Úrskurðir og álit
-
16. október 2019 /Nr. 303/2019 - Úrskurður
Barnalífeyrir vegna náms. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að fresta greiðslum barnalífeyris vegna náms og málinu heimvísað til frekari rannsóknar. Tilefni til að rannsaka málið nánar og meta hvort kærandi uppfyllti skilyrði 1. tölul. 2. mgr. 6. gr. reglugerðar nr. 140/2006 um sérstaka erfiðleika.
-
11. október 2019 /Nr. 234/2019 - Úrskurður
Umönnunarmat. Felld úr gildi Ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma umönnunarmats og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.
-
09. október 2019 /Nr. 224/2019 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 10% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
09. október 2019 /Nr. 205/2019 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 10% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
09. október 2019 /Nr. 266/2019 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um bætur úr sjúklingatryggingu. Úrskurðarnefnd velferðarmála taldi að varanleg einkenni kæranda mætti ekki rekja til sjúklingatryggingaratviksins. Þá taldi nefndin að sjúklingatryggingaratvik hafi ekki leitt til skerðingar á varanlegri getu tjónþola til að afla vinnutekna.
-
09. október 2019 /Nr. 337/2019 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
09. október 2019 /Nr. 307/2019 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
09. október 2019 /Nr. 297/2019 - Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var misræmi í gögnum málsins varðandi mat á líkamlegri færni kæranda.
-
09. október 2019 /Nr. 276/2019 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Úrskurðarnefnd velferðarmála taldi að krafa kæranda um bætur samkvæmt lögum um sjúklingatrygginga hafi ekki verið sett fram innan þess fjögurra ára fyrningarfrests sem kveðið er á um í 1. mgr. 19. gr. laganna.
-
09. október 2019 /Nr. 192/2019 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Úrskurðarnefnd velferðarmála taldi að fyrirliggjandi gögn bentu ekki til annars en að rannsókn og meðferð kæranda hafi verið hagað eins vel og unnt hefði verið og í samræmi við þekkingu og reynslu á viðkomandi sviði.
-
09. október 2019 /Nr. 313/2019 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur.
-
09. október 2019 /Nr. 125/2019 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um bætur úr sjúklingatryggingu. Úrskurðarnefnd velferðarmála taldi að varanleg einkenni kæranda sem rekja mætti til sjúklingatryggingaratviksins. Þá taldi nefndin að sjúklingatryggingaratvik hafi ekki leitt til skerðingar á varanlegri getu tjónþola til að afla vinnutekna.
-
09. október 2019 /Nr. 25/2019 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Úrskurðarnefnd velferðarmála taldi að fyrirliggjandi gögn bentu ekki til annars en að rannsókn og meðferð kæranda hafi verið hagað eins vel og unnt hefði verið og í samræmi við þekkingu og reynslu á viðkomandi sviði. Þá taldi nefndin að betri árangur hefði ekki náðst með öðru meðferðarúrræði
-
28. september 2019 /Nr. 199/2019 - Úrskurður
Slysatrygging/kostnaður. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um endurgreiðslu kostnaðar vegna hjálpartækis úr slysatryggingum almannatrygginga.
-
27. september 2019 /Nr. 288/2019 - Úrskurður
Viðurlög. Ótilkynnt vinna. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði vegna ótilkynntrar vinnu.
-
27. september 2019 /Nr. 272/2019 - Úrskurður
Viðurlög. Ótilkynnt dvöl erlendis. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði og innheimta ofgreiddar bætur.
-
27. september 2019 /Nr. 253/2019 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra bóta. Kærandi var með opna launagreiðendaskrá.
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
25. september 2019 /Mál nr. 403/2018 - Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar um upphafstíma 75% örorkumats. Kærandi talinn hafa uppfyllt skilyrði fyrr. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar um fjárhæð örorkulífeyrisgreiðslna vegna tiltekins tímabils á árinu 2017.
-
25. september 2019 /Mál nr. 158/2019 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um bætur úr sjúklingatryggingu. Úrskurðarnefndin taldi að varanleg örorka vegna sjúklingatryggingaratburðarins hafi verið hæfilega metin 5%.
-
25. september 2019 /Nr. 268/2019 - Úrskurður
Umönnunarmat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að fella umönnun sonar kæranda undir 2. flokk, 43% greiðslur.
-
25. september 2019 /Nr. 292/2019 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
25. september 2019 /Nr. 263/2019 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
25. september 2019 /Nr. 260/2019 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
25. september 2019 /Nr. 248/2019 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur.
-
25. september 2019 /Nr. 269/2019 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja örorkumat þar sem endurhæfing taldist ekki fullreynd.
-
25. september 2019 /Nr. 298/2019 - Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem kærufrestur var liðinn.
-
25. september 2019 /Nr. 217/2019 - Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest afgreiðsla Sjúkratrygginga Íslands á umsókn kæranda um greiðsluþátttöku sjúkratrygginga í kostnaði við tannlækningar.
-
25. september 2019 /Nr. 183/2019 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Úrskurðarnefnd velferðarmála taldi að fyrirliggjandi gögn bentu ekki til annars en að rannsókn og meðferð kæranda hafi verið hagað eins vel og unnt hefði verið og í samræmi við þekkingu og reynslu á viðkomandi sviði. Þá taldi nefndin að betri árangur hefði ekki náðst með öðru meðferðarúrræði.
-
24. september 2019 /Úrskurður félagsmálaráðuneytisins nr. 003/2019
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts á vinnuafli.
-
24. september 2019 /Nr. 211/2019 - Úrskurður
Akstursþjónusta. Felld úr gildi synjun Akureyrarbæjar á umsókn um akstursþjónustu. Nýtt gagn í málinu sem sveitarfélagið hafði ekki tekið afstöðu til.
-
24. september 2019 /Nr. 208/2019 - Úrskurður
Heimaþjónusta. Staðfest synjun Ísafjarðarbæjar á umsókn kæranda um heimaþjónustu. Heimilismaður getur aðstoðað við heimilishald.
-
24. september 2019 /Nr. 170/2019 - Úrskurður
Málefni fatlaðra. Felld úr gildi ákvörðun Kópavogsbæjar um að fresta afgreiðslu umsóknar og lagt fyrir sveitarfélagið að taka umsókn til efnislegrar afgreiðslu.
-
-
-
18. september 2019 /Nr. 356/2019 - Úrskurður
Formannmarki. Kæru vísað frá þar sem að ekki liggur fyrir stjórnvaldsákvörðun í málinu.
-
18. september 2019 /Nr. 274/2019 - Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem kærufrestur er liðinn.
-
18. september 2019 /Nr. 239/2019 - Úrskurður
Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsmóður kæranda. Tryggingastofnun ber lögbundna skyldu til að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur sé þess farið á leit við stofnunina í þeim tilvikum þar sem lögformleg meðlagsákvörðun liggur fyrir, sbr. 1. mgr. 63. gr. laga nr. 100/2007 um almannatryggingar.
-
18. september 2019 /Nr. 210/2019 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2018 og ákvörðun að krefja kæranda um endurgreiðslu ofgreiddra bóta.
-
18. september 2019 /nR. 185/2019 - Úrskurður
Barnalífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um barnalífeyri með barni hennar. Búsetuskilyrði 1. mgr. 20. gr. laga um almannatryggingar ekki uppfyllt í tilfelli kæranda. Ekki fallist á að um brot á stjórnarskrá lýðveldisins Íslands nr. 33/1944 og samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, sbr. lög nr. 19/2013, væri að ræða
-
18. september 2019 /Nr. 251/2019 - Úrskurður
Örorkubætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um örorkulífeyrisgreiðslur á árinu 2018.
-
18. september 2019 /Nr. 207/2019 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfestar ákvarðanir Tryggingastofnunar ríkisins um endurreikning og uppgjör á tekjutengdum bótum og um innheimtu ofgreiddra bóta.
-
-
11. september 2019 /Nr. 294/2019 - Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Endurhæfingaráætlun var ekki talin uppfylla skilyrði 7. gr. laga um félagslega aðstoð þar sem að hún var hvorki talin nægjanlega umfangsmikil né markviss.
-
11. september 2019 /Nr. 281/2019 - Úrskurður
Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
11. september 2019 /Nr. 184/2019 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Úrskurðarnefnd velferðarmála taldi að krafa kæranda um bætur samkvæmt lögum um sjúklingatrygginga hafi ekki verið sett fram innan þess fjögurra ára fyrningarfrests sem kveðið er á um í 1. mgr. 19. gr. laganna.
-
11. september 2019 /Nr. 153/2019 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Úrskurðarnefnd velferðarmála taldi að fyrirliggjandi gögn bentu ekki til annars en að rannsókn og meðferð kæranda hafi verið hagað eins vel og unnt hefði verið og í samræmi við þekkingu og reynslu á viðkomandi sviði.
-
11. september 2019 /Nr. 242/2019 - Úrskurður
Læknismeðferð erlendis. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um greiðsluþátttöku á grundvelli 1. mgr. 23. gr. laga um sjúkratryggingar vegna læknismeðferðar erlendis.
-
09. september 2019 /Nr. 241/2019 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að synja kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr. lge. Fyrirliggjandi gögn gáfu ekki nægilega glögga mynd af fjárhag kæranda.
-
05. september 2019 /Nr. 240/2019 - Úrskurður
Fæðingarstyrkur námsmanna. Synjun Fæðingarorlofssjóðs staðfest. Skilyrði um fullt nám ekki uppfyllt.
-
05. september 2019 /Nr. 233/2019 - Úrskurður
Greiðsluáætlun. Staðfestur útreikningur Fæðingarorlofssjóðs á mánaðarlegum greiðslum til kæranda. Ekki litið til tekna á erlendum vinnumarkaði.
-
04. september 2019 /Nr. 235/2019 - Úrskurður
Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
04. september 2019 /Nr. 201/2019 - Úrskurður
Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri aftur í tímann. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
04. september 2019 /Nr. 191/2019 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 4% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
04. september 2019 /Nr. 182/2019 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um bætur úr sjúklingatryggingu. Úrskurðarnefnd velferðarmála taldi að varanleg einkenni kæranda mætti ekki rekja til sjúklingatryggingaratviksins. Þá taldi nefndin að sjúklingatryggingaratvik hafi ekki leitt til skerðingar á varanlegri getu tjónþola til að afla vinnutekna.
-
04. september 2019 /Nr. 173/2019 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Úrskurðarnefnd velferðarmála taldi að fyrirliggjandi gögn bentu ekki til annars en að rannsókn og meðferð kæranda hafi verið hagað eins vel og unnt hefði verið og í samræmi við þekkingu og reynslu á viðkomandi sviði.
-
04. september 2019 /Nr. 88/2019 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um bætur úr sjúklingatryggingu. Úrskurðarnefnd velferðarmála taldi tímabil þjáningabóta væri réttilega metið en ekki kom til greiðslu þar sem tjónið uppfyllti ekki skilyrði 1. málsl. 2. mgr, 5. gr. laga um sjúklingatryggingu um að tjónið nemi ákveðinni lágmarksfjárhæð.
-
03. september 2019 /Nr. 262/2019 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra bóta.
-
03. september 2019 /Nr. 237/2019 - Úrskurður
Virk atvinnuleit. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að hafna umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur þar sem hún var skráð í nám.
-
03. september 2019 /Nr. 229/2019 - Úrskurður
Biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Starfi sagt upp án gildra ástæðna.
-
03. september 2019 /Nr. 228/2019 - Úrskurður
Biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Starfi sagt upp án gildra ástæðna.
-
03. september 2019 /Nr. 226/2019 - Úrskurður
Viðurlög. Ótilkynnt nám. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt kæranda í tvo mánuði og innheimta ofgreiddar bætur.
-
-
03. september 2019 /Nr. 180/2019 - Úrskurður
Afturköllun. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að afturkalla fyrri ákvörðun um bótahlutfall kæranda.
-
03. september 2019 /Nr. 179/2019 - Úrskurður
Viðurlög. ótilkynnt vinna. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt kæranda í tvo mánuði vegna ótilkynntrar vinnu. Felld úr gildi ákvörðun um endurgreiðslu ofgreiddra bóta og vísað til nýrrar afgreiðslu stofnunarinnar. Ekki rannsakað nægjanlega.
-
03. september 2019 /Nr. 171/2019 - Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif fyrri viðurlaga. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bætur í tvo mánuði og innheimta ofgreiddar bætur vegna ótilkynntra tekna. Einnig staðfest ákvörðun stofnunarinnar um að synja umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur með vísan til 61. gr. laga nr. 54/2006 um atvinnuleysistryggingar.
-
03. september 2019 /Nr. 168/2019 - Úrskurður
Bótahlutfall. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um 60% bótahlutfall líkt og kærandi var reiðbúinn að ráða sig til.
-
28. ágúst 2019 /Nr. 198/2019 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt. Felld úr gildi synjun stofnunarinnar um greiðslu örorkustyrks og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.
-
28. ágúst 2019 /Nr. 194/2019 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 8% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
28. ágúst 2019 /Nr. 186/2019 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 0% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
28. ágúst 2019 /Nr. 216/2019 - Úrskurður
Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt. Felld úr gildi ákvörðun stofnunarinnar að synja kæranda um örorkustyrk. Fallist á að skilyrði örorkustyrks væru uppfyllt og málinu heimvísað til ákvörðunar á tímalengd örorkustyrks.
-
28. ágúst 2019 /Nr. 214/2019 - Úrskurður
Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
28. ágúst 2019 /Nr. 202/2019 - Úrskurður
Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
21. ágúst 2019 /Nr. 286/2019 - Úrskurður
Formannmarki. Kæru vísað frá þar sem kærandi hafði óskað eftir endurupptöku málsins hjá Sjúkratryggingum Íslands áður en kæra barst úrskurðarnefnd velferðarmála.
-
21. ágúst 2019 /Nr. 252/2019 - Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem kærufrestur var liðinn. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
21. ágúst 2019 /Nr. 189/2019 - Úrskurður
Umönnunarmat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að fella umönnun dóttur kæranda undir 3. flokk, 35% greiðslur.
-
21. ágúst 2019 /Nr. 167/2019 - Úrskurður
Umönnunarmat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að fella umönnun vegna dóttur kærenda undir 4. flokk, 25% greiðslur.
-
21. ágúst 2019 /Nr. 113/2019 - Úrskurður
Ferðakostnaður innanlands. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja kæranda um greiðsluþátttöku í ferðakostnaði innanlands. Skilyrði undantekningarákvæðis 2. mgr. 2. gr. reglugerðar nr. 871/2004 ekki talið uppfyllt.
-
21. ágúst 2019 /Nr. 197/2019 - Úrskurður
Umönnunarmat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að ákvarða umönnun sonar kæranda samkvæmt 5. flokki, 0% greiðslur.
-
21. ágúst 2019 /Nr. 181/2019 - Úrskurður
Örorkumat Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
21. ágúst 2019 /Nr. 164/2019 - Úrskurður
Uppbót/styrkur til bifreiðakaupa. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um uppbót/styrk til bifreiðakaupa. Skilyrði um hreyfihömlun samkvæmt 10. gr. laga nr. 99/2007 ekki uppfyllt.
-
15. ágúst 2019 /Nr. 246/2019 - Úrskurður
Málefni fatlaðra. Ekki fallist á beiðni um að fresta réttaráhrifum ákvörðunar Byggðasamlags Vestfjarða um breytingu á skammtímavistun kæranda.
-
15. ágúst 2019 /Nr. 157/2019 - Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Staðfest ákvörðun Kópavogsbæjar um að segja upp húsaleigusamningi við kæranda þar sem hann upplýsti ekki um eignir sínar.
-
15. ágúst 2019 /Nr. 150/2019 - Úrskurður
Málefni fatlaðra. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um sérmerkt bifreiðastæði fyrir hreyfihamlaða. Læknisfræðileg skilyrði ekki uppfyllt.
-
15. ágúst 2019 /Nr. 141/2019 - Úrskurður
Sérstakar húsaleigubætur. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar um greiðslu sérstakra húsaleigubóta aftur í tímann. Ekki fallist á að í matsviðmiðum Reykjavíkurborgar fælist ólögmæt mismunun.
-
15. ágúst 2019 /Nr. 140/2019 - Úrskurður
Sérstakar húsaleigubætur. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar um greiðslu sérstakra húsaleigubóta aftur í tímann. Ekki fallist á að í matsviðmiðum Reykjavíkurborgar fælist ólögmæt mismunun.
-
15. ágúst 2019 /Nr. 120/2019 - Úrskurður
Sérstakur húsnæðisstuðningur. Felld úr gildi synjun Kópavogsbæjar á umsókn um sérstakan húsnæðisstuðning. Skyldubundið mat Kópavogsbæjar afnumið með reglu 2. mgr. 1. gr. reglna sveitarfélagsins um sérstakan húsnæðisstuðning.
-
14. ágúst 2019 /Nr. 196/2019 - Úrskurður
Slysatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun á bótskyldu vegna slyss. Úrskurðarnefndin fellst ekki á að það frávik á leið kæranda til vinnu að ganga inn á skólalóð C teldist liður í nauðsynlegri ferð hennar á milli heimilis og vinnustaðar.
-
14. ágúst 2019 /Nr. 187/2019 - Úrskurður
Ellilífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu ellilífeyris fyrir 67 ára aldur. Kærandi var ekki talin uppfylla skilyrði 5. mgr. 17. gr. laga um almannatryggingar um að samþykkt hafi verið umsókn um áunnin réttindi hjá öllum skyldubundnum atvinnutengdum lífeyrissjóðum.
-
14. ágúst 2019 /Nr. 175/2019 - Úrskurður
Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um stöðvun á greiðslu meðlags til A, fyrir tímabilið X 2017 til X 2018. Kæra á ákvörðun Tryggingastofnunar um endurkröfu vegna ofgreidds meðlags vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála og framsend félagsmálaráðuneytinu.
-
14. ágúst 2019 /Nr. 144/2019 - Úrskurður
Ellilífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu ellilífeyris fyrir 67 ára aldur. Skilyrði 5. mgr. 17. gr. laga um almannatryggingar, um að samþykkt hafi verið umsókn um áunnin réttindi hjá öllum skyldubundnum atvinnutengdum lífeyrissjóðum, ekki talið uppfyllt.
-
14. ágúst 2019 /Nr. 117/2019 - Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja kæranda um mat á varanlegri örorku og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Sjúkratryggingum Íslands var ekki heimilt að synja kæranda um mat á varanlegri örorku með vísan til 14. gr. laga nr. 100/2007 um almannatryggingar.
-
-
-
-
-
-
-
-
14. ágúst 2019 /Nr. 215/2019 - Úrskurður
Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsmóður kæranda. Lögformleg meðlagsákvörðun lá fyrir.
-
-
14. ágúst 2019 /Nr. 177/2019 - Úrskurður
Heimilisuppbót Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um heimilisuppbót og málinu heimvísað til frekari rannsóknar. Tilefni til að rannsaka nánar hvort að kærandi uppfyllti undantekningarákvæði 8. gr. reglugerðar nr. 1200/2018.
-
09. ágúst 2019 /Nr. 145/2019 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara Dvöl kæranda erlendis er nú orðin það löng, eða á níunda ár, að hún geti ekki lengur fallið undir undanþáguákvæði a-liðar 4. mgr. 2. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.
-
09. ágúst 2019 /Nr. 156/2019 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að synjað um heimild til að leita greiðsluaðlögunar. Skuldari hafi stofnað til skuldbindinga sem hún var greinilega ófær um að standa við samkvæmt b-lið 2. mgr. 6. gr. lge. Einnig hafi skuldari hagaði fjármálum sínum á verulega ámælisverðan hátt samkvæmt c-lið 2. mgr. 6. gr. lge.
-
09. ágúst 2019 /Nr. 190/2019 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á þeim grundvelli að hún hafi af ráðnum hug eða með grófri vanrækslu veitt rangar eða villandi upplýsingar um aðstæður sem eru mikilsverðar í málinu skv. 1. mgr. 6. gr. lge.
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
04. júlí 2019 /Nr. 45/2019 - Álit
ÁLIT KÆRUNEFNDAR HÚSAMÁLA í máli nr. 45/2019 Tilurð húsfélags, stjórnar húsfélags og framkvæmdasjóðs. I. Málsmeðferð kærunefndar Með rafrænni álitsbeiðni, móttekinni 12. maí 2019, beindi A, hér efti)...
-
-
-
04. júlí 2019 /Nr. 33/2019 - Álit
Skaðabótaábyrgð húsfélags: Rakavarnarlag og tjón í séreignarhluta.
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
24. júní 2019 /Nr. 40/2019 - Álit
Lokun fyrir lúgu úr séreign að háalofti. Sérstakur réttur til hagnýtingar sameignar.
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.