Úrskurðir og álit
-
03. september 2015 /Mál nr. 30/2015
Staðfest var ákvörðun Vinnumálastofnunar þess efnis að kærandi sætti tveggja mánaða biðtíma skv. 1. mgr. 59. gr. laga um atvinnuleysistryggingar vegna dvalar hennar erlendis. Henni var auk þess gert að endurgreiða þær atvinnuleysisbætur sem hún fékk greiddar á sama tíma.
-
03. september 2015 /Mál nr. 3/2015
Málið var talið varða við 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest. Það var mat úrskurðarnefndar að kærandi hefði verið starfandi á innlendum vinnumarkaði samhliða töku atvinnuleysisbóta án þess að hafa tilkynnt Vinnumálastofnun um vinnuna.
-
03. september 2015 /Mál nr. 135/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli 5. mgr. 13. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
03. september 2015 /Mál nr. 127/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að synja kærendum um greiðsluaðlögunarumleitanir á grundvelli e- og f- liða 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
-
-
-
-
-
-
-
27. ágúst 2015 /Mál nr. 118/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli 16. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
27. ágúst 2015 /Mál nr. 153/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a -liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
27. ágúst 2015 /Mál nr. 174/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr. lge., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
27. ágúst 2015 /Mál nr. 133/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli 5. mgr. 13. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
26. ágúst 2015 /Mál nr. 29/2015
Íbúðalánasjóður. Aflétting krafna, umfram söluverð, við frjálsa sölu. Kærendur höfðu greiðslugetu til að standa straum af afborgunum lána og öðrum skuldbindingum á þeim tíma sem greiðsluerfiðleikamat fór fram. Hin kærða ákvörðun því staðfest.
-
26. ágúst 2015 /Mál nr. 32/2015
Sérstakar húsaleigubætur. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði 7. gr. reglna um félagslegar leiguíbúðir og sérstakar húsaleigubætur í Reykjavík. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
-
26. ágúst 2015 /Mál nr. 35/2015
Félagsleg leiguíbúð og sérstakar húsaleigubætur. Skilyrði b- og c-liða 4. gr. reglna um félagslegar leiguíbúðir og sérstakar húsaleigubætur í Reykjavík ekki uppfyllt. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
26. ágúst 2015 /Mál nr. 42/2015
Fjárhagsaðstoð. Tekjur kæranda voru hærri en grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar, sbr. 12. gr. reglna Vestmannaeyjabæjar um fjárhagsaðstoð. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
25. ágúst 2015 /Mál nr. 4/2015
Vinnumálastofnun taldi að kærandi hefði misst starf sitt af ástæðum sem hann átti sjálfur sök á, sbr. 2. málsl. 1. mgr. 54. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Úrskurðarnefndin féllst ekki á það. Hin kærða ákvörðun Vinnumálastofnunar um niðurfellingu bótaréttar í tvo mánuði var felld úr gildi.
-
25. ágúst 2015 /Mál nr. 83/2014
Hin kærða ákvörðun Vinnumálastofnunar, um að fella niður greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda í tvo mánuði með vísan til 1. mgr. 59. gr. laga um atvinnuleysistryggingar þar sem hann hafði ekki tilkynnt um tekjur frá Tryggingastofnun, var staðfest.
-
25. ágúst 2015 /Mál nr. 21/2015
Kæra kæranda barst að liðnum kærufresti skv. 1. málsl. 1. mgr. 12. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var málinu því vísað frá úrskurðanefndinni.
-
25. ágúst 2015 /Mál nr. 13/2015
Mál þetta lýtur að þeirri ákvörðun Vinnumálastofnunar að krefja kæranda um endurgreiðslu ofgreiddra atvinnuleysisbóta skv. 36. gr., sbr. 2. mgr. 39. gr., laga um atvinnuleysistryggingar vegna lífeyris frá Tryggingastofnun ríkisins samhliða greiðslum atvinnuleysisbóta. Hin kærða ákvörðun var staðfest.
-
-
-
-
-
-
-
13. ágúst 2015 /Mál nr. 59/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli a- liðar 1. mgr. 12. gr. sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
13. ágúst 2015 /Mál nr. 38/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli c- og d-liða 1. mgr. 12. gr. sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
13. ágúst 2015 /Mál nr. 67/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli d-liðar 1. mgr. 12. gr. sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
13. ágúst 2015 /Mál nr. 117/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
12. ágúst 2015 /Mál nr. 20/2015
Íbúðalánasjóður. Synjun á beiðni kæranda um lækkun á kröfu sem glatað hafði veðtryggingu sinni staðfest.
-
-
12. ágúst 2015 /Mál nr. 33/2015
Fjárhagsaðstoð. Styrkur vegna sérstakra erfiðleika. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði 24. gr. reglna Reykjavíkurborgar um fjárhagsaðstoð. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
12. ágúst 2015 /Mál nr. 23/2015
Íbúðalánasjóður. Synjun á beiðni kæranda um lækkun á kröfu sem glatað hafði veðtryggingu sinni staðfest.
-
12. ágúst 2015 /Mál nr. 31/2015
Íbúðalánasjóður. Aflétting krafna, umfram söluverð, við frjálsa sölu. Kærandi hafði greiðslugetu til að standa straum af afborgunum lána og öðrum skuldbindingum á þeim tíma sem greiðsluerfiðleikamat fór fram. Hin kærða ákvörðun því staðfest.
-
-
-
-
-
-
-
30. júlí 2015 /Mál nr. 1/2015
Mál þetta lýtur að túlkun á 1. mgr. 59. gr. laga um atvinnuleysistryggingar en kærandi var erlendis án þess að tilkynna Vinnumálastofnun um það. Hin kærða ákvörðun, þess efnis að kærandi skyldi ekki eiga rétt á greiðslu atvinnuleysisbóta fyrr en hún hefði starfað í a.m.k. 24 mánuði á innlendum vinnumarkaði, sbr. 4. mgr. 59. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, var staðfest.
-
30. júlí 2015 /Mál nr. 89/2014
Málið var talið varða við 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest. Það var mat úrskurðarnefndar að kærandi hefði verið starfandi á innlendum vinnumarkaði samhliða töku atvinnuleysisbóta án þess að hafa tilkynnt Vinnumálastofnun um vinnuna.
-
30. júlí 2015 /Mál nr. 15/2015
Málið var talið varða við 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest. Það var mat úrskurðarnefndar að kærandi hefði ekki tilkynnt Vinnumálastofnun án ástæðulausrar tafar um tilfallandi vinnu.
-
30. júlí 2015 /Mál nr. 94/2015
Málið var talið varða við 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest. Það var mat úrskurðarnefndar að kærandi hefði verið starfandi á innlendum vinnumarkaði samhliða töku atvinnuleysisbóta án þess að hafa tilkynnt Vinnumálastofnun um vinnuna.
-
30. júlí 2015 /Mál nr. 17/2015
Málið var talið varða við 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest. Það var mat úrskurðarnefndar að kærandi hefði verið starfandi á innlendum vinnumarkaði samhliða töku atvinnuleysisbóta.
-
30. júlí 2015 /Mál nr. 28/2015
Málið var talið varða við 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest. Það var mat úrskurðarnefndar að kærandi hefði ekki tilkynnt Vinnumálastofnun án ástæðulausrar tafar að atvinnuleit væri hætt.
-
30. júlí 2015 /Mál nr. 5/2015
Staðfest sú ákvörðun Vinnumálastofnunar að vegna fjarveru kæranda á boðað námskeið var réttur hans til atvinnuleysisbóta felldur niður í tvo mánuði skv. 1. mgr. 58. gr. laga um atvinnuleysistryggingar nr. 54/2006.
-
30. júlí 2015 /Mál nr. 2/2015
Málið var talið varða við 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest. Það var mat úrskurðarnefndar að kærandi hefði ekki tilkynnt Vinnumálastofnun um atvinnu sína.
-
30. júlí 2015 /Mál nr. 10/2015
Ákvörðun Vinnumálastofnunar um að hafna umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur á grundvelli 30. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, þar sem minna en 24 mánuðir voru liðnir frá því að fyrra bótatímabili lauk, var staðfest.
-
30. júlí 2015 /Mál nr. 14/2015
Málið var talið varða við 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest. Það var mat úrskurðarnefndar að kærandi hefði verið starfandi á innlendum vinnumarkaði samhliða töku atvinnuleysisbóta án þess að hafa tilkynnt Vinnumálastofnun um vinnuna.
-
30. júlí 2015 /Mál nr. 79/2014
Ákvörðun Vinnumálastofnunar, um að greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda skyldu stöðvaðar og að hún skyldi ekki eiga rétt á atvinnuleysisbótum fyrr en hún hefði starfað í a.m.k. 24 mánuði á innlendum vinnumarkaði á grundvelli 5. mgr. 57. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, var staðfest.
-
30. júlí 2015 /Mál 85/2014
Staðfest var ákvörðun Vinnumálastofnunar þess efnis að kærandi sætti þriggja mánaða biðtíma skv. 59. gr., sbr. 61. gr., laga um atvinnuleysistryggingar vegna dvalar hennar erlendis. Henni var auk þess gert að endurgreiða þær atvinnuleysisbætur sem hún fékk greiddar á sama tíma.
-
30. júlí 2015 /Mál nr. 77/2014
Ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda í tvo mánuði skv. 1. mgr. 57. gr. laga um atvinnuleysistryggingar vegna þess að hún hafnaði atvinnutilboði var staðfest.
-
30. júlí 2015 /Mál nr. 9/2015
Ákvörðun Vinnumálastofnunar um að meta bótarétt kæranda 45% var staðfest með vísan til 19. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.
-
30. júlí 2015 /Mál nr. 74/2014
Mál þetta lýtur að 1. mgr. 52. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, þ.e. meginreglunni um að námsmenn eigi ekki tilkall til atvinnuleysisbóta. Hin kærða ákvörðun var staðfest og kæranda gert að endurgreiða ofgreiddar atvinnuleysisbætur sbr. 2. mgr. 39. gr. sömu laga.
-
30. júlí 2015 /Mál nr. 78/2014
Ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda í tvo mánuði skv. 1. mgr. 57. gr. laga um atvinnuleysistryggingar vegna þess að hún hafnaði atvinnutilboði var staðfest.
-
-
14. júlí 2015 /Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 010/2015
Ákvörðun Ábyrgðarsjóðs launa um ábyrgð sjóðsins vegna kröfu kæranda um bætur vegna launamissis felld úr gildi.
-
03. júlí 2015 /Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 009/2015
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna starfs sem krefst sérfræðiþekkingar.
-
-
-
01. júlí 2015 /Mál nr. 87/2014
Málið var talið varða við 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest. Það var mat úrskurðarnefndar að kærandi hefði verið starfandi á innlendum vinnumarkaði samhliða töku atvinnuleysisbóta án þess að hafa tilkynnt Vinnumálastofnun um vinnuna.
-
01. júlí 2015 /Mál nr. 92/2014
Málið var talið varða við 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest. Það var mat úrskurðarnefndar að kærandi hefði verið starfandi á innlendum vinnumarkaði samhliða töku atvinnuleysisbóta án þess að hafa tilkynnt Vinnumálastofnun um vinnuna.
-
01. júlí 2015 /Mál nr. 84/2014
Málið var talið varða við 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest. Það var mat úrskurðarnefndar að kærandi hefði verið starfandi á innlendum vinnumarkaði samhliða töku atvinnuleysisbóta án þess að hafa tilkynnt Vinnumálastofnun um vinnuna.
-
-
01. júlí 2015 /Mál nr. 82/2014
Málið var talið varða við 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest. Það var mat úrskurðarnefndar að kærandi hefði ekki tilkynnt Vinnumálastofnun án ástæðulausrar tafar að atvinnuleit væri hætt.
-
01. júlí 2015 /Mál nr. 60/2014
Hin kærða ákvörðun um að synja kæranda um nýtt bótatímabil var staðfest. Úrskurðarnefndin taldi að Vinnumálastofnun hefði verið heimilt að afturkalla ákvörðun um að veita kæranda nýtt bótatímabil þar sem sú ákvörðun hafi verið ógildanleg, sbr. 1. mgr. 29. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og 25. gr. stjórnsýslulaga.
-
01. júlí 2015 /Mál nr. 30/2015
Húsaleigubætur. Kærandi sótti um húsaleigubætur aftur í tímann. Reykjavíkurborg rétt að synja um greiðslu húsaleigubóta aftur í tímann þar sem sækja ber um húsaleigubætur fyrir hvert almanaksár og skal umsókn hafa borist eigi síðar en 16. dag fyrsta greiðslumánaðar, sbr. 2. og 3. mgr. 10. gr. laga nr. 138/1997 um húsaleigubætur. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
01. júlí 2015 /Mál nr. 28/2015
Fjárhagsaðstoð. Kæranda var synjað um lán vegna húsaleiguskuldar en samkvæmt 22. gr. reglna um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarbæ er óheimilt að veita styrk eða lán til greiðslu skulda við einkaaðila. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
01. júlí 2015 /Mál nr. 26/2015
Félagsleg leiguíbúð og sérstakar húsaleigubætur. Tekjur kæranda voru yfir tekjumörkum c-liðar 4. gr. reglna um félagslegar leiguíbúðir og sérstakar húsaleigubætur í Reykjavík. Kærandi uppfyllti ekki undanþáguákvæði b-liðar 1. mgr. 5. gr. reglnanna. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
01. júlí 2015 /Mál nr. 24/2015
Akstursþjónusta aldraðra. Tekjur kæranda yfir viðmiðunartekjum 2. gr. gjaldskrár Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. Synjun á umsókn kæranda um gjaldlækkun því staðfest.
-
01. júlí 2015 /Mál nr. 25/2015
Fjárhagsaðstoð. Styrkur til fyrirframgreiðslu húsaleigu. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði 23. gr. reglna Reykjavíkurborgar um fjárhagsaðstoð. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
-
-
-
25. júní 2015 /Mál nr. 106/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli 5. mgr. 13. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
25. júní 2015 /Mál nr. 80/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli 5. mgr. 13. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
25. júní 2015 /Mál nr. 36/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a– og d-liða 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
25. júní 2015 /Mál nr. 54/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a -liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
-
-
-
-
-
-
-
-
16. júní 2015 /Mál nr. 50/2014
Málið var talið varða við 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest. Það var mat úrskurðarnefndar að kærandi hefði ekki tilkynnt Vinnumálastofnun án ástæðulausrar tafar að atvinnuleit væri hætt.
-
16. júní 2015 /Mál nr. 96/2012 - endurupptaka
Kæranda var synjað um endurupptöku máls hennar hjá úrskurðarnefndinni þar sem skilyrði 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 voru ekki talin uppfyllt.
-
16. júní 2015 /Mál nr. 69/2014
Hin kærða ákvörðun var staðfest með vísan til 1. mgr. 29. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Ekki var fallist á að annmarkar á málsmeðferð Vinnumálastofnunar veittu kæranda rétt til greiðslu atvinnuleysisbóta umfram þrjú ár.
-
16. júní 2015 /Mál nr. 53/2014
Málið var talið varða við 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest. Það var mat úrskurðarnefndar að kærandi hefði verið starfandi á innlendum vinnumarkaði samhliða töku atvinnuleysisbóta.
-
15. júní 2015 /Mál nr. 179/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli 5. mgr. 13. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
15. júní 2015 /Mál nr. 56/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a- og d-liða 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
-
11. júní 2015 /Mál nr. 114/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a -liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
11. júní 2015 /Mál nr. 111/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli 1. mgr. 16. gr. og 5. mgr. 17. gr. lge., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
11. júní 2015 /Mál nr. 113/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a -liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
11. júní 2015 /Mál nr. 69/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli a -liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
10. júní 2015 /Mál nr. 19/2015
Fjárhagsaðstoð. Námsstyrkur. Aðfinnslur. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði 18. gr. reglna Reykjavíkurborgar um fjárhagsaðstoð. Hin kærða ákvörðun staðfest. Reykjavíkurborg tók ekki ákvörðun um rétt kæranda til aðstoðar á grundvelli 24. gr. reglnanna og gat úrskurðarnefndin því ekki tekið þann þátt kærunnar til efnislegrar meðferðar enda þarf að liggja fyrir stjórnvaldsákvörðun, sbr. 1. mgr. 63. gr. laga nr. 40/1991. Þeim þætti kærunnar var því vísað frá.
-
-
10. júní 2015 /Mál nr. 10/2015
Íbúðalánasjóður. Kærandi hafði ekki lengur lögvarða hagsmuni af efnislegri úrlausn málsins. Kæru vísað frá.
-
-
10. júní 2015 /Mál nr. 13/2015
Fjárhagsaðstoð. Tekjur kæranda voru yfir viðmiðunarmörkum 11. gr. reglna um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarbæ. Hin kærðan ákvörðun staðfest.
-
10. júní 2015 /Mál nr. 15/2015
Fjárhagsaðstoð. Aðfinnslur. Kærandi kaus að dreifa greiðslum úr Fæðingarorlofssjóði á lengri tíma og því lækkuðu mánaðargreiðslur. Úrskurðarnefndin taldi rétt að miða við þá fjárhæð sem kærandi hefði getað fengið sem var yfir viðmiðunarmörkum 11. gr. reglna um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarbæ. Hin kærða ákvörðun var því staðfest.
-
10. júní 2015 /Mál nr. 17/2015
Fjárhagsaðstoð aftur í tímann. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði 14. gr. reglna um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarbæ. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
-
05. júní 2015 /Mál nr. 48/2013
Staðfest ákvörðun skipaðs umsjónarmanns B. hdl. um að mæla gegn því að nauðasamningur komist á í máli A á grundvelli 18. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
-
-
-
-
04. júní 2015 /Mál nr. 108/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
-
-
-
02. júní 2015 /Mál nr. 20/2014
Kæranda var synjað um endurupptöku máls hennar hjá úrskurðarnefndinni þar sem skilyrði 1. mgr. 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 voru ekki uppfyllt.
-
02. júní 2015 /Mál nr. 19/2015
Mál þetta lýtur að túlkun á 36. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Úrskurðarnefndin staðfesti þá ákvörðun Vinnumálastofnunar að skerða bótarétt kæranda vegna makalífeyrisgreiðslna.
-
02. júní 2015 /Mál nr. 65/2014
Málið var talið varða við 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest. Það var mat úrskurðarnefndar að kærandi hefði ekki tilkynnt Vinnumálastofnun án ástæðulausrar tafar að atvinnuleit væri hætt.
-
28. maí 2015 /Mál nr. 65/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
28. maí 2015 /Mál nr. 97/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a- og d-liða 1. mgr. 12. gr. sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
28. maí 2015 /Mál nr. 61/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli d-liðar 1. mgr. 12. gr. sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
28. maí 2015 /Mál nr. 81/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr. sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
28. maí 2015 /Mál nr. 105/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr. sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
-
-
27. maí 2015 /Mál nr. 76/2014
Fjárhagsaðstoð. Húsaleigubætur. Aðfinnslur. Reykjanesbæ heimilt að synja kæranda um greiðslu húsaleigubóta aftur í tímann með vísan til 2. og 3. mgr. 10. gr. laga um húsaleigubætur. Synjun sveitarfélagsins um greiðslu fjárhagsaðstoðar staðfest þar sem kærandi hafði þegar fengið greidda fjárhagsaðstoð fyrir umbeðið tímabil.
-
27. maí 2015 /Mál nr. 18/2015
Fjárhagsaðstoð. Tekjur kæranda yfir viðmiðunarmörkum 17. gr. reglna félagsmálaráðs Akureyrarbæjar um fjárhagsaðstoð. Kærandi átti því ekki rétt á styrk til greiðslu sérfræðiaðstoðar. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
27. maí 2015 /Mál nr. 5/2015
Félagsleg leiguíbúð. Kópavogsbæ heimilt að segja húsaleigusamningi upp þar sem tekjur kæranda voru yfir tekjumörkum reglna Kópavogsbæjar um félagslegt leiguhúsnæði. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
27. maí 2015 /Mál nr. 11/2015
Fjárhagsaðstoð. Jólastyrkur. Synjun Kópavogsbæjar um fjárhagsaðstoð fyrir nóvember 2014 og jólastyrk það ár staðfest þar sem tekjur kæranda voru yfir viðmiðunarmörkum 1. mgr. 17. gr. reglna Kópavogsbæjar um fjárhagsaðstoð. Synjun Kópavogsbæjar um fjárhagsaðstoð fyrir desember 2014 felld úr gildi þar sem kærandi var tekjulaus í nóvember og desember 2014. Málinu vísað heim til nýrrar meðferðar.
-
21. maí 2015 /Mál nr. 101/2013
Felld er niður ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli 15. gr., sbr. b-lið 1. mgr. 6. gr., sbr. d-lið 2. mgr. 6. gr. og d-lið 1. mgr. 12. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
21. maí 2015 /Mál nr. 104/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli a og d-liða 1. mgr. 12. gr. sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
21. maí 2015 /Mál nr. 41/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr. sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
21. maí 2015 /Mál nr. 63/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli e- og f-liða 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
19. maí 2015 /Mál nr. 71/2014
Staðfest var sú ákvörðun Vinnumálastofnunar að gera kæranda að endurgreiða höfuðstól skuldar sinnar við stofnunarinnar skv. 2. mgr. 39. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Vinnumálastofnun hafði fallist á að fella niður 15% álagið á skuld kæranda og lýtur málið ekki að þeim þætti.
-
19. maí 2015 /Mál nr. 22/2015
Kæra barst að liðnum kærufresti. Ekki var fallist á að birting stjórnvaldsákvörðunar Vinnumálastofnunar hefði ekki verið fullnægjandi. Kæru var vísað frá.
-
19. maí 2015 /Mál nr. 56/2014
Ákvörðun Vinnumálastofnunar um að láta kæranda sæta 2,2 mánaða biðtíma eftir greiðslu atvinnuleysisbóta vegna eldri viðurlaga var staðfest.
-
19. maí 2015 /Mál nr. 72/2014
Ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt kæranda í tvo mánuði vegna þess að hann hafnaði atvinnutilboði/atvinnuviðtali var staðfest.
-
-
-
11. maí 2015 /Mál nr. 95/2013
Felld er niður ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a -liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
11. maí 2015 /Mál nr. 102/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a, og d-liða 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
11. maí 2015 /Mál nr. 19/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
11. maí 2015 /Mál nr. 92/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
-
06. maí 2015 /Mál nr. 6/2015
Greiðsluerfiðleikaaðstoð. Greiðslubyrði kæranda eftir lok úrræða hefði ekki rúmast innan greiðslugetu hans, sbr. 4. tölul. 4. gr. reglugerðar nr. 584/2001. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
-
06. maí 2015 /Mál nr. 8/2015
Fjárhagsaðstoð. Fjárhagsaðstoð talin vera í formi láns en ekki styrks og því bar kæranda að endurgreiða fjárhagaðstoðina. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
06. maí 2015 /Mál nr. 9/2015
Fjárhagsaðstoð. Námsstyrkur. Aðfinnslur. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði 18. gr. reglna Reykjavíkurborgar um fjárhagsaðstoð. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
06. maí 2015 /Mál nr. 12/2015
Fjárhagsaðstoð. Styrkur vegna sérstakra erfiðleika. Kærendur uppfylltu ekki skilyrði 24. gr. reglna Reykjavíkurborgar um fjárhagsaðstoð. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
06. maí 2015 /Mál nr. 14/2015
Fjárhagsaðstoð. Styrkur til fyrirframgreiðslu húsaleigu. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði 23. gr. reglna Reykjavíkurborgar um fjárhagsaðstoð. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
06. maí 2015 /Mál nr. 77/2014
Fjárhagsaðstoð. Meðlagskostnaður. Aðfinnslur. Aðstæður kæranda ekki rannsakaðar með fullnægjandi hætti, sbr. 10. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1193, þegar kærandi óskaði fyrst eftir fjárhagsaðstoð frá sveitarfélaginu. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og málinu vísað heim til nýrrar meðferðar.
-
05. maí 2015 /Mál nr. 55/2014
Kærandi var endurkrafinn um greiðslu ofgreiddra atvinnuleysisbóta skv. 36. gr. laga um atvinnuleysistryggingar vegna greiðslu lífeyris frá Tryggingastofnun og ótilkynntra tekna. Hin kærða ákvörðun var staðfest.
-
05. maí 2015 /Mál nr. 70/2014
Ákvörðun Vinnumálastofnunar þess efnis að synja beiðni um endurupptöku ákvörðunar var staðfest.
-
05. maí 2015 /M´l nr. 67/2014
Staðfest var ákvörðun Vinnumálastofnunar þess efnis að kærandi sætti tveggja mánaða biðtíma skv. 1. mgr. 59. gr. laga um atvinnuleysistryggingar vegna dvalar hennar erlendis. Henni var auk þess gert að endurgreiða þær atvinnuleysisbætur sem hún fékk greiddar á sama tíma
-
-
28. apríl 2015 /Mál nr. 75/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli a-liðar. 1. mgr. 6. gr.og d-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
-
-
-
28. apríl 2015 /Mál nr. 68/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli b- og c-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
-
28. apríl 2015 /Mál nr. 78/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli a- og d-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
-
28. apríl 2015 /Mál nr. 88/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli c-liðar 1. mgr. 12. gr. sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
-
-
-
-
21. apríl 2015 /Mál nr. 90/2013
Felld er niður ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
21. apríl 2015 /Mál nr. 35/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a -liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
21. apríl 2015 /Mál nr. 34/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a -liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
21. apríl 2015 /Mál nr. 27/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli c- liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
17. apríl 2015 /Mál nr. 68/2014
Mál þetta lýtur að túlkun á 1. mgr. 59. gr. laga um atvinnuleysistryggingar en kærandi var erlendis samhliða greiðslu atvinnuleysisbóta án þess að tilkynna það.
-
17. apríl 2015 /Mál nr. 61/2014
Vinnumálastofnun taldi 55. gr. laga um atvinnuleysistryggingar eiga við um úrlausnarefnið í máli þessu en úrskurðarnefndin taldi það falla undir 59. gr. laganna. Kærandi var á bótum og fór í nám en hætti þegar hann gerði sér grein fyrir því að það samræmdist ekki því að þiggja bætur.
-
17. apríl 2015 /Mál nr. 54/2014
Þar sem kærandi lét hjá líða að tilkynna Vinnumálastofnun um greiðslur frá Tryggingastofnun ríkisins og lífeyrisgreiðslur var háttsemi hans talin falla undir 1. mgr. 59. gr. laga um atvinnuleysistryggingar um tilkynningarskyldu á breytingu á högum.
-
17. apríl 2015 /Mál nr. 58/2014
Mál þetta lýtur að þeirri ákvörðun Vinnumálastofnunar að krefja kæranda um endurgreiðslu ofgreiddra atvinnuleysisbóta skv. 36. gr., sbr. 2. mgr. 39. gr., laga um atvinnuleysistryggingar vegna lífeyris frá Tryggingastofnun ríkisins samhliða greiðslum atvinnuleysisbóta. Hin kærða ákvörðun var staðfest.
-
17. apríl 2015 /Mál nr. 93/2014
Sú ákvörðun Vinnumálastofnunar að hafna kröfu kæranda þess efnis að stofnunin greiddi honum lífeyrisiðgjald ásamt dráttarvöxtum af greiðslu biðstyrks sem honum var greiddur á grundvelli reglugerðar nr. 47/2013 um styrki úr Atvinnuleysistryggingasjóði á árinu 2013 til atvinnuleitenda sem eru þátttakendur í verkefninu ,,Liðsstyrkur“ var staðfest.
-
16. apríl 2015 /Mál nr. 45/2013
Felld úr gildi ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður heimild kæranda til greiðsluaðlögunar á grundvelli 5. mgr. 13. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
16. apríl 2015 /Mál nr. 89/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
16. apríl 2015 /Mál nr. 51/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr. og 5. mgr. 13. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
16. apríl 2015 /Mál nr. 55/2014
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli a, og d-liða 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
16. apríl 2015 /Mál nr. 53/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður heimild kæranda til greiðsluaðlögunar á grundvelli 5. mgr. 13. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
15. apríl 2015 /Mál nr. 4/2015
Íbúðalánasjóður. Aflétting krafna, umfram söluverð, við frjálsa sölu. Söluverð fasteignarinnar ekki í samræmi við markaðsverð. Hin kærða ákvörðun því staðfest.
-
15. apríl 2015 /Mál nr. 71/2014
Íbúðalánasjóður. 110%. Veðrými var til staðar á aðfararhæfum eignum kæranda, sbr. 2. mgr. 1. gr. laga nr. 29/2011. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
-
09. apríl 2015 /Mál nr. 2/2015
Kosning endurskoðanda. Fundarboðun. Lagnir. Garðsláttur. Frágangur á þaki bílskúrs.
-
-
-
09. apríl 2015 /Mál nr. 87/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
09. apríl 2015 /Mál nr. 79/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
09. apríl 2015 /Mál nr. 32/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli c-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
09. apríl 2015 /Mál nr. 7/2015
Kæran var of seint fram komin og var henni vísað frá skv. 1. málsl. 1. mgr. 12. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.
-
09. apríl 2015 /Mál nr. 64/2014
Kærandi lagði fram frekari gögn í málinu sem Vinnumálastofnun hafði ekki tekið afstöðu til. Ákvörðunin var því felld úr gildi og málinu vísað til nýrrar meðferðar stofnunarinnar.
-
09. apríl 2015 /Mál nr. 17/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli c-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
09. apríl 2015 /Mál nr. 11/2015
Kæran var of seint fram komin og var henni því vísað frá sbr. 1. málsl. 1. mgr. 12. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.