál nr. 516/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði þar sem kærandi mætti ekki á námskeið.
-
20. janúar 2022 /Mál nr. 513/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði þar sem kærandi hafnaði störfum.
-
20. janúar 2022 /Mál nr. 508/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta vegna tekna kæranda. Tekjuáætlun ekki í samræmi við rauntekjur.
-
20. janúar 2022 /Mál nr. 507/2021 - Úrskurður
Bótaréttur. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um bótarétt kæranda. Ekki rétt staðið að útreikningi á bótarétti og málinu því vísað til nýrrar meðferðar stofnunarinnar.
-
20. janúar 2022 /Mál nr. 504/2021 - Úrskurður
Sjálfstætt starfandi. Almenn skilyrði. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur þar sem hún var með opna launagreiðendaskrá.
-
19. janúar 2022 /Mál nr. 91/2021
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að meðhöndla lífeyrisgreiðslur kæranda frá Svíþjóð sem lífeyrissjóðstekjur við endurreikning og uppgjör bóta.
-
19. janúar 2022 /Mál nr. 552/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Skuldajöfnun. Staðfest ákvörðun um að skuldajafna inneign sem myndaðist við endurreikning og uppgjör tekjutengdra greiðslna ársins 2020 upp í eldri skuldir.
-
19. janúar 2022 /Mál nr. 503/2021 - Úrskurður
Formannmarki. Kæru vísað frá þar sem að ekki er til staðar ágreiningur á milli kæranda og Tryggingastofnunar ríkisins um nein af þeim ágreiningsefnum sem tilgreind eru í 13. gr. laga um almannatryggingar.
-
19. janúar 2022 /Mál nr. 496/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2020.
-
19. janúar 2022 /Mál nr. 537/2021 - Úrskurður
Sérstakt framlag. Staðfest ákvörðun Sýslumannsins á Norðurlandi Eystra um að hafna beiðni kæranda um úrskurð um sérstakt framlag vegna tannréttinga dóttur hennar. Með vísan til 2. og 3. mgr. 20. gr. a. laga um almannatryggingar er það mat úrskurðarnefndar að beiðni kæranda hafi ekki verið lögð fram innan tilskilinna tímamarka.
-
19. janúar 2022 /Mál nr. 439/2021 - Úrskurður
Ellilífeyrir. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um hálfan ellilífeyri og málinu heimvísað til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var Tryggingastofnun ekki heimilt að synja kæranda um hálfan ellilífeyri með vísan til athugasemda með 3. málsl. 4. mgr. 17. gr. laga um almannatryggingar í frumvarpi til laga nr. 75/2020 þegar af þeirri ástæðu að hann væri einungis með 1% starfshlutfall.
-
19. janúar 2022 /Mál nr. 563/2021 - Úrskurður
Bifreiðamál. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um uppbót/styrk vegna kaupa á bifreið. Ekki voru liðin 5 ár frá síðustu styrkveitingu.
-
19. janúar 2022 /Mál nr. 279/2021 - Úrskurður
Ellilífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar um að skerða ellilífeyrisgreiðslur til kæranda vegna lífeyrisgreiðslna frá Svíþjóð.
-
12. janúar 2022 /Mál nr. 505/2021 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 8% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og varanleg læknisfræðileg örorka ákvörðuð 10%.
-
12. janúar 2022 /Mál nr. 495/2021 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu um annað en varanlegan miska. Varanlegur miski er metinn 30 stig.
-
12. janúar 2022 /Mál nr. 451/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
12. janúar 2022 /Mál nr. 365/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
12. janúar 2022 /Mál nr. 449/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
12. janúar 2022 /Mál nr. 383/2021 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 8% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
12. janúar 2022 /Mál nr. 163/2021 - Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.
-
12. janúar 2022 /Mál nr. 409/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
30. desember 2021 /Mál nr. 341/2021 - Úrskurður
Greiðsluþátttaka í heilbrigðisþjónustu. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku vegna augnsteinsaðgerðar.
-
-
-
-
-
16. desember 2021 /Mál nr. 483/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði þar sem kærandi hafnaði starfi.
-
16. desember 2021 /Mál nr. 482/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta vegna tekna kæranda. Tekjuáætlun ekki í samræmi við rauntekjur.
-
16. desember 2021 /Mál nr. 481/2021 - Úrskurður
Námssamningur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja beiðni kæranda um gerð námssamnings. Námið féll ekki undir vinnumarkaðsúrræði stofnunarinnar „Nám er tækifæri“.
-
16. desember 2021 /Mál nr. 629/2021 - Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Kæru vísað frá þar sem ekki lá fyrir stjórnvaldsákvörðun í máli kæranda.
-
16. desember 2021 /Mál nr. 590/2021 - Úrskurður
Hlutdeildarlán. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um að lækka fjárhæð hlutdeildarláns vegna eigin fjár kærenda.
-
16. desember 2021 /Mál nr. 472/2021 - Úrskurður
Afturvirkar greiðslur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja beiðni kæranda um greiðslu atvinnuleysisbóta aftur í tímann.
-
16. desember 2021 /Mál nr. 480/2021 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð. Kærandi átti fjármuni á bankareikningi sem honum bar að nýta sér til framfærslu.
-
16. desember 2021 /Mál nr. 403/2021 - Úrskurður
Málefni fatlaðs fólks. NPA. Staðfest ákvörðun Hafnarfjarðarbæjar um að synja beiðni kæranda um greiðslu fyrir 43 tíma á mánuði vegna aðstoðarverkstjórnar. Kærandi ekki í þörf fyrir aðstoð við verkstjórn. Felld úr gildi ákvörðun sveitarfélagsins um að synja beiðni kæranda um fjölgun vinnustunda í NPA samningi.
-
16. desember 2021 /Mál nr. 555/2021 - Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá þar sem kærufrestur var liðinn.
-
16. desember 2021 /Mál nr. 485/2021 - Úrskurður
Endurupptaka. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja beiðni kæranda um endurupptöku máls.
-
16. desember 2021 /Mál nr. 469/2021 - Úrskurður
Ótekinn biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að setja greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda á bið. Kærandi hafði ekki áunnið sér rétt til nýs bótatímabils.
-
16. desember 2021 /Mál nr. 468/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta vegna tekna kæranda. Tekjuáætlun ekki í samræmi við rauntekjur.
-
16. desember 2021 /Mál nr. 465/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði þar sem kærandi tilkynnti ekki um skerta vinnufærni.
-
16. desember 2021 /Mál nr. 461/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt kæranda í tvo mánuði. Ekki ljóst hvort kærandi hafi sannanlega verið boðaður í atvinnuviðtöl.
-
16. desember 2021 /Mál nr. 460/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta þar sem kærandi tilkynnti ekki um skerta vinnufærni.
-
15. desember 2021 /Mál nr. 569/2021 - Úrskurður
Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsmóður kæranda . Tryggingastofnun ber lögbundna skyldu til að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur sé þess farið á leit við stofnunina í þeim tilvikum þar sem lögformleg meðlagsákvörðun liggur fyrir, sbr. 1. mgr. 63. gr. laga nr. 100/2007 um almannatryggingar.
-
15. desember 2021 /Mál nr. 542/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins að synja umsókn kæranda um niðurfellingu á endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra bóta. Ekki fallist á að tilefni sé til niðurfellingar endurgreiðslukröfunnar á grundvelli 11. gr. reglugerðar nr. 598/2009
-
15. desember 2021 /Mál nr. 443/2021 - Úrskurður
Formannmarki. Kæru vísað frá þar sem að ekki er til staðar ágreiningur á milli kæranda og Tryggingastofnunar ríkisins um nein af þeim ágreiningsefnum sem tilgreind eru í 13. gr. laga um almannatryggingar.
-
15. desember 2021 /Mál nr. 261/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2020.
-
15. desember 2021 /Mál nr. 256/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2020 og ákvörðun að krefja kæranda um endurgreiðslu ofgreiddra bóta .
-
15. desember 2021 /Mál nr. 257/2021 - Úrskurður
Örorkulífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að fella niður greiðslur sérstakrar uppbótar vegna framfærslu til kæranda. Ákvörðun Tryggingastofnunar um að lækka greiðslur tekjutryggingar felld úr gildi og þeim hluta málsins vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Úrskurðarnefndin taldi ekki liggja fyrir fullnægjandi upplýsingar til að meta hvort erlendur lífeyrir kæranda væri sambærilegur bótum samkvæmt lögum um almannatryggingar eða greiðslum úr skyldubundnum atvinnutengdum lífeyrissjóðum.
-
15. desember 2021 /Mál nr. 102/2021 - Úrskurður
Afturvirk krafa leigusala um vísitöluhækkun á leigu.
-
15. desember 2021 /Mál nr. 98/2021 - Úrskurður
Fallist að hluta til á kröfu leigusala í tryggingu leigjanda.
-
-
-
15. desember 2021 /Mál nr. 92/2021 - Álit
Lögmæti ákvörðunar húsfundar um að undanskilja eiganda greiðsluþátttöku í sameiginlegum kostnaði.
-
-
15. desember 2021 /Mál nr. 557/2021 - Úrskurður
Heimilisuppbót. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma greiðslu heimilisuppbótar. Ekki heimilt að greiða heimilisuppbót lengra en tvö ár aftur í tímann frá umsókn, sbr. 4. mgr. 53. gr. laga um almannatryggingar.
-
-
15. desember 2021 /Mál nr. 488/2021 - Úrskurður
Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsmóður kæranda. Lögformleg meðlagsákvörðun lá fyrir.
-
15. desember 2021 /Mál nr. 423/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2020. Ekki fallist á að við meðhöndlun leigutekna við endurreikninginn hafi átt að taka tillit til 3. mgr. 66. gr. laga nr. 90/2003 um tekjuskatt þar sem ekki sé vísað til hennar í 2. mgr. 16. gr. laga um almannatryggingar.
-
15. desember 2021 /Mál nr. 405/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um meðhöndlun á greiðslu styrks við endurreikning og uppgjör á tekjutengdum bótum kæranda vegna ársins 2020.
-
15. desember 2021 /Mál nr. 604/2021 - Úrskurður
Formannmarki. Kæru vísað frá þar sem að ekki liggur fyrir stjórnvaldsákvörðun í málinu.
-
08. desember 2021 /Mál nr. 545/2021 - Úrskurður
Ferðakostnaður innanlands. Felld úr gildi synjun Sjúkratrygginga Íslands á umsókn um greiðsluþátttöku í ferðakostnaði og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.
-
08. desember 2021 /Mál nr. 510/2021 - Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.
-
08. desember 2021 /Mál nr. 474/2021 - Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.
-
08. desember 2021 /Mál nr. 210/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu hvað varðar varanlegan miska og varanlega örorku. Varanlegur miski kæranda ákvarðaður 15 stig og varanleg örorka kæranda 10%.
-
08. desember 2021 /Mál nr. 5/2021 - Úrskurður
Slysatrygging/öroka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 10% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
08. desember 2021 /Mál nr. 456/2021 - Úrskurður
Ferðakostnaður innanlands. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í ferðakostnaði.
-
08. desember 2021 /Mál nr. 348/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
08. desember 2021 /Mál nr. 506/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Fyrning. Synjun Sjúkratrygginga Íslands á beiðni um endurupptöku umsóknar um bætur úr sjúklingatryggingu staðfest.
-
-
02. desember 2021 /Mál nr. 458/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði þar sem kærandi mætti ekki í atvinnuviðtal og hafnaði starfi.
-
02. desember 2021 /Mál nr. 448/2021 - Úrskurður
Bótatímabil. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur þar sem hann hafði ekki áunnið sér rétt til nýs bótatímabils. Hluta vísað frá þar sem kærufrestur var liðinn.
-
02. desember 2021 /Mál nr. 447/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt kæranda í tvo mánuði. Ákvörðun um að hafna starfi réttlætanleg vegna fjarlægðar frá heimili.
-
02. desember 2021 /Mál nr. 444/2021 - Úrskurður
Biðtími. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Ekki óskað eftir skýringum á uppsögn hjá síðasta vinnuveitanda kæranda.
-
02. desember 2021 /Mál nr. 440/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði þar sem kærandi mætti ekki í boðað símaviðtal hjá stofnuninni.
-
02. desember 2021 /Mál nr. 437/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta vegna tekna kæranda. Tekjuáætlun ekki í samræmi við rauntekjur.
-
-
01. desember 2021 /Mál nr. 475/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til mats á örorku. Að mati úrskurðarnefndar er starfsendurhæfing fullreynd að svo stöddu.
-
01. desember 2021 /Mál nr. 417/2021 - Úrskurður
Umönnunarmat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að ákvarða umönnun sonar kæranda samkvæmt 5. flokki, 0% greiðslur
-
01. desember 2021 /Mál nr. 515/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
01. desember 2021 /Mál nr. 419/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til mats á örorku. Að mati úrskurðarnefndar er starfsendurhæfing ekki raunhæf að sinni.
-
01. desember 2021 /Mál nr. 539/2021 - Úrskurður
Umönnunarmat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um breytingu á gildandi umönnunarmati sonar hennar.
-
01. desember 2021 /Mál nr. 445/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi gangist undir sérhæft mat á möguleikum til endurhæfingar áður en til örorkumats kemur.
-
01. desember 2021 /Mál nr. 363/2021 - Úrskurður
Endurupptökubeiðni synjað. Úrskurðarnefnd velferðarmála taldi að ekki yrði ráðið af gögnum málsins að niðurstaða nefndarinnar hafi byggst á ófullnægjandi eða röngum upplýsingum um málsatvik, sbr. 1. mgr. 24. gr. laga nr. 37/1993 né að kærandi eigi rétt á endurupptöku málsins á grundvelli ólögfestra reglna stjórnsýsluréttar.
-
01. desember 2021 /Mál nr. 467/2021 - Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Staðfestar ákvarðanir Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um áframhaldandi greiðslur endurhæfingarlífeyris og að stöðva greiðslur endurhæfingarlífeyris til kæranda. Kærandi er ekki í virkri endurhæfingu.
-
01. desember 2021 /Mál nr. 493/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma örorkulífeyris kæranda. Að mati úrskurðarnefndar velferðarmála lágu ekki fyrir gögn sem staðfestu að kærandi hefði uppfyllt læknisfræðileg skilyrði örorku fyrir þann tíma þegar endurhæfingu lauk.
-
01. desember 2021 /Mál nr. 435/2021 - Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Kærandi ekki talinn vera í fullnægjandi endurhæfingu með starfshæfni að markmiði samkvæmt 7. gr. laga um félagslega aðstoð á umdeildu tímabili.
-
01. desember 2021 /Mál nr. 402/2021 - Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um endurhæfingarlífeyri. Úrskurðarnefndin fellst á að skilyrði fyrir greiðslum endurhæfingarlífeyris séu uppfyllt og málinu heimvísað til ákvörðunar á tímalengd endurhæfingarlífeyris.
-
30. nóvember 2021 /Mál nr. 517/2021 - Úrskurður
Húsnæðisbætur. Felld úr gildi ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um að synja umsókn kæranda um húsnæðisbætur á þeirri forsendu að samningur sýslumanns um umgengni barns hefði ekki borist. Ekki nauðsynlegt að leggja fram afrit af samningi heldur nægir að fá upplýsingar frá sýslumanni um efni samningsins er varðar dvöl barns hjá kæranda.
-
30. nóvember 2021 /Mál nr. 544/2021 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð þar sem tekjur voru hærri en grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar.
-
30. nóvember 2021 /Mál nr. 335/2021 - Úrskurður
Sérstakur húsnæðisstuðningur. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja umsókn kæranda um sérstakan húsnæðisstuðning. Skilyrði 4. tölul. 1. mgr. 3. gr. reglna Reykjavíkurborgar ekki uppfyllt. Felld úr gildi önnur ákvörðun Reykjavíkurborgar um synjun vegna eldra tímabils. Ekki sýnt fram á að kærandi hafi haft vitneskju um að endurnýja þyrfti umsókn innan ákveðinna tímamarka.
-
24. nóvember 2021 /Mál nr. 374/2021 - Úrskurður
Slysatrygging. Staðfest er ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur úr slysatryggingum almannatrygginga
-
23. nóvember 2021 /Mál nr. 95/2021 - Úrskurður
Ótímabundinn leigusamningur. Tryggingarfé. Ofgreidd leiga.
-
-
23. nóvember 2021 /Mál nr. 91/2021 - Úrskurður
Sérkostnaður/sameiginlegur kostnaður: Viðgerð vegna leka frá heitavatnslögn.
-
-
23. nóvember 2021 /Mál nr. 85/2021 - Álit
Viðgerð á sameign framkvæmd af eiganda. Ákvörðun húsfundar.
-
-
-
-
23. nóvember 2021 /Mál nr. 79/2021 - Álit
Jafnskiptur kostnaður/hlutfallsskiptur kostnaður: Kostnaður húsfélags við lögfræðiþjónustu.
-
23. nóvember 2021 /Mál nr. 76/2021 - Úrskurður
Krafa sóknaraðila er að viðurkennt verði að varnaraðila beri að endurgreiða tryggingarfé að fjárhæð 60.000 kr.
-
18. nóvember 2021 /Mál nr. 361/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta vegna lífeyrissjóðsgreiðslna kæranda.
-
18. nóvember 2021 /Mál nr. 436/2021 - Úrskurður
Almenn skilyrði. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur. Fullnægjandi gögn lágu ekki fyrir til að leggja mat á umsóknina.
-
18. nóvember 2021 /Mál nr. 434/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt kæranda í tvo mánuði vegna höfnunar á atvinnutilboði. Fullnægjandi upplýsingar um hvað fór á milli kæranda og atvinnurekanda lágu ekki fyrir.
-
18. nóvember 2021 /Mál nr. 433/2021- Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði þar sem kærandi hafnaði starfi.
-
18. nóvember 2021 /Mál nr. 429/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði þar sem kærandi mætti ekki í boðað símaviðtal hjá stofnuninni.
-
18. nóvember 2021 /Mál nr. 425/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í þrjá mánuði þar sem kærandi hafnaði starfi.
-
18. nóvember 2021 /Mál nr. 420/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði þar sem kærandi hafnaði starfi.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 478/2021 - Úrskurður
Feðralaun. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnun ríkisins að synja kæranda um feðralaun. Samkvæmt ófrávíkjanlegu skilyrði 2. gr. laga um félagslega aðstoð og reglugerðar nr. 540/2002 er ekki heimilt að greiða feðralaun til einstæðs stjúpforeldris.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 450/2021 - Úrskurður
Sérstakt framlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um sérstakt framlag vegna fermingar dóttur kæranda. Með vísan til 1. mgr. 63. gr. laga um almannatryggingar er það mat úrskurðarnefndar að ekki sé heimilt að synja barnsmóður kæranda um milligöngu sérstaks framlags þar sem fyrir liggur löggild ákvörðun sem kveður á um greiðsluskyldu hans.
-
17. nóvember 2021 /Mál 369/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Skuldajöfnun. Staðfest ákvörðun um að skuldajafna inneign sem myndaðist við endurreikning og uppgjör tekjutengdra greiðslna ársins 2020 upp í eldri skuldir án greiðslu vaxta.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 332/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2020. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins að synja umsókn kæranda um niðurfellingu á endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra bóta. Ekki fallist á að tilefni sé til niðurfellingar endurgreiðslukröfunnar á grundvelli 11. gr. reglugerðar nr. 598/2009. Staðfest ákvörðun Tryggingstofnunar ríkisins um afgreiðslu innsendrar tekjuáætlunar kæranda í samræmi við skráningu í staðgreiðsluskrá.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 295/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur.Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2002.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 501/2021 - Úrskurður
Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsmóður kæranda. Tryggingastofnun ber lögbundna skyldu til að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur sé þess farið á leit við stofnunina í þeim tilvikum þar sem lögformleg meðlagsákvörðun liggur fyrir, sbr. 1. mgr. 63. gr. laga nr. 100/2007 um almannatryggingar. Ekki fallist á að ákvörðun Tryggingastofnunar brjóti í bága við jafnræðisreglu 11. gr. stjórnsýslulaga.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 408/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2020 og ákvörðun að krefja kæranda um endurgreiðslu ofgreiddra bóta.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 399/2021 - Úrskurður
Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að senda Innheimtustofnun sveitarfélaga beiðni um innheimtu á greiddu meðlagi til barnsmóður kæranda, vegna tímabilsins 1. apríl 2018 til 28. febrúar 2021. Þar sem fyrir liggur lögformleg meðlagsákvörðun um að kærandi skuli greiða barnsmóður sinni meðlag frá 1. apríl 2018 telur úrskurðarnefnd velferðarmála að innheimta beri meðlagið hjá honum í samræmi við þá ákvörðun, enda var barnsmóður hans greitt bráðabirgðameðlag frá þeim tíma.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 381/2021 - Úrskurður
Umönnunargreiðslur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja beiðni kæranda um umönnunargreiðslur lengra aftur í tímann vegna dóttur hennar. Engin heimild er til að greiða umönnunargreiðslur lengra en tvö ár aftur í tímann.
-
17. nóvember 2021 /Mál nr. 112/2021 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um endurreikning og uppgjör á tekjutengdum bótum ársins 2019. Úrskurðarnefndin taldi „uføretrygd“ greiðslur frá Noregi ekki falla undir undantekningarreglu 4. mgr. 16. gr. laga um almannatryggingar.
-
16. nóvember 2021 /Mál nr. 479/2021 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda með vísan b- og c-liða 2. mgr. 6. gr. lge., sbr. 15. gr. lge.
-
10. nóvember 2021 /Mál nr. 500/2021 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð. Kærandi átti fjármuni á bankabók og var með tekjur yfir grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar.
-
10. nóvember 2021 /Mál nr. 360/2021 - Úrskurður-Beiðni um endurupptöku
Endurupptökubeiðni. Beiðni um endurupptöku úrskurðar synjað.
-
10. nóvember 2021 /Mál nr. 344/2021 - Úrskurður
Hjálpartæki. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um styrk til kaupa á blóðsykursmæli.
-
10. nóvember 2021 /Mál nr. 305/2021 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 25% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
10. nóvember 2021 /Mál nr. 302/2021 - Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannréttingum.
-
10. nóvember 2021 /Mál nr. 293/2021 - Úrskurður
Hjálpartæki. Felld úr gildi synjun Sjúkratrygginga Íslands um styrk til kaupa á dyraopnara og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.
-
10. nóvember 2021 /Mál nr. 137/2021 - Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum á grundvelli IV. kafla reglugerðar nr. 451/2013, með síðari breytingum.
-
10. nóvember 2021 /Mál nr. 282/2021 - Úrskurður
Slysatrygging/öroka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 3% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
10. nóvember 2021 /Mál nr. 262/2021 - Úrskurður
Tannlækningar. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að vísa frá beiðni um framlengingu samþykktar á greiðsluþátttöku í kostnaði vegna tannréttinga. Málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.
-
04. nóvember 2021 /Mál nr. 424/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði þar sem kærandi mætti ekki á boðað símaviðtal hjá stofnuninni.
-
04. nóvember 2021 /Mál nr. 414/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í þrjá mánuði þar sem kærandi hafnaði starfi.
-
04. nóvember 2021 /Mál nr. 412/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta þar sem kærandi mætti ekki á boðaða vinnustofu á vegum stofnunarinnar.
-
04. nóvember 2021 /Mál nr. 411/2021 - Úrskurður
Bótaréttur. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um bótarétt kæranda. Kærandi lagði fram ný gögn undir rekstri málsins hjá úrskurðarnefndinni sem Vinnumálastofnun bar að leggja mat á.
-
04. nóvember 2021 /Mál nr. 404/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt kæranda í tvo mánuði. Ekki ljóst hvort kærandi hafi sannanlega verið boðið starf og hann hafnað því eða hvort hann hafi ekki sinnt atvinnuviðtali.
-
04. nóvember 2021 /Mál nr. 400/2021 - Úrskurður
Almenn skilyrði. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að hafna umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur þar sem hann var ekki með skráð lögheimili á Íslandi.
-
04. nóvember 2021 /Mál nr. 389/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði þar sem kærandi hafnaði starfi.
-
04. nóvember 2021 /Mál nr. 388/2021 - Úrskurður
Bótatímabil. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að kærandi hafi fullnýtt bótatímabil sitt.
-
04. nóvember 2021 /Mál nr. 379/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt kæranda í tvo mánuði vegna höfnunar á atvinnutilboði. Fullnægjandi upplýsingar um hvað fór á milli kæranda og atvinnurekanda lágu ekki fyrir.
-
03. nóvember 2021 /Mál nr. 446/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
03. nóvember 2021 /Mál nr. 416/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
03. nóvember 2021 /Mál nr. 473/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
03. nóvember 2021 /Mál nr. 363/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
03. nóvember 2021 /Mál nr. 339/2021 - Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um endurhæfingarlífeyri. Kærandi er ekki í virkri endurhæfingu.
-
03. nóvember 2021 /Mál nr. 328/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
03. nóvember 2021 /Mál nr. 237/2021 - Úrskurður
Makabætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um makabætur. Að mati úrskurðarnefndar varð ekki ráðið af gögnum málsins að umönnun eiginmanns kæranda væri slík að möguleikar kæranda til tekjuöflunar væru skertir frá því sem áður var sökum þeirrar umönnunar.
-
03. nóvember 2021 /Mál nr. 315/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi gangist undir sérhæft mat á möguleikum til endurhæfingar áður en til örorkumats kemur.
-
28. október 2021 /Mál nr. 502/2021 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Kæru vísað frá þar sem ákvörðun þjónustumiðstöðvar Reykjavíkurborgar var ekki borin undir áfrýjunarnefnd velferðarráðs.
-
28. október 2021 /Mál nr. 287/2021 - Úrskurður
Málefni fatlaðra. NPA. Felld úr gildi synjun Kópavogsbæjar á beiðni kæranda um samþykki fyrir því að ráða skyldmenni til starfa sem aðstoðarfólk vegna NPA samnings.
-
28. október 2021 /Mál nr. 215/2018 - Úrskurður-Endurupptekið mál
Málefni fatlaðs fólks. Sértækt húsnæðisúrræði. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að úthluta kæranda ekki tilteknu húsnæði. Málefnaleg sjónarmið lágu til grundvallar mati úthlutunarteymis. Athugasemd gerð við að kæranda hafi ekki verið tilkynnt skriflega um niðurstöðu úthlutunarteymis.
-
-
-
28. október 2021 /Mál nr. 75/2021 - Álit
Hagnýting sameiginlegs þvottahúss. Bygging geymslu í samræmi við eignaskiptayfirlýsingu.
-
28. október 2021 /Mál nr. 74/2021 - Álit
Þríbýli: Ákvörðunartaka. Kostnaðarskipting vegna endurnýjunar á lögnum.
-
-
-
-
28. október 2021 /Mál nr. 30/2021 - Endurupptekið -Álit
Endurupptekið mál. Ljósmyndun gagna húsfélagsins.
-
27. október 2021 /Mál nr. 275/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
27. október 2021 /Mál nr. 359/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkustyrk og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til rannsóknar á aukakostnaði kæranda vegna veikinda hans. Að mati úrskurðarnefndar velferðarmála var sá hluti málsins ekki nægjanlega upplýstur, sbr. 10. gr. stjórnsýslulaga.
-
27. október 2021 /Mál nr. 375/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
27. október 2021 /Mál nr. 407/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt. Fallist á að skilyrði 50% örorku séu uppfyllt. Málinu vísað aftur til stofnunarinnar til ákvörðunar á tímalengd greiðslu örorkustyrks.
-
27. október 2021 /Mál nr. 386/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
27. október 2021 /Mál nr. 346/2021 - Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um endurhæfingarlífeyri og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.
-
27. október 2021 /Mál nr. 131/2021 - Úrskurður
Ferðakostnaður innanlands. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í ferðakostnaði.
-
27. október 2021 /Mál nr. 353/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var misræmi í gögnum málsins varðandi mat á andlegri færni kæranda.
-
22. október 2021 /Mál nr. 95/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
20. október 2021 /Mál nr. 123/2021 - Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.
-
14. október 2021 /Mál nr. 453/2021 - Úrskurður
Sérstakar húsnæðisbætur. Kæru vísað frá þar sem ekki lá fyrir stjórnvaldsákvörðun í máli kæranda.
-
14. október 2021 /Mál nr. 329/2021 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Felld úr gildi synjun Hafnarfjarðarbæjar um greiðslu fjárhagsaðstoðar fyrir tiltekið tímabil. Réttur til fjárhagsaðstoðar miðast við dagsetningu umsóknar. Kröfum kæranda um greiðslu dráttarvaxta og að sveitarfélagið verði áminnt vísað frá.
-
14. október 2021 /Mál nr. 327/2021 - Úrskurður
Akstursþjónusta. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja umsókn kæranda um tímabilskort vegna akstursþjónustu fatlaðs fólks þar sem ekki er gert ráð fyrir tímabilskortum eða magnafslætti í gjaldskrá Reykjavíkurborgar. Ekki fallist á að um ólögmæta mismunun væri að ræða.
-
14. október 2021 /Mál nr. 292/2020 - Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Málshraði. Ekki fallist á að afgreiðsla Reykjavíkurborgar í máli kæranda hafi dregist óhæfilega í skilningi 4. mgr. 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
14. október 2021 /Mál nr. 358/2021 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Fæðingarorlofssjóðs um synjun á umsókn um lengingu á greiðslum í fæðingarorlofi vegna veikinda barn
-
14. október 2021 /Mál nr. 337/2021 - Úrskurður
Ekki er fallist á að afgreiðsla máls hafi dregist óhæfilega.
-
13. október 2021 /Mál nr. 397/2021 - Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
13. október 2021 /Mál nr. 385/2021 - Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
13. október 2021 /Mál nr. 306/2021 - Úrskurður
Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsföður kæranda. Tryggingastofnun ber lögbundna skyldu til að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur sé þess farið á leit við stofnunina í þeim tilvikum þar sem lögformleg meðlagsákvörðun liggur fyrir, sbr. 1. mgr. 63. gr. laga nr. 100/2007 um almannatryggingar.
-
13. október 2021 /Mál nr. 391/2021 - Úrskurður
Formannmarki. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála. Ekki verður séð að kæra lúti að kæranlegri stjórnvaldsákvörðun.
-
13. október 2021 /Mál nr. 286/2021 - Úrskurður
Uppbót vegna reksturs bifreiða. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um uppbót vegna reksturs bifreiða og málinu heimvísað til nýrrar meðferðar. Ekki fallist á að heimilt væri að synja kæranda um uppbót vegna reksturs bifreiða á þeim grundvelli að móðir hans sé einnig skráður eigandi að viðkomandi bifreið.
-
13. október 2021 /Mál nr. 166/2021 - Úrskurður
Barnalífeyrir og umönnunargreiðslur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um stöðvun umönnunargreiðslna til kæranda frá 1. júlí 2020 og endurkröfu vegna ofgreiddra umönnunargreiðslna á tímabilinu 1. júlí 2020 til 31. mars 2021. Skilyrði fyrir greiðslum voru ekki uppfyllt þar sem dóttir kæranda hafði í raun verið með fasta búsetu hjá barnsföður kæranda, þ.e. lögheimili í skilningi 1. mgr. 2. gr. laga um lögheimili og aðsetur. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að stöðva og endurkröfu greiðslu barnalífeyris. Að mati úrskurðarnefndar lágu ekki liggi fyrir gögn sem staðfestu að dóttir kæranda hefði ekki verið á framfæri kæranda í skilningi 5. mgr. 20. gr. laga um almannatryggingar á umdeildu tímabili.
-
11. október 2021 /Mál nr. 70/2021 - Úrskurður
Krafa leigusala í tryggingarfé vegna þrifa og lásaskipta.
-
-
11. október 2021 /Mál nr. 64/2021 - Úrskurður
Tímabundinn leigusamningur: Krafa leigusala í tryggingarfé. Ástand hins leigða við lok leigutíma.
-
-
-
11. október 2021 /Mál nr. 53/2021 - Úrskurður
Krafa leigusala í bankaábyrgð leigjanda vegna vangoldinnar leigu.
-
11. október 2021 /Mál nr. 51/2021 - Úrskurður
Krafa leigusala í bankaábyrgð. Leigjandi lét málið ekki til sín taka fyrir kærunefnd.
-
07. október 2021 /Mál nr. 376/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í þrjá mánuði þar sem kærandi mætti ekki á boðaðan fund hjá stofnuninni.
-
07. október 2021 /Mál nr. 384/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði þar sem kærandi hafnaði starfi.
-
07. október 2021 /Mál nr. 373/2021 - Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði samþykkt umsókn kæranda.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.